Vísir - 16.08.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 16.08.1954, Blaðsíða 5
Mánúdágiim 16. ágúst 1954. VlSIB Djengis Khan — mesti drottn- ari veraldarsögunnar. Einræðisherra hins mongólska heims- yeldis notaði aðferðir, sem menn líkja eftir enn í dag. Hver drottnaði yfir stærstaÞetta var eina leið hirðingjans ríki, sem sögur fara af? — Var Jtað Kínakeisari? Eða Viktoria drottning? Eða hinir rómversku keisarar? Það var Djengis Khan. í Evrópu hefir yfiifleitt verið lit- ið á hann sem ruddalegan mann, drápara og bófa, en menn hafa ekki vitað mikið um hann. Söguritun hefir á síðari árum verið gefið að sök, að hún meti meira hernað en menningu — en ekki hafa söguritarar þó hirt mikið um að kynna sér ferí- il Djengis Khan, eða eftirmanna hans, þeirra Kublai Khans og Tamerlans. En fyrir skömmu er komin út ágæt bók, þar sem tekið er glöggt á efninu. Er hún um Djengis Khan og hið mongólska til að drottna yfir gömlum menningarþjóðum. Hann gerði þær svo frávita af skelfingu, að enginn þorði að hreyfa sig þegar Djengis Khan var farinn burt Það var aðeins hersnilli, stjórn- snilli og vilji drottnarans, sem gat haldið svo víðlendu ríki saman. Gula hættan vofði yfir. Djengis Khan lagði vegi og sendi hraðboða í allar áttir og fylgdist þannig vel með öllu, sem gerðist í Asíu. Enginn af eftirkomendum hans stóð hon- um á sporði. Praktin óx og menningin, en valdið rénaði. Þó vofði gula hættan margsinn- is yfir Evrópu. Þeir íjiktu lengi í Ungverjalandi og 1241 brutu þeir niður hliðið að Mið- heimsveldi og höfundurinn er Evrópu er þeir mörðu sundur Michael Prawdin. Prawdin er skarpskyggn á sögu og lýsir vel hernaðarsnilli og stjóiinsnilli Djengis Khans og eftirmanna hans og er furðu- ]egt hversu mikið hann veit í rauninni um þessa hjarðmenn, sem áttu heima langt inni í Asíu á 13. og 14. öld. Djengis Khan var sjálfur furstasonur, en er faðir hans dó, var hann gerður útlægur. Hann var ein- mana ungur maður, vinafár á gresjunum og íéttdræpur. En hann var hugprúður og of- dirfskufullur og safnaði að sér liði — það var dálítill hópur, á að gizka 50 menn. Það var vísirinn að hinum mikla her hans, sem líklega hefir verið harðfengasti her í Asíu allt fram á vora daga. Mikill sjórnsnillingur. Síðar, þegar hann sigrhði hvern, sem fyrir var, kom í ljós, að hann var framúrskar- andi stjórnsnillingur og frábær herforingi. Aðferðir þær, sem hann notaði sér voru á nútíma- vísu. Hann hafði njósnara víðs- vegar. Furstarnir í Evrópu vissu varla að hann var til, en hann vissi allt um þá, aldur þeirra, berstyrk þeirra og skyldleika innbj^rðis. Hverjar veilur þeirra væri og hveúnig mætti nota sér þær. Hann bjó í flókatjaldi á sléttum Asíu og þar lagði hann áætlanir fyrir bardaga langt í burtu, ákvað dagleiðir fyrir her sinn og hvar væri heppilegastir vígvellir til að sigra íjíki,, seni voriji í . þús und kílómetra fjarlægð. Grimmd hans hefir verið annáluð. Og hún var óygg'jandi. Þegar hann hóf herferðir lét hann þegar í upphafi eyði- leggja stórar menningarborgir og drap þúsundir manna. Þrjár voru þó tegundir óvina, sem hann þyrmdi. Það voru: ungir menn, sem neyða mátti til að ganga í herinn og hjálpa til að sigra sitt eigið land, ungar kon- ur, sem gátu alið börn og allir listamenn, hugsuðir og hand- verksmenn. En eyðileggingin var ekki aðaltilgangur hans. |hina þýzku riddara við Liegn- itz. En sigrinum var ekki fylgt eftir. Það hefði Djengis Khan þó líklega gert. Það var tilvilj- un að Evrópa komst undan. Hinn síðasti af þessum miklu stjórnendum vaþ Tamerlan. hins rússneska ríkis. Eíkið vai' að liðast sundúr, en honum tókst því nær að sam- eina það 200 árum eftir daga Djengis Khans. Það tókst þó ekki, dauðinn tók hann áður en markinu var náð. Öldum saman hefir honum verið sungið lof í Asíu og Moskvu. Keisarana dreymdi um að framkvæma afrek hans og núverandi stjórnendur í Moskvu gera það máske líka. Þeir hafa svipaðar hugmyndir og Djengis Khan og Tamerlan: Það að sigra allan heiminn • og aðferðirnar eru líkar. .. Það var eins þá og nú. Með nauðung og loforðum beittu þeir æskulýð sigraðra landa fyrir sig. Notuðu tækni- menntaða menn hámenningar þjóða til þess að fullgera fyrir sig ný flókin tæknivopn. Tóku með kostum og kynjum fram- andi ferðamönnum, sem aðeins komu til að hylla þá, höfðu titygga njósnara í öllum lönd- um, en bældu niður allar til- raunir til svika með miskunn- arlausri grimmd. Þess eru dæmi að framandi stjórnarherrar, sem boðið var að koma, voru fluttir úr tjaldi sínu liðin lík, ef það var heppilegra fyrir stjórnmálaáætlanir Mongól- anna. Það var því ekki ónýtt að Moskva fékk að vaxa fyrir náð Mongólanna og varð miðdepill Og hvar sém þínum óskabömum er: með ógn í myrkvað hlekkjádýki steypt, við þeirra forn er fjöregg þjóð- ar keypt og frelsisþytur yfir löndin fer. Dýflissa þín, svo heljarköld og hljóð, er lielgur staður, gamla Chillon- höll! í hellugólfið glöggt má kenna slóð, verið kommúnisti og ort ofurlít-*- ið úni'þá pólitík, en með svip— uðum árangri og aðrir, semb reynt liafa. Sorglegt að vita. Em livað um það, Kristján frá Djúpa- læk er gott skáld og góður ís— lendingur og hann er mjög* skemmtilegur maður. Hann ei*- náskyldur Kristjáni Jónssyni* Fjallaskáldi og nauðalikur hon— um í sjón. það er bersýnilegt, þegar mað-*- Ur les í lotu allar bækur Krist— jáns, að hann er 1 stöðugri fram— sem gengið hefði barn um bjarta! fðr, en fer hægt fram. Hanm mjöll. mun því eiga langan þroskafer- Bonnivard þessi spor i steininn tróð! Brá valdsins grimmd til guðs þau liggja öll. Tvær nýjar Ijóðabækur. HelgiHálfdánarson: Hanðan um höf. Ljóðaþýðingar. Útgefandi: Heimskringla 1953. þessi bók er sögð uppseld. Hún hefur því fundið greiðan farveg þangað, sem henni var ætlað: til fólksins í landinu. Og svo góðum gesti fagna ekki Ijóðvinir ís- lands dag hvern, heldur aðeins nokkrum sinnum á ævinni, því að fáum er gefið að yrkja snilld- arlega og enn færri að þýða svo erlend Ijóð, að þau nái á sama liátt eyrum okkar hér og þau náðú annarra eyrum þar. þegar um íslenzka Ijóðaþýð- endur er rætt, eru þeir oft til- nefndir sem stormeistarar i fag- inu Steingrímur, Matthías, Ein- ar Ben. og Magnús Asgeirsson. Hér eftir fyllir Helgi Hálfdánar- son vissulega þann flokk, íþi'ótt bans er frábær nú þegar, hann hefur sigrað í fyrsiu atrennu, ég las;sum ljóð hans furðu lostinn. En lVvernig sem á því stendúr, hefur Helgi valið Ijóð sín öll af blöðum liðinna alda, engin úr okkar tíð. Eg vona að það bendi til þess, að á eftir fylki hann liði samtiðarskálda óg sé nú aðeins •stundar hið, (liiyj hörpnr þéirra kliða í eyrum okkar frá opnp,m ríýrrar bókar handan um höf. Kv.æðin í Handan «m höf eru flest af ljóðrænum toga spunn- in strengjaspil fremur en lúðra- blástur, og er því betur þýtt því lýriskara sem frumkvæðið er. Af þeirri gerð eru öll kvæðin frá Austurlöndum og skal hér tekið sýnishorn eftir persneska skáld- ið Hafiz (d. 1389). i Ég cr ei Iengur. Ég er ei lengur. ,þ.íf miít .hvarf. í logum ástar minnar burt, og askan hljómlétt út í bláinn sveif og féll — svo föl og mjúk að fótum þér. Ó stígðu liægt — mitt hjarta lif- ir enn. Annað sýnishorn eftir Kínverj- ann Li pó (d. 762). Næturskin. Hjá hvílu minni um miðja nótt sér mánageislar leika. Mér fannst í svip ég liafa horft á hrím um akra bíeika. Ég lyfti höfði hægt og sé á hinmi mánann skína. 'Ég halla mér og hugur ber mig heim í ættbyggð mína. Handan um höf flytur nýja þýðingu á Rúbajat (áður hef ég lesið fjórar) og liggur nú við að manni finnist vorum gamla sálu- félaga, Kajam, gert of hátt und- ir höfði, og að hinar 75 ferhend- ur hans í þýðingum þeirra Ein- ars Benediktssonar og Magnús- ar Ásgeirssonar hefðu mátt 'í angri og synd, il fram undan, svo fremi semi. honum sjálfum auðnast að>* þreyja af þorrann, það er hugs— anlegt að hann verði stórskáld,. því að satt að segja eru beztua kvæðin hans perlur. Hér er einí Jafntefli við GuS. Ef liíði ég ei til að lofsyngja nafrt þitt í ljóði og mynd, og óttast þig reiðan og ákallai. náð þinaU.. Heimurinn breytist, en svo lítið breytast mennirnir, að bæði þessi ljóð gætu eins verið ort í dag, uin ástina og heimþrána. kvæðum, ekki fremur en flugna- nægja okkar kynslóð. Aldingarð- ur erlendrar ljóðlistar er svo stór og fjölbreyttur og okkur íslend- ingum svo lítið kunnur, að ekki þyrftu okkar örfáu úrvaldsþýð- endur að ganga hver í annars slóð og lesa sömu rósirnar, þó að litfi'íðar séu og angan þeirra Ijúf. Kristján frá Djúpalæk: þreyja má þorrann. Kvæði. Útg.: Sindur h.f. Akureyri. 1953. Nafn þessarar bókar er ekki valið út í bláinn, höfundurinn birtir í því lífsskoðun sína, boð- skap sinn til mannanna. þorrinn er í vitund þjóðarinnar svartur af myrkri, hvítur af snjó, hel- blár af gaddi, og sumum verða dægur hans nokkuð löng. það er fallegt af ungu skáldi að gefa fimmtu Ijóðabókinni sinni nafn, sem felur í sér huggun til handa þeim, sem dimm og hörð tíð níðist á, í stað þess að beina að þeim heimsþekilegu kuldaglotti og hylja sig síðan í atómljóða- reykskýi. Guð blessi Kristján frá Djúpalæk. þar með er ekki sagt að öll kvæði hans séu mei'kileg- ur skakiskapui', það er nu öðru nær, sum þeirra eru lítið annað en liðlegt rim, næstuni því sama og ekki neitt, en ég tck það fram: það or.ekkert l.jóð í þessum litlu og reisa þér musteri, færa þéir fórríir,. hve fátt sem ég skil, og vei'ja þinn málstað og víkjaí. þér böm mín,. þú værir ei til. Og værir þú ei til að hlusta fra hæBumt. á hjarta mitt slá, og veita mér huggun og verjai. mig fallií og vekja mér þrá, og sefa minn ótta við eilífam dauðat í afgrunnsins hyl, já, værir þú ei til að vaka méi’- yfiri ég væri ckki til. Iig veit að ckki mundi öllurrí. kvæðamönnum þykja mikið til þessa Ijóða koma, þó að mérr finnist það, þeim þykja kannskí fallegri Andrarímur. Við því er)- ekkert að segja, ekki var ég að> lasta þær. Guðmundur Daníelssoa. THKICHI.OR-HREINSUM BJ@R© Sólvallagötu 74. Sími 3237. BurmahliA 6. Til meiri afreka rná þó vafa- laust telja þýðingarnar á kvæð- um 19. aldar skáldanna ensku, svo sem hinu guðinnblásna ljóði John Keats „Til ílæturgalans" og Ijóði Percy Bysshe Shelleys „Skýið", enda er hér um að ræða hátindaríá í enskri Ijöðagei'ð á 1 öldinni sem leið. Byron hefur áður vcriö þýdd- Ur á islonzku niiklu meira en Ivö sfðast talin skáld, cn ekki get ég stillt mig um að þakka Helga Hálfdánarsyni sérstaklega fyrir þýðinguna á hinu ljóði Byrons um frclsið, „Í Cliillon-kastala", og leyfi ég mér að birta það hér í heild: þú frelsisást, sem fjötur engan ber, um fangans múr þinn ljónii bjartast skín, því þar er geiglanst. hjarta há- borg þín, sem hreinni . tryggð er aðeins bundið þér. suði utan við gluggann manns. En hér og þai' í bókinni eru á- gæt kvæði, frumleg að b.ugsun og fimlega o'rðuð. I-Ieilsteyptast þeirra allra er iíklega kvæðið „Jafntefli við guð“, og það ætla ég að birta í heild með þessum líinun til þess að gefa lesendúnl Vísis gott umhugsunarefni og sanna 'þeim livað Kristján er snjall þegar bezt lætur. En fyrst ætla cg að minnast á nokkur fleiri atriði í skáldskap hans. það er einkennilegt — og nú vængjaðaj er lang't siðan ég tók eftir því i bókum Kristjáns — hann yrkir betur cn aðrir menn um snögg- an og voveiflegan dauða: Morð. Ég man eftir þrem kvæðum af því lagi. „llvers vegna ?“ spurði ég Kristján, og Kristján svar- aði: „Ég var myrtui' í fyrra jarð- lifi." það e’r svö. Kristjári er guð- spekinemi, svo þessi ummæli þurfa ekki að koma neinum úr jafnvægi. Kristján hefur einnig Vogabúar! Munið, ef þér þurfið að auglýsa, að tekið er á móti smáauglýsingum > Vísi í Verzlun Arna J. Sigurðssonar, LaBBgiioItsvegi 172 Smáauglýsingar Vísis eru ódýrastar og H’ótvirkastar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.