Vísir - 03.07.1954, Síða 6
6
VÍSIR
Laugardaginn 3. júlí 1954.
6 drengjanna hafa verið á
„Þórami“ frá upphafi.
Alls eru 12 drengír jafnan á bátnum.
Eins og áSur hefur verið frá
skýrt hér í blaðinu lögðu 12
drengir upp í sinn fyrsta róður
á vegum Vinnuskóla Reykja-
víkur Jiann 9. júní með m.b.
Þórarni.
M.b. Þórarinn er 42—43ja
. lonna bátur, nýbyggður. Kapp-
Jcostað var að hafa aðbúnað
drengjanna sem allra beztan,
t. d. skipið hreint og loftræst-
ing góð. í fyrstu urðu fimm
drengir talsvert sjóveikir, en
þeir vöndust fljótt volkinu og
sjóveikin fór af þeim. Af þess-
um 12, sem fóru í fyrsta róð-
urinn í sumar eru nú 6 þeir
hraustustu eftir, en alltaf verxð
fyllt jafnóðum í skarðið enda
eftirspurn mikil eftir rúmi.
Drengirnir læra handfæra-
veiðar, svo og að beita, fara
með línu og annað sem lýtur
að slíkum veiðiskap. •
Skipið veiðir aðallega hér í
flóanum og er 3—4 sólarhringa
í hverjum róðri.
Þetta fyrirkomulag Vinnu-
skóla Reykjavíkur, að leyfa
drengjum að fá tækifæri til aó'
kynnast sjóróðrum að eigin
raun, hefur mælst mjög vel fyr-
ir og glætf áhuga þeirra fyrir
sjónum. Hafa talsvert margir
af þeim ákveðið þegar að
leggja sjómennskuna fyrir sig
og nokkrir af þeim elztu, sem
fóru í fyrstu róðrana fyrir 2—3
árum, hafa nú ráðið sig á tog-
ara.
Bólstruð húsgögn
Sófasett margar tegundir. — Svefnsófar með gúmmísæt-
um. — Mjög fjölbreytt úrval af áklæðum.
Komið og skoðið hjá okkur áður en þér festið kaup annars
staðar.
HÚSGAGNAVERZLUN
Laugavcg 16G.
Ríkisstofnun óskar að ráða starfsmann til af-
greiðslú á varahlutum til véla. — Verzlunarskóla-
menntun eða önnur Miðstæð æskileg svo og með-
mæli. Fullkomin reglusemi áskilin.
Umsóknir auðk.: „AfgreiSslumaSur —
254“ leggist inn á afgreiSslu blaSsins
fyrir 10. júlí.
Bedford
12 sæta bifreið gerð 1947 í góðu standi er til sölu og
sýnis í Camp Turner á Keflavíkurflugvelli milli kl. 3—5
eftir hádegi laugardag og sunnudag 3. og 4. júlí. Tilboð
sendist Frank Bastard British Overseas Airways Corp.,
Keflavíkurflugvelli fyrir 7. júlí.
AðaSfundur And>
vöku f gær.
Aðalfundur Líftryggingarfé-
lagsins Andvöku var haldinn að
Bifröst í Borgarfirði í gær.
Flutti Vilhjáhnur Þór skýrslu
fyrir hönd félagsins, en fram-
kvæmdastjóri þess, Jón Ólafs-
son, gaf yfirlit yfir starfsemina
á síðasta ári.
Á árinu voru gefin út 652
líftryggingarskírteini og . var
tryggingarupphæðin yfir 20
millj. kr. Var þetta 4. árið, sem
Andvaka starfar á alíslenzkum
grundvelli og hefir tryggingar-
stofninn á þsesu tímabili vaxið
úr 9,9 millj. 52 millj., iðgjöldin
aifkizt úr 211,000 í 1.2 millj.
og trygginargsjóður vaxið úr
2.7 millj. í 5.2 xniííj. kr.
„BAHCO'* rörtengur
„BAHCO“ skiptilyklar
4”—36”.
Topplyklar (sett).
Stjörnulyklar (sett).
Hallamól
Járnklippur (hand).
amei'ískar
Plötujárnklippur
nýkomið.
Verzl. Vald. Poulsen h.f.
Iílapparstíg 29. Sími 3024.
PENINGAR fundnir. —-
Uppl. í síma 5208. (74
mm
STÚLKA óskast, helzt vön
kápusaumi. — Saumastofa
Guðlaugar Jóhannesdóttur,
Vonarstræti 12, (64
BEZT AÐAUGLtSAl VISI
GÓÐ stúlka óskast á lítið
heimili á Austfjörðum í for-
föllum húsmóðurinnar. —
. Uppl. næstu daga í síma
7323. — (60
KAUPAKONA óskast —
ekki yngri en 15 ára. Uppl. í
síma 2472. (57
STÚLKA óskast um 2ja
mánaða tíma. Erna Finns-
dóttir, Dyngjuvegi 6. Sími
6351. (67
Viðgerðir á tækjum og raf-
lögnum, Fluorlampar fyrir
verzlanir, fluorstengur og
ljósaperur.
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI h.f.
Laugavegi 79. — Sími 5184.
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzlunin,
Bankastræti 10. Sími 2852.
Tryggvagata 23, simi 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stíg 13. (467
&mmb
FULLORÐINN, reglusam-
ur maður óskar eftir rólegu
herbergi, helzt í kjallara
sem næst miðbænum. Uppl.
í síma 6494 kl. 8—10 í kvöld
og næstu kvöld. (58
FORSTOFUSTOFA til
leigu í Drápuhlíð 2, niðri,
fyrir einhleypa karlmenn.
Reglusemi áskilin. — Uppl.
á staðnum eftir kl. 8 e. h.
(66
HERBERGI til leigu til 1.
okt. n. k. í Lönguhlíð 19.
Nánari uppl. gefnar í
dag á II. hæð til vinstri í
sama húsi í síma 4247. (65
STÓR stofa til leigu. Að-
eins mjög reglusamur maður
kemur til greina. — Úppl. á
Laugavegi 84, I. hæð, milli
kl. 4—7 í dag. (73
JfiT. JP. 17. M.
Fórnarsamkoma annað
kvöld kl. . 8.30. Síra Sigurjón
Þ. Árnason talar. Allir vel-
komnir. (00
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr-
«í>ca viðhaldskostnaðinna
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja^
tryggingar h.f. Simi 7601.
BARNAVAGN, Pedigree,
til sölu. Uppl. í síma 5645.
TÆKIFÆRSKAUP. Vegna
brottflutnings af landinu er
til sölu borðstofuborð og
stólar, skápur, útvarpstæki,
tvíbreiður Ottóman o. fl. —
Laugavegur 141. Sími 82888.
(62
SNÍÐAGÍNUR og fata-
stativ óskast. Uppl. í síma
6946. (63
KLÆÐASKÁPUR, þrí-
settur, eða stór tvísettur, óskast. Ennfremur dívan. —•
Sími 81491. (68
BILSKÚR til sölu nú þeg-
ar vegna plássleysis. Á sama
stað eru tvær hótel-kaffi-
könnur til sölu. Uppl. í dag
og næstu daga í Vita-Bar,
Bergþórugötu 21. (69
VEL með farin grá Silver
Cross barnakerra og enskur
barnavagn til sölu.— Uppl.
Hallveigarstíg 9, efstu hæð,
eftir kl. 4. (70
HJALPARMOTORHJOL
tegund: Autobyk. Verð
2600 kr. Uppl. í síma 6257
milli kl. 9—11. (00
NÝR rabarbari kemur
daglega frá Gunnarshólma.
Verðið hagstætt á 3 krónur
kílóið og alltaf beztur í júlí.
Von, sími 4448. (28
REIÐH J ÓL AVERKSTÆÐ -
IÐ við Vatnsstíg 8 hefur til
sölu nokkur reiðhjól, ný-
uppgerð, mjög ódýr. (30
HERBERGI til leigu fyrir
stúlku. . Smávegis stiga-
hreinsun. — Uppl. á Hx-ing-
braut 97, II. hæð. . (72.
' UWVftftnníUVVVWtfVWVVVUVVVUWWJVWWUVVUVW
PLOTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstig
26 (kjallara). — Sími 6126.
'UVWVVWVWkfWWWWVVVWUWV
Verð aðgöngumiða: ■;
kr.: 5.00 fyrir börn j
kr.: 20.00 stæði
kr.: 50.00 stúkusætí í
fer fram á íþróttavellinum sunnuclaginn 4. júlí kl. 8,30 e.h.
Áðgöngumiðar verða seldir á íjjróttavellinum í dag frá kl. 2 e. h.
Þetta er eini landsleikur ársins hérlendis —
leikur sem allir verða að sjá.
Móttökunefndiii.