Vísir - 22.07.1954, Page 4
Ví SIK
Fimmtudaginn 22. júií 1954.
D A G B L A Ð
ítitstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson,
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm Unur).
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
200.000 plönfur hafa veiið
gróforsettar á Þingvöllutn.
ITmgengi manna slík, að vernda
verður s|róðiirreitina uieð
háum girðiiignm.
Flugmál ísiendinga.
Sennilega heíur þróunin á ýmsum sviðum flugmáíanna hveigi
verið eins ör og hér á íslandi síðustu árin. Kemur þar margt
til greina, meðal annars það, að byggðin er dreifð og samgöngur
á landi að mörgu leyti erfiðar og tímafrekar, auk þess sem her
er ekki eins margvíslegra samgöngutækja völ og erlendis, en
þar að auki hefur þjóðin verið önnum kafin við framleiðslu og
iippbyggingu atvinnutækjanna, syo að nauðsynlegt hefur verið,
að menn gæ; í farið milli landshluta á sem skemmstum tíma.
par við bætist að sjálfsögðu, að efnahagur landsmanna hefur
verið mun betri en í mörgum öðrum löndum, svo að það er
tiltölulega stærri hópur hér á landi en annars staðar, sem hefur
haft efni á að fara með flugvélum.
pað mun hafa verB á síðasta ári, sem Vísir skýrði frá þ'í
samkvæmt upplýsingi.i.i fhigmálastjórnarinnar hér, að þjónusta
sú, sem íslendingur veittu öðrum þjóðum vegna flugsamgangna,
væri einhver bezla tekjuuppspretta okkar, að því er erlendan
gjaldeyri snerti, þegar undanskilinn væri máttarstólpi eínahags-
lífsins — sjávarútvegurinn. Hefur þetta nú verið endurtekið i
sambandi við viðtal, sem itlaðamenn hér hafa átt nú i vikunní
við dr. Warner, framkvæmdarstjóra flugmálastofnunarinnar, sein
hefur aðsefur sitt vestur í Kanada.
pað hefur lengi verið viðurkennt, að nyrðri flugleiðin yfh
Atlantshaf væri riiun öruggari en aðrar, þar sem skemmra er
hvarvetna milli landa hér norður frá. Á hverjum sólarhring
kemur fjöldi flugvéla við hér á landi á leið austur eða veslur
lim haf, og njóta þær ýmiskonar aðstoðar ísléndinga á ferðum
sínum. Mundi vera mjög erfitt um flugsamgöngur á þessum
slóðum, ef ekki væri um fyrirgreiðslu að ræða að hálfu íslenci-
inga, því að það eru ekki einungis þeim flugvélmm, sem hafa hér
viðkomu, sem veitt er aðstoð héðan, heldur og þeim, sem fara
íyrir sunnan land, og fara yfir hafið án þess að þurfa að lenda.
Ekki þarf elztu menn til að muna þann tíma, þegar flugvéla: |
komust litlu lengra.í áfanga en daglcið gangandi manns. Nú
virðist hilla undir það, er flugvélar geta farið umiiverfis, jörðina,
án jiess að lenda til þess að taka nýjar eldsneytisbirgöir. F.u
jafnvel þótt, atomöldin færi mönnum ckki slíkar furðuvélar, mun
þess ekki langt að bíða, að farið verði nær eingöngu yfir höfin
á svo stórum og örfleygum flugvélum, að þær þurfi ekki að
lenda milli endastiiðva. Veröur þá sennilega rninni þörf en áður
lyrir fyrirgreiðslu íslendinga af því tagi, sem nú cr í té látin,
og munu þá tekjur af henni sennilega verða minni en nú.
JJrátt fyrir það megum við ekki líta svo á, að mikilvægi flug-
málanna fari rénandi, þótt ísland verði ekki sama miðstöð að
Jnjssu levti í framtíðinni og áður. Eftir sem áður mun vcrða
flogið milli fjöjghndi staða innanlands, og þar verður flugið milíii-
vægara en áður. Eii þótt flugið sé orðinn eins veigamikill þáttur
i saingöngunum og ráun ber vitni, er þó fé til þeirra hluta mjög
skorið við nögl samanbórið við fjárútlát til annarra þarfa. það
væri raunsæi að gera flúgmálunum hærra undir höfði en gert
hefur verið.
Mikil gróðursetning heíuir átt
sér stað í þjóðgarðinum, en þair
hafa alls verið gróðursettar um
200 þús. plöntur.
Vöxtur þeirra er allmjög háð-
ur umgengni manna, sem reynzt
hefur miður en skyldi. Hefur
reynst nauðsynegt, að girða
með hárri girðingu Furulund-
inn, sem nú er verið að planta
í nýjum gróðri, og má gera ráð
fyrir, að afgirða verði hvern
nýjan reit, sem plantað er L og
er það til mikilla lýta fyrir garö
inn. Þetta er þó óhjákvsemilegt
til öryggis trjáræktinni, eins og
reynslan sýnir.
ursett tugi þúsunda trjáplantna
í garðinn, einkum í seinni tíð
umhverfis Skógarkot. Furu-
iundurinn er einnig í umsjá
hennar. Eru öll skógræktarmál
í samráði við hana. Útbreiðsla
trjágróðursins er fyrst og
fremst háð umgengni manna og
öruggri vörzlu. (Úr skýrslu
Gísla Jónssonar alþingism.).
Verkefni fyrir átthaga-
félög og skóla.
Ýmsir aðilar hafa fengið út-
mælda reiti til gróðursetning-
ar, svo sem Jón skáld Magnús-
son og Eyfirðingafélagið. Fjölda
margar plöntur voru gróður-
settar, en verr heppnaðist en
vonir stóðu til vegna slæmrar
umgengni. Þjóðræknisfélag V.-
fslendinga hefur gefið nokkra
upphæð til skógræktar og sér
Skógrækt ríkisins um þær fram
kvæmdir og fleiri mætti neína.
Æskilegt væri, að sem flfest átt-
hagafélög og skólar landsins
legðu hönd á plóginn og fleiri
hjálpuðu til að koma upp sem
flestum og fegurstum reítum í
þjóðgarðinum.
300 bús. kr. sjóður.
Verja skal til trjágræðslu á
Þingvöllum vöxtum af 300 þús.
kr. sjóði, sem Jón Guðmunds-
son gestgjafi og bóndi frá
Brúsastöðum stofnaði. Hefur
hann sjálfur annast þá græðslu
síðan hann stofnaði sjóðinn og
mun svo verða meðan hans nýt-
ur við, en svo tekur Skógrækt
ríkisins við, en hún hefur gróð-
Akurnesiitgar stofna
dagkeimiii fyrir börn.
Sjö félög á Akranesi hafa
hundizt samtökum um að koma
upp dagheimili fyrir börn þar i
kaupstaðnum.
Dagheimilið er tekið til staifa
og eru í því rösklega 50 bön..
Hafa félögin, sem hlut eiga að
máli, notið til þessa stuðnings
fræðsluráðs og bæjarstjórnar
Akranesskaupstaðar og hafr
fengið að láni kjallarahæð
barnaskólans fyrir starfsemina í
sumar.
Ennþá er í óvissu hvort fram-
hald verður á þessari starfsemi,
en sjálfsagt 'verður reynt að
halda henni áfram ef hún gefur
góða raun í sumar.
Forstöðukona dagheimilisins
er Jónína Bjarnadóttir og mat-
ráðslcona Sigríður GuðmuncL-
dóttir. — Framkvæmdanefnd
heimilisins skipa Finnur Arna
son, Svava . Steingrímsdóttir og
Ragna Jórisdóttir. Auk þess var
svo kjörin 9 manna undirbún
Bíógestur hefur orðið.
„Eg vil leggja það til, að kvik-
inyndahúsin taki almennt upp þá
reglu að leika létt lög, t. d. 10
mínútur fyrir sýningar, meðan
fólkið er að streyma í sætin. Er
engu síður ástæða til að leika þá
létt lög en í hléinu, eins og víð-
ast tíðkast að gert sé. Að vísu
munu sum af kvikmyndahúsun-
um í Reykjavík hafa þann hátt
á, að leika eitt eða tvö lög l’yrir
sýningar meðan fólk er að ganga
til sæta sinna, og ætti öll kvik-
myndahúsin að taka þennan sið
upp. Það léttir fremnr yfir fólki,
þegar komið er inn í kvikmynda-
húsin ef leikin eru skemmtileg
lög, og það dreifir öðrum hávaða,
sem oft er samfara þvi, þegar
fólk er að finna sæti sín, skrafa
saman og skella stólsetunum nið-
ur.
Hvimleitt samtal.
Annars er það hvimleiður sið-
ur, sem sumir biógesttir hafa,
að vera símasandi og skrafandi
meðan á sýningum stendur, enda
eru sumir svo háværir, að það
truflar stórlega áhrif myndanna
fyrir öðrum. í fyrrakvöld fór ég
t. d. í Austurbæjarbíó og sá hina
athyglisverðu dönsku kvikmynd,
„Ungar stúlkur á glapstigum". í
sama bekk og ég sátu tvær stúlk-
ur, sem sífellt voru talandi og
hlæjandi, ogvarð manni ósjálfrátt
á að hugsa, að þær væru þarna
sannarlega á glapstigum, enda
gat maður ekki varizt því að at-
hygli beindist að þeim, engu síð-
ur en myndinni sjálfri, þótt at-
hyglisverð væri. Þá virtist sem
þessar blómarósir skemmtu sér
af list einmitt á iiarmrænustu
‘ramkvæmclum af stað.
ALM. FASTEIGNASALAN
Lánastarfsemi. Verðbréfa-
kaup. Austurstræti 12.
sími 7324
Umferðárdómstóll.
“jVrokkur undaníarin sumur hefur það verið tíðkað, að svonefndur
^ „uinferÖardómstóH“ hefur ptarfað á vegum úti, til þcss
að liafá eftirlit iriéð íerðunjf*mánna og kvéða upp dóma sani-
stundis, í stað þess að málin sé sölfuð um lengri eða skemmri
tíma. Er með þessn stefnt, að því.að veita mönnuin aðhald, þar
sem lögga'luincnn eriu ekki á ferli að sfaðalclri, eins og í flestuin
hæjúrii.
Gera má ráö fyrir, að einhverjir kunni því illa að vera
stöðvaðir á ferðum sínum úti uin sveitir, en væntanlega gevt
menn sér grein fyrir því, að þólt lögreglan eigi í rauninni ekkert
erindi við inarga ökumenn, geta þó alltaf leýnzt svartir sauðir í
þeim liópi sem öði’um. Slíkir meön' stofna ckki einungis sjálfirn
sér i hæittu heldur og öðrum, og aðgerðir umferpai’dómstólsins
miða að því að draga úr Iienni. Enginn veit noma hanri imn.di
"verða fyrir barðinii á. slíkum mönnum, 'cf þeir fengju að leika
láusum liala, og ætti það því að vera fagnaðarefni öllum lög-
hlýðnum borgurum, að þessu eftirliti sé haldið uppi, og væntan-
Jega verður það aukið, ef reynsian leiðir nauðsyii þess í ljós .
[Margrf gr skritiðl
Verið er að eyðileggja flakk
i'am atvinnugrein í Bretlandi.
Flækingar sárreiðir yfir afskiptasemi og
velferðaráhuga yfirvaldanna.
Flakkarar Bretlands, sem á um Bretlands, er mikill áróðurs-
máli framfærsluyfirvaldanna maður einstaklingshyggjunna.
heita „persónur með óvissa líL og flakks sem atvinnugreinar.
hætti“, eru sem óðast að snúa „það, sem velferðarpostularnn
baki við hinu félagsmálasinnaöa skilja ekki, er það, að flæking-
ingsnefnd til þess að hrinda | nugnablikum myndarinnar, þeg-
ar ungu, óreyndu telpur lenda
í ævintýrum stórborgarinnar sem
leiða til ömurlegra örlaga, en
myndin gerist í Kaupmannahöfn,
og lýsir þvi ei ungar stúlluir ut-
an af landi koma til borgarinnar
og lenda þar i slæmum félags-
skap. Er myndin m. a. tekin á
ýmsum gleðisölum borgarinnar, í
lögreglustöð og við höfnina —
og má geta þess, að í myndinni
bregður „Gullfossi“ fyrir í höfn-
inni — þótt ekki sé hann á neinn
hátt tengdur atburðarás myndar-
innar.
Bretlandi, og fara til meginlancis
Evrópu.
Síðan sköirimu eftir'ófriðário':,
er verkamannaflokksstjörnin i-
bvað að ahriást "flakkara, liafa
fla-kingar þéssir verið „ofsóttir'
af góðc’iljúðuni embættismöim-
urn.
Ernié Hcnsori, forma.'lanui
i'iákkáranna, hefur þetta að
ségja um þessi mál: „\ið vcið-
um að láta skrasetjá ókkur, vvið
erum bókfærðir og hvattlr til að
koma á alls konar upptökustaði,
óg nionn reyna að fá okkur tii
þess að ieggja niður lífsven,iur
okkar og fá okkur reglubuhdna
vírinu, við erum baðáðir, spurðir
spjörunum úr og yfirleitt er fa,-
ið með okkur eiiis og .ciris konár
foi'hsöguíegar leifar."
þéssi skéggjaði flækingur, sem
hefur 20 ára reynslu á jijóðvég-
arnir kjósa flakkið vegna þes.,
að þeir viija það helzt. þeir
Gætið hófs £ samtölum.
En þetta var útúrdúr. — Það,
sem ég vildi koma á framfæri,
va þetta: að bíógestir gæti hófs í
samtölum, meðan á sýningum
stendur, og geymi sér þau helzt
þar til út er komið. Glaðværð
og hlátur átelur aftur á móti eng-
inn, þegar hann á við, en hlátra-
sköll, flaut og píp i tíma og ó-
tíma, er ákaflega óviðfelldið. —
Vitnar það vægast sagt imrmik-
inn vanþroska, þegar skellt cr
upp úr, í myndum, sem sýna er
þviriga upp á okkur þeim hlut-} ömurleg örlög eru að leiða ógæfu
um, sem við viljúm forðast eins yfií einstaklingana, eins og áður
og heitan ehlinn, skriffinnsku ' er vikið að í sambandi við dönsku
kvikmyndina í Austurbæjarbíói“.
og allskonar umstangi."
Aðalumkvörtvnarefni flakkar- hánda flökkurum. Allt er þetca
anna er það, að hin vinsamlega að „eyðileggja flakkr- sem a'-
afstaða- (Tnbá'ttismanria nær nii vinnugrein", segir Henson iiug
einnig fil bændanna, en við þ,i sjúkur. I-Iann gerir ráð fyrir, að
flakkarar séu um 2000 í Bref-
Jandi nú, en voru tugir þúsunda,
er hann hóf „atvinnu“ sína.
Nú eru það þjóðvegir Frakk
lands og Ítalíu sem heilla brezka
flakkara, segir Henson. Margir
piltanna, sem fóru þangað í
fyrra, segir hann, hafa skýrt svo
frá, að Frakkar og ítalir vilji
gjarna sjá þá í friði meðan þcr
liegðá sér almennilega, „og þa~
cr allt, sein við biðjum um“,
segir Ernie Henson að lokum,
liafu iæii' um aldir eiclað grait
silfur, en á gneskulausan iiátt
þó.
„í stað. þess að leyfa okkur
að sofa í hevstablia eða í hest-
húsi og.fá niorgunverð með því
að viriiia eitthvert smáverk, cr
pkkur yísað á næsta gistihús,"
segir Hensop..
í einu héraði eru bifreiðir til
taks til þess að flvtja flakkara
tíl næsta gistiliú'sá', og í öðru eru
sérstakir almenriingsvagn.ir