Vísir - 04.06.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 04.06.1954, Blaðsíða 2
VISIB Föstudaginn 4. júní 195-1 mwwwwwwMOMWwaw Minnisbtáð almennings. Föstudagur, 4. júní, — 155. dagur ársins. Flóð verður næst 1 Reykjavík kl. 20.51. Næturvörður verður í Ingólfs Apóteki. — Sími 1330. Næturlæknir verður í Slysavarðstofunni. Sími 1530. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jóh. 3. 1—10. Þér eruð börn Guðs. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Er- indi: Sjórannsóknir; III: Með rannsóknarskipi á hafi úti. (Unnsteinn Stefánsson efna- fræðingur). — 20.40 Kórsöng- ur: Lögreglukórinn í Reykja- vík syngur. Söngstjóri: Páll Kr. Pálsson. Einsöngvarar: Gunnar Einarsson og Ágúst Jónsson. a) „Minningaland“, eftir Jón Leifs. b) „Nótt“, eftir Sigfús Einarsson. c),,Gunnar og Njáll“ tvísöngur eftir Jón Laxdal. d) „Söngkveðja", eftir Grieg. e) „Sunnudagur selstúlkunnar“, eftir Ole Bull. f) „Synir lýðs“; finnskt þjóðlag. g) „Á vatni“, eftir Mendalssohn. h),,Hve sælt er þegar sólin skín“, eftir Ric- cius. i) ,,Mansöngur“ eftir Pfeil. j) „Matseðillinn“, eftir Zeller. — 21.05 Ferðaþáttur. Leiðsögumaður: Björn Þor- steinsson. sagnfræðingur. — 21.45 Frá útlöndum. (Jón Magnússon fréttastjóri). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Útvarpssagan: „Nazare- inn“, eftir Sholem Asch; XIX. (Magnús Jochumsson póstmeist ari). — 22.35 Dans- og dægur- lög (plötur) til kl. 23.00. iftvwvv^wtfvwywvwwwwwwwwwABJijwvwwtfvwi bffWW>lWtW,WlV‘WliV^VffWWlVlV%%%%/WllWlWV%%/lWW%^,VW^B%ft#VA#W*WW%%ftrfVWlW,WlV'VWW* yvwvww wvvjwvwvuvv. vwvww ^.BÆJAR- B fréttlr vvwvwww vwvwvwflrt>wwy» /vvwvvwvwv wvwvwwwvs vwvwvwvww wwww wvwvwvw KftfiSvVWVWVWVVVWVtaVVVVVVWVWVVWVWVVfUVWWVWW’WVWVVVV tírcMcfátahh 221% Lárétt: 1 náttfuglinn, 6 tón- Smíð, 8 sæði, 10 ferskur, 12 skagi, 13 frumefni, 14 skamm- stöfun úr rafmagnsfræði, 16 efni, 17 fati, 19 upphefð. Lóðrétt: 2 sjó, '3 tónn, 4 beita, 5 tíðar, 7 utanríkisráðherra, 9 hás, 11 fiskur, 15 krot, 16 vín- tegund (enska), 18 mennta- . skóli. Lausn á krossgátu nr. 2217. Lárétt: 1 Marið, 6 fár, 8 sól, 10 ami, 12 KG, 13 ar, 14 ung, 16 nót, 17 íri, 19 Snati. Lóðrétt: 2 Afl, 3 rá, 4 íra, 5 askur, 7 birta, 9 ógn, 11 Maó, 15 gín, 16 nit, 18 Ra. Læknablaðið, 8. tbl. þ. á. er komið út. Af efni þess má nefna grein eftir Vilmund Jónsson landlækni, sem nefnist „Fyrstu keisara- skurðir á íslandi“. Þá er grein eftir Ólaf Geirsson, er nefnist „Loftbrjóstmeðferð utan sjúkrahúsa“. Einnig er þar frá- sögn af fundi háskólakennara í Nancy um kennslu í heilbrigð- isfræði, eftir Júlíus Sigurjóns- son. Íslenzk tónlistarhátíð 1955. Tónskáldafélag íslands hefir í hyggju að halda á næsta ári í tilefni af 10 ára afmæli sínu tónlistarhátíð í Reykjavík með flutningi eingöngu íslenzkra tónverka. — íslenzk tónskáld og erfingjar þeirra eru beðnir að tilkynna félaginu þátttöku sína fyrir 1. okt. þ. á., og senda því skrá yfir verk allra teg- unda, sem þeir óska að flutt verði. Kynning ísl. bókmennta. Á aðalfundi Fél. ísl. rithöf- unda, sem nýlega var haldinn, varð gerð eftirfarandi ályktun: Félag ísl. rithöfunda vítir mjög það tómlæti, sem nú ríkir í skólum landsins um kynningu íslenzkra bókmennta og menn- ingarerfða og skorar á mennta- málaráðherra og fræðslumála- stjóra að koma því til leiðar, að lestur ísl. skáldrita verði stór- um aukinn í unglingaskólum, gagnfræðaskólum og' öðrum framhaldsskólum, vikulega fluttir fyrirlestrar um íslenzka tungu og menningu og öðru hverju höfð bókmenntakynn- ing, þar sem nemendur og kennarar séu virkir aðilar, en einnig öðru hverju fengnir til færir menn, sem ekki eru tengdir skólunum, fræðimenn, skáld og rithöfundar, svo sem mjög tíðkast með frændþjóðum vorum. Félag ísl. rithöfunda telur óviðunandi hve íslenzkar nútímabókmenntir eru lítill þáttur í dagskrá Ríkisútvarps- ins og felur stjórn félagsins að snúa sér til útvarpsráðs og fá til vegar komið breytingu til hins betra. Heilsuvernd, rit, útgefið af Náttúrulækn- ingaféalgi íslands, flytur ýmsar merkilegar greinar á sviði heilsuverndar. Jónas Krist- jánsson ritar grein um krabba- mein, þá er grein sem nefnist „Silkiþráðurinn“, erindi er Gretar Fells flutti á fundi í N. L. F. I. Einnig er þar mjög fróðleg og athyglisverð ritgerð eftir Gísla Guðmundsson, gerlafræðing, er nefnist „ís- lenzkt og útlent skyr“. Þá má nefna skýrslur, sem skurðlæknT ar fluttu á alþjóðáþlngi skurðf ælkna í New York úm áhril reykinga á blóðrásina. Upp- dráttur er þar og ský.ringai af fyrirhuguðu heilsuhæli félags- ins og margt fleira. Farsóttir í Reýkjavík vikurnar 9.—15. ;maí 1954 samkvæmt skýrslu 24 ('29 )' starfandi lækna. (í svigum tölurtrnæstu vikna á undan). Kverkabólga 74 (64). Kvefsótt 120 (107). Gigtsótt 3 (0). Iðra- kvef 23 (13). Inflúenza 29 (7). Hettusótt 1 (0). Kveflungna- bólga 38 (38). Taksótt 1 (1). Skarlatssótt 2 (0). Munnangur 2 (2). Kikhósti 20 (15)! Hlaupabóla 9 (19). I Vikuna á undan: Kverkabólga i 75 (74). Kvefsótt 69 (120). Iðra kvef 10 (23). Inflúenza 5 (29). I Kveflungnabólga 17 (38). Kik- hósti 12 (20). Hlaupabóla 7 (9). — Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull í gærmorgun til Rvk. Dettifoss fór frá ísafirði í gær; kom til Rvk. í morgun. Fjall- foss fór frá Rvk. á þriðjudag’ til Vestur- og Norðurlands. Goðafoss fór frá New York á þriðjudag til Rvk. Gullfoss kom til K.hafnar í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss fór frá Vestm,- eyjum í fyrradag til Hull, Grimsby og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Vestm.eyj- um á þriðjudag til Antwerpen, Rotterdam, Bremen og Ham- borgar. Selfoss fór frá Sauð- árkróki í gærmorgun til Flat- eyjar á Breiðafirði og Rvk. Tröllafoss fer frá New York á morgun til Rvk. Tungufoss kom til Rotterdam í fyrradag; fer þaðan til Hamborgar og Rvk. Arne Presthus kom til Hull í gær; fer þaðan til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er á ísafirði. Arnarfell er í Álaborg. j Jökulfell kom í gær til Rvk. frá j New York. Dísarfell er í Rvk. I Bláfell fór frá Þórshöfn 2. júní áleiðis til Riga. Litlafell er í olíuflutningum milli Faxaflóa- hafna. Mr. Edwin Bolt kemur til bæjarins á mánu- dagskvöld, og munu fyrirlestr- ar hans hefjast í vikunni. Sum- arskólinn hefst væntanlega 18. —20. júní. Æskilegt væri, að væntanlegir nemendur gefi sig fram við sumarskólanefnd, en hana skipa þessir menn: Axel Kaaber, Guðrún Indriðadóttir, Steinunn Bjartmarsdóttir, Kristján Sig, Kristjánsson og Helga Kaaber. Togararnir. Fylkir kom af veiðum í morgun með ca. 270 tonn af fiski. Jón Þorláksson kom einn- ig í morgun með ca. 150 tonn af fiski. Afli beggja togaranna fer til herzlu og frystihúsa. Gylfi kom frá Akranesi í nótt eftir að hafa landað á Akranesi. Askur er væntanlegur af veið- um í dag. Róðrardeild Ármann. Engin æfing í kvöld. Stjórnin. Veðrið. í morgun var veðrið á ýmsum stöðum á landiriu sem hér seg- ir: Reykjavík SA 6, hiti 11 st. Stykkishólmur SSV 3, 11. Galtarviti SA 1, 11. Blönduós SA 3, 13. AkureyrLSA 4, 13. Gfímsstaðir S 2, 13. Raufar- höfn A 2, 6. Dalatangi logn, 11. Höfn í Hornafirði SV, 2, 10. Stórhöfði í festmannaeyjum SÁ 7, 8. Þingvellir S 4, 10. Kefla- víkurflugvöllur SA 6, 10. Veðurhorfur: .SA kaldi, sum- staðar stinningskaldi, úrkomu- lítið í dag en dálítil rigning í nótt. Mývatnssilungur, svína- kjöt, nautakjöt og nýtt hvalkjöt. ^Jéjöt JJiól ur (Horni Baldursgötu og Þórsgötu) Sími 3828. Ný hamflettur svartfugl. Nýir kjúklingar og fleira. ^JJjötlúcim Uorcf Laugaveg 78, sími 1637, Hamflettar rjúpur, ný- slátrað nauta- og svína- kjöt, nýslátraðir kjúkl- ingar og ingar og hænsni. KJÖTVERZLUN «a Hjalti Lýðsson í HVlTASUNNUMATINN: Svínakjöt, nautakjöt, alikálfakjöt og trippa- kjöt. Hverfiskjötbúðin Hverfisgötu 50, sími 2744. Ný hamflettur svartfugl. Alikálfakjöt, buff og hakkað nautakjöt. Verzlun r Arna Sigurlssonar Langholtsveg 174. Sírni 80320. Hofsvallagötu 16. Sími 2373. fWWWtfWWVWVWWtfVWtfWWtfW^WVWVW'WWVWVWWWW^ Túnþökur af góðu túni til sölu. Veið kr. 3,00 pr. fermeter a staðnum. Kr. 6,60 pr. fei- meter heimkeyrt. Uppl. i síma 82032 kl. 19—12 og 1-—7 daglega. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. BEZT AÐ AUGLYSAI VÍSí vjw%nwBwwnww%rww%/wvw,wwvwwBwvwvw%%/,w,wwvwwwvwwrvvvwvw,w\ww,W' Ámerískar H UÓÓCtf* Off pi t Verð frá kr. 238 settið. V Eras h.i'. Hafnarstræti 4, sími 3350. iVWVWWrtVVWVWVyWVWVV%VWVWWVWWAV^/VVfWVWlWW,|i m hnnitKjarófyj 'ápiöícl Auglýsendur athugið: Auglýsingar, sem eiga að birtast í laugardags- blaðinu þurfa að berast auglýsingaskrifstofunni fyrir kl. 7 á föstudag. Ðaghlamð VISIU Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð viS andlát og jarðarför móÖur okkar og tengda- móöur, Margrctar Jónasdóttnr Sólveig Hvannberg, Guðrún Hvannberg, Áslaug Árnadóttir, Jónas Hvannberg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.