Vísir - 02.07.1954, Síða 2

Vísir - 02.07.1954, Síða 2
£ VÍSIR Föstudaginn 2. júlí 1954. fywwwvvvvvvwwwwww Minnisblað almennings. Föstudagux-, 2. júlí — 183. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.50. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja fer kl. 23.25—3.45. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Sími 1330. K. F. U. M. Biblíulestrarefni Sam. 2. 1—11. Lofsöngur Hönnu. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin : hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. 20.20 Út- varpssagan: „María Grubbe“ eftir J. P. Jacobsen; IV. (Kristján Guðlaugsson hæsta- réttarlögmaður). 20.50 Tónleik- ar (plötur). 21.10 Frá útlönd- um (Jón Magnússon fréttastj.). 21.25 Einsöngur (plötur). 21.45 Náttúrulegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Ást- valdur Eydal licensiat). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Heimur í hnotskurn“, saga eftir Giovanni Guareschi; XIII: Útifundurinn (Andrés Björns- son). 22.25 Dans- og dægurlög: (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Náttúrugripasafnið ér opið Bunnudaga kl. 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fimmtudög- tun kl. 11.00—15.00. Landsbókasafnið er opið kL 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema iaugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Listasafn Einars Jónssonar verður fyrst um sinn opið frá kl. 13.30—15.30, daglega. — Gengið inn frá Skólavörðutorgi. UnMifáta Hr.2240 aiwwv vvvwvwvyw WVWW nm I |_ . - 'VWWW ¥3 /Ijr R /k If VWVUVWWWwi 'WWVW B» ATí .8 IC ■ A rwwjvwíiVww «JWWlrfWW\-* wwKXÍ www ^wvwu rtíWWU VWVW*oVVWt ftAWiVWVW WWW AfiAAíWWWW UVlWWWVWWWWVWUVWtfVWWWWtfWWWtfWWUV WWtfWVWVWWWWWWVTOftftiyPlrtftj j^réttir Germanía kýs heiðursforseta. Stjóm félagsins Germanía hefir kjörið þýzka sendiherr- ann, dr. Oppler, heiðursforseta félagsins, en það er í fyrsta sinn, er félagið heiðrar mann á þennan hátt. Stjórn félagsins afhenti honum skrautritað ávarp, smekklega innbundið. Formaður Germaníu, dr. Jón E. Vestdal, hafði orð fyrir stjórn- inni og afhenti honum ávarpið. Sendiherrann svaraði með stuttri ræðu. Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19.30 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn, Osló og Stafangri. Flugvélin fer héðan kl. 21.30 áleiðis til New York. Kvenfélag Langholtssóknar fer skemmtiferð að Laugar- vatni þriðjudaginn 6. júl. Þátt- taka tilkynnist fyrir sunnu- dagskvöld í síma 6095 og 80184. Félag kaupfélagsstjóra. Síðastliðinn þirðjudag var stofnað í Bifröst í Borgarfirði Félag kaupfélagsstjóra og er til gangur þess að vinna að sam- eiginlegum hagsmuna- og á- hugamálum kaupfélagsstjóra. I stjórn félagsins voru kosnnir: Ragnar Pétursson, Hafnarfirði, Gunnar Sveinsson, Keflavík og Sveinn Guðmundsson, Akra- nesi. Hvar eru skipin? Eimskipafélag íslands: Brú- arfoss fór frá Newcastle á mánudaginn til Hamborgar. Detttifoss fer frá Rvik í kvöid til Hamborgar. Fjallfoss fór frá Rotterdam í fyrradag til Hull. Goðafoss kom til New York á þriðjud. frá Portland. Gull- foss kom til Kaupmannahafnar í gær frá Leith. Lagarfoss fer frá Hamborg á morgun til Ventspils, Leningrad, Kotka og Svíþjóðar. Reykjafoss fer frá Sikea í dag. Selfoss fór frá Seyðisfirði í fyrrad. til Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Þórs- hafnar, Eyjafjarðarhafna og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 24/6. til New York. Tungufoss fór frá Húsavík um hádegi í gær til Rotterdam. Drangajökull fór frá Rotter- dam í fyrradag til Rvíkur. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór 30. júní frá Rostock áleiðis til Akureyrar. Arnarfell fór 29. júní frá Nörresundby áleiðis til Keflavíkur. Jökulfell er í Gloucester, Dísarfell fór 29. júní frá Leith áleiðis til Rvk. Bláfell er í Húsavík. Litlafell, er í olíuflutningum í Faxafóa. Fern lestar í Álaborg. Frida losar timbur á Breiðafjarðar- höfnum. Cornelis Houtman er væntanlegt til Þórshafnar í dag. Lita lestar sement í Álaborg ca. 5. júlí. Skemmti- og orlofsferðir Ferðaskrifstofu ríkisins, sem hefjast nú um helgina, eru sem hér segir: 1/7. 1. ferð — 1 dag- ur: Reykjavík — Hveragerði — Geysir — Gullfoss — Brúar- hlöð — Hreppur — Reykjavík. 3/7. 2. ferð — 2 dagar: Reykja- vík — Þórsmörk. Lagt verður af stað kl. 13:30 úr Reykjavík og ekið austur í Þórsmörk; tjaldað yfir nóttina. Á sunnud. verður lagt af stað til Rvíkur um kl. 15:00—16:00. 4/7. 3. ferð — 17 dagar: Þessi ferð er 17 daga hringferð um landið a vegum Páls Árasonar. — 4/7. 4. ferð — 1 dagur: Reykjavík — Hveragerði — Geysir — GuII- foss — Brúarhlöð — Hreppar —• Reykjavík. 4/4. 5. ferð — 1 dagur: Reykjavík — Krýsuvík — Hveragerði — Sogsfossar — Þingvellir — Reykjavik. 4/7. 6. ferð — 1 dagur: Reykjavík — Þingvellir — Uxahryggir — Bæjarsveit — Reykholt — Hreðavatn — Hvalfjörður — Reykjavík. Kvenfélag Bústaðasóknar fer skemmtiferð í Borgar- fjörð þriðjudaginn 6. júlí kl. 8 f. h. Farið verður frá horni Réttarholtsvegar og Sogavegar. Þátttaka tilkynnist í síma 4302, ekki síðar en á sunnudag. Veðrið. Kl. 9 í morgun var veðrið á ýmsum stöðum á landinu sem hér segir: Reykjavík ANA 4, 10 stiga hiti. Stykkishólmur NAN 3, 8. Galtarviti NA 4, 7. Blönduós NA 3, 11. Akureyri SA 1, 9. Grímsstaðir SA 4, 6. Raufarhöfn A 4, 6. Dalatangi SSA 4, 5. Horn í Hornafirði A 5, 7. Stórhöfði í Vestm.eyjum A 8, 9. Þingvellir N 3, 9. Kefla- víkurflugvöllur NA 4, 10. •— Veðurhorfur: Allhvass norð- austan, skýjað í dag en léttir heldur til í nótt. i3oÁi tojiun Liííur Vandaðar borðstofumublur óskast til kaups. — Uppl. í síma 5208. . I HELGAR-MATINN Lax, silungur, alikaífakjöt, HaroGettar r júpur trippakjöt, svínakjöt, hvalkjöt, reyktur lax, reyktur silungur, og reyktur rauðmagi. ny- slátruð hænsni og kjúkl- ingar, nýtt fiautakjöt í súpu, buff og gullach. Matarbúðin Laugaveg 42, sími 3812. Nýslátrað alikálfakjöt í steik og súpu, nýslátrað nautakjöt í buff og guli- ach nýslátrað hrossakjöt i buff og gullach. Axel Sigurgeirsson Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsveg 20, sími 6817. KJOTVERZLANIR Hjaita Lýðssonar Hofsvallagötu 16. Sími 2373. Nýslátrað alikálfakjöt, og tryppakjöt. Verzlun Arna Sigur&ssonar Langholtsveg 174. Sími 80320. -* naxeigsveg zu, simi ooíi. * ftfWVWWVWW,irtAf%VWVWVWWWWA/VSAft/WtfVVIVWVWWWVii MARGT A SAMA STAÐ Lárétt: 2 sunddýr, 5 glímd) við Þór, 6. tóna, 8 leit, 10 sterk, 12 af að vera, 14 sagnaritari, 15 stórvaxinn, 17 verzlunarmál, 18 riddari. Lóðrétt: 1 hamhleypu, 2 laust, 3 gufu, 4 spunatækið, 7 -óhreinka, 9 tímabilin, 11 trylla 13 stórveldi, 16 fréttastofa. Lausn á krossgátu nr. 2239. Lárétt: 2 Sakka, 5 Abel, 6 lin, 8 LS, 10 næpu, 112 æti, 14 xám, 15 góla, 17 LL, 18 allar. Lóðrétt: 1 Karlæga, 2 sel, 3 alin, 4 Auðumla, 7 nær, 9 stól, 11 pál, 13 iU, 16 AA. !) i . j| Augiýsendur athugið: Auglýsingar, sem eiga að biríasi í laugardags- blaðinu þurfa að berast auglýsingaskrif stofunni fyrir kl. 7 á föstudag. Ðagbtaðið VISMM LAUGAVEG 10 SIMl 336' lirýkomin Everglaze-kjólaefni. Drengjafataefni. Fóðurbútar. VerzSunin FRAM Klapparstíg 37, sími 2937. Krístján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 «g 1—5. Austurstræti 1, Sími 3400. SVFR Lausir stanga- dagar í Laxá i Á II. veiðisvæði: 5. júíí 1 stöng, 6. júlí 3 stengur og 7 júlí 3 stengur. — Síðan á ýms- um timum. STUAUJÆUN . þýzk og ensk, ýmsar gerðir. Sömuleiðis ferðastraujárn. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. — Sími 2852 Afgreiðslumaður Rikisstofnun óskar að ráða starfsmann til af- greiðslu á varahlutum til véla. — Verzlunarskóla- menntun eða önnur hliðstæð æskileg svo og með- mæli. FuIIkomin reglusemi áskilin. Umsóknir auðk.: „Afgreiðslumaður —- 254“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. júlí. HRIIVG-éFMÍÍIV lÆmmmmmw er fyrir kökur, kjöt, græn- meti og fisk. — Hann bakar, steikir og sýður. — Er sem sagt smá eldavél. Tvær gerðir. Verð kr. 270,00 og 290,00. Uéla>" raftœkiaverslunim Bankastræti 10. — Sími 2852.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.