Vísir - 01.06.1954, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 1. júní 1954.
VlSIK
S
tm GAMLA BlÖ ««
— Simi 1475 —
ÓGLEYMANLEGA
FRÚ MINIVER
Hrífandi og vel leikin ný,
amerísk kvikmynd; — fram-
hald af hinni þekktu og vin-
sælu mynd „Mrs. Miniver“
frá stríðsárunum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
/WWWVftftftWWWWWWVVft
«M TJARNARBIÖ UM
Sími 6485
Ævintýri frumskógarins
(Where no Vultures fly)
Dásamlega fögur og fræð-
andi ný mynd í eðlilegum
litum um dýralífið í frum-
skógum S.-Afríku, braut-
ryðjendastarf og fórnfýsi,
hættur og ævintýri.
Aðalhlutverk:
Anthony Steel,
Dinah Sheridan,
Harold Warrender.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fVVVMnnnMiWVWUVWWVV
Húsvörður
Reglusamur og ábyggileg-
ur maður óskast strax til
húsvörzlu, íbúð getur fylgt.
Upplýsingar í síma 7055.
Nú er vandinn leystur
aieð þvottinn. Það er
ögn af MERPO í pottinn.
Stuklka
Stúlka óskast til af-
greiðslustarfa á veitinga-
hús. Upplýsingar í
síma 2433.
MM TRIPOLIBlÖ MM
Dávaldurinn Diijon
(The Mask of Diijon)
Mjög spennandi og dular
full ný, amerísk mynd, er J
fjallar um, á hvern hátt dá- £
leiðsla verður notuð til ills.
Aðalhlutverk:
Erich Von Stroheim,
Jeanne Bates,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Dularfulli brynvagninn
Mjög spennandi ný amer-
ísk litmynd (teknikolor), j
sem lýsir vel ógnaröid;
þeirri er ríkti í Bandaríkj-
unum eftir borgarastyrjöld-;
ina.
Rod Cameron,
Wayne Morris.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. jj!
— Sími 5327.
Veitingasalirnir jj'
;"opnir frá 8 f.h. til 11% e.h.,|
S Kl. 8—9 klassic.
HOLL LÆKNIR
Mjög áhrifamikil og vel
leikin ný þýzk kvikmynd,
byggð á sannri sögu eftir dr.
H. O. Meissner og komið
hefur sem framhaldssaga
danska vikublaðinu „Fam-
ilie-Journal“. — Danskur
texti.
Aðalhlutverk:
Dieter Borsche,
Maria Schell.
Engin þyzk kvikmynd,
sem sýnd hefur verið &
Norðurlöndum eftir stríð,
hefur verið sýnd við jafn
mikla aðsókn sem þessi
mynd.
Sýnd kl. 9.
GÖG OG GOKKE
Hin sprenghlægilega og
spennandi kvikmynd með
Gög og Gokke.
Sýnd kl. 5.
Sala hefst kl. 4 e.h.
MM HAFl'íARBIO 3H$
Sími 6444.
Töfrar fljótsins
(Hammarforsens Brus)
Efnismikil og stórbrotin
1 sænsk stórmynd ,um karl-
[mennsku skapofsa og ástir.
Peter Lindgren,
Inga Landgré,
Arnold Sjostrand.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
FLAKKARINN
(Saddle Tramp)
Spennandi og skemmtileg
[ný amerísk litmynd.
Joel McCrea,
Wanda Hendrix,
Sýnd kl. 5.
;n Kl. 9—111/2 Danslög: ArmS
ísleifs. ’■
* :
■
ESkemmtiatriði: S
■ I
^ Alfreð Clausen,
: .:
Baldur Georgs og Konnii|,
ijiÍl ■'
■ og fleiri.
■ lilll
Borðið að RÖÐLI.
■ . n
:1:
■ Skemmtið ykkur að RÖÐLI.lf
ii!S ■
laBjMHBajjj'jaHnjijjiBaBaijijjaaaajijiÍMBBiijl
MARGT A SAMA STAÐ
LAUGAVEG 10 — SlMl 33S?
^vvwwv^vMA^nAivuvvvuin.
Blg
PJÓDLEIKHÚSID
«
Piltur og stúlka \
Sýning í kvöld kl. 20.00.
50. sýning. — Síðasta sinn.
NITOUCHE
Sýning miðvikudag kl. 20.
Villiöndin
Sýning fimmtudag kl. 20.00.
Aðeins þrjár sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin fra
kl. 13,15—20.00. Tekið á
móti pöntunum.
Sími: 82345, tvær línur.
Sumarkápa:
Amerísk sumarkápa nr. 18
mjög falleg til sölu á Há-
vallagötu 38.
lEKFEIAfr
^KEYKJAVÍKU^
FRÆIVKA
CHARLEYS
Gamanleikur í þrem þátt-
um.
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasála
frá kl. 2 í dag.
Sími 3191.
GIMBILL
Gestaþraut í þrem þáttum
eftir Yðar einlægan.
Leikstj. Gunnar R. Hansen.
Sýning annað kvöld kl. 20.
AðgÖngumiðasala kl. .4—7
í dag. — Sími 3191.
>V» '-WUVWWVVVVVVW'V^'i
U'-
— 1544 —
Aldrei að víkja
(Deadline — U.S.A.)
Mjög spennandi mynd um!j
\ harðvítuga baráttu milli í
| blaðamanns og bófaflokks'.
Aðalhlutverk: !|
Humphrey Bogart, í
Ethel Barrymore, /
Kim Hunter.
Bönnuð börnum yngri en|
14 ára.
Sýnd kl. -5, 7 og 9.
BEZT AD AUGLYSA í VÍSI
Félagswist
REIÐFIRf)»«é
í kvöld kl. 8,30.
Stjórnandi Baldur Gunnarsson.
— Góð verðlaun. —
GÖMLU DANSARNIR.
frá kl. 10,30—1. — Hljómsveit Svavars Gests.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Kr. 15.00.
Þriðjudagur
F.Í.H.
Þriðjudagur !;
DANSLEIKUR
38
í Þórscafé í kvöld kl. 9.
-k Hljómsveit Björns R. Einarssonar.
★ K.K. sextettinn.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 8.
Þriðjudagur Þriðjudagur
Ilvíiíisuuuutu usi<*r£í
ISu* £BM t§íUÍÍíiV
Þeir, sem ekki- hafa greitt frátekna farseðla, eru vin-
samlega beðnir að gera það í dag, annars eiga þeir á hættu
að miðarnir verði seldir öðrum.
Skrifstofan í Vonarstræti 4 er opin í dag kl. 2—7.
Sími 7103.
Heimdallur.
Að gefnu tilefni
tilkynnist hér með, að oddviti Kópavogshrepps hefur ekki
heimild til að ráðstafa byggingalóðum og ræktunarlöndum
í landi ríkisins í Kópávogshreppi.
Umsóknir um lóðir eða ræktunarlönd ber að senda til
trúnaðarmanns ráðuneytisins, hr. Hannesar Jónssonar,
félagsfræðings, Iiátröð 9, Kópavogi, og mun hann þá hlutast
til um að gerðir verði löglegir lóðarsamningar.
Athygli þeirra, sem hafa ekki enn fengið lóðarsamninga
fyrir lóðum, sem þeir hafa þegar byggt íbúðarhús á eða
hafið framkvæmdir á, er vakin á því, að snúa sér sem fyrst
til trúnaðarmanns ráðuneytisins.
öóms- og kirkjumálaráðuneytið
Jarðelgnadeiid
BEZT AÐ AIIGLYSA I VISI