Vísir - 03.07.1954, Síða 2
VÍSIR
Laugardaginn 3. júlí 1954.
2
| Nýr Hamflettar r júpur, ný- i slátruð hænsni og kjúkl-! ingar, nýtt nautakjöt i! súpu, buff og gullach. ! Nýtt grænmeti. . \
1 hamíieiiur ; svartfugl.
K J ÖTVERZL ANIR |
I ^JJjjötlú&in (Uorq Hjalta Lýðssonar i
! Laugaveg 78, sími 1637. Hofsvallagötu 16. Sími 2373.!
Lausn á krossgátu nr. 2240:
Lárétt 2 selur, 5 Elli, 6 óma,
8 sá, 10 stæk, 12 eru, 14 Ari,
15risa, 17 an, 18 knapi.
Lóðrétt: 1 berserk, 2 sló, 3
eims, 4 rokkinn, 7 ata, 9 ánin,
11 æra, 13 USA, 16 AP.
Minnisblað
almennings.
■uwvw^
AMWW
rfvwvrwvy
tfwvwm
Laugardagur,
3. júlí — 184. dagur ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
20.32.
; Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
Er kl. 23.25—3.45.
Helgidagslæknir
verður Arinbjöm Kolbeins-
gon. Sími 82160.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki. —
Sími 1616.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: 1. Sam.
3. 1—21. Guð kallar Samúel.
i Lögregluvarðstofan
' hefir síma 1166.
] Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.00—16.00 á suxmudögum og
kL 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og
6 þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 11.00—15.00.
Landsbókasafnið er opið kl.
10—12, 13.30—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 13.00
1—19.00.
Listasafn Einars Jónssonar
verður fyrst um sinn opið frá
kL 13.30—15.30 daglega. —
Gengið inn frá Skólavörðutorgi.
Gengisskráning.
(Söluverð) Kr.
1 bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadiskur dollar .. 16.88
100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65
1 enskt pund ........... 45.70
100 danskar kr......... 236.30
100 norskar kr......... 228.R0
100 sænskar kr..........315.50
100 finnsk mörk........ 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 franskir frankar .. 46.63
100 svissn. frankar .... 374.50
100 gyllini............ 430.35
1000 lírur ............. 26.12
Gullgildi krónunnar:
100 gullkrónur = 738.95
(pappírskrónur).
HtPMfáta hr.2241
Láréít: 2 Heimting, 5 norræn
borg, 6 gerðu dúk, 8 eldsneyti,
10 smáhluta, 12 af að vera, 14
úr görnum, 15 ókost, 17 ósam-
stæðir, 18 skraut.
Lóðrétt: 1 Hershöfðingja, 2 á
fugli, 3 rafm.tækis, 4 oft í
dómum (ef.), 7 ótta, 9 þurr, 11
hagnýting, 13 stórveldi, 16 ó-
. samstæðir.
Bólusetning gegn barnaveiki.
Pöntunum veitt móttaka
þriðjud. 6. júlí kl. 10—12 f. h.
í síma 2781. Bólusett verður í
Kirkjustræti 12.
Frá S.V.F.Í.
„Út af frásögnum dagblaða í
Reykjavík um sjúkraflug
Björns Pálssonar, þar sem tal-
að er um að hann hafi flogið í
flugvél sinni, óska eg áð taka
þetta fram: Slysavarnafélag
íslands hefir greitt að fullu
6/10 hluta vélarinnar og er þvíl
sameign Björns og félagsins og 1
því réttmætt að nefna báða að-
ila, þegar sagt er frá sjúkra-
flugi Björns Pálssonar. Um
eldri sjúkraflugvélina, sem
Björn hefir flogið að undan-
förnu, vegna eftirlits á nýju
vélinni, er það að segja, að
Slysavarnafélagið hefir keypt
hlut Björns í þeirri vél. Á síð-
asta landsþingi var ákveðið, að
gefa þá vél til Norðurlands og
verður henni flogið til Akur-
eyrar næstu daga, þar sem vélin
verður staðsett og notuð til
sjúkraflugs. — Guðbjartur Ól-
afsson.“
Bólusetning gegn barnaveiki.
Pöntunum veitt móttaka
þriðjudag 6. júlí kl. 10—12 f. h.
í síma 2781. Bólusett verður í
Kirkjustræti.
Hekla,
millilandaflugvél Loftleiða
er væntanleg til Reykjavíkur
k. 11.00 í dag frá New York. —
Flugvélin fer héðan kl. 13.00
áleiðis til Gautaborgar og Ham-
borgar.
f Reykjavík vikuna 13.—19.
júní 1954 samkvæmt skýrslum
21 (23) starfandi lækna. (í
svigum tölur frá næstu viku á
undan): Kverkabólga 65 (51).
Kvefsótt 141 (133). Iðrakvef
21 (11). Inflúenza 9 (24). Misl-
ingar 8 (3). Hvotsótt 2 (1).
Kveflungnabólga 41 (27). Tak-
sótt 1 (1). Rauðir hundar 3
(2). Skarlatssótt 1 (0). Munn-
angur 1 (1). Kikhósti 12 (12).
Hlaupabóla 8 (12). Heimakoma
1 (0).
Hvar eru skipin?
Skip S.Í.S.: Hvassafell fór 30.
f. m. frá Rostock til Akureyrar.
Arnarfell er væntanlegt til
Keflavíkur á morgun frá
i Nörresundby. Jökulfell er í
New York. Dísarfell er í Rvk.
Bláfell fór frá Húsavík í gær
áleiðis til Riga. Litlafell fór frá
Hvalfirði í gær með olíu á
Austur- og Norðurlandshafnir.
Fern á að fara frá Álaborg í
dag áleiðis til Keflavíkur.
Frida losar timbur á Breiða-
fjarðarhöfnum. Cornelis Hout-
man fór frá Álamorg 27. f. m.
áleiðis til Þórshafnar. Lita lest-
ar sement í Álaborg ca. 5. júlí.
Sine Boye lestar salt í Torre-
viejo ca. 12. júlí.
Messur á morgun.
Laugarneskirkja: Messa fell-
ur niður á morgun og næstu
sunnudaga vegna sumarleyfis
og lagfæringar á kirkjunni.
Síra Garðar Svavarsson.
Háteigsprestakall: Messað í
hátíðasal Sjómannaskólans kl.
2. Síra Jón Þorvarðsson.
Elliheimilið Grund: Guðs-
þjónusta kl. 10 árdegis. Síra
Sigurbjörn Einarsson prófessor.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 12.50 Óskalög sjúklinga.
(Inðibjörg Þorbergs). — 20.00
Fréttir. — 20.30 Upplestur:
„Kvonfang borgarstjórans“,
smásaga eftir Jane Chisholm.
(Hildur Kalman leikkona þýðir
og flytur). — 20.50 Tónleikar
(plötur). — 21.20 Ferðaþáttur.
Leiðsögumaður: Björn Þor-
steihsson sagnfræðingur. —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
— 22.10 Danslög (plötur) til
kl. 24.00.
Útvarpið. (Sunnudagiu).
Kl. 9.30 Morgunútvarp. Frétt-
ir og tónverk eftir Bach: a)
Píanókonsert í f-moll. (Edwin
Fischer og kammerhljómsveit
leika). b) Passacaglia í c-moll.
(Symfóníuhljómsveitin í Phila-
delphiu leikur; Stokowsky
stjórnar). — 11.00 Messa í
Dómkirkjunni. (Prestur: Síra
Óskar J. Þorláksson. Organleik-
ari: Páll ísólfsson). — 15.15
Miðdegistónleikar (plötur). —
18.30 Barnatími. (Baldur
Pálmason): a) Örnefni og
sagnir; II: Snæfellsjökull;
seinni þáttur. (Stefán Jónsson
námsstjóri). b) Frá nemenda-
hljómleikum Laugarnesskólans;
Kolbrún Sæmundsdóttir (12
ára) leikur á píanó og barna-
kór syngur undir stjórn Ing-
ólfs Guðbrandssonar. c) Bréf
til barnatímans, og annar upp-
lestur.— 19.30 Tónleikar: Pablo
Casals leikur á celló (plötur).
— 20.20 Raddir frá Elliheimil-
inu Betel í Nýja íslandi: Finn-
bogi Guðmundsson prófessor
talar við gamla Vestur-íslend-
inga. — 21.00 Einleikur á orgel:
E. Power Biggs leikur amerísk
tónverk. — 21.20 útvarp frá
íþróttavellinum í Reykjavík:
Lýsing á síðari hálfleik í lands-
liðskeppni í knattspyrnu milli
Norðmanna og íslendinga.
Björvin Schram lýsir kapp-
leiknum. — Danslög til kl.
23.30.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Munið skemmtiferðina aust-
ur í Fljótshlíð á þriðjudaginn
6. þ. m. Farseðla sé vitjað í dag
og á morgun til Guðbjargar
Brynjólfsdóttur, Meðalholti 6,
sími 5216; Halldóru Sigfúsdótt-
ur, Flókagötu 27, sími 3767;
Sesselju Konráðsdóttur, Blöndu
hlíð 2, sími 6086 og Laufeyjar
Einarsdóttur, Barmahlíð 9,
ími 82272.
Útskurðarsett
Jámsagarbogar
Sagar-skekkingartengur
Borpatrónur %”—
Rafmagnsborvélar
i/2” Miller Falls
nýkomið.
Verzl. Vald. Poulsen h.f.
Klapparstíg 29. Sími 3024.
BEZT AÐ AUGLtSA 1 VfSf
WV'UWWWWUW/WWVWV1
MARGT A SAMA STAÐ
fyrir vináttu aSla og kær
leikshel okkur sýnt við andiát og útför /stur
:kirar og mágkonu
0
Asthildar Gyðu EyiólfsdóttUB1 B&oBib. Áns.
Lára og Halldór Kolbeins,
Þórey Kolbeins,
Þórunn og Sigurjón Árnason,
Hildur og Þorvaldur Kolbeins,
Ásta H. Kolbeins,
Dóra og Bjarni Kolbeins,
Marino Kolbeins,
Laufey og Páll Kolbeins.
Pó fær húðin fljótlega litblee
sumarsins:
NIVEA brúnf
Ef þir viljið verða brún
skömmum tima þé notið
NIVEA-
mm
Nýkomii
Gardínuefni (cretone)
Preston-wool
Storesefni.
VERZL.
i
Byggíngaféiag verkamanna í Reykjavík.
Aðalfundur
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 5. þ.m.
kl. 8,30 e.h.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
ATH.: Sýnið skírteini við innganginn.
Stjórnin.