Vísir - 28.07.1954, Síða 8
VtSIR «r ódýrasia blaSiS og bó b«ð Ijði-
brayttasta. — Hrfcagið I i’ian lffð «g
gerist áskrifendur.
WlSSIt
Þeir sem gerast kaupendur VtSIS cfttt
10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypli tíl
Stmi ZS<«.
mánaðaméta.
•4; ■
Miðvikudaginn 28. júlí 1954.
'Séra Darby Betts, sem er skólastjóri í amerískri borg, hefur „fundið upp“ sérstaka hýðingarfjöl
íyrir „þurfandi" nemendur. Foreldrar nemendanna mótmæltu notkun uppfinningarinnar, en
það kom á daginn, að nemendumir vildu heldur fá nokkra skelii á rassinn en að þurfa að sitja
aftir stundum saman. Málið er enn til umræðu vestra.
Kirkja í smíðum í Borgarnesi.
Tumintit verður yíir 20 m. hár.
Frá fréttaritara Vísis. —
Borgarnesi í gær.
Um þessar mundir er unnið
a kappi að smiði nýrrar kirkju
i Borgarnesi, sem reist er á
háklettunum suðvestur af
Skallagrímsgarði, og sést hin
háreista kirkja langt af hafi
og langt að ofan úr sveitum.
Kirkjan stendur mjög hátt og
■turninn er yfir 20 metra hár.
Búið er að slá upp mótum fyr-
:ir skipi og hvelf'.ngu. Sperrur
í þaki verða steyptar. Áformað
er að koma allri lrirkjunni und-
ir þak í haust. Kivkjan er byggð
eftir teikningu Halldórs Jóns-
sonar arkitekts, Björnssonai frá
Bæ, og gaf hann teikninguna.
Það hefur lengi verið áhuga-
mál Borgnesinga, að koma upp
kirkju í nesinu, en þar hefur
aldrei verið kirkja — þeir hafa
sótt kirkju að Borg.
Sundlaug.
Úti-sundlaug hefur verið
gerð hér nokkra tugi metra frá
flæðarmáli í nánd við Skalla-
grímsskemmtigarðinn. Heíur
verið unnið að því að girða
hana og bygéja klefa. Síðar er
í ráði að byggja yfir hana. —
Vatnið verður yljað að nætur-
lagi með raforku.
Sláttur hafinn.
Fyrir helgi var sleginn blect^
ar á Skeljabrekku í Andakíl og
frétzt hefur, að sláttur sé byrj-
aður á Bæ í Hvítársíðu. Yfir-
leitt er ekki komin full slægja
á tún. Stöku tún eru fullsprott-
in og víða komnir blettir í tún.
Menn hafa annars nóg að gera
enn við að smala, marka og
rýja, en upp úr miðjum mán-
uði má búast við, að sláttur
fari almennt að byrja.
Laxveiði að
kalla engin.
Laxveiðin gengur illa enn
sem komið er. Þeir fáu laxar,
sem komnir eru í bergvatnsárn-
ar hafa verið tíndir upp. Neta-
veiði er sama sem engin.
Nelson flugkappi
kemur á sunnudag.
Erik H. Nelson flugkappi,
sem sagt var frá í fréttum í
Vísi í gær, kemur hingað á
sunnudag.
Kemur hánn hingað með
flugvél Loftleiða h.f., og munu
Var vodkað
„kommiínista
Bíiasmiðjan hefur smíði á
7. frambyggða vapmum.
íslenzkir fagmenn á þessu sviði fullkomlega
samkeppnisfærlr við erlenda.
u
Einkaskeyti frá AP. —
Stokkhólmi í gær.
Átta sænskir sjóliðar, sem
dæmdir voru í skipsfangelsí,
fyrir að drekka sig fulla, er
sænska flotadeildin var í
heimsókn í Leningrad, hafa á-
frýjað dóminum.
Varnir þeirra voru í stuttu
máli:
Við drukkum okkur fulla af
einskærri kurteisi — þorðum
ekki annað. Rússar fylltu glös-
in af vodka hvað eftir annað —
og þau voru stór — og allir
urðu að drekka í botn, til
heiðurs Lenin, Stalin og Malen-
kov. — Við vorum í rauninni
í skylduleiðangri — og var
það ekki blátt áfram skýlda
að skála við félagana i Lenin-
grad? — Þeir hefðu móðgast
ella. Liðsforingjar segja, að
flugáhugamenn fagna honum | meiri hlutinn af áhöfn sænska
Haile Selassie
hdmsæklr Títo.
Einkaskeyti frá AP. —
Belgrad í gær.
Haile Selassie og Tito forseta
kom saman um það, áður en
hinni opinberu heimsókn
lauk, að sendiherrar Abessiniu
og Jugoslaviu skyldu framveg-
is hafa ambassadortitil.
Haile Selassie er nú á leið
til Grikklands á júgóslavneska
skipinu Gailei, en við Korfu
: stígur hann um borð í grískt
skip, sem flytur hann til
Aþenu.
við komuna hingað, eins og
nærri má geta.
Mun Vísir væntanlega skýra
nánar frá dvöl Nelsons hér og
viðbúnaði í sambandi við komu
hans hingað, en honum mun
verða sýndur ýmis sómi hér.
beitiskipsins Tre
farið flatt á því
kapp við Rússa.
að vodkaflóðið
í Bílasmiðjunni h.f. er nú haf-
in smíði á nýjum, frambyggð-
um langferðabíl fyrir Steindór,
og er þetta sjöundi vagninn,
sem þetta fyrirtæki smíðar af
þessari gerð.
Vísir hitti að máli Lúðvík Á.
Jóhannesson, forstjóra Bíla-
smiðjunnar og innti hann frétta
af vaxandi starfsemi fyrirtæk-
is hans.
Þetta er sem sagt sjöundi
frambyggði almenningsvagn-
inn, sem fyrirtækið smíðar, en
áður var lokið við tvo vagna
fyrir Steindór (fyrir Keflavík-
urferðir), tvo fyrir Strætis-
vagna Reykjavíkur, 1 fyrir
Norðurleið h.f. (þann, sem fór
suður um Evrópu) og 1 fyrir
áætlunarferðir um Mosfells-
sveit. Auk þess hefur Bílasmiðj
an smíðað allmarga stóra og ný-
tízku vagna, sem ekki eru fram
byggðir m. a. 3 fyrir áætlunar-
bíla Keflavíkur og síðast mjög
vandaðan vagn fyrir Dalaferðir
Guðbrands Jörundssonar, af
Mercedes Benz-gerð.
Hinn nýi langferðavagn Stein
dórs, sem nú er í smiðum, er
diesel-vagn af Volvo-gerð, eins
og hinir fyrri, en hann mun
verða heldur mjórri og taka
nokkru færri farþega, eða 45
►—50, en hinir fyrri taka 58 í
sæti.
í Bílasmiðjunni vinna nú um
50 manns, og eru mörg verkefni
fram undan, sem e. t. v. verður
unnt að greina frá síðar.
Fyrirtækið hefur nú á að
skipa ágætum fagmönnum, sern
standa erlendum stéttarbræðr-
um sínum fyllilega á sporði.
Hafa erlendir sérfræðingar, sem
heimsótt hafa Bílasmiðjuna,
farið lofsamlegum orðum um
vinnubrögð þeirra og kunnáttu.
Langferðavagnar af þeirri
gerð, sem Bílasmiðjan er nú að
smíða fyrir Steindór, munu
kosta um 290.000 krónur (yfir-
byggingin sjálf).
Móðir rænir
börnum sínum.
Paris (AP). — Brezka lög-
reglan hefur beðið alþjóðalög-
regluna í París — Interpol —
að hjálpa sér við leit að amer-
ískri konu.
Hefur eiginmaður konu
þessarar, einn þekktasti lækmr
Breta, fengið skilnað frá henni
og var honum dæmd gæzia
barnanna, en móðirin hefur
horfið með þau. Hefur hún
verið sökuð um að hafa „rænt“
þeim.
Ætlar að setja meí
á Ermarsundi.
Tímabil sundgarpanna, sem
ætla að spreyta sig á að synda
yfir Ermarsund, er gengið i
garð.
Hingað er m.a. kominn
mexíkanski sundgarpurinn Bei-
tran, sem synti yfir sundið x'
fyrra á 15:27 klst. Hann ætlar
að bæta met sitt í sumar. Síðar
mun hann taka þátt í kapp-
sundinu þann 22. ágúst.
Vilja sameinasi
Indlandi.
London (AP). — Ein af
dvergnýlendum Portúgala á
Indlandi hefur óskað að sam-.
einast Indlandi.
Er þetta nýlendan Dadra,
sem er á vesturströndinni. —
Höfðu indverskir menn tekið
nýlenduna, og nú hafa íbúarnir
óskað eftir því við Nehru, að
hann sameini nýlenduna Ind-
landi.
kronor hafi
að drekka í
Sumir halda
hafi verið
Vilja sjálfstætt
x V.-Þýzkaland.
Einkaskeyti fráAP.
Washington í morgun.
Utanríkisnefnd öldungadeild
arinnar hefur samþykkt álykt-
un um að deildin muni sam-
þykkja gerðir Eisenhov/ei s, ef
hann milli þinga viðurkennir
sjálfstæði Vestur-Þýzkalands
og endurvígbúnað.
Mun hún staðfesta gerðir hans
í því efni. Ekki er þó búizt. við,
að Eisenhower aðhafist neitt í
málinu, fyrr en Frakkar hafa
tekið lokaákvörðun um Ev-
rópusáttmálann.
Viðskiptahalli Japana nam
17 millj. króan á s.l. ári. Var
innflutningurinn 80% meiri en
útflutningurinn. ,
„kommúnista-gildra“.
Sænska flotalögreglan hafði
svo mikið að gera meðan heim-
sóknin stóð, að hún gat aðeins
hirt þá, sem drukknastir voru.
— Rússneska flotalögreglan
hafði ekkert að gera er Rússar
komu í flotaheimsóknina tíl
Stokkhólms.
Flugþernur ríkja
á blómahátíð.
Nýlega var ein af flugþern-
um KLM-félagsins kjörin
„blómadrottning“ 1 höfuðborg
Hollands, Haag.
Mun hún sitja að völdum
frá 9.—14 ágúst, og hafa sér
til aðstoðar tvær blómaprins-
essur, sem einnig eru flug-
þernur hjá KLM.
Þess má geta til gamans, að
blómadrottningin, sem kosin
var hér um árið, Heba Jóns-
dóttir, er nú flugþerna hjá
Loftleiðum.
Eitthvað fyrir konumar:
Vetrartízkan komin í dags-
ljósið í London.
Einn aðatkeppinautur Diors sfldcar pilsin,
heflr kjólana háa í hálsinn.
Einkaskeyti frá AP. —
London í gær.
Samkeppnin er hörð á svió-
um tízkunnar sem öðrum, og
það eru einkum fjórar stórar
borgir, sem bar eigast við —
París, London, New York og
Róm.
Nú hefur einn af tízkukóng-
um Lundúnaborgar, Hardy
Amies, riðið á vaðið með vetr-
artízku sína fyrir næsla vetur,
og leggur hann óhikað til at-
lögu við franska tízkukónginn
Christian Dior, sem einna
mestu hefur ráðið á þessu sviði
undanfarin ár.
Það var Dior, sem síkkaði
pilsins á sínumt tíma, en
stytti bau svo á nýjan leik,
en Amies síkkar þau nú
aftar með vetrartízku sinnL
Amies er fyrstur 12 tízku-
frömuða hér, sem boðar tízku
næsta vetrar. Hann síkkar pils-
in um fullan þumlung (rúm-
lega 2,5 sentimetra), og þuu
eiga að vera 35 sm. frá gólfi,
en annars er mest áherzla lögð
á, að konan verði sem grennst
í útliti um mittið. Er hún sett
í „spennutreyju“, en síðan eru
axlirnar hafðar sem breiðastar.
Þó eru „sköpunarverk“ Amies
aðallega frábrugðin tízku und-
anfarinnar 20 ára að því leyti,
að kjólarnir ná alveg upp að
hálsi, brjóstin eru skréytt með
fellingum, vösum og slaufum,
en að aftan eru þeir mjög
flegnir.
Amies notar einkum tweed-
efni, bæði í kjóla, dragtir og
kápur, en þynnra og fíngerð-
ara en áður.