Vísir - 02.07.1954, Side 6

Vísir - 02.07.1954, Side 6
VÍSIK Föstudaginn 2. júlí 1954, ekki heíur enn tekizt að koma keppinautunum fyrir kattar- nef, sem reka atvinnu, sem er langt frá að vera hættulaus, þar .sem löng fangelsisvist vofir yfir, ef upp kemst. 55 ára gÖmul ungversk kona, sem rak .slíka atvinnu í Budapest um mörg ár, en nú er komin vestur fyrir tjald, segir svo frá m.a.. „Eg varð ávallt að gæta fyllstu varúðar, því að ef upp um mig hefði komizt, hefði eg fengið margra ára fangelsi. — Viðskiptavinir hringdu jafnan áður. Eg varð að gæta þess, að aldrei kæmu fleiri en ein eða tvær í einu. Eg fékk hráefni frá dóttur minni í Kanada og blandaði þau sjálf og faldi ' klæðaskápnum. Húsrannsókn hefði komið upp um mig. Ung- verskar konur hætta á að fara með leynd þangað, sem þær fá franskar og amerískar snyrti- vörur, heldur en að sækja snyrtistofur hins opinbera.“ Ásmunditr Bjarnason varð fimmtarþrautarmeistari. Fjöliiienii.tsífimmtai'þi’aufai'- keppni sem liáð lte£ui* verið í llvík. Síðastliðið Iþriðjudagskvöld fór fram á íþróttavellinum fjöl- mennasta fimmtarþrautar- keppni sem háð hefur verið í Keykjavík. Skráðir keppendur voru 23 en 7 hættu keppni áður en fimmtarþrautinni var lokið. Góður árangur náðist, en sennilegast er 200 m. hlaup Ásm. Bjarnasonar at- hyglisverðast, en hann hjóp á 22.2 sek., seg er bezti tími sem náðst hefur í þeirri vegalengd . hérlendis það sem af er árinu. Að þessu sinni er Reykjavik- urmeistararamótið stigamót og eftir að búið ,er að keppa í 4X100 m. boðhl., 4X400 m. boðhlaupi, fimmtarþraut og 10 km. hlaupi standa stigin þann- ig að K.R. hefur 34%, Í.R. 30V2 og Ármann hefur 23 stig. Hér fara á eftir árangrar 6 fyrstu manna í fimmtarþraut og 10 km. hlaupi: Fimmtarþraut: 1. Ásm. Bjarnason K.R. 2580 st. (6.33, 46.22, 22.2, 29.29, 4.58.8) 2. Þórir Þorsteinsson Á. 2345 st. 5.11, 37.20, 23.3, 28.32, 4.25.8) 3. Guðm. Valdim.s. K.R. 2259 st. (6.06, 45.10, 23,9, 34.06, 5.13.8) 4. Guðm. Guðjónss. K.R. 2103 st. 5. Pétur Rögnvaldss. K.R. 2088 - 6. Hjálmar Torfason Í.R. 2064 - 10 km. haup: 1. Sigurður Guðnas. Í.R. 36.57.6 2. Svavar Markúss. K.R. 37.04.4 3. Guðm. Bjarnason f.R. 38.42.6} 4. Hilmar Guðjónss. Í.R. 38.50.0 5. Pétur Einarsson Í.R. 39.53.0 6. Jóhann Helgason Í.R. 42.41.2 Hafsteinn Sveinsson frá Sel- fosi hljóp með sem gestur og varð 3., hjóp á 37.37.8 sek. — Aðalhluti mótsins fer fram í lok þessa mánaðar, hér í Rvík, og hlýtur það félag, sem flest stigin hlýtur, titilinn „Bezta frjálsíþróttafélag Reykjavíkur". IWWWWWWWWWWVWUVWUVWWWVWVVVVVVWWW ALJLT A SAMA STAÐ Hina óviðjafnanlegu MICHELIN HJÓLBARÐA eigum við nú í eftirtöldum stærðum: 500 x 14 ZZ 550 x 15 ZZ 700 x 15 ZZ 760 x 15 ZZ 525 x 16 S 600 x 16 N fyrir jeppa 600 x 16 ZZ 650 x 16 ZZ 700 x 16 ZZ 750 x 16 C 525/550 x 17 ZZ 525/500 x 18 STOP 34 x 7 Y 825 x 20 Y 900 x 20 165 x 400 fyrir Citroen 'íT' MICHELIM EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: H.f. Egill Vilhjálrosson % Laugavegi 118 — Sími 81812 — Símnefni: Egill. Trillubátur nýr, 3—4 tonna með nýlegri 28 ha. vél til sölu með tæk- isfærisverði. Nánari uppl. í síma 6103 eftir kl. 7 á kvöld- in. NYKOMIÐ Sandvikensagir Skiptilyklar Hengilásar ~ Skrúfur Skrúfjárnasett Hamrar Sleggjur Slaghamrar Veiðarfæradeildin GúmmístBgvéð á börn og fullorðna, ný- komið í fjölbreyttu úrvali. „Geysir" h.f. Fatadeildin. ~JJa aupt cjull ocj itljrat' R AFTÆK J AEIGENDUR, Tryggjum yður lang ódýr- c<sta viðhaldskostnaðini,. varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja^ tryggingar h.f. Simi 7601. K. R. Knattspyrnumenn Meistara og I. fl. Æfing kvöld kl. 8 á félagssvæðinu Fjölmennið og mætið stund- víslega. FARFUGLAR, ferðamenn. Um næstu helgi verður farið um Borgarfjörð. Á laugardag verður ekið í Skorradal og gist í tjöldum. Á sunnudag- inn verður ferðast um Borg- arfjörðinn og komið heim um Kaldadal. Uppl. í skrif- stofu Farfugla, Amtmanns- stíg 1, í kvöld kl. 8.30—10. (00 ROÐRARDEILD ARM. — Æfing í kvöld kl. 8. Mætið vel. — Stjórnin. mm GÓÐ STOFA til leigu < Silfurteig 6, kjallara. (43 STÚLKA ÓSKAB eftir herbergi á góðum stað i bænum. Húshjálp um helgar kæmi til greina. Upplýsing- ar í síma 1430. (45 KVISTHERBERGI með innbyggðum skáp til leigu. Upplýsingar í:síma 2976, ki. 6—8. (46 STOFA TIL LEIGU nú þegar. Upplýsingar i síma 3885 milli kl. 3—6. (47 KONU VANTAR herbergi með eldunarplássi sem fyrst. Tilboð sendist bláðinu merkt: „Eldunarpláss — 253“. (38 H JUKRUN ARKONU á Kleppsspítalanum vantai gott herbergi, helzt í ná- grenni spítalans. Upplýsing- ar í síma 4919 til kl. 7,30 í dag og á morgun, (37 FORSTOFUHERBERGI th leigu. Reglusemi áskílin. — Upplýsingar í síma 7890. (36 REGLUSAMUR verka maður óskar eftir herbergi. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Reglusamur — 252“ fyrir mánudagskvöld. (33 LOFTHERBERGI til leigu með húsgögnum. Uppl. i síma 82167. (31 LITIÐ KJALLARAHER- BERGI til leigu á Egilsgötu 20, aðeins reglusamur leigj- andi kemur til greina. (26 HERBERGI til leigu með sérinngangi, símaaðgangi og húsgögnum. Sundlaugaveg 28 uppi. (39 ÓSKA eftir herbergi sem næst Klapparstíg. Þarf að vera á neðstu eða miðhæð, með sérinngangi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 81673 fyrir kl. 6 föstudagskvöld. (48 HERBERGI til leigu í mið- bænum. Uppl. í síma 6666, kl. 10 f. h. til 6 e. h. (53 m KAUPAKONA óskast á gott sveitaheimili í Mýrdal. Uppl. Shellvegi 2, kjallara. (54 ELDHUSSTULKA óskasc. Upplýsingar Hótel Vík. (34 MÁLUM og bikum liús- þök. Sími 80827. (35 VIL TAKA að mér afleys- ingar í sumarfríum í kápu- eða hattaverzlun. Upplýs- ingar í síma 1430. Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum, Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. VIÐGERÐIR á heimilis' vélum og mótorum. Raf lagn- ir og breytingar raflagna. Véla- os raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (461 S.L. ÞRIÐJUDAGSKVÖLD tapaðist pakki með silfur- spaða við stoppistöð Hafn- arfjarðarvagna við Fríkirkj- una. Finnandi vinsamlega tilkynni í síma 9242. (29 HVÍTT KVENVESKI, sem í voru rúml. 500 kr. í pen- ingum, tapaðist á Laugavegi í gærkvöldi. Skilist vinsaml. að Laugavegi 85. Fundar- laun. (49 BLÁGRÁR köttur hefir tapazt frá Túngötu 22. Sími 1817. — (51 SÍÐASTLIÐINN laugard. tapaðist kven-stálúr við Sundlaugarnar eða í austur- bænum. Skilist á Snorra- braut 34 (efstu hæð) gegn fundarlaunum. (52 TIL SÖLU Juno miðstöðv- areldavél. Shellvegur 2, kjallarinn. (55 RENAULT. Vil kaupa nýj- an kamb og pinjón í 4ra manna Renault. — Uppl. í síma 82032. (56 JEPPAFELGUR og dekk til sölu. Sími 82761. (50 GÓÐUR Pedigree barna- vagn (minni gerð) til sölu. Verð 800 kr. Hringbraut 107 II. t. v. (40 BARNAVAGN (Pedigree^ til sölu, verð 800.00 kr. á Vesturgötu 18. (41 NÝR rabarbari kemui daglega frá Gunnarshólma. 'Verðið hagstætt á 3 krónur kílóið og alltaf beztur í júlí. Von, sími 4448. (28 REIÐH J ÓL A VERIvSTÆÐ - IÐ við Vatnsstíg 8 hefur tii sölu nokkur reiðhjól, ný- uppgerð, mjög ódýr. (30 STIGIN heimilissaumavéi óskast. Tilboð er greini verr leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Saumavél — 251“- SEM NÝR radíófónn til sölu ásamt 30—40 plötum. Upplýsingar í síma 82113 i dag og næstu daga. (42 ... BOLTÁI*, Skriifur, Rær, V-relmar, Beimaskifur Allskonar verkfæri o. f( Verz. Vald. Poulsen h.t Klapparst. 29. Sími 3024. TÆKIFÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, eaumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 BOSCH kerti í alla bíla. SAUMAVÉLA-viðgerSir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 1S.— Sími 2656. fíeimasími 82035, PLÖTUR á grafreiti. Ut- vegum áletraðar piötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). — Sími 6126,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.