Vísir - 14.06.1954, Síða 8

Vísir - 14.06.1954, Síða 8
VfSXR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í s»'ma 1650 ®g gerist áskrifendur. nmpð /jpaa OHpcnMb VISXIi Mánudaginn 14. júní 1954 Þei? sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. bvers mánaðar fá blaðið ókeypis tll mánaðamóta. — Sími 1660. Uggvænlegri horfiir eftir fall Laniels. Eden ráðiagt að hverfa heim. Mendes-France £alin síjórnar- mviealiiai, í Frakklandi. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Eftir fall frönsku stjórnarinnar eru horfurnar um sam- komulag varðandi Indódína taldar óvænlegri og telja merk brezk blöð, að ef fyrirhugaðar viðræður Edens og Molotovs í, dag beri ekki árangur, sé ráðstefnan raunverulega farin út um þúfur, og eitt blaðanna ráðleggur Eden að hverfa heim. Róttæka leiðtöganum Mend- es-France hefur verið falið að gera tilraun til stjórnarmynd- unar í Frakklandi. Fáll Laniels. Þegar gengið var til atkvæða á laugardag um tillögu Laniels, að hafnað yrði tillögum, sem fólu í sér vantraust á stjórn- ina, urðu úrslit þau, að 306 greiddu atkvæði móti Laniel, en 293 með, bauðst hann þá t'il þess að biðjast lausnar, en ekki var kunnugt fyrr en seint í gærkvöldi, hvaða afstöðu Coty ríkisforseti mundi taka. Hann hóf þegar viðræður við leiðtoga flokkanna, en ýmsir ætluðu, að hann hugleiddi einnig að hafna lausnarbeiðninni. — Sú varð reyndin, að hánn féllst á hana formlega og fól róttæka leið- toganum Mendes-France að gera tilraun til stjórnarmynd- unar, eftir að þeir höfðu setið á tveggja klukkustunda við- ræðufundi. — Svar Mendes- France er væntanlegt í dag. Þessi stjórnmálamaður hefur eitt sinn áður gert tilraun til stjórnarmyndunar. Það var í stjórnarkreppunni í fyrra, en hann skorti 13 atkvæði er til atkvæða kom uih traúst til hans í fulltrúadeildinni. Öngþveitið í Frakklandi og horfurnar. Brezkum blöðum verður tíð- rætt um horfurnar í morgun. Times télur helzta bjargráðið nú, ef sömu flokkar og áður gerðu með sér samkomulag við nýja forystu um skjóta stjórn- ármyndttn-. Mjög ér rætt um suhdrungina í landinu og óein- ingu um mikilvæg mál í flokk- unum innbyrðis, flestir flokk- arnir séu til dæmis klofnir og margklofnir um endurvígbún- að Þýzkalands- og Evrópuvarn arsáttmálann. Times segir, að aðeins ný stefna réttlæti nýja stjórn, en úr því sem komið sé, muní bezt að hraða stjórnarmyndun sem unnt er. Annars sé ástandið á þingi spegilmynd af ástandinu milli flokkanna, og rætur sundr ungarinnar liggi allt til valda- tíma Hitlers og síðari heims- styrjaldar, og franska þjóðín verði að gera sér ljóst, að allt sé breytt í heiminum frá 1939 — hún verði að horfast í augu við staðreyndirnar. Hin tíðu stjórna(rskipti séu í rauninni ekki annað en flóttatilraunir til þess að losna við ábyrgð. Daily Telegraph segir, að svo megi heita, að svo horfi sem öll bönd muni bresta í Frakk- landi. Manchester Guardian segir, að það þyrfti að skipta bæði um menn og stefnur. Eden ráðlagt að fara heim. News Chronicle telur, að fall frönsku stjórharinnar sé mikið áfall fyrir Vesturveldin með tilliti til málanna í Genf og þau eigi ekki annars úrkosta en að bíða eftir að ný stjórn verði mynduð í . Frakklandi. Daily Express telur ráðstefnuna raun verulega hafa farið út um þúf- ur og það sé ekki samboðið virðingu Edens að taka lengur þátt í hinu gagnslausa þófi í Genf, og koma heim. í Mos- feiissókn. Prestskosning fór fram í Mosfellssókn ■' gær. Kjörsókn var yfirleitt mjög góð. Kosið var á tveim stöðum, að Hlé- garði fyrir Lágafellssókn og Brauíarholtskirkju fyrir Braut- arholtssókn. í Lágafellssókn lauk kjör- fundi kl. 11,10 e.h. og höfðu þá kosið 77V2% en 588 manns eru á kjörskrá. Til Brautarholtssóknar telj — ast 57 manns og af þeim kusu 84%. Kjörfundi lauk þar kl. 8 síðdegis. Umsækjendur voru sex: Arni Pálsson cand. theol. Bjarni Sig- urðsson cand. theol. Sr. Bragi Frlðriksson, Sr. Kristinn Hós- easson, Sr. Sigurður Einarsson og Sigurður Haukur Guðjóns- son cand. theol. Talning atkvæða fer að öll- um líkindum fram n.k. föstu- dag í skrifstofu biskups. Nýtt íslandsmet í 4x200 m skriðsundi í gær. l*öftur árangur í snndmeistaramoti íslands u 111 helgina. Á sundmeistaramóti íslands, sem fram fór í Ólafsfirði í gær og fyrradag, var sett landsveit- armet í 4x200 m skriðsundi karla. Það var sveit Sundráðs Rvík- ur, sem setti metið, á 9:49.8 mín, en gamla metið átti sveit Ægis á 10:04.4 mín. Sundmótið hófst á laugardag inn og þá urðu úrslit sem nér segir: 100 m skriðsund drengja. ís- landsmeistari Helgi Hannesson Í.A. 1:06.0 mín. 200 m bringusund kvenna. íslandsmeistari Inga Árnadóttir Kf. K. 3:24.4 mín. 100 m bringusund drengja. íslandsméistari Magnús Guð- mundsson Kf. K. 1:22.7 mín. 100 m skriðsund karla. ís- landsmeistari Pétur Kristjáns- son SRR 1:01.0 mín. 400 m bringusund karla, ís- landsmeistari Magnús Guðm.ss. Kf. K. 6:19.0 mín. 50 m bringusund telpna. ís- landsmeistari Inga Árnadóttir Kf K 43.4 sek. 4x100 m fjórsund. íslands- meistari sveit Sundráðs Rvíkur 1:14.2 mín. í gær urðu úrslit þessi: 400 m skriðsund karla. ís- landsmeistari Helgi Sigurðsson SRR 1:10.5 mín. 100 m baksund karla. íslands meistari Jón Helgas. ÍA 1:16.6 . 100 m skriðsund kvenna, ís- landsmeistari Inga Árnadóttir Kf. K. 1:16.5. 200 m. bringu- SUnd karla, íslá'hdsm'éistári Magnús Guðmundsson Kf. K, 2:58.1 mín. 100 m flugsund karla. íslands- meistari Pétur Kristjánss. SRR 1:19.9 mín. 100 m baksund drengja. ís- landsmeistari Sigurður Friðriks son Kf K 1:21.5 mín. 3x50 m skriðsund kvenna. ís- landsmeistari sveit SRR 2:04.6 mín. í sambandi við þessa keppni gáfu Ólafsfirðingar forkunnar fagran bikan fyrir bezta afrek mótsins, samkvæmt sænsku stigatoflunni. Bikar þenna hlaut Pétur Kristjánsson fyrir 100 metra skriðsundið, sera gefur 1000 stig. Mjög var rómuð gestrisni Ó1 afsfirðinga og móttökur þeirra allar. f kvöld fara Reykvíkingar til Akureyrar og efna þar sund keppni í kvöld. í íyrradag fóru héðan tveir kórar loftleiðis til Norðurlanda sama daginn, og er það í sjálfu sér í frásögur færandi. Kl. 9 um morguninn lagði Barnakór Akureyrar af stað til Noregs með Gullfaxa (efri myndin), og kl. 5 síðdegis frá Samkór Reykjavíkur af stað með Eddu (neðri myndin) til Finnlands. Ljósm.: P. Thomscn. Varpaði sér ilt um glugga og fótbrotnaði. Ekið inn í kjallara á húsi. Mestu loftvarna- æfingamar. Einkaskeyti frá AP. — New York í morgun. I dag fer fram mesta loft- varnaæfing til þessa í borgum Norður-Ameríku gegn kjarn- orkuárásum. Við æfingarnar er gert ráð fyrir, að 400 sprengjuflugvélar fljúgi inn yfir stærs-tu borgir Kanada og Bandaríkjanna. — Gefin verða merki um yfirvof- andi árás. Verður þá fyrirskip- að, að vinna skuli stöðvuð, og fólki leiðbeint til loftvarna- byrgja o. s. frv. ® Túniskir útlagar dráþu s.1. láugardag franskan iand nema og hieyptu upp kosn- ingafundi í smábæ nokkrum. Kom 40 manha hópur ríð- andí og þeysti burt eftir að hafa hleypt öllu í uppþot. Mikið bar á ölvun og ölvun- arlátum hér í bænum um helg- ina og að minnsta kosti tvö slys orsökuðúst af hénnar völd- um. Aúnað slysið varð aðfaranótt laugardagsins, er ölvaður mað- ur datt á húsatröppum og skarst við það á vör og braut í sér tennur. Hann var fluttur til læknis þar sem gert var að sárum hans, en að því búnu var hann fluttur heim til sín. Hitt slysið varð síðdegis a laugardag er ölvaður maður fleygði sér út um glugga á 2. hæð húss nokkurs hér í bæn- um og iótbráut sig. Hann var fluttur á sjúkrahús. Einn maður var tekinn fyrir ölvun við akstur. Fléygði flöskum ut rnn' gíugga. Á láugardagskvöldið var flöskum ' astað út um glugga og fíiðu - á gángstétt við fjöl- farna götu í Miðbænum. Var flöskunum kastað út af efri hæð hússins og hreinasta mildi að ek'ki hlauzt slys af. Lög- reglan handsamaði tvo pilta, sem grunáðir voru um að liafa gert þetta. Tilraun tíl innbrots. Á laugardagskvöldið var tíl- raun gerð til þess að brjótast inn í Golfskálann með því að brjóta rúðvi í útidyrahurð. En það sást til mannsins og éi hann varð þess var, lagði hann á flótta og komst undan, en hann' mun hafa þekkst. Önnur tilraun til innbrots var í'ramin i veitingáhús hér í bænum í nótt, en hún mis- tókst. Slys. Á laugardagskvöld datt drengur af reiðhjóli á Lang- holtsvegi og mun hafa fengið heilahristing og eitthvað skrámast. Hann var fluttur í sjúkrabifreið á Landspítalann. Ók inn í hús. í gærmorgun var lögreglunm tilkynnt að bifreið hafi verið stolið af bifreiðastæði Þrottar við Rauðarárstíg. Þessum bíl hafði síðán verið ekið inn í kjallarann á Sjóklæðagerð- inni sem er þar á næstu grös- um. Hafði fyrst verið ekið á kjallarahurðina og hún brot- in, en síðan haldið áfram og ekki staðnæmst fyrr en við vegginn hinumegin. Þar stóð biíreiðin þegar að var komið, en furðu lítið skemmd. © Júgóslavar hafa lagt hald á 3 ítölsk smáskip vegna stórfelldrav smygltilraunar í grennd við Pola.---f öllum skipimum fundust miklar birgðir af brezkum og banda rískum sígarettum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.