Vísir - 22.05.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 22.05.1954, Blaðsíða 2
2 VISIB Laugardaginn 22. maí 1954. ^vvw.vwwwyvdw/wwvwwvsft^vvwww^jiw^www1 Minnisblað almennings, LWWWVM^^AtVW^tVdVWVWVWtfWVWWVWWWWWVW UWAftA fWWW ^w-^ww , fWW^rt»*Vrf 1 wvww \ UftAK^ BÆJAR- Laugardagur, 22. maí — 141. dagur ársins. Fló5 verður næst í Reykjavík kl. 21.18. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 3050. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 21.25—3.45. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Sálm. 23. 1—6. Jóhs. 10. 11. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld. Kl. 12.50 Óskalög sjúklinga. (Ingibjörg Þorbergs). — 20.00 Fréttir. — 20.20 Leikrit: „Skemmtisigling“ eftir Austen Allen, í þýðingu Stefáns Jóns- sonar fréttamanns. Leikstjóri: Einar Pálsson. Leikendur: Guð- björg Þorbjarnardóttir, Lárus Pálsson, Edda Kvaran, Rúrik Haraldsson, Emelía Jónasdóttir og Þorsteinn Ö. Stephensen. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir.— 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Náttúrugripasafnið er opið 6unnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- inn kl. 11.00—15.00. Landsbókasaínið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. MrcAAgátaHK 220% Lárétt: 1 matreiðsla, 6 hörfa, 8 lof, 10 höfðingi, 12 forsetn., 13 skammstöfun, 14 lofttegund, 15 fornafn, 17 stafur, 19 fingra- löng. Lóðrétt: 2 kraftur, 3 tveir eins, 4 fiskur, 5 á kafi, 7 mynnin 9 hljóma, 11 stjórn, 15 gras, 16 slæmdi, 18 félag. Lausn á krossgátu nr. 2207: Lárétt: 1 smygl, 6 æla, 8 sót, 10 tál, 12 kl, 13 vá, 14 aum, 16 ern, 17 önn, 19 krani. Lóðrétt: 2 mæt, 3 yl, 4 gat, .5 askar, 7 síáni, 9 ólu, 11 ÁVR, 15 mör, 16 enn, 18 na. Sýning á handavinnu og teikningum nemenda Miðbæjarskólans verð ur á morgun, sunnudag, kl. 10—22 í skólanum. Aðalfundur „Félags Flugmálastarfsmanna ríkisins“, var haldinn föstu- daginn 30. apríl síðastl. á Fug- vallarhótelinu á Reykjavíkur- flugvelli. Kosin var ný stjórn og var Guðjón Jónsson, flugum- sjónarmaður á Keflavíkurflug- velli kosinn formaður féagsins. Allmiklar umræður urðu á fundinum einkum um kjaramál og ríkti mikil áhugi meðal fundarmanna. Aðalfundur Félags slökkviliðsmanna í Reykjavík var haldinn nýlega. Stjórnin var öll endurkjörin, en hana skipa þessir menn: Guðmundur Guðmundsson, for- J maður; Bjarni Bjarnason, vara- formaður; Þórður Pétursson, ritari; Guðmundur J. Krist- jánsson, gjaldkeri og Sigurgeir Guðjónsson, meðstjórnandi. Tímarit iðnaðarmanna er komið út. Af efni þess má m. a. geta greina um almenn- an iðnaðarfund, endurskoðun bátalistans, nýjar réttarfars- reglur í iðnaðarmálum og ný lög um tollskrá. Þá er minnst 25 ára afmælis Félags vegg- fóðrara í Reykjavík og einnig 25 ára afmælis Málarafélags Hafnarfjarðar. Aðalfundur Sambands veitinga- og gisti- húsaeigenda var nýlega hald- inn. í stjórn sambandsins voru kjörnir: Lúðvíg Hjálmtýsson, form.; Pétur Daníelsson, Frið- steinn Jónsson og Ragnar Guð- laugsson, meðstjórnendur. í varastjórn voru kjörin Helga Marteinsdóttir og Halldór Gröndal og endurskoðendur Guðrún Hjartardóttir og Axel Magnússon. Funclurinn ræddi meðal annars afnám veitinga- skattsins, tilvonandi reglugerð um vínveitingar, STEF, inn- flutning kjöts o. fl. Hvar era skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rotterdam. Dettifoss fór vænt- anlega frá Kotka í gær til Raumo og Húsavíkur. Fjallfoss fór frá Rotterdam í fyrrad. til Hull og Rvk. Goðafoss fór frá Rvk. 15. maí til Portland og New York. Gullfoss fer frá K.höfn í dag til Leith og Rvk. Lagarfoss er í Rvk. Reykja- fqss fór frá Rvk. í gærkvöldi til vestur- og norðurlandsins. Selfo'ss fór frá Álaborg í fyrrad. til Gautaborgar og austurlands- ins. Tröllafoss fór frá Rvk. í fyrrad. til New York. Tungu- foss er í K.höfn. Ame Prestus lestar í næstu viku í Rotterdam og Hull og Rvk. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið kom til Rvk. í gærkvöldi að austan og norðan. Þyrill er í Rvk. Skaftfellingur fór frá Rvk. í gærkvöldi til Vestm.eyja.. Bókasafn Upplýsingaþjónustu Banda- ríkjanna, Laugavegi 24, hefir fengið talsvert safn af nýjum bókum. Má þar nefna t. d. The Major Campaign Speeches of Adlai Stevenson, safn af ræð- um frambjóðenda lýðveldis- flokksins til forsetakjörs í Am- eríku. The Spirit of St. Louis, verðlaunabók eftir Charles A. Lindbergh, sem lýsir flug- ferðinni yfir Atíantshaf. — The Story of the Metropolitan Opera, saga óperunnar frá byrjun eftir Irving Kolodin. Abraham Lincoln, ævisaga for- seta amerísku borgarastyrjald- arinnar, eftir Benjamin P. Thomas. The Man From Main Street, safn af sögum og rit- gerðum, sem ná yfir 40 ár, eft- ir Sinclair Lewis. Report on the Atom, eftir Gordon Dean, fyrrum forseta kjarnorkuráðs Bandaríkjanan, og margar fleiri bækur. — Ameríska bókasafn- ið, Laugavegi 24, er opið frá kl. 9—6 mánudaga, miðviku- daga og föstudaga, en frá kl. 9 f. h. til 10 e. h. þriðjudaga og fimmtudaga. Útvarpið. (Sunnudag). Kl. 9.30 Morgunútvarp. Frétt- ir og tónleikar. — 10.10 Veður- fregnir. — 11.44 Almennur bænadagur. Guðsþjónusta í Frí kirkjunni. (Síra Óskar J. Þor- láksson prédikar; síra Jón Auðuns prófastur þjónar fyrir altari. Organleikari: Páll ís- ólfsson). — 12.15—13.15 Há- degisútvarp. — 15.15 Miðdegis- tónleikar.— 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga erlendis. — 16.30 Veðurfregnir. — 18.30 Barna- tími. (Þorsteinn Ö. Stephen- sen). — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tónleikar (plötur). — 20.00 Fréttir. — 20.20 Sym- fóníuhljómsveitin leikur; Olav Kielland stjórnar. — 20.45 Við- töl við íslendinga í Kanada: Finnbogi Guðmundsson pró- fessor ræðir við síra Braga Friðriksson, Kára Byron, síra Róbert Jack og Björn Bjarna- son. (Flutt af segulbandi). — 21.30 Einsöngur: Frú Lisa- Britta Einarsdóttir Öhrvall syngur lög eftir Haydn og frönsk tónskáld; Páll ísólfsson aðstoðar. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Gamlar minningar. Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur. — 22.35 Danslög (plöt- ur) til kl. 23.30. Sýning námsmeyja kvennaskólans, í Reykjavík: Hannyrðir og teikn- ingar námsmeyja verða sýndar í skólanum laugardag og sunnu- dag frá kl. 2—10 e. h. báða dagana. Daglega nýlagað: Kjötfars, pylsur. Á- skurður í miklu úrvali. Hangikjöt, rúllupylsa, skinka, kindakæfa, mála- koff, spægipylsa, sviða- sulta, Svínasulta, Norður- lands síld, reyktur lax. jgg,- &avextá* KaFlASKJÓU S ■ SÍMI 82243 Messur á morgun. Dómkirkjan: Vegna viðgerð- ar á Dómkirkjunni verður bændagsguðsþjónusta haldin á morgun kl. 11 í fríkirkjunni. Síra Óskar J. Þorláksson pré- dikar, dómkirkjuprestarnir báðir þjóna fyrir altari. Laugarneskirkja: Messað kl. 2 e. h. Bænadagurinn. — Síra Garðar Svavarsson. Hallgrímsprestakall: Guðs- þjónusta í Gagnfræðaskóla Austurbæjar kl. 11 f. h. Síra Sigurjón Árnason prédikar. Síra Jakob Jónsson annast aðra þjónustu. Háteigsprestakall: Messa í hátíðarsal Sjómannaskólans kl. 2 e. h, (Almennur bænadagur). Síra Jón Þorvarðsson. Nesprestakall: Messa í kap- ellu Háskólans kl. 11 árdegis. (Alm. bændagur). Síra Jón Thorarensen. Hafnarfjarðarkirkja: Bæna- dagsmessa kl. 2 e. h. Kálfatjarnarkirkja: Messa kl. 4 e. h. Síra Garðar Þor- steinsson. Bessastaðakirkja: Bænadags- messa kl. 4 e. h. Síra Magnús Már Lárusson. Harðfískur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð. flarðfisksalan GLÆNÝR bátafiskur, létt- saltað og saltfiskur. FISKBÚÐIN Laugaveg 84, sími 82404. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .. 16.88 100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65 1 enskt pund ........... 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr........22” 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk....... 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini............ 430.35 1000 lírur ............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur = 738.95 (pappírskrónur). Burðargjöld undir einföld bjréf. Innanbæjar kr. 0,75. Innan- lands kr. 1,25. Flugpóstur: Danmörk kr. 2,05. Noregur kr. 2,05. Svíþjóð kr. 2.05. Finnland kr. 2,50. Bretland kr. 2,45. Þýzkaland kr. 3,00. Frakkland kr. 3,00. Bandaríkin kr. 2,45 (5 gr.) KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. HRINGUNUM FRÁ 7 "áeftír 000 Niveo verndar húðina vegna hinno hollu. dhrifo euzeríts. Reynslan tnælir ijn eð Nl v ea. Auqlýsiítq ififc untferð i ftetjkjjuvík Sámkvaénit akvörðun bæjarstjórnar Reykja- víkur hafa bifreiðastöður verið bannaðar á eftir- greindum stöðum: f i Sunnanverðu á Vesturgötu frá Garðastræti ^ð Æjgisgötu, 2. Áð austanverðu í Ingólfsstræti frá Hverfis- götu að Lindargötu. Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. maí 1954. Bezt aií aiglýsa í Vísi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.