Vísir - 13.07.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 13.07.1954, Blaðsíða 2
VÍSIR þriðjudagmn 13. júlí 1 955* IVfinnisblað almennings. \ Þriðjudagur, 13. júlx — 194. dagur ársins. T;I Flóð verður næst í Reykjavík kl. 17.10. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja fer kl. 23.25—3.45. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1760. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. Sími 5030. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Sálm. 57. 1—12 Davíðssálmur. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. ! Slökkvstöðin hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Þættir um gróður lands- ins; I. Steindór Steindórsson menntaskólakennari). — 21.00 Tónleikar (plötur). — 21.25 íþróttir. (Sigurður Sigurðsson). — 21.40 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 „Á ferð og flugi“, frönsk skemmtisaga í býðingu Bjöms Jónssonar ritstjóra; I. (Sveinn Skorri Höskuldsson les). — 22.25 Dans- og dægur- lög (plötur6). til kl. 23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögxim. Náttúrugripasafníð er opið guimudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og úmmtudög- um kl. 11.00—15.00. Listasafn Einars Jónssonar verður fyrst um sinn opið frá kl. 13.30—15.30 daglega. — Gengið inn frá Skólavörðutorgi. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 >—19.00. FW'WVWWV BÆJAR- wwwvii wwWíWM pwwpwiwwiw%ff»fww^^‘ ayyyiy^Jim l# M. M*M W M. Mk Mm*k g\ VtfmW f/ f m MdWWWVW UWVHM ÉM 'WWWWWW> /WtfWU gJ0 WVw WtfWtfWUW ywyyga iíwvwwvvw j/WWWVVWWUVV^AA^WWWWVWWWWWWUWWWV yVVWWVWWWVVWV'VWVWVWtf^VVV JftfVfcf KnAAqáta h?.ZZ49 - Láfótf: 2 Stérk, 4 ýljá, 6 togaði, 8 fyrstir, 10 innir, 12 efni, 14 austurl. nafn, 15 menn, 17 ósamstæðir, 18 verkurinn. Lóðrétt: 1 Húndakyn (þf.), 2 andi, 3 kjötmeti, 4 kvennafni, 7 kalla, 9 endurbætur (ef.), 11 hlýju, 13 hrakti, 16 ósamstæð- ir. Lausn á krossgátu nr. 2248: Lárétt: 2 ósinn, 5 röst, 6 tóm, 8 FF, 10 lafa, 12 eld, 14 lön, 15 lóan, 17 td, 18 lagar. Lóðrétt: 1 írafell, 2 óst, 3 stól, 4 nemandi, 7 mal, 9 flóa, 11 föt, 13 dag, 16 Na. Bréfasambönd. Ronald Gáscoine, 383," Elm Park Ave., Elm Park, Horn- church, Essey, Great Britain, 25 ára gamall, langar til að komast í bréfasambanl við pilt eða stúlku á líku reki og hann. Áhugamál: frímerkjasöfnun, músik, listir, bókmenntir, kvik- myndir. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Noregi ungfrú Ellen Sætre, Oppengaard og stud. agr. Stefán Aðalsteinsson frá Vað- brekku á Jökuldal. Togararnir. Geir kom af veiðum í morg- un með ca. 250 tonn af karfa. Fylkir fer á veiðar í dag. Þjóðhátðardagur Frakka. í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka taka sendiherra Frakka og frú Voillery á móti gestum að heimili sínu 14. júlí milli kl. 5—7. í afmælisgrein um Pál Sæmundsson frá Hraungerði áttræðan, sem birt- ist í Vísi 6. þ. m,, urðu þau mis- tök, að niður féll þessi setning: „Bræður Páls voru þeir síra Ól- afur í Hraungerði og síra Geir, vígslubiskup á Akureyri.“ Setn- ingin féll niður af vangá, og var það ekki sök höfundar. Hjúkrunarkvennablaðið er komið út. Af efni þess má geta greinar eftir Ragnheiði Árnadóttur um fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri. Þá rit- ar Sigríður Eiríksdóttir um Lífeyrissjóðslögin og fram- kvæmd þeirra. Grein er þar eftir Hrefnu Egilsdóttur er hún nefnir Moor House School. — Margt fleira markvert er í rit- inu. Tímaritið Haukur, júlíhefti, er komið út mjög vandað að frágangi. Fyrst má nefna mjög athyglisverða grein um íslenzka fálkann með myndum. Þá er grein eftir Hen- ryee A. Steen um A-lexander mikla. Listamannaþáttur Hauks fjallar að þessu sinni um Júlí- önu Sveinsdóttur, listmálara. Ritstjórinn Ingólfur Kristjáns- son ritar þar grein er hann nefnir „Heimsókn hjá Volvo- bílaverksmiðjunxrm“. Þá eru tízkufréttir, margar þýddar greinar og sögur, vísnabálkur, krossgátur, neistar o. fl.— Mjög smekkleg og vel gerð forsíðu- mynd er í ritinu. Hvar eru skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk, Arnarfell fór 8. júlí frá Keflavík áleiðis til Rostock. Jökulfell fór frá New York 8. júli áleiðis til Rvk. Dísarfell losar og lestar. á . Austur- og Suðurlandshöfnum. Bláfell er í Riga. Litlafell losar olíu á Vest- fjarðahöfnum. Perm er í Kefla- vík. Stine Boye lestar salt í Torrevieja. Kroonborg fór frá Amsterdam 10. þ. m. áleiðis til Aðalvíkur. Havjar fór frá Ar- uba 6. þ. m. áleiðis til Rvk. Happdrætti templara. Þessi númer komu upp: ís- skápur nr. 20127. ísskápur 28068. Mótorhjól 48096. Mótor- hjól 594. Þvottavél 42276. Traust ritsafn 12131. Reiðhjól 12320. Ferðaritvél 12212. Ljósa- króna — 5 arma 35136. Stand- lampi 17416. Hrærivél 39517. Stóll 3722. Innskotsborð 48330. Vegglampi — 2 arma 46188. Vegglampi — 1 arms 36748. Bókáhilla 20199. Gólfteppi 36068. Strauvél 9434. Ryksuga 19377. Vöflujám 24002. Vöflu- járn 21414. Stromrand-pottur 2083. íslendingasögur 32113. Klukka 49243. Barnareiðhjól 16735. Matarstell — 12 manna 42020. Kaffistell — 12 manna 14346. Matarforði 23320,Orða- bók Sigfúsar 47096. Sófaborð 27356. Barómeter 27357. Barna- þríhjól 2876. Barnaþríhjól 40585. Stromrand-pottur 5524. Kaffistell — 12 manna 9693. Borðlampi 20895. Stóll 37481. Klukka — nýtízkugerð 26002. Standlampi (gólflampi) 21614. Útvarpsgrammófónn (H. M. V.) 11296. — Vinninganna sé vitjað á skrifstofu Stórstúkunnar, Frí- kirkjuvegi 11. — Happdrættisn. Hekía, millilandflugvél Loftleiða, kom í morgun kl. 8.30 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn, Oslo og Stavangi’i. Flugvélin fór kl. 10 áleiðis til New York. Jaðar! Jaðar! J t i/öfcl ábemmta : Maria La Garde og Roy Bylund. Hljómsveit Carls Billich. Ferðir frá Ferðaskrif- stofunni kl. 8,30. JAÐAR Gjafir tíl Dvalarheimilisins á SjámaHiadaginn. Oxford sumarskólinn í enskri tungu, lífi og bók- menntum fyrir erlenda stúd- enta — 28. ágúst — 25, sept. 1954. Umsóknareyðubiöð og upplýsingar hjá ritaranum, School of English Studies, Arlosh Hall, Manchester College, Oxford, England. Iðnaiarbanki íslands h.f. Útibtiið á Keflávíkur- flugvelli var opnað í dag kl. 11 árdegis. Stúlka óskast til af greiðslu- starfa, strax vegna sum- arleyfa. Uppl. kl. 4—7 í dag. Veitingastofan Skóíavörðusfíg 3. Simi 80292. ALM. FASTEIGNASAI.A Lánastarfsemi. Verðbréfa kaup. Austurstræti 12 sími 7324. A Sjómamiadaginn 13. júixi var mannmargt við byggingu Dvalai’heimilisins á Laugarás- hæð. Úti og inni hafði ailt verið gert eins vistlegt og ástæður frekast leyfðu. Sólin skein í heiði, vor í lofti og ánægja skein úr hvex’ju andliti þess mikla fólksfjölda er þar var mætur. Helgiblær sá, er hvíldi yfir athöfninni er þar for fram gleymdist ekki, hann yijar hug- ann á erfiðum stundum og hvet- ur til dáða. Mai’gar kveðjur og gjafir báj’- ust þann dag, og sýnir það bezt hug almennings til þeiri’ar hug sjónar, sem þarna er að verða að veruleika. Margir tóku hl>- iega í hönd formánns Sjómanna- dagsráðs og lögðu gjafir sínar • „lófa kai’ls“. þó að þær væi’u ekki allar stórar, fylgdi þeim hlýr hugur og árnaðaróskir. — „Ánægð móðir“ gaf 25 kr. Einn gaf krónur 100, annar krónur 200, og eg er viss um, að margii fleiri hefðu látið í „lófa kai’ls*', ef þeir hefðu náð til hans. Á Sjómannadaginn bái’ust enn- fremur margar veglegar gjafir, sem hér verða taldar upp: Frú Helga Guðmundsdóttir, fíeykja- veg 24, hér í bæ, gefur krónur 10.000.00 til minningar um bróð- ur sinn, Guðjón Guðmundsson frá Núpi í Haukadal í Dalasýslu. Hann andaðist 16. janúar 1954. Var hann áður fyrr sjómaður á Suðurlandi í margar vertiðir. Sú ósk fylgir þessai’i gjöf, að eitt herbei’gi heimilisins beri nafn hans. Frú Ingi.björg þorsteins- dóttir Líndal, Skipasundi 19, gefur krönur 10.000.00 til minn- ingar um mann sinn Benedikt Kristjánsson skipstjóra, sem fórst með m.s. Eyfirðingi 11. febi’úar 1952. Sú er eindregin ósk hennar, að eitt herbergi í Dvalar- heimilinu beri nafn hans. Frú Gróa Jónsdóttii’, Sólbergi, Sei- tjarnarnesi, gefur til minningar um foreldra sína, þau Salóme Málfríði þórarinsdóttu.r og Jón Jónsson kaupmanns frá Súða- vík, krónur 2000,00. þá koma gjafir frá nokkrum konum, sem kalla sig „Sjó- mannakonur“, kr. 25.000.00 og er það herbergisgjöf. Auk þess gáfu þær á Sjómannadaginn gestum Sjómannadagsráðs kai>.! fyrir um 2100.00 krónur. Einnig hafa þessar „Sjómannakonur', tvö undanfai’in ár gefið samtals Yanur beitingamalur Vanan beifingamann vantar á trillubát frá Reykjavík. Uppl. í síma 81354. Léttbyggður vatnabátur til sölu og sýnis. Upp lýsingar í Coca-Cola verksmiðjunni. 26.000.00 kr. og er það einnig: herbergisgjöf. Peningum þessum hafa hinar stórhuga og fórnfúsu „Sjómanna- konur“ safnað með kaffisölu á Sjómannadaginn undanfarin ár í iðnó og Sjálfstæðishúsinu. — þessi hús lánuðu öll áhöld sem nxeð þurfti til kaffisöluimar ó- keypis, einnig húsnæðið, og má. segja að þá hafi verið tiltölulega auðvelt að framkvæma þetta, en nú í ár fór kaffisalan fram í byggingu Dvalarheimilisins sjáifs, en þar var ekki neitt til slíki’a hluta, aðeins berir vegg- irnir og að mestu leyti opnir, gluggar. Má segja að átök hafi þurft til að koma þessu í fram- kvæmd, en allt tókst þetta með> pi-ýði hjá hinum hugdjörfu og fórnfúsu „Sjómannakonum“. —< Allt sem til þessa þurfti fá þær lánað hjá ýmsum fyrirtækjuni hér í bæ og víðar svo sem Eim-> skipafélagi ísl., Skipaútgerð rík- isins, Matsölunni á Keflavikur- flugvelli, Livei’pool, Rafha, Hafn- ai’fii’ði,Ofnasmiðjunni og ýmsurn fleiri. það má segja að hvar sera dyr voru knúðar, var allstaðai; sami góðviljinn, og allt sem uin var beðið lánað með ljúfu geöi og endurgjaldslaust. * þetta mikla átak, sem „Sjó* mannakonur“ gera til að koma þessu í framkvæmd er svo stór kostlegt, að það er næstum þvi ótrúlegt, að slíkt megi takast. En stórhugur, fórnfýsi og sterk- ur vilji þeirra er svo mikill, að engin Grettistök eru svo mikil og þung, að þær velti þeim ekki úi' vegi, og það er ekki síðui, hlýhugur allra til þessa mál efnis, sem til er leitað, sem gerir úrslitin glæsileg. þess ber einnig að geta, að óteljandi fjöldi aí öðrum „Sjómannakonum11 og vel- unnurum sjómanna gaf allar þær kökur og brauð er til veit- inganna fór, og var það ekkert smáræði, því að hver gestur fékk kökur og annað með kaffinu eftir eigin óskum. Enda þótt getið væri um 'C blöðum fyrir nokkrum dögum gjöf skipverja af m.b. Svani frá Reykjavík, er hún svo sérstök, að eg vil minnast hennar með nokkrum orðum og leyfa mér aS endurtaka nokkra kafla úr bréíi þeirra. Eftir að einn skipverja heíur stungið upp á því, að gaman væri eftir vel heppnaða vertíð,. að minnast einhvers góðs mál- efnis með lítilsháttar sameigin- legri gjöf — og allir urðu sam- mála um, að það sé Dvalarheim- ili aldráðra sjóinanna — sjá þeir hvað hugmynd þeirra er stör- merkileg og gæti orðið tii mikilla. hágsbótá r óg flýtt fyrir fram- kyæmd þessa ipikl amáls, ^því að- eins og þeir segja „vinna margar hendur létt, það sem fáum er um megn“. Svo halda þeir á- fram: „Á svæðinu frá Vest-> mannaeyjum að I-Iorni mun í vetur hafa verið gerðir út á 4. hundrað bátar. Ef skipverjar- allra þessara báta hefðu tekið málið til atliugunar, sjá allir að- framlagið þurfti ekki að vera mikið frá hverjum einum til að um munaði, þegar allt kæmi eitt; Hvaða skilnaðarskál mundi ^eita meiri ánægju, en þetta litla ramlág til, ef til vill, okkar Framh. a 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.