Vísir - 02.07.1954, Qupperneq 1
44. árg.
Föstudagmn 2. júlí 1954.
145. tbl,
Árás á atvinnubílstjóra.
Barinn aftan á höfuðið með flösku.
Seinni hluta nætur eða meiðzt á höfði og fæti. Bún vár
snemma í morgun var árás flutt heim til sín að aðgerð
framin á atvinnubílstjóra hér í lókinni.
Frakkar
undanhaldið á
bænum með því að ráðist var
fyrirvaralaust á hann aftan frá
og honum véitur höfuðáverki.
Um fimmleytið í morgun kom
atvinnubílstjóri á lögreglustöð-
ina, særður á höfði og sagði sín-
ar farir ekki sléttar.
Hafði hann þá rétt áður ek-
ið manni upp að Gufunesi. En
þegar komið var á áfangastað
kvaðst bílstjórinn allt í einu
hafa fengið mikið höfuðhögg
aftan frá, og hafði farþeginn þá
án nokkurs fyrirvara gripið öl-
flösku og slegið bifreiðarstjór-
ann með henni í höfuðið. Högg-
ið mun hafa komið ofan við
hægra eyrað og hlaut bílstjór-
inn þar töluverðan skurð.
Bifreiðarstjórinn gat fljótlega
losnað við árásarmanninn og ók
rakleitt á lögreglustöðina, þar
sem hann kærði atburð þenna.
Lögreglumenn voru sendir
upp að Gufunesi að leita manns
ins og eftir töluverða leit fannst
hann og ekki langt frá þeim
stað þar sem árásin var framin.
Maðurinn var handtekinn og
fluttur í fangageymslu lögregl-
unnar.
Umferðarslys.
Á 5. tímanum í gær varð
kona fyrir vörubifreið móts við
hús nr. 68 við Miklubraut. —
Konan var flutt í sjúkrabifreið
á Landsspítalann þar sem gert
Reyndust þau vonum minni, en
var að meiðslum hennar. Hún
hafði lítilsháttar skrámast eða
T/1/ • > /
Julisnjor a
Suðurlandi.
Svo mjög hefir kólnað í veðri
hér syðra sl. sólarhring, að
fjöll í nágrenni Reykjavíkur
urðu hvit af snjó niður í hlíðar.
Þannig snjóaði í Esjuna í
gær, sömuleiðis var Skarðs-
heiðin hvít niður í hlíðar í
morgun og menn, sem komu
ofan af Mosfellsheiði tjáðu Vísi,
að fjöll í Þingvallasveit væru
hvít orðin. Þannig voru Kjölur-
inn og Botnssúlur orðin hvít
niður í rætur, en í Búrfellið og
Ármannsfell hafði snjóað niður
í miðjar hlíðar.
Ölvun við aksíur.
í nótt handtók lögreglan bif-
reiðarstjóra hér í bænum fyrir
ölvun við akstur.
Umferðarslys í Keflavík.
í. fyrramorgun, rétt fyrir k3.
12 varð kona fyrir stórri vöru-
flutningabifreið fyrir framan
Flugvallarhótelið á Keflavík-
urflugvelli og slasaðist mikið.
Konan heitir Margrét Ketil-
bjarnardóttir, Hörpugötu 13 í
Reykjavík, 54 ára að aldri.
Hún mun hafa höfuðkúpubrotn
að og haut auk þess heilahrist-
ing. Hún var fyrst flutt í sjúkra
hús hersins á Keflavíkurflug-
velli en síðan á Landsspítalanr..
Rauðársléttunni fyrir 3 vikum.
Lartdlslíeikurmri:
NorðmennirHir
koma í
Norsku knattspyrnumennirn
ir, sem heyja eiga landsleik við
Islendinga á sunnudagskyöldið,
koma hingað með flugvél frá
Loftleíðum í kvöld.
Samið um Guatemafa.
Einkaskeyti frá AP.
New York í dag.
Samkomulag hefur náðst í
San Salvador um Guatemala
Monzon ofursti, núverandi
forseti, og Armas hershöfðingi,
foringi innrásarmanna, hafa fall
izt á að starfa saman í fimm
manna hernaðarlegri stjóm.
Monzon verður forseti lands-
ins næsta hálfa mánuð, en að
þeim tíma liðnum tekur stjórn
in ákvörðun um, hver fara skuli
með æðsta vald í landinu.
Nasser, forsætisráðherra
Egyptalands, gagnrýndi
kommúnista nýlega og þá,
sem hafa samúð með þeim.
Hann komst að því að
einn samstarfsmanna hans
í herstjórninni var komm-
únisti.
Gunnar Dybwad, einn snjall-
asti maður norska liðsins.
Alls eru í hópnum 22 menn,
þar af 17 knattspyrnumenn, og
keppa þessir á sunnudag, og er
þá talið frá markverði til vinstri
útherja: Willy Aronsen, Dramm
en, Anton Lökkeberg, Sarps-
borg, Knut Brogárd, Örn, Odd
Petersen, Sarpsborg, Edgar
Falck, Viking, Even Hansen,
Odd, Ragnar Larsen, Odd, John
Olsen, Moss, Gunnar Dybwad,
Fregnimar k&ttta sesn reiö
étrslay tjiir þjóöirnar.
I ndanhaldið hernaðarnanðsyii, eit
stjórimiálaafleiðingar
óhri rsiáan lega r.
Einkaskeyti frá AP. — London í morgun«
Genfarráðstefnan um Indókína kemur aftur saman i dag.
Fregnirnar sem bárust óvænt í gær, að Frakkar væru að yfir-
gefa suðurhluta Rauðársléttunnar, munu hvíla sem mara á
ráðstefnunni og hafa bein áhrif á það, sem þar gerðist. Taliíf
er, að nú verði enn erfiðara fyrir Mendes-France að komast a$
‘þolanlegum samningum við uppreistarmenn.
Svæði það, sem Frakkar yfir-
gefa er einn mikilvægasti hluti
Rauðársléttunnar og búa á því
um 2 milljónir manna. Franska
stjórnin heldur því eindregið
fram, að ákvörðunin hafi verið
tekin af hernaðarlegri nauðsýn.
í fyrsta lagi verði Hanoi og
svæðið milli Hanoi og Haifong
ekki varið ella. I öðru lagi hafi
uppreistarmen hópast til suður-
hluta sléttunnar og raunver-u-
Stenkjer, Hákon Kindervág,
Viking og Willy Buer, Lyn.
Knattspyrnusamband íslands
hefur ráðgert skemmtiferðir
fyrir gestina, en sérstök mót-
tökunefnd mun sjá um fram-
kvæmdir, en í henni eru þessir
menn: Björgvin Schram, form.
Jón Sigurðsson, slökkviliðsstj.,
Magnús J. Brynjólfsson kaupm.,
Bragi Kristjánsson skrifst.stj.,
og Ragnar Lárusson framfærslu
fultrúi. — Á morgun mun Tor-
geir Anderssen-Rysst, sendi-
herra Noi'ðmanna, taka á móti
löndum sínum í sendiherrabú-
staðnum.
Hfenss sprrja í Hanoi:
Mafa Frakkar gert lejni-
§amning við kommúnista?
Btáisf viH, eð versta éfagið sé ékotnið.
Sjómannaheimilinu
berst góð gjöf.
Dvalarheimili aldraðra sjó-
manna hefir borizt höfðingleg
gjöf frá manni nokkrum hér í
bænum.
Gefandinn er Þórður Stef-
ánsson verkstjóri hjá Slippfé-
laginu og færði hann bygging-
amefnd Sjómannaheimilisins
15 þús. kr. peningagjöf.
Byggingarnefndin hefir .beð.ið
Vísi að koma á framfæri þakk-
læti sínu fýrir hina ■ veglegu
gjöf og fyrir híýhug þann og
árnaðaróskir, er gjöfinni fylgdu
Einkaslceyti frá AP.
Hanoi í morgun.
15.000 manna lið, Frakka og
Vietnam, heldur norður á bóg-
inn úr þríhymingnum, sem
myndar suðurodda sléttunnar.
Er hér um risavaxnar
hernaðaraðgerðir að ræðá
til þess „að bjarga því sem
bjargað verður“. Yfirgefnir
hafa verið bæirnir Nam
Dinh, Ninh Binh, Phat Dieni
og Lac Quan og lið upp-
reistarmanna hélt inn í þá
að kalla mótspyrmilaust
Almenningur var sleginn ótta,
einkum fólk kaþólskrar trúar,
og streymdi í huifdraða tali norð
ur á bóginn, einkanlega frá
Phat Diem svæðinu, en.þar eru
katólikkar ’ f jölmennastir.
Mikill fjöldi sprengjuflugvéla
og brustuflugvéla var stöðugt á
svehrú yfir hersveitunum og
flóttamannabúðunum á norð-
urleið, til þess að gera árásir á
uppreistarmenn, ef þeiv skyldu
gera árásir úr launsátri eða á
annan hátt reyna að hindra
framkvæmd hernaðaraðgerð-
ánna.
Viðnámsþrek að fjara út.
í Hanoi, en þangað streyma
flóttamenn í þúsundatali, bíða
menn óttaslegnir hins versta.
Sumir fréttaritarar ætla, að við-
námsþróttur fólksins sé nú hart
nær að þrotum kominn. Verði
reyndin sú, óttast menn að Viet
nam sé glatað.
Hafa Frakkar gert leyni-
samninga við uppreistar-
rnerni? spyrja menn.
Vietnam embættismenn í
Hanois: eru sannfærðir um,
að þegar hafi verið undir-
ritað vopnahléssamkoinulag
milli Frakka og Viethminh
og að brottflutningurinn frá
suðursvæðinu hafi verið
framkvæmdur í samræmi
við eitt ákvæði slíkra samn
inga.
Hið versta ókomið.
Ngo Dinh Diem, hinn nýi
forsætisráðherra Vietnam, hef-
ur ávarpað þjóð sína, í tilefni
þessara viðburða. „Þjóðin verð-
ur að átta sig á því, að enn má
vænta hins versta. Mesta ólag-
ið er ókomið. Um átta ára skeið
hefur hún orðið að þola hörm-
ungar styrjaldar, en það kann
að verða enn meira á hana lagt
á komandi tíma.“ — Vietnam-
embættismenn eru sárgramir
og segja, að Diem hafi reynt
að aftra því, að Frakkar færu
(Framh. á 8. síðu)
iega einangrað stærstu bæinaT
þar og varnarstöðvar Frakka„
Er því neitað, að þetta sé af->
leiðing samkomulags við upp-«
reistarmenn.
í London og Washington er?
viðurkennt af hernaðarsérfræð-
ingum að hér hafi verið umt
rétta ákvörðun að ræða.
Stjórnmálalegar afleiðingar. 1
En málið hefur ekki eingöngu/
hernaðarlega hlið, heldur einn-i
ig stjórnmálalega og er húnf
eins mikilvæg að allra dómiw
Öllum ber saman um, að á-«
kvörðunin kunni að hafa víð-*
tækar stjórnmálaafleiðingarv
Leiðtogar republikana í Wash->
ington sumir létu mikla gremja'
í ijós, er kunnugt varð um á-<
kvörðunina. Daily Telegraph íí'
London telur mestu hættuna*
þá, að baráttukjarkur Vietnam-<
búa lamist algerlega, eina von«<
in sé, að á mestu stund hætt-o
unnar rísi þjóðin upp og sam-c
einist gegn kommúnistum. j
Ákvörðunin tekin
fyrir 3 vikum. \
Það er nú komið í Ijós, að á-t
kvörðunin var tekin fyrir 3?
vikum. Gerði Ely hershöfðingii1
stjórninni grein fyrir lillögum.''
sínum í þessu efni, áður en hanní
fór aftur til Indókína fyrir:
nokkrum dógum, og Mendes-<
France lagði blessun sína á:
hana. En öllu var haldið leyndu.
og jafnvel Bandaríkjastjórn varí
ekkert um þetta tilkynnt fyrir-t
fram. Brottflutningurinn hófstf
fyrir 3 dögum og hefir veriðf
framkvæmdur síðan linnulaustí
á landi, sjó og í lofti. íbúunum,'
var tilkynnt, að þeir gætu farið?
með hersveitunum, ef þeir viduw
og eru um 50.000 flóttameni*1
komnir til Hanoi. >
Krafa Síams fyrir 1;
allsherjarþingið. ¥
Vegna hættunnar af Indókína'
styrjöldinni fór Síam (Thai—
land) fram á það fyrir nokkru*
að SÞ sendu eftirlitsnefnd til-
landsins, en Rússar beittu neit-
unarvaldi. í gær ræddi sendi-
herra Síams við Dulles í Wash-
ington og kvaðst mundu krefj-
ast þess að allsherjarþingifí1
kæmi saman um beiðnina, ea
þar nægir einfaldur meirihlutí
eftir að neitunarvaldi hefut
verið beitt í öryggisráðinu.