Vísir - 03.06.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 03.06.1954, Blaðsíða 5
I'immtudaginn 3. júní 1954 VlSIB Athugasexndir við greinargerð viðskiptamálaráðuneytisins. ! í Vísi þ. 26. maí birtist grein-' vel komnar til landsins) áður Brgerð frá viðskiptamálaráðu- j en breytingin var gerð, þá eiga neytinu sem athugasemd við þær að endursendast, sam- 'grein mma í blaðinu 22. maí, Með því að ýmislegt í greinar- 'gerðinni bendir til þess, að í grein minni hafi staðið annað jog meira en þar raunverulega stóð, vildi eg gera m. a. nokkr- ar athugasemdir við greinar- gerðina. ; Tvær fyrstu málsgreinarnar eru inngangur lesandanum til skýringar. Svo kemur: „f Vísi 22. maí birtist annað bréf o. s. frv. — Viðurkennir bréfritar- inn, að innflutningur á nylon- sokkum hafi ekki verið bann- aður o. s. frv.“ Þetta mætti í fljótu bragði skiljast svo að eg hefði haldið fram algeru banni '(eins og stóð í grein kaupsýslu- znanns), en svo var ekki. Þessu næst kemur aðal- athugasemdin, það er um „hor- tittinn“ í 2. tölulið í fyrr-um- ræddri auglýsingu Fjárhags- ráðs, og segir greinarhöf.: „En þessa reglu, sem tíðkazt hefur í 3 ár, telur bréfritarinn vera“ — „einhver mesti hortittur, sem komið hefur fyrir í reglugerð- um eða ákvæðum um innflutn- ing á erlendum vörum“. Svo bætir hann við: „Um þetta eru áreiðanlega skiptar skoðanir meðal kaupsýslumanna, og kann það að ráða nokkru, hvort þeir eiga eða eiga ekki B-skír- teini, þegar breytingar eru gerðar.“ Hvort þetta hefur tíðkazt í 3 ár, eða hvort kaup- sýslumenn líta á það eftir því, hvort þeir eiga B-skírteini eða ekki, breytir engu um eðli greinarinnar, hún er og verður sami hortitturinn eftir sem áð- ur. Og.eg vil bæta því við, að hún gerir um all-langan tíma að engu þær ráðstafanir, sem hér er verið að gera. Því eng- inn þarf að láta sér detta í hug, að hægt sé að kaupa umræddar vörur frá jafnvirðiskaupalönd- unum á meðan markaðurinn er fullur af „þekktum merkjum“ frá Ameríku og Bretlandi. Þessu næst kemur þunga- miðja þessa máls: „Sjónarmið ráðuneytisins hefur ætíð verið, að breytingar þær á innflutn- ingsreglum, sem talið er nauð- synlegt að gej-a á hverjum tíma, trufli sem minnst eðlileg við- skipti og verði ekki til að. skapa innflytjendum óþægindi í sam- bandi við viðskiptaskuldbind- ingar, sem þeir voru búnir að gera í góðri trú og samkvæmt þeim reglum, sem giltu áður en breytingarnar voru gerðar". Þetta er ágæt ýfirlýs'’^, og vil eg ekki véfengja rð þetta _s_é sjónarmið ráðúriéytisins; en þá ei'um við líka nákvæmíega sammála, því þetta er hið eina rétta sjónarmið í þessum efn- um. En eg vil bæta því við, að sjónarmið þetta er alls ekki hliðstætt greininni, sem eg kalla „mesti hortittur etc.“. Greinin veitir rétt til innflutningsins, aðeins gegn þegar keyptum leyfum, án tímatakmarks, jafnt hvort ráðstafanir hafa verið gerðar til innkaupa eða eklti. En ef einhver hefur aftur á móti pantað vörur, án þess að hafa keypt leyfi (og þær jafn- kvæmt öðrum ákvæðum, á- k v æ ð u m, sem enginn hefur tekið „notis“ af. En þettar að afturkalla gerðar pantanir eða endursenda vörur, hlýtur að „trufla eðlileg viðskipti og skapa óþægindi í sambandi við viðskiptaskuldbindingar“. Aðdróttanir þær, sem grein- arhöf. talar um og mótmælir j voru aðeins til „vara“, því í grein minni stendur: „Eg geri ráð fyrir því, að ætlast hafi verið til, að vörur þær, sem j upp eru taldar í auglýsingu. þessari, yrðu e k k i fluttar inn, eftir birtingu auglýsingarinnar, nema samkvæmt þegar gerðum pöntunum eða öðrum e ð 1 i- legum ráðstöfunum til pant- ana. En sé þessi tilgáta mín ekki rétt o. s. frv.“ Þá kemur hin tilgátan (þ. e. aðdróttanir) til vara. — Enn segir: „Það má að sjálfsögðu segja, að rétt hefði verið, að gömul B-skírteini hefði aðeins mátt nota til inn- flutnings á nylon-sokkum, sem búið var að panta fyrir breyt- inguna.“ Hér virðist vera smá- misskilningur á grein minni, því þar stendur: „Þá hefðu á- kvæði um undanþágu að sjálf- sögðu eingöngu . átt að miðast við þegar gerðar pantanir,“ NB. án tillits til leyfa, þ. e. að taka aðeins það raunhæfa til greina. Ef greinin, 2. tölul., hefði verið samkvæmt þessu og þá um leið samkv. yfirlýstu sjónarmiði viðskiptamálaráðuneytisins, þá hefðu þessi skrif sparazt fyrir báða aðila. Eg vil bæta hér við, að panta frílistavörur eða alm. leyfisvörur án greiðsluheim- ildar er allt annað en að panta bátagjaldeyrisvörur, þar sem 61% af andvirði vörunnar er greitt fyrir leyfið eitt. Skýrslan sýnir því miður ekki innflutning á síðustu 9 mán. ársins 1953, en hún vottar samt, að nú fyrst eftir meira en ár er reglugerðin að ná til gangi sínum, og er það eingöngu fy.rir gatið í 2. tölulið. — Eg minnist ekkert á, að reglur hafi verið brotnar, heldur að leyfi hafi verið keypt fyrir 10. febr. 1953, leyfi útgefin fyrir breyt- inguna, sem upphaflega hafi verið keypt með annan inn- flutning fyrir augum. Ekki heldur að leyfi hefðu verid ranglega dagsett. Stundum hefir þetta með ranga dagsetn- ingu verið sagt við mig, en eg hefi svarað því neitandi á sama hátt og ráðuneytið gerir. Leiðrétting: Eg gat þess til í grein minni, að einn aðalinn- flytjandinn mundi ekki hafa flutt nylonsokka inn áður, en nú veit eg með vissu.að tilgátaþessi var ekki rétt. Ekki mun hann heldur á umræddu tímabili hafa flutt inn nálægt því eins mikið og margir vilja vera láta. Var þetta að vísu ekki ásökun til þessa innflytjanda (S. E.), heldur tekið sem dæmi, sem sýndi hvernig hægt var að fara í kringum greinina (2. tölul.) og með „vissan innflutning fyr- ir augum“. Þykir mér leitt, að l þetta skyldi hafa komið fyrir og vil eg nota tækifærið til leið réttingar. 29. maí 1954. Jón St. Amórsson. Nýjar íslenzkar hijdmplötur. Nýlega komu á markaðinn plötur sungnar af Karlakór Reykjavíkur, sem voru teknar upp í Mílanó í söngför kórsins ó síðasta ári. Guðmundur Jónsson syngur einsöng í m. a. „Agnus Dei“. Einnig hafa komið nýjar plötur sungnar af Hauk Morthens með „His Master’s Voice“ merkinu og söng hann inn á þær plöt- ur fyrir Fálkann h.f. Þetta eru sex lög með íslenzk um texta, þar af eru þrjú ís- lenzk, eitt er hið vinsæla gamla lag „Hvar ertu vina“. í Kaup- mannahöfn söng hann inn á sex plötur með aðstoð tríós J. Grav engaard. Landsmót í brldge. Landsmót í bridge verður haldið um hvítasunnuna á Siglu firði. Sex sveitir taka þátt í mót- inu, 2 frá Siglufirði, 1 frá Ak- ureyri, 1 frá Húsavík og tvær frá Reykjavík. Önnur sveitin sem fer frá Reykjavík er sveit Harðar Þórðarsonar, sem er nú- verandi íslandsmeistari. Þetta er í annað sinn, sem landsmót í bridge er haldið úti á landi, það var haldið á Akur- eyri 1951, en annars hefur það ætíð verið haldið í Reykjavík. Ný sending Verð frá kr. 95,00. Aðalstræti. Ný gerð rjómaíss a dotinni. Ný sælgætisgerð hér í bæn- um, sem ngfnir sig Sælgætis- gerðina Rauðhettu, hefur sótt um leyfi tii heilbrigðisnefndar Reykjavíkurbæjar til þess að framleiða nýja tegund af sæl- gæti. Þarna er um að ræða svo kallaða ,,íspinna“, sem er al- gengt sælgæti erleridis en hef- ur ekki verið frameitt hér á landi til þessa. Þetta er hrað- frystur stangarís í aluminium- pappír, og þarf sérstakar vélar eða áhöld til framleiðslu hans. Heilbrigðisnefndin tók þetta mál til meðferðar á fundi þ.ann 1. maí s.l. og sariibykkti nefnd- in að veita bráðabirgðaleyfi til framleiðslunnar með skilyrðum, sem borgarlæknir setur. ( Tjöld Sólskýli Vindsængur Bakpokar Svefnpokar Ferðaprímusar Spritttöflur Allt til ferðalaga. „ (jeyóir V eiðarf æradeildin JBuick — bíitaeki til sölu. Upplýsingar í síma 4037 kl. 3—7 í dag. ALM. FASTEIGNASALAN Lánastarfsemi. Verðbréfa- kaup. Austurstræti 12, sími 7324., h Það bezta verður ódýrast, notið því BOSCH í mótorinn. Hjólbarðar og slöngur Fyrir fólksbíla: 670X15 700X15 760X15 500X16 525X16 600X16 600X16 (jeep) 650X16 700X16 750X16 Fyrir vörubíla: 900X16 700X20 750X20 825X20 900X20 Fýrir traktora: 500X16 800X24 900X24 Birgðir mjög takmarkaðar. Pantanir óskast sóttar strax. Storesefni 140—160—170 og 195 cm. hátt. Regnkápuefni, grænt, mjög fallegt. H. Toft Skólavörðustíg 8. Sími 1035. Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Austurstræti 1, Sími 3400. Enskar (Ju mat'liafy tir fyrir hvítasunnuna. Sími 5982. hressir kcéfír 1 SœtycÉtisgíerdinf^ Sími 82550. Til Hvátasunmmar Manchettskyrtur Sportskyrtur Sporthattar Nærföt Sokkar Nylon gaberdineskyrtur Sporthúfur allsk. Sportblússur Náttföt Hálsbindi Ferðatöskur allsk. Gaherdinerykfrakkar Vandað og smekklegt úrval » Fatádeildin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.