Vísir - 16.08.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 16.08.1954, Blaðsíða 3
Mánudaginn 16. ágúst 1954. VISIR a UU GAMLA BIG UU WM TJARNARBIÖ MM ISími 64S5 3> OFSAHRÆDBIR (Scared Stiff) Bráðskemmtileg ný amer- > | ísk gamanmynd. ij Aðalhlutverk: j Dean Martin og j Jerry Lewis, i[ Lizabeth Scott, 'j Carmen Miranda. !j ![ Sýnd kl. 5, 7 og 9. j' UU TRIPOLIBÍÖ MM Stúlkan með bláu grímuna (Maske in Blau) , Hin fræga og dj franska verðlaunamynd gerð af snillingnum H. G. Clouzot og byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu „Manon Lescat“. Aðalhlutverk: Cecile Aubrey, Michel Auclair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Danskur texti. Bráðskemmtileg og stór- glæsileg, ný þýzk músik- mynd í AGFALITUM, gerð eftir hinni víðfrægu óper- ettu „Maske in Blau“ eftir Fred Raymond. Þetta er tal- in bezta myndin, sem hin víðfræga revíu-stjarna Mar- ika Rökk hefur leikið í. Aðalhlutverk: Marika Bökk, Paul Hubschmid, Walter MiiIIer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. Sumardansinn Pu ert mer allt (Du bist mein Gliick) Hrífandi þýzk söngva- mynd. Aðalhlutverk: Hinn heimsfrægi söngvari Benjamino Gigli, Isa Miranda. í myndinni syngur Gigli m. a. aríur úr óperunum Aida, La Tosca og Manon Lescaut. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. (Hon dansade en Sommar) Hin fagra og hugljúfa sænska mynd, sem öllum er ógleymanleg er séð hafa. Leikstjóri: Arne Mattson. Aðalhlutverk: UUa Jacobsson og Folke Sundquist, (sem leikur Arnald í Sölku Völku.) Sýnd kl. 5, 7 og 9, MM HAFNARBÍÖ MM Fjárkúgararnir (Loan Shark) Viðburðarík og spennandi ný amerísk mynd, um ó- fyrirleitna fjárkúgara og hugdjarfan andstæðing þeirra Aðalhlutverk: George Raft, Dorothy Hart. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Sigurgeir Sigurjoss8oa& hœstaréttarlögmaður. Skrifstofutiml 10—12 og 1—* Aðalstr. 8. Síml 1043 og 809K6 Þjófurinn frá Damaskus Falleg og skemmtileg ný amerísk mynd í eðlilegum litum um efni úr Þúsund og jeinni nótt, mynd sem allir j ungir og gamlir hafa gaman jaf að sjá, með hinum víð- j frægu persónum Sinbað jsæfara og Ali Baba sjálfum. Paul Henreid, John Button, Jeff Connell, Lon Chaney, Elena Verdugo. i Bönnuð innan 12 ára. ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. harmonikusnillingsins John Molinari verða ij Austurbæjarbíó n. k. fimmtudag og föstudag Aðgöngumiðar seldir á Músikbúðinni, Hafnar- stræti 8 frá morgun. Pöntunum veitt móttaka í dag. Viggo Spaar brosandi töframaður- mn og Gunnar Kristinsson skemmta í kvöld. Aðgöngumiðar í Bókabúð Æskunnar og það sem eftir kann að vera að Jaðri. m.s. „DETTIFQSS" fermir vörur í Kotka um 3. september, ef nægilegur flutningur fæst. Flutningur óskast tilkynntur aðalskrifstofu vorri fyrir 20. ágúst. 8 tegundir, Verð frá kr. 245.00. Jazzguitarar kr. 985.00. Hawaiian rafmagnsgítarar 1465.00, Guitarpokar kr. 87,000. Guitarstrengir kr. 19.00 pr. sett. Guitarstrengir kr. 36.00 pr. sett. Guitarstrengir kr. 48.00 pr. sett. Rúmbakúlur 6 tegundir verð frá kr. 147.00. Ferðagrammófónar kr. 885.00. Eitirlits- ffiadicr við snyrtiherbérgi ósk- ast. Upplýsingar a? Bólstruö húsffögn svefnsófar og armstólar mikið úrval. Komið og athugið verð og greiðsluskilmála hjá okkur áður en þér festið kaup annars staðar. Trésmiöjan \ íöir Laugaveg 166.__ Milýóðfœrarerslun Sigríöar Helffadóttur MAGNTJS THORLACIUS hæstaréttarlögmaöur Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 iireóiandl Frá íþróttavellinum I kvöld klukkan 8, heldur íslandsmótið knattspyrnu áfram. Þá keppa: FRAM off MmÓTItJR Dómari Halldór Sigurðsson. Komið á völlinn og sjáið skemmtilegan leik. Mótanefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.