Vísir


Vísir - 03.07.1954, Qupperneq 4

Vísir - 03.07.1954, Qupperneq 4
VÍSIR Laugardaginn 3. júlí 1351. VflSXB. D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsscn. Skriístofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLABAÖTGÁFAN V'lSlR HJ'. Atgreiösla: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 (fimm iinur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.í. Drykkjumannahæli stofnað. Byggingarfélag verkamanna hér 15 ára á mánudag. Hefir reist 59 íbúðarhús á þessum tíma og bóa í þeim 1500 manns. Byggingarféiag verkamanna Stjórn félagsins. í Reykjavík var stofnað hinn 5. Núverandi. stjórn Bygging- júlí 1939 og er því 15 ára á arfélags verkamanna skipa mánudaginn kemur. jþessirmenn: í tilefni þess var fi'éttamönn-1 Tómas Vigfússon formaður, um í fyrradag boðið að r.koða Magnús Þorsteinsson varafor- hús þau, sem féagið á nú í maður, Alfreð Guðmundsson smíðum. I ritari, Grímur Bjarnason gjald- Stofnendur félagsins voru keri og Bjarni Stefánsson með- 173 að tölu. í fróðlegu og glæsi-1 stjórnandi. Magnús, Grímur og legu afmælisriti, er saga fé- * Bjarni hafa setið í stjórn fé- lagsins ítarlega rakin. Tilgang- lagsins óslitið frá stofnUn þess. ‘V Tm hálfs árs skeið hefur verið unnið að stofnun drykkjumanna (=__ títelis" hér' á landi, og er málið nú svo vel á veg komið, að ur félagsins var að „koma upp j líknarstofnun þessi mun geta tekið til stai-fa i þessum mánuði. verkamannabústöðum i sam- Hefur stofnuninni verið ætlaður staður austur í svcitum, að ræmi við 1. kafla laga-nr. 44 Gúnriarshölti, þar sem aflað var nauðsynlegs húsnæðis, en þar frá 1936 um opinbera aðstoð við er einnig góð aðstaða til að láta þá, er vistar þarfnast, vinna byggingar íbúðarhúsa í kaup- ýmiskonar störf. stöðum og kauptúnum", en Enginn ágreiningur er um þaS, að hér á landi hefur lengi þetta er enn í samræmi við þær vei ið þörf fyi’vr stofnun, er gæt’i tckið að séri dry-kkjusjúklinga breytingar sem gerðar voru- »á og reynt að bjarga þeim, gera þá aftur að nýtum þjóðfélagshoi g- lögunum 1952 og því enn í fuliu nrum. Hafa tilraunir verið geióai' i þá átt, því að drykkjumarina- gildi. liæli hafa verið starfrækt austan fjalls, en þær tilrauíiir haíi Þessu markmiði hefur trúlega farið út um þúfur, eða hælin verið lögð niður, og má meðiljverið fygt og hefur félagið annars -rekja orsakirner til þess, að menn liafa ekki /erið ájbyggt yfir nálægt 250 fjöl- eitt sáttir úm þá>'.'hvel;nig ætti að fara með þá menn, sem orðið skyldur í bænum og bætt þar hafa áfenginu að hráð. Ekki veit Vísir nákvæmlega *m árangurinn af starfinu austan íjalls, en livort sem það hefur leitt til hjálpar mörgum cða fáum, þá er ekki um það að villást, að hægt er að bjarga flestum þeii i ólánssömu mönnum sem áfenjfið er að leggja í gröfina. það sannar reynslan erlendis, þar sem hæði ein til hæli og félög, er úr brýnni þörf margra. Alls hefur félagið á þessum 15 árum byggt 59 íbúðarhús í Rauðarárholti, þar að auki eitt verzlunar- og skrifstofuhús eða sem svarar því, að lokið hefði lielga sig starfinu fyrír þessa ógæfusömu menn. E líka vera beitt öði’uin aðferðum, en hér hefur þótt rétt að no og má vei'a að hinn góði árangur sé því að þakka. Með nýjum tíðaranda og nýrri og mannúðlegri afstöðu ei' þ Afmælisritið. I Rúm leyfir eigi að geta starf semi þessa merka félags að þessu sinni. Mikinn fróðleik er að sækja í afmælisritið, en í það rita: Steingrímur Stein- þórsson félagsmálaráðherra (ávarp), Stefán Jóh. Stefáns- son, fyrrv. félagsmálaráðhecra (Merks félagsskapar minnzt), Bjarni Benediktsson dómsmála ráðherra (Byggingamálin og Reykvíkingar), Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri (Reykia- vík og verkamannabústaðirnir), Ingólfur Kristjánsson ritstjóri (Saga byggingarfélagsins í 15 ár), Guðmundur í. Guðmur.ds- son sýslumaður (Þróun hús- þar nnm | verið við byggingu 4 húsa á ári. í þessum 59 húsum eru 244 byggmga a ^landi), Jón Mar- I íbúðir. Um síðustu áramót voru íaSSOn bankast3Óri (Bygginga- m' það í félaginu 938 manns og hafa sjóður verkamanna), Þór Sand- vald sitt, séu í raun réttri sjúklingar. Hitt er svo allt annað mái að lækna greinii' á um, hvorf heppiiegt sé að loka slika menn eru taldir þeir, sem flytjast í nú almennt viðurkennt, að menn þeir, sem áfengið hefur náð á, þar af 244 fengið íbúðir í verka h°h (Bugleiðingai um íbv.ðai- mannabústöðunum, þegar með hus 1 Reykjavik), Tómas Vig- fússon byggingameistari (Frá starfsemi byggingarfélaga á Noi'ðurlöndum). Ritið er prýtt jölda mörgum myndum og uppdráttum. Vísir óskar félaginu til hamingju á 15 ára afmælinu. inni á géðveikrahaúum innan um vitstola fólk eða haldid þung- húsin sem fullgerð verða í sum- lyndisbrjálsemi. Márgir leikinenn munu líta svo, og raunar ar og haust. Má því gera ráð læknar líka, að það geti tæplega verið heppilegt, aö haía menn, sem eru langt leiddir af völdúin öfdrykkju, á Klepþi eða skyla- fyrir, að ekki færri en 1500 manns búi í húsum þeim, sem um stofnunum. það er vitað mál, að lækning drykkjusjýklinga1 félagið hefur reist á 15 árum, er ekki eingongu í því fólgin að rétta þá við líkainlega, koma1 eh meðal fjölskyldustærð í reglu á svefn þeirra, fá þá til að borða reglulega o. s. frv., heldur hverri íbúð mun vera frá 6—7 Kemur og annað til. Lækningin hlýtur líka að vera „andleg", þ. manns. e. beina þarf hnga þeiira frá áfenginu, fá þeim önnur viðfangs-1 efrii, eittlivert mark að keppa.að, sem koniið getin- í stað afcngis- Húsin, sem í verður ástríðunnar. flutt í sumar. í því sambandi væri e. t. v. rétt að lmga að staVfseriiÍ AA-san-. Húsin standa við Skipholt og takanna, sem mjög hafa rutt iér til rúins i ýmsuni lörtdnni, Nöátún. Á þessum húsum var Iiæði í Bandai'ikjunum og á Norðurlöndúrii, og gefíð ágæta rairi. M. a. greindu norsk hlöð frá því fvrir Tskemiíistú, að af um 1300 drykkjusjúklingum, sem hælisvistar höfðu notið á vegum AA, býrjað í fyrrasumar og er ráð- gert að í þau verði flutt í sum- ar eða haust. Byggt er eftir Stjórn Ræktunar- félags Norðurlands- endurkjörin. Frá fréttaritara Vísis. Aðalfundur Ræktunarfélags ^ureyri sl. laugardag. Formaður félagsins, Steindór hefði um helmingur fengið bata, eða ekki bragðað áfengi um nýrri teikningu og eru 4 hús í Norðurlands var haldinn á Ak- Jangan tfma, 2—3 ár. flokknum með samtals 24 íbúð- Allir hugsandi menn viðurkenna, að hér á íslandi eigum við um, 16 fjögurra herbergja og 8 við áfengisvandainál. ,að sti-íða, ekki síður en aðiar þjoðir. Aö þriggja herbergja. Húsin «ru' steindórsson menntaskóla- vísu er það svo, að íslendingar neyta minna áfengis en nokkur.tvær hæðir og ris og eru 3ja kennari setti fundinn en Ól- önnur Evrópuþjóð, -eða ekki nema 1,3 litra af hreinmn vínanda á \ herbergja íbúðirnár i rishæð-' afur Jónsson framkv stj gerði mann á ári, og ennn ekki nema hálfdrættmgar á við Norðmenn, unum, en fjögurra herbergja á grein fyrir störfum félagsins svo að dæmi sé nefnt, og Danir og Svíar drekka ineira en hehn- I. og II. hæð. Húsin eru 160 fer~ 1 sj úr Gefin voru út 3 hefti af ingi meira en við. En þó hefur það vil jað hrenna við, að íslerid-, métrar og hver fjögurra her-1 riti Ræktunarfélagsins í félagi ingar drelcki „illa“, eins og það er nefnt, og víst. er um það, að ^ bergja íbúð 80 fermetrar, en'vig Skógræktarfélag Eyja- alit of mai'gii'. greindir og nýtir þjóðfélagsborgarar hafa orðið þriggja herbergja 68 fermetrar. ' fjargar. Haldið var uppi fræðslu áfenginu að bráð. En að einu. leyti er álengisvandamálið viðráðanlcgra hér en viðast annars. staðaj'. iHér er fámenni og þess yegna auðveldaia að ná til þoirra, sem e.ru hjálpar þyrfi. það er t.d. ekki svo fjölmenn ur hópur, sem heldur til á Arnarhóli eða í Hafnarstræti og er drukkinn döguni, viluiin eða jafnvel árum saman, en hefur ekkeit fyi'ir stafni. Fyrir þessa menn verður þjóðfélagið eitthvað að gera, bæði vegna sjálfs sín og eins vegna mannamia sjálfra. þessir menn eru sjálfum sér til skaða eins og sakir standa og til hneisu fyrir þjóðfélagið. En með skynsamlega reknum hælum, raá vel vera, að lækria riiegi suma þessara manna, cn aðra verður að hafa til Igngdvalar á hælum fjarri bænmn. Einn aðalinngangur er í hvert £ landbúnaði £ nokkrum fram_ hus fyrir allar íbúðirnar og.i haidssjcólum á félagssvæðinu Á morgun fer fram á íþrótta- vellinum landsliðskeppni milli ís- lendinga og Norðmanna, en norsku knaitspyrnumennirnir komu liingað til lands í gær- kvöldi. Koma norsku knatt- spyrnumannanna hingað til lands hefur að vonum vakið mikla eft- irtekt állrar þeirra, er kuatt- spyrnu unna. Verður áreiðanlega fjölmennt á vöilinn á morgun, og munu færri komast að en vilja. Þó er bczt að segja hverja sögu, eins og hún er sönnust, en þetta norska lið er ekki sterkasta lið Norðmanna, þvi að A-liðið er að búa sig undir að keppa við. Rússa. Gott lið samt. En keppnisliðið, sem hingað kemur, er samt skipað injög góð- um knattspyrnumönnum á norsk- an mælikvarða, og eru nöfn sumra knattspyrnumannanna þekkt hérna. Norðmenn eíga snjalla knattspyrnumenn, og reynslan liefur þar sýnt, að marg- ir beztu knattspyrnumannanna koma úr smáþorpum hvaðanæfa úr landinu. Mætti í því sambandi benda á að nokkrir snjöllustu knattspyrnumenn okkar eru frá Akranesi þessa stundina, þótt auð vitað höfuðborgin eigi marga mjög sjalla liðsmenn. Hvor sigrar? En þótt vitað sé að norska lið- ið sé skipað völdum knattspyrnu- mönnum, verður samt áhöld um það, hvort liðið, Norðmennirnir eða íslendingarnir, fer með sigur af hólmi. Það er orð að sönnu, að íslenzkri knattspyrnu hefur fleygt fram undanfarin ár, og eigum við nú á að skipa það góðum liðs- mönnum, að þeir eru boðlegir á hvaða leikvangi sem er á Norð- urlöndum. Við getum vart búist við þvi að geta nokkru sinni stað ist stærri þjóðum snúning i lands keppni, þar sem smæð okkar ger- i það að verkum, að úr miklu minni fjölda er að velja. í lands- liði Islendinga eru sjö Akurnes- ingar og fiirim Reykvikingar og liafa ekki heyrzt raddir um það að valið hafi ekki tekizt með prýði. Sjjennandi keppni. Þeir, sem málum eru bezt kunn ugir og fylgst hafa með íslenzkri og erlendri knattspyrnu, halda þvi fram, að landsliðskeppnin verði mjög spennandi og fjörug,: ef veðurskilyrði verða skapleg. Og það verður á enga lund liægt að spá fyrir úrslitin. En það gerir það auðvitað að verkum, að Reyk víkingar munu fjölmenna á völl- inn lil þess að sjá leikinn. ís- lenzku knattspyrnumennirnir hafa fullan hug á því að sigra í kejjpninni, en þeir norsku munu víst ekki liggja á liði sínu, því heima i Noregi er fylgst með keppniiini og mildar vonir teng'd ar við sigur Norðmannanna. kjallara eru geymslur qg mið- stöð, en hv^rju- hýfsi-fyjgja 2, þvottahús og 2 þurrkhús. Kostnaðaráætlun íbúðanna í þessum flokki er 200.000 kr. fyrir 4. herb. íbúð en 160.000 fyrir 3ja herb., en þegar þetta er ritað er ekki vit- að hver endanleg niðurstaða verður varðandi byggingar- pað er mikið vafamál, sem fyrr segir, hvort lækning áfengis- sjúklinga eiga að fara fram á geðveikraliælum eða í sambandi' kostnaðinn. við þ'aíu Geðveiki og áfengissýki eru ekki sama veilan. Hitt sýnist Félagið á nú aðeins eftir lóð- alliugandi, livort ekki bæri að i'ola sérstökum og sérmcnntúðum ir fýrir 3 hús á þessum slóðúm taugalækni yfirstjórn þessara mála og umsjón með hæli því, sem nú liefui' verið stofnsett í Gunnarsholti og öðrum svipuðum Íiælurn, sem upp hljóta að rfsa. og standa vonir til, að byvjað verði á byggingu þeirra á þessu ári. og annaðist Ólafur Jónsson þá fræðslustarfsemi. Samþykkt var að halda uppi svipaðri starf semi þetta ár í sambandi við aðalfundi búnaðarsamband- anna. Stjórnin var endurkjörin. Hana skipa nú: Steindór Stein- dórsson, Jónas Kristjánsson og Ólafur Jónsson. Árni Jónsson tilraunastjóri flutti erindi á fundinum um árangur yfirbreiðslu og undir- burð húsdýraáburðar, Síðan var gróðrarstöð Rækt- unarfélags Norðulands skoðuð af fundarmönnum. 1000 hestar. Vérið er að undirbúa laririsinót hestamanna við Þverá í Eyja- firði. Gert er ráð fyrir að mikill fjöldi hestamanna hvaðanæfa af landinu muni koma til mótsins, en verið er að girða grösugt land er rúmað getur hæglega þúsnnd Iiesta. Allur er varinn góður. En reynslan hefir sýnt að á slík mót kemur mjög mikill fjöldi manna, og vitað er að héðan að sunnan mun fara mikill hópur hesta- manna. Mjög verður vandað til jnótsins og er ætlunin að kvik- mynda það, sem sjálfsagt er til minningar um merkilegt mót. — kr. 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.