Vísir - 22.07.1954, Page 2

Vísir - 22.07.1954, Page 2
2 VÍSIR Fimmtudaginn 22. júlí 1954. Minnisblað almennings. Fimmtudagur, 22. júlí, — 203. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 2311. : h; Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja ier kl. 23.25—3.45. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911 frá kl. 6 e.h. — Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Aust- urbæjar opin alla virka daga til kl. 8 e.h., nema laugardaga til kl. 4 e.h. pá ér Holtsapótek opið alla sunnudaga kl. 1—4. Lögregluvarðstofan hefur síma 1166. Slökkvistöðin ' hefur síma 1100. wwwvw RAflAftW WUVaV BÆJAR- ftWWWWVW WUWVUVWW IWWWWlftfV,l PkftftrtrfVWWWbff PUWtfWUWWVi I^VWWWWWtfWWWWWtfWWW’VWtfVWWtfWWVVWW tfWVVtf^WWVVtf^WWVVWVV^ VWWW^PtfW ww» tfWWM dVWWtffltf wwwu fcfttfVW#WV / K.F.U.M. Bibliulestrarefni: Efes. 1—8, Útvaldir af föður. 1, Útvarpið í kvöld. 20.30 Erindi: Sir Winston Churchill (Baldur Bjarnason magister). 20.55 fslenzk tón- list: Tónverk eftir Hallgrím Helgason. 21.30 Úr ýmsum átt- um (Ævar Kvaran leikari vel- ur efnið og flytur). 21.45 Nátt- úrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Guð- mundur Þorláksson cand. mag.). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 „Á ferð og flugi“, frönsk skemmtisaga; VIII. (Sveinn Skorri Höskuldsson ]es). 22.25 Sinfónískir tónleik- ar (plötur) til kl. 23.05. Söfnm: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kL 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Náttúrugripasafníð er opið eunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. Listasafn Einars Jónssonar verður fyrst um sinn opið frá kl. 13.30—15.30 daglega. — Gengið inn frá Skólavörðutorgi. HrcMyáta Mr.225 7 Lárétt: 1 líffæri, 6 ’ afnot^ 8' vafaatriði, 10 blautt, 12 rándýr, 14» pípa, 15 rekur áfram, 17 ó- samstæðir. 18 úr heyi, 20 ílátin. Lóðrétt: 2 ending, 3 eðja, 4 fjær, 5 á tré (þgf.), 7 erta, 9 pyttur, 11 ellihrumleiki, 13 fugls, 16 sannanir, 19 frumefni. Lausn á krossgát.u nr. 2256: Lárétt: 1 bjarg. 6 ála, 8 af, 10 afar. 12 kór, 14 trú. 15 alin. 17 FN, 18 sól,, 20 Attila. Lóðrétt: 2 já. 3 ala. 4 raft. 5 jakar, 7 frúnna. 9 fól. 11 arf, 13 rist, 16 nót. 19 LÍ. „Edda“, millilandaflug Loftleiðis, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19.30 í dag frá Hamborg og Gautaborg. Flugvélin fer héðan til New York kl. 21.30. Dr. D. U. Stikker, hinn nýi sendiherra Hollands á íslandi, afhenti í dag forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöð- um, að viðstöddum utanríkis- ráðherra. , Að athöfninni lokinni sat sendiherrann og frú hans, há- degisverðarboð forsetahjónanna ásamt nokkrum öðrum gestum. (Frá skrifstofu forseta íslands). Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavíkur sl. mánudag. — Dettifoss fer frá Hamborg n. k. þriðjudag til Antwerpen. Rott- erdam, Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík í morgun til Akraness, Hafnar- fjarðar og Keflavíkur. Goða- foss fer frá Reykjavík í kvöld til Kaupmannahafnar og Len- ingrad. Gullfoss fór frá Leith sl. mánudag, væntanlegur til Reykjavíkur í morgun. Lagar- foss fór frá Flekkefjord í gær- kvöld til norðurlandsins. — Reykjafoss fór frá Reykjavík s. 1. mánudag til Haugasund. Selfoss kom til Grimsby s. 1. mánudag, fer þaðan til Rotter- dam og Antwerpen. Tröllafoss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Raufarhöfn í gærkvöld til Siglufjarðar. Skip SÍS: Hvassafell fór 15 þ. m. frá Þorlákshöfn áleiðis til Álaborgar. Arnarfell fór frá Rostock 19. þ. m. áleiðis til Reyðarfjarðar. Jökulfell fór í gær frá Reykjavík vestur um land í hringferð. Dísarfell er í Liverpool. Bláfell væntanlegt til Húsavíkur í dag frá Riga. Litlafell fór í gær frá Hvalfirði vestur og norður í hringferð. Sine Boye fór 19. þ. m. áleiðis til íslands. Wilhelm Nubel lestar sement í Álaborg. Jan lestar sement í Rostock um 26. þ. m. Skanseodde lestar kol í Stettin um 29. þ. m. Sjötug er í dag Sigurbjörg Jónsdóttir kennslu- kona, Þingholtsstræti 27, mikil drengskapar og dugnaðarkona. Hún dvelur um þessar mundir að Hvassafelli í Norðuárdal, Mýrasýsul. „Prentarinn“, blás; Hins ísh„. prentarafélags, 1—2., 3.-4. tbl. 32. - árgangs, er kpmið út. í fyrra heftinu er greinargo.tt yfirlit yfir störf fé- lagsins árið .1953. .fijfcþar.^al-, lega minnst á skógrækt, sem félagijð - hefir hafist handa um. íi > Mið.dal, og . fram^væmdir í sambandi við félagsheimilið, að, Hverfisgötu 21. Þá er minnst á aðalfund félagsins. S. E. ritar um gljáhúðun. í síðara heftinu ritar Á. G. um breytingar á kjarasamningum, Mikilvægum áfanga náð, eftir G. H., Prentað í Reykjavík árið 1802 eftir H. Helgason, Á. G. ritar þár grein sem nefnist Hvað á prentara- félagið að gera við Miðdal í Laugardal? í báðum ritunum eru afmælisgreinar og ýmislegt fleira, Togaramir Þorsteinn Ingólfsson er hér í Reykjavík. Fylkir er væntan- legur af veiðum í fyrramálið. Brúðkaup. S.l. sunnudag voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Áriííusi Níelssyni Jóna M. Jónsdóttir, Efstasundi 4, og Einar Aðal- steinsson vélvirki, Uurðarstíg 7. Veðrið. Kl. 9 í morgun var veðrið á ýmsum stöðum á landinu sem hér segir: Reykjavík S 4, 11 st. Stykkishólmur SA 2, 9. Galtar- viti SV 1, 8. Blönduós A 1, 10. Akureyri SA 1, 11. Grímsstaðir ANA 1, 9. Raufarhöfn logn, 8. Dalatangi logn, 9. Horn í Horna firði logn, 13. StórhÖfði í Vest- mannaeyjum SSV Í, 10. Þing- vellir ASA 2, 10. Keflavíkur- flugvöllur SSA 3, 10 st. Veðurhorfur: S gola, síðar SA kaldi, dálítil rigning öðru hvoru. Ingólfur frá Seyðisfirði landaði hér 197 lestum af karfa o. fl. í gær. Sólborg frá ísafirði kom í morgun. Fer í slipp til eftirlits og viðgerðar. Haf narf j arðartogarar, Ágúst fór í fyrrinótt á karfa- veiðar við Gænland. Surprise er á síldveiðum. Aðrir Hafnar- farðartogarar eru í höfn til eftirlits og viðgerðar. ; tlfV í sumarfríið Sveínpokar, Bakpokar, Víndsængur, Prímusar, Pottasett o. fl. Hollenzku Kohos cir egj la r M ýr. eru komnir aftur í ýmsum bréiddum og litum. ,£ViSj4f. V eiðarf ær a deildin. Sigurgeír Sigurjónsson hœstarittarlögmaðut Skrlfstofutíml IÓ—18 :o| 'lLife' 1 ABalstr. 8. Síml 104? Trippakjöt af nýslátruðu í buff og gullach. Reykhúsi@ Grettisgötu 50B, sími 4467 Reyktur svartfugl, nýr Iax og nýtt alikálfakjöt. Alikálfakjöt, svínakjöt, nýtt hvalkjöt, kjúklingar, nýr lundi, nýr lax, vín- rabarbari. J\jöt & Jiii 2U.r ^^2.' KaPlASKJÓLI 5 • SfMI 822AS 1 Horni Baldursgötu og Þórsgötu. Sírni 3828. Daglega reyktur lax og reykt síld. Matarbúðin wwwwwwwwvww Laugaveg 42, sími 3812. ■jVWj/tfWWWWtftfWWWWWtfWW’ í eftirtöldum stærðum: 1050X13 900X13 900x16 750x16 650x20 700x20 750x20 900x20 1050x20 BARÐINN H. F. Skúlagötu 40. — Sími 4131. (við hliðina á Hörpu). Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 1—5. Austurstræti 1, Sími 3400. Keragi á ekki við á heimilum. Einkaskeyti frá AP. —< Toronto í gær. Maður að nafni WiIIiam Bagler var í dag dæmdur í þriggja vikna fangelsi fyrir óvanalega og ósæmilega fram komu gagnvart konu sinni. Lét hann konu sína klæð- ast náttfötum, og fara utan yfir þau í flugmannafrakka. Því næst setti hann her- mannatösku fulla af mur- steinum á bak henni og lét hana „marséra“ fram og aft- ur í kjallaranum í húsi þeirra. — Vildi dómarinn ekki fallast á, að réttniætt væri að innleiða heraga og. þjálfun á heimilin og sízt með slíku móti. rwwwww.^jj^vwjrjwjiv. BEZT AÐ AUGLtSA I VISl VWtftftfV^^VWtfWWWVWW Nýr triHu- hcítur til sölu með nýrri vél. Stærð 21 fet. Ganghraði 7 mílur. — Uppl. í síma 9706. Vatnsröriit og miðsiöðvarrörm eru komin. — Allar stærðir. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Alls konar fittings og kranar. Ðygfgingurrörurer&Mun Ésloiís JonssocMcr Höfðátun 2 —1 RíeykjáVík —^ Síms Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og yinarhug við útför Öintu (iiiðmuml sdói i ii r frá Bakkakoti. ^standendur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.