Vísir - 11.06.1954, Blaðsíða 6
VlSIB
Föstudaginn 11. júní 1954
JÆRmÐNAÐARMENN
Járnsmiður og maður vanur logsuðu óskast í vinnu strax.
Vélswtt iðjan SIAÍRRI
Hverfisgötu 42, sími 82422.
Húsgagnasmiðir, trésmiðir
og vélamemt
Okkur vantar strax nokkra góða húsgagnasmiði, trésmiði,
vélamenn svo og laghenta menn.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
0MÍWWWW Iíw Kwwwwwptwww wwö
Snorrabraut 56.
/
^J^lanclaumniiófjnm^
—ca /i'ciiío (ci Ue ju uíl u t
verður opin laugardag og sunnudag 12.—13. júní fra
frá kl. 10—10 e.h.
Skóiwwsífówi
UPPBOfl
Opinbert uppboð verður haldið á Grandagarði hér i
bænum, andspænis Fiskiðjuveri ríkisins föstudaginn 18.
þ.m. kl. 3 e.h. og verða seldir .2 snurpunótabátar ásanit
vélum o. fl. tilheyrandi „Vesturnes h.f.“
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Keykjavík.
SK1PAUTG6RÐ
RIKISINS
Ms. HerSnbieið
fer væntanlega austur um land
til Þórshafnar hinn 16. þ.m.
Tekið á móti flutningi til
Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá-
skrúðsfjarðar, Mjóafjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og
Bakkafjarðar árdegis á morgun
og á mánudag. Farseðlar seldir
á þriðjudag.
»Esja"
fer væntanlega vestur um land
í hringferð hinn 17. þ.m. Tekiö
á móti flutningi til áætlunar-
hafna vestan Þórshafnar ár-
degis á morgun og á mánudag.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
Ath.: Framangreindar ferðir
eru miðaðar við það, að verk-
fallinu verði lokið.
„Skaftfellingur"
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
'/ábfmríf
STÓRT herbergi til leigu,
nálægt miðbænum, fyrir
karlmann. Sími 7712. (288
ÍBÚÐ, 2ja—3ja herbergja,
óskast strax. Mikil fyrirfram
greiðsla. Sími 7629. (297
MAÐUR í ársatvinnu ósk-
ar eftir herbergi strax á
neðstu hæð, helzt nálægt
Klapparstíg . Fyrirfram
greiðsla. Vinsaml. hringið í
síma 81673 fyrir föstudags-
kvöld. (311
HERBERGI fyrir ein-
hleyping til leigu að Lauga
teigi 7. Til sýnis frá kl. 3 í
dag. ; (239
á öllum vörum álnavörudelldanmiar
hófst kl. 1 í dag.
Alti « nð sfljftisi
|)ví aS deildin vérÖUr lögÖ niÖur.
Geriö góö ktwwwp
fflasðaverslun
Awwtlw'éstww' Awwdrésstwwwtww•
Laugavegi 3.
^ww.wvAv>vuvMnmwywwuvuwwvwvvvvwuv.
FRAM. Knattspyrnumenn.
Æfingar í kvöld verða sem
hér segir: III. fl. kl. 8.
Mejstara. I. og II. fl. kl. 9
FERÐAFELAG ÍSLAXDS
fer í Heiðmörk í kvöld kl. 8
frá Austúrvelli til að Þ’róð-
ursetja trjáplöntur í landi
félagsins. Félagsmenn eru
beðnir um að fjölmenna.
VIKINGAR!
Farið verður í skálann á
laugardag. Sjálfboðavinna.
Skemmtilegt laugardags-
kvöld. Mætið með kitti-
spaða. — Nefndin.
RÓÐRADEILD Ármanns.
Æfing í kvöld kl. 8 í'Naut-
hólsvík. Mætið vel. — Stj.
GRÁR gaberdinefrakki
gleymdist fyrir utan Ferða-
skrifstofuna sl. laugardag.
Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 82285. (304
KARLMANNSARM-
BANDSÚR fannst á Hvíta
sunnumorgun. Uppl. í síma
3487. (287
KONAN, sem tók pakkann
með hvítri peysu, í-misgrip-
um í Meyjarskemmunni sl.
föstudag, vinsamlega hringi
í síma 82697. (261
HLAUPAHJÓL hefur
fundist í sl. viku. Uppl. á
Barónsstíg 59. I. hæð. (300
LYKLAR fundust nýlega
á Njálsgötu við Bjargarstíg,
Uppl. á Njálsgötu 14. (317
SJALFBLEKUNGUR tap-
aðist í gær við hliðið fyrir
framan stjórnarráðið. Finn-
andi er vinsaml. beðinn að
skila honum til dyravarðar-
ins í Stjórnarráðinu gegn
góðum fundarlaunum. (318
BARNGÓÐ unglingsstúlka
óskast til að gæta barna. —
Sími 3180. (315
UNGUR, reglusamur mað-
ur óskar eftir einhverskonar
atvinnu, hefur bílpróf. Til-
boð. merkt: „Atvinna —
195“ sendist afgr. glaðsins.
(301
STULKU vantar til eld-
hússtarfa. Uppl. í skrifstofu
Iðnó.(294
FULLORÐIN stúlka ósk-
ast á sveitaheimili. Uppl. á
Barónsstíg 20, eftir hádegi.
(291
10—12 ÁRA telpa óskast
til að gæta IV2 árs barns um
stuttan tíma. Uppl. á Hraun-
teig 22. (306
STULKA óskast til að
afgreiða í tjaldi 17. júní. —
Uppl. í Leikfangabúðinni,
Laugaveg 45. (307
VIÐGERÐIR á leir, postu-
líns og gipsmunum, einnig
hreinsuð málverk. — Verk-
stæðið Klapparstíg 14. (268
R AFTÆK J AEIGENÐ UR.
Tryggj um yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðmn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingai h..f. Simi 7601.
KAUPUM gamla muni í
Ingólfsstræti 7. Sími 80062.
NÝ, svört dragt til sölu
með tækifærisverði á Hverf-
isgötu 89. (320
AMERISK dragt nr. 16 og
hattur til sölu á Flókagötu 8.
TIL SÖLU lítið notað
kvenreiðhjól og ottoman. —
Uppl. á Öldugötu 12 1 dag
frá kl. 4—8. (312
TIL SÖLU dragt. dökkblá,
ódýr, úr ensku ullarefni. —
Sími 81492. (313
LAXVEIÐIMENN. — Ný-
tíndur ánamaðkur til sölu.
Miðstræti 10. — Sími 81779.
KAUPAMENN. Tvo vana
kaupamenn vana heyskap,
vantar áð Gunnarshólma til
1. ökt. éða skemur. Uppl. í
Von, sími 4448 eða eftir kl.
6 í síma 81890. (270
Vjðgérðir á tækjum og raf-j
lögnmn. piuorlamþar' fyrir
Térzlanir, fluorstengur og
ljósaperur.
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI h.f.
Laueavegi 79. — Sími: 5184.
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ír og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzlunin,
Bankastræti 10. Sími 2852,
Tryggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
etíg 13. (467
SMOKINGFOT. Vil kaupa
smokingföt á háan, grannan
mann. Tilboð, merkt: „Stúd-
ent — 194“ sendist afgr.
blaðsins. (299
PHILIPS-útvarpstæki, 8
lampa, sem nýtt. til sölu, ó-
dýrt á Hverfisgötu 59. kjall-
ara. kl. 5—7 og 8—10. (296
ALSTOPPAÐ sófasett til
sölu. Verð 1800 kr. Milli kl.
4—7, Mánagötu 22, kjallara,
til hægri. (295
GÓÐUR barnavagn til
sölu og kerra óskast. Uppl.
í síma 82692. (293
NÝTT kvenreiðjhjól til
sölu. Uppl. í Drápuhlíð 25,
kjallara. (305
NÝ harmonika með hand-
gerðum tónum til sölu. —■
Uppl. , Sunnuhvoli við Há-
teigsveg, eftir kl. 8.30 síðd.
(309
IIVÍT emaileruð eldavél
óskast til kaups. Uppl. í síma
4633.(308
B.S.A.-mótorhjól til sölu.
Uppl. í síma 1089. (292
HÚSGAGNASKALINN,
Njálsgötu 112, kaupir og sel-
ur notuð húsgögn, herra-
fatna, gólfteppi, útvarps-
tæki o. fl. Sími 81570. (215
KAUPUM vel með faria
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fl. —•
Fornsalan Grettisgötu 31.—
Sími 3562. (179
TÆKIFÆRISG J AFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og: saumaðar
mýndir. — Setjum uþp vegg-
teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54.
BOLTAtt, fekrúfur, Rær,
V-reimar, Reimaskífur
Allskonar verkfæri o. fl
Verz. Vald. Poulsen h.í
Klapparst. 29. Sími 3024.
RLÖTUR á grafreiti. Út-
regum áletraðar plötur á
grafreiti.með stuttum fyrir-
Yara. Uppl. á Rauðaxárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126.