Vísir - 11.06.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 11.06.1954, Blaðsíða 3
Föstudaginn 11. júní 1954 VlSIK > GAMLA BIO UU — Sími 1475 — Ævintýri í París (Rich, Young and Pretty) Skemmtileg, ný amerísk söngvamynd í litum, er gerist í gleðiborginni frægu. Jane Powell Danielle Darrieux og dægurlagasöngvarinn Vic Damone. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. Sýnd kl. 5 og 9. Föstudagur Sími 5327 Knattspyrnufélagið Þróttur: Mtansleik ur Hljómsveit Árna ísleifs. Skemmtikraftar Eileen Murphy, kabarettsöngkona. Haukur Morthens dægurlagasöngur. Miðasala frá kl. 8—9. Skemmtið ykkur að „RöðEi“ MM TJARNARRIO MM Sími 6485 BrúSkaupsnóttin (Jeunes Mariés) Afburðaskemmtileg frönsk gamanmynd um ástandsmál og ævintýraríkt brúðkaups- ferðalag. Ýms atriði mynd- arinnar gætu hafa gerzt á íslandi. Myndin er með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Francois Perier Bönnuð innan 16 ára. AUKAMYND: Úr sögu þjóðanna við Atlantshafið. Myndin er með íslenzku tali Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. nA/vwuwnAwwwuwvwvv Uug og ástfangin (On Moonlight Bay) Mjög skemmtileg og falleg 1 ný amerísk söngva- og; gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Hin vinsæla dægur- lagasöngkona: Doris Day og söngvarinn vinsæli Gordon MacRae. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. Hrakfallabálkurínn Sindrandi fjörug og fyndin ný amerísk gamanmynd • eðlilegum litum. í myndinni eru einnig fjöldi mjög vim sælla og skemmtilegra dægurlaga. Mickey Rooney Anne James Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst’kl. 4 e.h. tfM HAFHARRIO Mt? Sími 6444. litli strokusöngvarinn (Meet me at the Fair) Bráðskemmtileg og fjör- ug ný amerísk skemmti- mynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Dan Bailey Diana Lynn og hinn 13 ára gamli Chet AHen, með Sina dásamlegu söngrödd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. wwvvs BREIÐFIRfllNG^é Göwniu dansamir SÍMf. mm ÍSÖ í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT Svavars Gests. Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. r»V.%VVVVWVVVJ,VWVVVVVVVVVVrJVJVVVVWVS^',*%VVVW%A IðnaðarhúswiœiH Til sölu er ca. 200 fermetra iðnaðarhúsnæði. Husið ev fjögurra ára gamalt, ein hæð, byggt úr timbri og selst til flutnings. Þeir, sem s^kja frekari upplýsinga leggi nafn og heimilisfang inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þessa mánaðar, merkt: „Iðnaður — 196“. ÞJÓÐLEIKHÚSID Villiöndin Sýning í kvöld kl. 20.00. Síðasta sinn. NITOUCHE sýning laugardag kl. 20.00.; Næsta sýning sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið a móti pöntunum. Sími: 82345, tvær línur. Bílasaian Klapparstíg 37, tilkynnir: Flestar gerðir bifreiða til sölu. — Hagkvæmir greiðslu- skilraálar. — Tökum bifreiðar í umboðssölu. MílaSalan Klapparstíg 37. — Sími 82032. Tollstjóraskrifstofan verður lokuð allan daginn í dag, föstudagimi 11. júní 1954. MM TRIPOLIBIÖ MM Ástarævintýri í Monte Carlo (Affair in Monte Carlo) Hrífandi fögur, ný amerísB.! litmynd, tekin í Monte! Carlo. Myndin fjallar um I ástarævintýri ríkrar ekkjuj og ungs fjárhættuspilara. Myndin er byggð á hinni \ heimsfrægu sögu Stefans \ Zweigs, „Tuttugu og fjórir tímar af ævi konu“. Merle Oberon Richard Todd Leo Genn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. ALM. FASTEIGNASALAN Lánastarfsemi. Verðbréfa- kaup. Austurstræti 12, sími 7324. _ 1544 _ Söngvagleði („ITl Get By“) Létt og skemmtileg músik- mynd, full af ljúfum lögum. Aðalhlutverk: June Haver William Lundigan Gloria De Haven og grínleikarinn Dennis Day. AUKAMYND: „NÆTURVÖRÐURINN“ Fögur litmynd af málverk- um eftir hollenzka mál- arann REMBRANDT. Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. Vetrargarðurinn V etrar garðurinn DMSLEIKUH í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðasala eftir kl. 8. Sími 6710. V.G. ....— "i ... DET DANSKE SELSKAB |i Sommerfesten, middag og bal, afholdes i aften kl. 7 i „Tjarnarcafé“. Herboende* danske og danske paa besög, jj med gæster er velkommen. Tvangfri paaklædning. í Billetter bedes afhentet snarest i Skermabúðin, Laugaveg 15, telefon 82635. M&styre&sen Ofurhuginsi LE0NI Undrið TARAN0 leqcféiag: REYKJAVÍKU^ FRÆNKA CHARLEYS Gamanleikur í 3 þáttum; Sýning í kvöíd kl. 20. Aðgöngumiðasala írá kl. 2 í dag. Sími 3191. Stúlka sskast til afgreiðslustarfa. kólavörðustig, ,3, sími 2423. Fallbyssukóngurinn LEONI \ sýnir í fyrsta sinn í kvöld Ofurhuginn Leoni lætur skjóta sér úr fallbyssu 20 metra hæð, 60 iriétra lengd. Hann er sá eini, er íramkvæmir þetta fífldjarfa dauða-stökk. Undrið Tarano dregur bíl með tungunni og framkvæmir einnig hinar margvíslegu fakírlistir. ★ Rcykvíkingum gefst nú í fyrsía skipti tækifæri til að sjá mann láta skjótá’sér úr fallbyssu í loft upp. ★ Komið og skemmtið ykkur í Tívolí í kvöld Og sjáið ofui- hugann Leoni og undrið Taranó. Candy Floss og skrauthattar o.fl. er selt í garðinum. Bílferðir frá Búnaðarfélagshúsinu á 15 mín. fresti. ★ Nú skemmta allir sér í Tívolí. í ^rtVUWmVWWWW^W^WWVWAVWVVWWWUWWVVVV Beit aíi auglýsa í Vísi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.