Vísir - 19.05.1954, Page 5
MiðvikuxJagirin. Í9.s-mai-« 1954;' -
TiSf «
TH; S'MITH:
Kitvélin er löngu orðin eitt sjálfsagðasta..verfcfæsið- í bvers
konar skrifstofuhaldi, bæði einstaklinga og hins opinfoera. Komi
jirœaður niður í Arnarhvol, inn í skrifsíofur bæjarins cða eigi
erindi í heilverzíun, kveður við í eyrum manns stakkato-
glamur ritvélanna, er liprar stúlkur eða röskir karlmenn láta
fimgurna dansa á leturborðinu. Sumir, eða flestir, nota til þess
alla fingur beggja handa, aðrir láta sér nægja vísifiugur, og
eme aðrir hafa fundið upP eins konar, einkaberfi.með tilteknmn
fingrum, og telja ekkert komast í hálfkvist við það.
Þeir skipta ugglaust þúsundum hér í bæ, seni nota ritvéJ
©ð einhverju leyti, annað hvort sem aðalverkfæri sitt við dag-
Jega vinnu, eða í viðlögum, og enginn vafi er á þvf, að mikiíl
Muti þeirra hefur einhvern tíma lært hjá sama kemnaranum,
EIís Ó. Guðmundssyni, sem tvímælalaust hefur kennt fléira
félki að nota Underwood, Sniith Premier, Remington eða aðrar
tegundir þessara handhægu skrifstofuáhalda, en nokkur ís-
Jendingur annar.
Fyrir nokkrum dögum lagði höfundur þessara þátta leið
sína inn í Rúgbrauðsgerð. í fljótu bragði virðist þetta. ágæta
fyrirtæki eiga lítið skylt við vélritun, nema að svo miklu leyti
sem bréfaskriftir þess fara fram á ritvélum, en þannig er mál.
með vexti, að þar inn frá hefur EIís bækistöð sína, bætir
mýjum kunnáttumönnum í meðferð ritvéla í hóp' þeirra,, sem
syrir eru, sem sagt, síundar þar kennslu en hefur auk þess
afkastamikinn fjölritara.
Margt hefur á daga Elísar drífið. Hami tekur mér vel, segír
allt af létta frá högum sínum um dagana, en hann hefur veiið
skömmtunarstjóri, vei-zlunarstjóri, búðarmaður, vélritunar-
kennari og e.t.v. eitthvað fleira. En hvað um það, hann hefc.r
kennt fleira fólki á ritvél en nokkur annar hérlendur maður,
©g virðist hann því vel til þess fallinn að vera kynníur sem
Vélritunarkennarinn í Samborgaraþætti Vísis. Það helzta, sem
llís sagði við höfund þessara þátta, var þetta:
Eg er fœddur á Kleppjárns-
stöðiim í Tunguhreppi í Norður-
Múlasýslu hinn 30. janúar 1S9T.
Foreldrar mínir voru Gítðmund-
ur Ólafsson og Stefanía Benja-
minsdóttir, sem þar bjuggu. Við
vorum fimm systkinin, en tvö
dóu i œsku. Við fluttumst til
Vopnafjarðar þegar eg mun
hafa verið á 4. árinu, en þar
tók faðir niinn aö stunda ab
menna verkamannavinnu og
annaö, sem til féll. Ekki bjugg-
um við lengi i Vopnafirði, held-
ur fluttumst til Seyðisfjarðar,
og mun eg þá hafa verið 8 ára,
og þar dvöldum við þár til við
fluttum búferlum til Reykja-
víkur.
Eg gekk í barnaskóla á Seyð-
isfirði hjá Karli Finnbogasyni,
afbragðsmanni og fyrirmyndár-
keúnara. í þann tið var Seyðis-
fjörður sannkallaður höfúðstað-
ur Austurlands og engin
hrörnunarmerki komin á
þenna fallega bœ i skjóli hinna
háu fjalla, sem spepla gnípur
sínar í kyrrum fleti hins þröiiga
fjarðar. Segjá má, cið þá htíji
Seyðisfjörður verið aöal-smn-
göngumiðstöð landsi"s, þóit: það:
kunni að láta undanAga í eyr-
urn í dag. Þangað komit- sMpiú
fyrst frá útlön&'um. og þaðan
fóru þau síðast á leið sinni ut.
Bœði Sameinaða gufuskipa-
félagið danska og Björgvinjar-
félagið norska hélúu upp sigl-
ingum til Seyðisfjarðar þá, og
rosknir Seyðfirðingar muna vel
eftir „Botníu“, „Lauru“ og síðar
„íslandinu“, eða þá „Floru“ og
„Sirius“ Björgvinjarfélagsins. —
Wathne-tímábilið svonefnda var
þá á enda runnið en geysimikið
athafnalif þa>r éngxt ■ að- síður,
enda• dugándi kaupsýslú1- og
umsvifamenn <i plássinu, etns og
t.d. þeir Stefán Th. Jónsson og
Þórarinn Guðmundsson konsúll,
faðir Túboga heitins. Skipakom-
ur voru ákaflega tíðareinkum
togara, aðallega enskra eða
franskra. Bretar sel&u þar fisk,
sem þeir veiddu á Hvalbaksmið-
um skammt undan, en fyrir köm
að þeir fylltu sig á 2—3 dögum.
Var fiskurinn síðan verkaöur í
landi, og átti sinn þátt i blóm-
legu atvinnulifí. Sildvéiðatíma-
bilið var þá á enda, en ennþá
mátti sjá ejtirstöövár hinna
norsku síldarkaupmanna, ekki
sízt á Suðurfjörðunum, Reyðar-
firði og Eskifirði.
□
Átök •' Verzltmarskólanum.
Árið 1912 fór ég suður og
settist í Verzlunarskólann. Þaö
var einmitt þetta ár, sem skóla-
piltar gerðú „verkíall" og komu
ekki í kennslustundir í mánuð.
Skólinn var þá 'til húsa á Vest-'
urgötunni, í gamla timburhús-
inu, sem enn stendur andspæn-
is Garðastrætinu. Skólastjóri
var þá Ólafur G. Eyjólfsson, en
af ýmsum ástæðum kröfðust
skólapiltarnir þess, að hann
léti af skólastjórn. Varð það að
lokum að samkomulagi, að
skipt yrði um skólastjóra eítir
það ár. Ólafur var á margan
hátt mætur maður og duglegur
kennari, en líklega hefur harin
verið orðinn þreyttur á nem
endunum og þeir á honum, og
því fór sem fór. Síðan tók Jón
Sívertsen við skólanum. Eg sat
í skólanum þennan vetur, var
heima. þann næsta, en útskrif-
aðist svo vorið 1916. Meðal
bekkjarbræ.ðra minna voru
ýmsir, s.em löngu eru orðnir
kunnir kaupsýslumenn, eins og
t. d. Jóhann Ólafsson stórkaup-
maður, sem var „dux“ okkar
(efstur), Jón ívarsson, forstjón
Grænmetisverzlunarinnar, ÓI -
afur Haukur Ólafsson (hjá H.
Ólafsson og Bernhöft) og ýmsir
fleiri dugnaðarmenn.
Kötlugos og
Spænska veikin.
Svo réðist ég bókhaidari til
Sameinuðu verzlanna á Reyð-
arfirði, en þetta fyrirtæki var
eiginlega arftaki eða leyfar
selstöðuverzlananna dönsku,
Örum & Wulff, sem höfðu haft
mikla verzlun á norður- og
austurlandi. Sá hét Magnús
Hagbarð, sem rosknir Reykvík-
ingar kannast við. Hún verzlaði
á Laugavegi 26, var dugnaðar-
forkur, tók vel í nefið, enda
seldi hún tóbak, sem þótíi
hörkugott. Ég átti að heita
verzlunarstjóri, þótt eg hefði
engum til að stjórna, því að ég
var einn í búðinni. Ég var víst
rúmt ár hjá Kristínu, en þá
gerðist ég kaupfélagsstjóri hjá
Kaupfélagi verkamanna. Þessu
félagi óx fiskur um hrygg, sam-
eignaðist síðar Kaupfélagi
Reykjavíkur. Þar vann eg
í nokkur ár. Síðan gerðist
eg skrifstofurmaður hjá
Mjólkurfélagi Reykjavíkur, ár-
ið 1923. Það fyrirtæki var þá
að vaxa úr grasi og var í örum
vexti. Það tók við méstallri
mjólk, sem til bæjarins barst,
en hafði jafnframt mikla vöru-
sölu, einkum til bænda.
Vélritunarkennslan hefst.
Meðan ég var hjá M.R. tók
ég að kenna á ritvél. Sjálfur
hafði ég lært í Verzlunarskól-
anum, en lærði svo blindskrift
af enskum kennslubókum. Ég
man, að fyrst kenndi ég á nám-
skeiðum, sem verzlunarmanna-
félagið Merkúr gekkst fyrir, og
haldin voru í Menntaskólanum.
Gísli Sig'urbjörnsson var þá
formaður þess félags, hörku-
duglegur, eins og jafnan síðan.
Námskeið þessi sóttu bæði
piltar og stúlkur, og voru þau
ókeypis fyrir félagsmenn.
Þetta mun hafa verið á árun-
um 1925—27. En fyrir alvöru
byrjaði ég vélritunarkennslu,
er Vilhjálmur Þ. Gíslason tók
við Verzlunarskólanum. Þar
kenndi ég einsamall vélritun i
öllum bekkjum í ein 17 ár, eða
Kornelíussyni hjá
um verktökum.
Sameinuð—
Magnússon, sem þar var verzl- i þar skömmtunin kom tii
unarstjóri. Þar var ég tií
haustsins 1918. Þá fluttist eg
hingað suður og hef búið her
alla tíð síðan. Ég fór suður með
„íslandinu“, þrátt fyrir það, að
æsilegar fregnir höfðu borizt
; i austur um hina skæðu drep-
sótt, sem þá geisaði hér syðra.
Var m. a. sag.t, að fólk dytti
niður örent á götunum i
Reykjavík. Er við vorum und-
an. suðurströndinni sáum vir
Kötlu gjósa. Það var ógleyman-
leg sjón og hrikaleg. Allir, sem
því- gátu við komið, stóðu. á
þilj.um og sáu eldstólpan bera
við himin. Þetta var hvort
tveggja í senn, hrífandi og ó-
hugnanlegt.
sögunnar og ég varð skömmt-
unarstjóri árið 1947. Á þessum
árum voru 300—350 nemendur
í skólanum, svo að þeir eru
ekki svo fáir, sem ég hef kennt
þar um dagana. Síðan hef ég
kennt talsvert í einkakennslu,
og eftir að skömmtuninni var
hætt, hef ég kennt við Náms-
flokkana. Ennfremur kenni ég
vélritun við laga- og viðskipta-
deild Háskólans.
V erzlu narmaður
• Réykjavík.
Er suður kom,
geroist
Ringulreið á ritvélaborði.
Heita má, að hin mesta
ringlureið ríki um skip-
an hinna íslenzku bókstafa, e£
svo mætti segja, á ritvélaborð-
inu, þ. e. a. s. ð, þ, æ og ö.
Eru stafir þessir hingað og
þangað á hinum mismunandí
ritvélategundum, til hins mesta
baga fyrir fólk, sem oft þurfti
að „læra upp á nýtt‘, ef það
skipti um ritvél. Á þessu var
þó ráðin bót, er Alþingi sam-
þykkti tillögu, þar sem ákveðið
var að hlutast til um, að allar
ritvélar, sem til landsins flytt-
ust, skyldu vera með hagkvæm-
ari skipan leturborðsins í sam-
ráði við innflytjendurritvélanna
og var þessu lokið í fyrra.
IAllar vélar, sem nú flytjast
til landsins eiga að vera með
tilteknu leturborði, og er geysi-
Iegt hagræði að þessu, eins og
þeir skilja bezt, sem eitthvað
fást við vélritun. Sumum kann,
að virðast þetta mesti hégómi,
en svo er þó ekki. Maður er
næstum eins og fiskur á þurru
landi, ef maður er allt í einu:
settur við ritvél með öðru vísi
leturborði en maður á að venj-
ast, komman er á „vitlausum
stað“, eða þá þ-ið og ð-ið*.
broddur yfir staf sleginn á eft-
ir í stað þess á undan stafnum
sem hann á við, og þar fram
eftir götunum. _ ,
Skömmtunarstjórastarfið. ^
Ég var skrifstofustjóri á
fyrra skömmtunartimabilir.u
árið 1939 og var þá skipulögð
skömmtun, sem upp var tekiri
vegna styrjaldarinnar. Þegar
skömmtun var tekin upp aftur„
gerðist ég skömmtunarstjóri,
eins og fyrr er að vikið.
Það var fjarska vanþakklátfe
verk, eins og að líkum lætur,
en ekkert er um það að fást.
Maður reyndi að vinna þetta
verk eins og vel og manni var
frekast unnt. Margt skritið kom
fyrir á þeim árum, sem e. t. v.
væri gaman að minnast á, en
við skulum annars sleppa þv;
nú. Þetta er orðið nógu langt,-
er það ekki?
Hvað er góður
vélritari?
Það er eiginlega ekki svo
auðvelt að svara því. En þc
má segja, að það sé allröskui
vélritari, sem nær 200—250
slögum á mínútu. Englendingar
reikna með 5 slögum i orði, én
ég ! við verðum sennilega að reikna
verzlunarmaður hjá Kristínu I. með 6, býst ég við, íslenzk orð
□ I
Elís Ó. Guðmundsson ett
hörkuduglegur kennari, eins og
nemendur hans geta bezt dærnfe
um, og það, sem hann veit ekki;
um ritvélar og vélritun, er
varla þess virði að vita. Þetta
segi ég auðvitað fyrir eigin.i
eru yfirleitt lengri. Þeir rösk- , reikning, og vona, að Elís striki
ustu komust í um eðá yfir 500 ' Það ekki út í próförkinni. Hann
slög á mínútu, en aðeins stuttakennir nú inni í Rúgbrauðsgerð
stund. Annars var hér haldm
keppni í vélritun fyrir mörg-
um árum. Ég man, að EggerL
P. Briem, sem nú er hjá Eim-
skipafélaginu, bar sigur af
hólmi. Annars tókum við upp
það nýmæli í Verzlunarskólan-
um að kenna vélritun eftir
hljóðfæraslætti til þess að fa
jafnan, hiklausan áslátt. Voru
notaðar sérstaklega gerðar
plötur, fyrst með hægu hljóð-
falli, síðan hr.aðari. Gafst þetta
vel, og héldum við sýningar a
þessari aðferð á nemendamót-
um Verzlunarskólans. Ég man
eftir tveim sérlega fijótúm
c :, :.•. :■■ u r , ; : i nemendum, þeim Ársæll Júi-
Hiér sést Etís Ó. Guötnundsson við hina afkasigpiiklu fiéHri&wn? I íussyni, sem nú mun vmna hjá
atvél sína. Lfósm.:. B.\.Teitssant}Rlkisbókhaldiou, og Sigínundi
flest kvöld vikunnar, til þess að
þeir, sem vinna á daginn, geti.
notið þessarar nauðsynlegu-
kennslu, sem ekkert skrifstofu-
fólk getur án verið. Þar kennii'
hann í flokkum eða einkatím-
um, og þegar gengið er fram
hjá Rúgbrauðsgerðinni í kvöld-
kyrrðinni, niá stundum heyra
hraðan og hvellan áslátt margra
ritvéla. Þar eru nemendur
Elísar Ó. Guðmundssonar að
læra og búa sig af kappi undir
starf vélritarans.
Ég slæ botninn í þenna Sam- -
borgaraþátt með því að geta
þess, að Elis er kvæntur Helgri
Jóhannsdóttur Eyjólfssonar frá
Sveinatungu í Borgarfirði, Pg
að þau eiga 2 börn uppkpmin,. t