Vísir - 01.06.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 01.06.1954, Blaðsíða 2
s VISIB Þriðjudaginn 1. júní 1954. Hlinnisblað eSmennings. Þriðjudagur, 1. júní, — 152. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 18,30. Næturvörður verður í Ingólfs Apóteki. — Sími 1330. Næturlæknir verður í Slysavarðstofunni. Sími 1530. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 23.25—3.45. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: 1. Jóh. 2. 12—17. Lögregluvarðstofon hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir sima 1100. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 Fréttir. — 20.30 Erindi: Kristin trú og barna- vernd; III. (Gísli Jónsson al- þingismaður). — 21.00 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl. leika létt klassisk lög. — 21.30 Upplestur: „Þýzkalandsför Kobba gamla“, smásaga eftir Martin Andersen Nexö, í þýð- ingu Gunnars Gunnarssonar. (Sólveig Guðmundsdóttir). — 21.45 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 íþróttir. (Sigurður Sig- urðsson). — 22.25 Kammertón- leikar (plötur) til kl. 23.00. lANWArti vwwv PWWVWV WWWWtfWWVWWWVWWVWVflAWWWAWWWWWW y%#,^%^%/v.^%^pyn^wvvvv%/vv%#vv,^%JV^J^^vvu%^ww%^%J%^%^^■Fw^^a^v%^vvs/,, tfWWWWWWVWWVWWVWWVWWVWWWWVWWaff WW%AJ%/VWV%^U wwvwwwv wwwvvww ’wuvwRvw ftVWSVWWW /wvwwww^ rjwvw.vvw' wwwwwv rjvwvvw^-v-i /wvwwwuw ccccss BÆJAR- vwwW wvw^ ywww fréttir Skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur: Þriðjudaginn 1. júní R. 3001—3150. Millilandaflug. Flugvél frá Pan American er væntanleg til Keflavíkur frá Helsinki um Stokkhólm og Osló á þriðjudagskvöld kl. 19.45 og heldur áfram til New York. Unga ísland, hið gamla og vinsæla ung- linga- og barnablað, er nú byrj- að að koma út aftur. í júní- júlí-heftinu éru ýmsar sögur og greinar og er áherzla lögð á leiðbeiningar um ýms tóm- stundastörf. Mun ritið hafa samvinnu við tómstundaþátt Jóns Pálssonar í útvarpinu. — Leggur það áherzlu á birtingu mynda, enda eru þær um 70 talsins í heftinu, þar af yfir 50 til skýringa á ýmsum verkefn- um fyrir æskufólk. — Gunnar Thoroddsen borgarstjóri skrif- ar ávarpsorð. Vegabréfsáritanir. Nokkur brögð hafa orðið að því, að íslenzkir ferðamenn fyrir fimmtánda október næstk. Æskileg lengd þáttarins er 20 —40 mín. eða 12 til 25 vélrit- aðar síður. Nafn höfundar fylgi handriti í lokuðu umslagi, auð- kenndu sama merki eða dul- nefni og handrit. — Þriggja manna dómnefnd bókmennta- fróðra manna dæmir um þau verk, sem berast. Bandalagið á- skilur sér útgáfurétt á þætti þeim, sem verðlaun hlýtur svo og til kaupa á öðrum þáttum, sem sendir verða í samkeppn- ina. Togararnir. Togarar eru flestir enn á veiðum, en nú fara þeir óðum að fara í hreinsun og eftirlit. Flestir fiska fyrir frystihúsin og til herzlu. — Þrír togarar eru á Grænlandsveiðum, Aust- fjarðatogararnir Egill rauði og Goðanes, og Ólafur Jóhannes- son frá Patreksfirði. Á Aust- fjarðatogurunum a. m. k. eru margir Færeyingar. Veðrið. Klukkan 9 í morgun var veðrið á ýmsum stöðum á land- inu sem hér segir: Reykjavík Glæný stórlúða. Ný- skotinn svartfugl. Nýr sjóbirtingur. Ný rauS- spretta. FISKBUÐIN Laugaveg 84, sítni 82404. Vestfirzk sleppa. sigin gra- Verzlunin Kronan Mávahlíð 25. hafa látið undir höfuð leggjast, A 3, hiti 11 st. Stykkishólmur .zÆ Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. Í3.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum Og fimmtudögum. Landsbókasaínið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Náttúrugripasafnið er opið Éunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. KnAAyátanr. 22ÍS -/ ________>/ @2 Lárétt: 1 ala, 6 lem, 8 manns- nafn, 10 flugfélag, 12 ull, 13 skáld, 14 úr mjólk, 16 hvíldi, 17 hljóði, 19 innheimta. Lóðrétt: 2 flýtir, 3 síðastlið- inn, 4 naum, 5 greinarmerki, 7 svelti, 9 upplausn, 11 fæða, 15 ás, 16 gyðja, 18 tónn. Lausn á krossgátu nr. 2214: Lárétt: 1 jakar, 6 fól, 8 sóa, 10 inn, 12 tm, 13 nú, 14 rak, 16 bað, 17 Eli, 19 troða. Lóðrétt: 2 afa, 3 kó, 4 Ali, 5 ostra, 5 snúða, 9 óma, 11 xma, 15 ker, 16 bið, 18 10. . að útvega sér vegabréfsáritanir, þegar þeir hafa ferðazt til landa, þar sem slíkra áritana er þörf. Veldur þetta bæði þeim og fulltrúum íslands í (umræddum löndum miklum ó- þægindum og fjárútlátum, jafnvel þótt verra hljótist ekki af. — Utanríkisráðuneytið vill hér með eindregið beina þeim tilmælum til íslenzkra ferða- manna að athuga það, að þeir þurfa að láta árita vegabréf sín til allra landa, nema Norð- urlandanna, Stóra Bretlands, írlands, Frakklands, Sviss, ít- alíu, Hollands, Belgíu, Lúxem- borgar, Vestur-Þýzkalands og Austurríkis. (Tilkynning frá utanríkis- ráðuneytinu). Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rotterdam í gær til Hull og Rvk. Dettifoss fór frá Húsavík í gær til Akureyrar, Skaga- strandar, ísafjarðar, Akraness og Rvk. Fjallfoss fer frá Rvk. í kvöld til vestur- og notður- landsins. Goðafoss kom til New York sl. sunnudag frá Port- land. Gullfoss fór frá Rvk. sl. fimmtudag til Leith og Khafn-1 ar. Lagarfoss er í Rvk. Reykja- foss fór frá Rvk. í gærkvöldi til Vestm.eyja og Hamborgar. Selfoss fór frá Seyðisfirði í fyrradag til Raufarhafnar, Sauðárkróks , Flateyjar á Breiðafirði og Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 20. maí til New York. Tungufoss fór frá Krist- íansand í gærkvöldi til Rotter- dag, Hamborgar og Rvk. Arne Presthus lestaði í gær í Ant- werpen og Hull til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell fer frá Akureyri í dag til Sauðár- króks. Arnarfell er i Álaborg. Jökulfell kemur væntanlega til Rvk. á morgun frá New York. Dísarfell kom til Rvk. í gær- kvöldi frá Leith. Bláfell er á Vopnafirði. Litlafell er í olíu- flutningum milli Faxaflóa- hafna. Bandalag íslenzkra leikfélaga hefur ákveðið að veita eitt þúsund króna verðlaun fyrir beztan frumsaminn íslenzkan leikþátt sem því kann að berast A 2, hiti 10 st. Galtarviti logn hiti 9 st. Blönduósi N 1, hiti 9 st. Akureyri NNV 2, hiti 10 st. Grímsstaðir VNV 2, hiti 10 st. Raufarhöfn NNV 2, hiti 6 st. Dalatangi SSA 1, hiti 8 st. Höfn í Hornafirði SA 2, hiti 9 st. Vestmannaeyjar SA 5, hiti 8 st. Veðurhorfur: SA gola eða kaldi, skýjað en úrkomulaust. JWV^JVWJUWWUWyWWVftJ BEZT AÐ AUGLÝSA í VÍSI «vvw%^vvvv%rw,vvv,vvvvvvvvwv a ttialda~ óoiLýa dtít ar í 2 breiddum fyrirliggjandi. Ó. F. Jíóhanns** son A f ’o. Símar 2363 og 7563. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Skjaldbreið til Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar hinn 8. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun og fimmtu- dag. Farseðlar seldir árdegis á þriðjudag n. k. NLs. Hekla .vestur um land til Akureyrax 'hinn 9. þ.m. Tekið á móti flutn-| ingi til áætlunarhafna á morg- un og fimmtudag. Farseðlar sejdir á þriðjudaginn. rtrt/WWWVWWWWUVWVWWV^ Nýr hamflettur svart- fugl. Alikálfakjöt og' hakk- að nautakjöt. Verzlun Arna Sigurðssonar Langholtsveg 174. Sími 80320. %WWWWWVWWVWVWWVli Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi Simi 641S Bifrelð tif söfu Tilboð óskast í bifreiðina R-1976 (Plymouth, Station Wagon, model 1941). Bifreiðin verður til sýnis í Áhaldahúsi bæjarins við Skúlatún næstu daga. Tilboð óskast send í skrifstofu bæjarverkfræðings Ingólfsstræti 5 og verða opnuð að viðstöddum bjóðendum föstudaginn 4. júní n.k. kl. 11,30. Bæjarverkfræðiitgurinn í leykjavík vvvv%^vvv%/vvuwv%^vvvvvuwy“-Fy%ív%ryvryvuvFWUvvvuvuvvFvv%* Frá Sundhöll Reykjavíkur Sundi skólanemenda1 er nú lokið og fá því fullorðnir að- gang að Sundhöllinni allan daginn til kl. 8 síðd., á laugar- dögum til kl. 9.15. Sértímar kvenna éru eftir kl. 8,30 síðd. fimm daga vik- unnar. Fyrst um sinn verður að takmarka aðgang unglinga til kl. 3 á daginn, nema þeirra, sem sækja sundnámskeið. Afmörkuð braut er ætíð til taks fyrir þá, sem vilja synda 200 metrana í samnorrænu sundkeppninni. Heildsölufyrirtæki sem selur fyrir íslenzk iðnfyrirtæki, og hefur duglegan sölumann útá landi, óskar eftir að kaupa eða taka í um- boðssölu tilbúnar iðnaðarvörur. Tilboð sendist fyrir miðvikudag í pósthólf 434. Bfandaðir ávextir Höfum fyrirliggjandi góðar tegundir af burrk- uðum, blönduðum ávöxtum. JMag nús Mjaran umboðs- og heildverzfun. ^æSíííSIíb Hjartkær konan mín og móðir okkar Mátfríður O. L. Ólafsdóttir Bústaðaveg 37, andaðist 29. maí. Jóhannes Kristjónsson og börnin. ®'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.