Vísir - 28.06.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 28.06.1954, Blaðsíða 2
2 wmmm VÍSIR Mánudaginn 28. júní 1954. Minnisblað almenningso Mánudagur, 28. júní — 179. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 16.42. , , Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Rut 1, 1— 22. Þinn Guð sé minn Guð. Lögregluvarðstofan hefur síma 1166. Slökkvistöðin hefur síma 1100. Útvarpið í kvöld Kl. 20.20 Útvarpshljómsveit- 5n; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 20.40 Um daginn og veginn Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Einsöngur: Hjálmtýr Hjálmtýsson syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21.15 Erindi: Morðið í Sarajevo (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 21.50 Búnað- arþáttur: Ráð gegn algengum jurtakvillum Ingólfur Davíðs- magister. 22.10 ,.Heimur í hnot skurn“, saga eftir Giovanni Guareschi; IX. Ósigurinn. (Andrés Björnsson). „22.25 Þýzk dans- og dægurlög (pl.). Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar verður fyrst um sinn opið frá kl. 13.30—15.30 daglega. — Gengið inn frá Skólavörðutorgi. Náttúrugripasafnið er opið Bunnudaga kl. 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. Landsbókasáfnið er opið kL 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 *—19.00. Mvwvwiwww,wiw%rfvwjvvwivnjwvwwivwwwjwvwvww\wwwvvw%#wvwivv^ l^WWVWVWW^^n/WVIJVVVWW^^ffWWWW'VWVVVW'^WJWVVWVVVWW'WVWWW*1 WtfWWWWWUW^WWWVWWVWWWVWWVWtfWW wvvvw% wvwwwywv VWVWW ^vwvwww íwwvw /ITr' g A wvww%Art^"t ^WVWV ig /JnJ I L\ $C œs /I VVVVW A A~S v X Jfc. JLML /# /vvvvvwuvw VWWÍA wwwv» ^www #www uvwww PVWWWWVWi fWWWWVW ^wvvwww PWWWWWVfl wvwvn ■%'WVVVVW'W' WVWWWVWW^^W^VW^rtrfW^WVWWWWVWWVWW tWWWVWWVWWWWWVVWVW^MWMWWlrVWWV^ftW jéttlr KnAA()áta Hr.2236 Lárétt: 1 drykkurinn, 6 íll- menni, 8 konuheiti, 10 þiblíu- nafn, 12 f.h., 13 tvíhljóð, 14 nokkar, 16 ránfugl, 17 stafur, 19 máttlaús. ' Lóðrétt: 2 gera úfið, 3 friðjur, 4 mjög, 5 skammi, 7 tímabil, 9 strútur, 11 ógnar 15 flesju, 16 trjátegund, 18 vatn (danska). Lausn á krossgátu nr. 2235. Lárétt: 1 Bauka, 6 kúa, 8 ina, 10 föl, 12 só 13 RE, 14 and, 16 ani, 17 urg, 19 flón. Lóðrétt: 2 Aka, 3 uú, 4 kaf, 5 risar, 7 bleik, 9 nón, 11 örn, 15 dul, 16 agn, 18 ró. Maðurinn í kuflinum heitir óvenjuleg og prýðis vel gerð mynd, sem Gamla Bíó sýnir þessa dagana. Úrvalsleik- arar fara með aðalhlutverkin þau Barbara Stanwyck, Joseph Cotten, franska leikkonan Les- lie Caron og Louis Calhern. Einkum mun leikur Cottens vekja athygli. Myndin fjallar einkum um drykkfelt og ó venjulegt skáld, mann, sem er dularfullur og kærir sig ekki um, að nafn síns sé getið, en verður síðar frægur í bók menntasögunni, Edgar Allan Poe. Jeseph Cotten leikur hann mjög sannfærandi. Þetta er góð mynd. Undir dögun mynd, er byggist á viðburð- um úr hernámi Noregs á styrj- aldarárunum, var sýnd í Aust- urbæjarbíó um helgina. Mynd þessi er „spennandi“ og að ömsu leyti trúleg, en er e.t.v. full kúrekaleg á köflum. — Errol Flynn, Ann Sheridan og Walter Huston (sem leikur afburða- vel) leika aðalhlutverkin. Frá Norræna félaginu. Stjórnir Norræna félagsins og Sænsk ísl. félagsins í Sví- þxjóð hafa ákveðið að veita fimm íslenzkum leikurum styrk til kynnidvalar í Svíþjóð. Fjórir styrkir eru 1.400.00 sv. kr. hver og einn 700.00 sv. kr. Leikurum, sem hljóta syrki þessa verður gefinn kostur á að koma fram opinberlega til listflutnings og greiðir stjórnir félaganna fyrir þeim eftir föngum, svo þeir megi hafa sem mest not af dvöl sinni í landinu. Þeir sem vilja sækja um styrkinn sendi um- sóknir til Guðlaugs Rósinkranz þjóðleikhússtjóra fyrir 15. júlí og taki jafnframt fram ef hægt er. á hvaða tíma þeir óska að fara. Stjórnir Norræna félags- ins og Þjóðleikhússins ákveða í sameiningu hverjir hljóta styrkinn. Félagi í Kvæðamannafélaginu Ið- unn, sem hefur verið í því frá stofnun þess, eða rösk 20 ár, hefur beðið Vísi að færa því hugheilar þakkir fyrir dásam- lega og vel heppnaða skemmti- ferð þann 19. júní s.l. Telur hann þetta vera einhverja bezt heppnuðu skemmtif erð, sem félagið hafi nokkuru sinni efnt til og hafi þær þó margar verið góðar. Skoðun bifreiða í lögeagnaarumdæmi Reykja- víkur: Mánudaginn 28. júní verða eftirtaldar bifreiðir skoð- aðar: R-5551—5700. Þriðjudag- inn 29. j>úní verða bifreiðirnar R-5701—5850. ♦ Dýrfirðingarfélagið fer í skemmtiför til Hvera- valla og Keriingafjalla, laugar- daginn 10. júlí. Upplýsingar gefnar í sumum 9215, 3525, 6703. Sjá nánar í auglýsingu í blaðinu í dag. Veðfið. Kl. 9 í morgun var veðrið á ýmsum stöðum á landinu sem hér segir: eykjavík SSV 3, 10 st. Stykkishólmur SV 3. 10 st.. Galtarviti VSV 2, 11 st„ Blönduós S 3, 10 st„ Grím- staðir SA 1, 6 st„ Raufarhöfn<j VNV 4. 8 st„ Dalatangi logn 8 st„ Homi í Hornafirði logn, 12 st„ Sfórhöfði í Vestmamaaeyj- um NV 3, 9 st„ Keflavík SSV 3, 10 st. — Veðurhorfur: Sunnan kaldi í dag, suðvestan stinn- ingskaldi í nótt. rigning öðru hverju þegar líður á daginn og og í nótt. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer í skemmtiför næstkom- andi fimmtudag og verður ekið um Borgarfjörð að Hreðavatni um Uxahryggi og Þingvelli. — Lagt verður af stað frá Sjálf- stæðishúsinu kl. 8 f.h. Allar nánari upplýsingar gefa María Maack, Þingholtsstræti 25, sími 4015, Ásta Guðjónsdóttir, Berg- staðastræti 19, Guðrún Ólafs- dóttir, Veghúsastíg 1 A, sími 5092, Lóa Lúthersdóttir, Sörla- skjóli 90, sími 7648, Dýrleif Jónsdóttir, Freyjugötu 44, sími 4075 og Verzl. Egils Jacobsen. SVTR Lausir stanga- dagar í Laxá í kjós Á II. veiðisvæði 1. júlí, 2 stengur, 2. júlí 3 stengur, og 3. júlí 3 stengur. Og síðar á ýmsum tím- um. Foreldrar aihugfið Af óviðráðanlegum ástæð- um eru börnin, sem dvelja eiga að Stóru Vogum í sumar beðin að koma mánu- daginn 5. og þriðjudaginn 6. júlí kl. 4. Starfsfólk mæti 29. júní. ALLT Á SAMA STAÐ Höíum ávallí Championkertin heimsviðurkenndu á lager. 100.000.000 —Hundr- að milljón CHAMPÍON- KERTÍ eru daglega í notkun í heiminum. Yarahlutakaupin hvergi hagkvæmari en hjá Agli. H.f. Egfil ViSBijáSmsfiðfii Laugaveg 118,. Réýkjavík. Sími 81812. Harðfiskur á kvcldborð- I ið. Fæst í næstu matvöru- búð. Harðfisksalan Hverfisgötu 50, sími 2744. Nýr silungur Kjötverzlunin Búrfell Skjaldborg, Lindargötu. <wrf%ff^fwwyw^«wwwvi^rt*wws^|uwwwwwwvwvwiwwww»i Sigurgeir SigurjónssoÐ hœstaréttarlögmaðuT. Skrlfstofutiml 10—12 og 1—9. Aðalstr. 8. Síml 1043 og 80830. Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 mg 1—5. Austurstrætí 1, Sími 3400. TILKYHNIN6 frá skrifstofu tolKstjéra Almennt tryggingasjóðsgjald fyrir 1954 féll í gjalddaga að hluta í janúar, en er nú allt gjald- fallið hjá þeim, sem ekki hafa þegar greitt þann hluta. Gjaldið er kr. 718.00 fyrir hjón, kr. 647.00 fyrir ókvænta karla og kr. 481.00 fyrir ógiftar konur. Skrifstofan veitir einnig móttöku fyrirfram- greiðslum upp í skatta ársins 1954. Reykjavík, 25. júní 1954. T ©ilst jóraskrif stofan Arnarhvoli. Lokað hriðjudaginn 29. júní kl. 12—4 vegna jarðarfarar. J. Þodáksson & Norðman h.f. Faðir minn og tengdafaðir J«u Einarsson andaðist 27. júrri að heimiii sínu Njálsgötu 54. Magnúsina Jónsdóttir, Runólfur Eiríksson. IJtför Sjiiraisaa* P, Lárnssonar verzlunarmanns, fer frani frá Fríkirkjunni í Reykjavík hriðjudaginn 2Í9. júná kl. 14. Hús- kveðja að heimili hins látna helst kl. 13,15. Blóm vinsamlega afhökkuð, em heim, sem vildu minnast hans, er góðfúsjega bent á að láta líknarstofnanir njóta hess* Guðrún Eríendsdóttir, Erlendur Lárusson, Pálmi Lárusson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.