Vísir


Vísir - 12.08.1954, Qupperneq 5

Vísir - 12.08.1954, Qupperneq 5
Fiimntudaginn 12. ágúst 19'54. VÍSIR gera sóknir á áfengisvenjum og áhrifum. Verja stórfé til þeirrá á ári hverju. Fela serlrœðingum á ýmsam sviðnm rannsókn þessa eriiða vandamáls. Möfundur eftirfarandi greinar, dr. Ernest Lippa, er austur- riskur að uppruna og starfaði hann fjölda ára í Kína, m. a. við sjúkrahús kommúnista, er þeir höfðu Iagt norðurhéruð lands- ins undir sig. Gefur hann í greininni góðla innsýn í hugsunar- hátt Kínverja, sem er svo frábrugðinn hugsunarhætti vest- rænna manna, að þar er ekki hægt að gera neinn samanburð. þegar athuguð eru liin ólíku sjónarmið sem fram koma í þess- ari sögu, verður það skiljanlegra hvernig á því stendur, að Vest- urlanda- og Austurlandabúar geta ekki komið sér saman um nokkurn skapaðan hlut, að heita má. Trúboðsfélagið (sem hafði sjúkrahúsið, þar sem ég starf- aði) átti sér söfnuð kínverskra manna í grenndinni. I söfnuðin- um var kaupmaður, sem ég verzlaði oft við. Dag einn kom ég sem oftar í búðina og keypti eitthvað og kom þá kaupmaður- inn gamli að máli við mig. Hann spurði hvort ég gœti séð af mínum framúrskarandi dýr- mæta tíma til þess að ræða um visst málefni við sinn lítilmót- lega son. Hann kvað þetta geta verið til góðs fyrir sjúkrahús mitt og aðeins af þeirri ástæðu dirfðist liann að bera fram svona svívirðilega bón. Ég svaraði að tími minn yrði aldrei svo dýr- mætur, að ég gæti ekki sam- stundis sinnt hans frábæra syni. Ég gæti ekki varið mínum einsk- isnýta tíma til neins, sem væri mér meiri heiður. Erindið borið upp. Mér var fylgt inn í herbergi bak við búðina og boðið til te- drykkju. Sonurinn tók þá fram dálitinn böggul, lagði hann fyrir framan mig og bað mig að nota innihaldið til hjálpar fátækum sjúklingum. Ég gerði nú nokkuð sem var mjög ókurteislegt — ég opnaði böggulinn strax, af því að ég var svo forvitinn. f honum var mikil fjárupphæð og hér um bil tuttugu hylki af lyfi, sem læknaði sárasótt. Ég taldi pen- ingana og varð steinhissa á því hvað þetta var stór gjöf. Verzlun þeirra hefði ekki gefiö þctta af sér A þrem eða fjóruih mánuð- um. Auk þess var engin ástæða til þess að þeir ga'fi sjúkrahús- inu slíka; gjöf. Og svo meðala- hylkin? Ég vildi fá skýringu á þessu og ég fékk liana. Nolckru áður en ég korh í búð- ina hafði komið þangað hátt- settur herfpringi og keypt eitt- hvað. En jafnskjótt og hann var farinn, sá pilturinn að hann hafði skilið eftir böggul. Hann tók böggulinn og hljóp á eftir hci-foringjanum, en hann var þá horfirin úr augsýn. Pilturinn þorði ekki nð vera á burtu úr b.úðinni, hann var hræddur um aÖ þjófar hlypi þá á brott með citthvað af vörunum. Vildu ekki halda peningunum. Pilturinn opnaði síðan böggul- inn til þess að vita hvört nafn eiganda stæði þár ekki; En þðg-‘ ar hann sá hina miklu fjárupp- liæð varð hann hræddur og faldi böggulinn á öruggum stað. „Faðir minn og ég erum kristn- ir menn,“ sagði sonurinn að lokum, „og við viljum ekki halda peningum, sem við höfum ekki unnið okkur inn með heið- arlegu móti. Gerið svo vel að þiggja þetta." Ráðvendni af þessu tagi þótti mér í meira lagi undarleg. Ég skildi hana ekki. „Hvers vegna skiluðuð þið ekki réttiim eiganda bögglinum? Kom Iiann ekki aftur til að vitja Iians? Getið þið ekki fundið manninn?" spurði ég. þeir sögðu mér, að þegar fað- irinn hefði komið aftur í búðina um kvöklið hefði þeir orðið á- sáttir íirri að kannast ekkert við böggulinn. Og þar sem lyf voru með peningunum sýndist þeim bezt að gefa sjúkrahúsinu allt saman. — Herforinginn kom svo moi’guninn eftir og spurði eftir bögglinum, og þóttust þeir þá ekkert við hann kannast, því að það höfðu þeir orðið sam- mála um kvöldið áður. Talað eins og við barn. „Hversvegna skiluðuð þið eig- andanum ekki bögglinum? Hversvegna gerið þið ekki það, sem liggur beinast við og ein- faldast er, í stað þess að létta á samvizkunni eftir þessum króka- leiðum?“ þeir litu hvor á annan með svo einkennileguni svip, að ég sá að þeir álitu mig vera viti mínu fjær. Jfeir tóku síðan að útlista aðstöðu sína fyrir mér, hægt og greinilcga, eins og þeir væru að tala við barn. Jlað vildi svo hcppilega til að herforinginn hafði farið í marg- ar búðir og mundi ekki hvar hann liafði skilið böggulinn eft- ir. Og pilturinn fullvissaði liann um að hann hefði komið tóm- hentur til þeirra. Hershöfðinginn tortryggði þá, en gat ekki sann- að neitt og fór síðan. En hann var ekki myrkur í máli um það hvernig hann skyldi ná sér niðri á þeim, cf þcir licfðu logið. „Eg skil þetta ckki enn,“ sagði ég. „Hvcrsvegna skiluðuð þið ekki bögglimun? ]Jið hafið lík- lega freistast til að halda pen-' ingunum, cn séð ykkur um hönd, eftir á.“ þeir neituðu því , lmrðlega. petta var allt gert í sjálfsvarn- arskyni. I-Iefði þeir kannast. við að hafa haft peningana heila nótt, gæti horforínginn lálið svo, sem niikið vantaði á upphæðina. Hann hefði getað notað það til að kúga þá til fjái’útláta. Hann heföi getað heimtað af þeim stórar skáðabætur; Eða selt. þá lögreglunni'Phendur.---- Nú skildi ég þá. þegar lög- reglan hefði náð tökum á þeim — hvort sem um sekt eða sak- leysi væri að ræða ■— þyrftu þeir að greiða stórkostlegar mútur til þéss áð lósna úr fag- elsinu. þcii' h'efðumisst búðina sína og ættingjar þeirra orðið að láta. aleigu sína til þess að hjálpa þeim. ÆtlaS handa — íátækum. Eg bauðst til að skila sjálfur bögglinum. Mér fannst það væri óhætt. Eg var alveg viss um að hvorki herforingjar né lögregla myndu ráðast í það, að beita mig íjárkúgun. Ekki voru þeir feðgar vissir um það. Og þó svo væri töldu þeir þá lilið ófæra. Ég væri læknir í sjúkrahúsinu og þeir í sama söfnuði. Herfor- inginn gæti lagt saman tvo og tvo og svo myndi hann látadög- regluna taka þá fasta. Nei, það var ekkert liægt að gera netna það sem þeir höfðu lagt til. Eg þekkti ekki hermenn cins vel eins og þeir. — Feðgarnir voru nú orðnir svo hræddir að þcir gleymdu kurteisisvenjum sín- um. — Eg sá að þeir iðruðust þess sáran að liafa gert mig að trúnaðarmanni sínum. Eg vildi þá ekki áuka áhyggjur þeirra og féllst á að nota peningana handa fátækum. þeir áttu ekki nægilega sterk orð til áð lýsa þakklæti sínu. Fór svo að lokum, að það lá við mér fyndist þegar ég.kvaddi þá, að ég hefði gefið þeim stórgjöf en ekki öfugt. En ég var ekki ánægður mcð þessi málalok. Svo vildi til, að lögreglustjórinn þarna átti mér gott að launa. Eg þóttist viss um að ég gæti fengið aðstoð hans og ráðleggingar án þess að koma kaupmarininum og syni hans í vandræði. — Eg átti þó cnn ým- islegt ólíert um Kína. Heilræði lögreglustjórans. þegar ég lagði málið fyrir hann, horfði hann á niig eins og hann áliti mig algeran fávita. Hann réð mér til að nota pen- ingana eins og mér hefði vorið sagt. Hann sagði, að ef ég reyndi að koma peningunum til skila, myndi ég lenda í slíkum vand- hjálpað mér. Og ég yrði að borga miklar mútur til þess að losna úr klípunni. „Hagið yður ekki eins og ílón-,“ svo mikil, að hún getur ekki verið heiðarlega fengin af nein- um herfoi'ingja. þetta er annað livort stolið fé eða mútufé og herforinginn myndi amiað hvort sóa því í fjárhættuspilúm eða með lauslætiskvendum. Ef þér lialdið peningunum vei'ður þeim varið til góðs.“ Iiann sagði enníremur, að vildi ég ekki peningana gæti ég að vísu fengið sér þá í hendur. En það sagðist hann hreinskiln- islega játa að hann myndi nota þá sjálíur — hann ætlaði ekki að hætta sér í það að fara að tak- ast á við hermannastéttina. það mætti náttúrlega afhenda þá íylkisstjóranum, en þeir mættu eins vel lenda í sínum vasa og lians. Hann þakkaði mér fyrir að hafa auðsýnt. sér þann sóma að leita til sín í jafn vandasömu salan hafði aukizt. Virtist áfeng-- isneyzlan almennt þvi ekki hafa. minnkað við opnun búðarinnaiv en drykkjusiðimir höfðu breytzfr til muna og til hins betra. Rannsóknir, sem gerðar vonit á drykkjusiðum Lappa, leiddui svipaðar niðurstöður í ljós. Ein-- angrun og crfiðleikar við öfluix- áfengis virtust alls staðar hafa. óhollari drykkjusiði í för meðf* sér, þótt lieildarnotkunin værii ekki meiri en þar, sem greiður* gangur var að allskonar vínteg— undum. Afbrot framin undir áhrifunv áfengis reyndust fleiri, þar serrfc erfiðast var að afla áfengis. Var* sú reynsla svipuð reynslu Norð— manna, því að þar voru flest af— brot undir ábrifum áfengis fram— in á þeim stöðum, sem höfðua héraðsbann. Pekka Kuusi magister, sem er* cinn af framkvæmdarstjórun> áfengisverzlunarinnar í Helsing- máli. það var aðferð hans til að fors og mjög áhugasamur, hvað> segja mér liverskonar frámuna- tilraunir þessar snertir, telur legt fífl ég væri, að trúa nokkr- um manni fyrir svo hættulegu .leyndarmáli. Áður en ég kvaddi niinnti liann mig á, að gæta fullkominnar þagmælsku um þetta allt. það var óþörf við- yörun. þegar búið er að segja mér það livað eftir 'annað að ég sé fífl, fer ég ekki að geipa af þ-VÍ. Bændunum bar saman um það, að þegar þeir á annað borð héldu drykkjuveizlur, stæðu þær aldrei skemur en 5—(i klukkustundir og oft lengur. Drykkjan var mis- jafnlega mikil eri yfirleitt hóf- lí-til eða 7—8 lítrar af heima- brugguðu öli á mann auk ann- ars áfengis. jiegar þessum athugunum var lokið, jopnaði áfengisverzlunin útsölu á staðnum. þegar hún liafði starfað um heppilegustu lausnina á áfengis— málunum vera þá að hafa létt. vín og öl, sem allra víðast, tiB sölu, enda liafi bæði blóðrann- sóknir, og rannsóknir á hegðunr fjöldans undir áhrifum áfengiia. staðfest þá skoðun. Rannsóknir- á hegðun manna undir áhriftiníi áfengis gerði dr. Takala prófes- sor, sem var starfsmaður Vinnu- heilbrigðistofnunarinnar með að-- stoð dr. Markkanen o. fl. Hópar i tilraunadrykkju. Dr. Takala rannsakaði 60* manns, allt karlmenn, og skipti- hann þeim í 5—6 manna hóp„ þannig að hver hópur ætti sem mest sameiginlegt í félagslegvt tilliti. Hóparnir voru síðan látn- ir drekka sig ölvaða, ýmist í öl£> eða sterkum drykkjum,' þ. e. brennivíni og koníaki blönduðvr hríð, var aftur farið að rannsaka j saman.. Reiknað í hreinum vín- drykkjusiði fólksins. Kom þá íjanda var áfengismagnið ná- ljós, að drykkja léttra vína hafði kv aukizt, en leynivínsala og drvkkja allskönar vafasamra lyfja úr lyfjabúðinni með 'öllu horfið. Áhrif minnkandi sölu lyfsalans komu greinilega í Ijós í því, að hann gerði sér ferð til Helsingfors, til þess að bjóða á- fengisverzluninni lyfjabúð sína til kaups! Drykkjusiðir fóru batnandi. Héraðslæknirinn hafði oft orð- ið að aðstoða menn, sem veikzt liöfðu af áfengi, áður cn útsalan köm. Slíkar aðgcrðir hurfu svo að scgja.alveg, þegar hctri teg- vindir voi'u á boðstólum, og salan var frjáls. Ef bornar voru saman sölutölur hinnar nýöpnuðu hvið- ar og sala þcirra, sem þorpsbú- sagði luvnn. „þessi fjárhæð er ar liöfðu skipt við, kom í ljós að Þetta eru Ármenningarnir, sem- nýfarnir cru til Finnlands til þess að taka þátt í frjálsíþróttamótum þar. Myndin er tekin rétt áður en þeir stigu'upp í flugvél Loftleiða, sem flutti þá til Kaupmannahafnar. kvæmlega hið sama, livort senri um var að ræða öl eða sterka á- fengisblöndu. í finnsku öli ervri 3,6 prósent vínandi eða nokkrut minna en t. d. í danska Tuborg- ölinu, sem margir íslendingar,• kannast við. í brennivínsblönd- unni voru 32,5 prósent vínandi* og var liún drukkin óblönduð. Tilrauna„dýrin“ fengu í mestai lagi rúmlega fjóra lítra af öli eða. 50 sentilítra brennivínsblöndu, en í hvorum drykknum um sig" voru rúmlega 150 grömm af' hréinum vínanda. Skammturinn,. sem menn fengu í einu, var ann- aðhvort hálfur lítii öls eða 5- sentilítrar brennivínsblöndu. Blóðpröfin, sem tekin voru, eft- ir að menn liöfðu drukkið í 100' mínútur, sýndu að vínandapró- mille blóðsins voru 78 þegar di'úkkið var öl, en 87, þegar' drukkin var brennivínsblanda, höfðu menn þó neytt nákvæm- lega saina vínandamagns í báð- um drykkjunum, þegar blóðpróf-- ið var tekið, en öl er Íengur að' blandast blóðinu en sterkir drykkir. þótt vínandapromille blóðsins væri. eins lijá öllvim, sem þátt tóku í tilrauninni ‘vorvi áhrif áfengisiris á niérin mis- munandi. Ranrisóknir, sem gerð- ar hafa vcrið á áhrifum áfengis á dýr, Iiafa loitt liið sarna í Ijós, nákvæmlega sama vínandatriagn hefur mismunandi áhrif A ein- staklinga, hvort sem um ketti, löttur eða menn er að ræða. Ræt um sömu mál á sama stigi. Dr. Takala lét tilraunalið sitt. drekka öl 'í tvö skipti og brenni-, vínsblöndu í tvö. þegar drýkk- irnir voru farnir aðsvífa á menn,. Framhald á 7. siðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.