Vísir - 01.09.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 01.09.1954, Blaðsíða 6
6 VtSIR Miðvikudaginn 1. september 1954 íslendingar veria seiidir tii tæknináms í Bandaríkjunum. Með sámkomulagi ríkis- stjórna íslands og Bandaríkj- ana frá því í maí s.l. var, eins og frá hefur vérið skýrt, samið um, að íslenzkir verktakar, samþykktir af íslenzku ríkis- stjórninni, myndu framkvæma allar varnarliðsframkvæmdir, sem væru í þeirra færi. verið skýrt frá vill ráðuneytið ítréka fyrri umsögn utanrík- isráðherra, að félagið er nú að vinna að því að ljúka þéim samríingum, sem það hafði á hendinni áður og var ýmist byrjað á eða hafinn undirbún- irígur að. Utanríkisráðuneytið, Reykjavik, 30. ágúst 1954. Nykomið amerískt khaki, 5 litir. VERZL mikið úrval af hvítum, drappleitum og svörtum TYLLBLÚNDUM. H. Töft SkólavÖrðustíg 8, sími 1035. Til Sem afleiðing þessa sam- komulags hefur ráðuneytið beitt sér fyrir stofnun verk- takafélags, sem mun hafa á hendi slíkar framkvæmdir í framtíðinni. Félag þetta heitir íslenzkir Aðalverktakar sam- eignarfélag. Sameigendur fél- agsins eru: Ríkissjóður íslands að einum fjórða hluta, Reginn h.f. að einum fjórða hluta og Sameinaðir verktakar að helm- ingi. íslenzkir aðalverktakar munu sjá um samningsgerð við rétta bandaríska aðila um fram- kvæmdir og jafnframt semja við Sameinaða verktaka um framkvæmd verka. En Samein- aðir verktakar eru frjáls og opinn félagsskapur þeirra, sem fullnægja ákveðnum skilyrðum. Einnig munu Aðalverktakar ánnast framkvæmd verka sjálf- ir, ef ekki nást samningar við Sameinaða verktaka, svo og sjá um innkaup á efni og yfirtöku véla og búnaðar frá bandarisk- um aðilum samkvæmt samn- ingum. Stjórn íslenzkra Aðalverk- taka s.f. skipa: Helgi Bergs, verkfræðingur, formaður, tilnefndur af rkis- stjórninni, Árni Snævarr, framkvæmdarstjóri, og Hall- dór Jónsson, arkitekt, tilnefnd- ir af Sameinuðum verktökum, Vilhjálmur Árnason, héraðs- dómslögmaður, tilnefndur af Reginn h.f. íslenzkir aðalverktakar munu hafa skrifstofur sínar á Kefla- víkurflugvelli, en fram- kvæmdastjóri félagsins hefur verið ráðinn Gústaf Pálsson verkfræðingur. Samningar félagsins við bandaríska aðila um verk munu bráðlega hefjast. Einnig hefur áður verið frá því skýrt, að samkomulag varð um það milli ríkisstjórnar ís- lands og Bandaríkjanna að koma á stofn æfinganámskeið- um í þeim tilgangi að æfa ís- lenzka menn í að fara með og halda við stórvirkum vinnu- vélum í þeim tilgangi m. a. að gera íslendinga sem færasta um að taka að sér framkvæmdir á vegum varnarliðsins. Mun þessi tæknikunnátta einnig koma sér vel á ýmsum öðrum sviðum. Þegar hefur verið ákveðið að senda allmarga íslendinga til stuttrar dvalar við tækni- störf í Bandaríkjunum. Einnig munu hefjast æfingar hér á landi. Ætlunin er að unnið verði að vegagerð ofan við Hafnarfjörð með stórvirkum vinnuvélum, til þess að beina hinni miklu umferð út úr Hafnarfjarðar- kaupstað. Vegna skrifa og umtals um, að núverandi aðalverktaki á Keflavíkurflugvellí muni halda áfram veru sinni hér á landi, limfram það, sem áður hefur i-kJl_i*ucAVEC 10 _ sjmi 3sí7 vegna brottflutnings svefn- herbergishúsgögn, spring madressa, tvö náttborð, snyrtiborð með vængja- speglum og tilheyrandi stól, og tvöfaldur klæðaskápur. Rúmteppi og gardínur fylgja. Allt nýlegt. Upplýs- ingar í síma 3334. Stulka óskast til aðstoðar í bakaríi. Upplýsingar bakaríinu Þingholtsstræti 23 eftir kl. 6. AígreíSsIustúIka óskast. Vega Skólavörðustíg 3, Sími 80292. Síðustu dagar IÍTSÖLUMAR framundan. Vogabúar! Munið, ef þér þurfíð að auglýsa, aS tekiS er á móti smáauglýsingnm »' Vísi í VerzlunÁrna J. Sigurðssonar, Langholtsvegi 172 Smáauglýsingar Vísis eru ódýrastar og fljótvirkastar. BEZT AÐ AUGLtSA I VISl Sawnhomur ki|istniboðshúsið Betanía, Laufásveg 13. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Jóhannes Sigurðs- son talar. Fórn til hússins. Allir velkomnir. í. R. Innanfélagsmót. —- Kl. 5 í dag verður keppt í kúluvarpi, kringlukasti, stangarstökki og 110 m. grindarhlaupi. ■fewaBrl Caufáiuegi 25; ■símt Wóð.eliesfur"* jSfilar® Tá/œfingar o-fiý&ingar- a Kennslan byrjar 1. septbr RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr «sta viðhaldskostnaðim. varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Simi 7601. EYRNALOKKUR með hvítum steini hefur fundist. Uppl. Veltusundi 3, uppi. ■ (501 LITIL blá emailleruð brjóstnál tapaðist á leiðinni Bergsstaðastræti 3 til Póst hússtrætis. Sími 3713. (508 STÚLKA óskar eftir her- bergi og aðgangi að eldhúsi. Lítilsháttar húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 6075 eftir kl. 7 næstu kvöld. (509 ÍBÚÐ óákas til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla 1—2 ár. Tilboð, merkt: „X4X — 435,“ sendist blað- inu. (518 KENNARASKÓLA nem- andi óskar eftir herbergi í vetur. Tilsögn undir skóla gæti komið til greina. Þeir, er vildu sinna þessu, komi tilboðurrí á afgr. blaðsins fyrir nk. laugardag, merkt: „Herbergi — kennsla — 436.“ (520 STOFA til leigu fyrir reglumann, sem hefir síma. Víðimel 46. (438 STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt í Norðurmýri. Bamagæzla eða tilsögn í handavinnu möguleg. Uppl. 1 síma 5726 kl. 3—8. (506 HERBERGI í miðbænum til leigu fyrir einhleypan farmann. Uppl. í síma 2191. 1—2 HERBERGI óskast til leigu, fyrir léttan, þrifa- legan iðnað. Tilboð, merkt „Iðnaður — 431“ sendist blaðinu fyrir þriðjudag. (504 KÆRUSTUPAR, sem er að byggja, óskar eftir her- bergi og eldhúsi eða eldunar- plássi strax. Tilboð, merkt: „Áreiðanleg — 430“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir laug- ardag 4. sept. (503 REGLUSÖM stúlka óskar eftir ráðskönUstöðu nú þeg- ar eða 15. sept. Tilboð, merkt: „Septeinber — 433,“ sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvold. (515 PÍANÓSTILLINGAR og viðgerðir. Pantið í sima 2394. Snorri Helgason. (83. Viðgerðir á tækjum og raf - lögnum, Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzluniö LJÓS & HITI h.f, Laugavegi 79. — Sími 5184. ÍBÚÐ óskast 1. október, — 1—2 herbergi og eldhús, helzt í vesturbænum. Fyrir- framgreiðsla mánaðarlega. Tvennt fullorðið í héimili. Ennfremur eitt herbergi fyrir eiríhleypa stúlku. Til- boð sendist á afgr. Vísis, — merkt: „Reglusemi — 426“. UNGAN mann í siglingum vantar herbergi, helzt sem næst miðbænum. Er ekki heima nema einu sinni í Tilboð VIÐGERÐIR á heimiiis- vélum og mótorum. Ratlagn- ir og breytingar raflagna. Véla- «g raftækjavenlunin, Bankastræti 10, Sínu 2852. Tryggvagata 23, simi 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (46/ GÓÐ barnakerra óskast til kaUps, helzt Silver-Cross. Uppl. í síma 6684. (517 leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Siglingar — 429“. (500 GASVÉL, lítið notuð ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 3383. (502 STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt í Vesturbænum. Sími 7833. (501 TIL SÖLU vatnskassi W. C., vaskur, kolaeldavél með rörum, jeppahásing með drifi, kringlótt borð. Enn- fremur tvær innihurðir með körmum og ánamaðkurinn góði á Laufásveg 50. (499 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast. Get látið í té af- not af síma. — Uppl. í síma 80271. (512 UNG stúlka óskar eftir herbergi, helzt sem næst miðbænum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Ung — 432.“ KLÆÐASKÁPUR, þrí- settur, til sölu á Karlagötu 19, uppi. (505 MARMET barnavagn á háum hjólum, vel með far- inn, til sölu. Til sýnis í Skógargerði 4. (524 TIL LEIGU! Stórt risher- bergi, í nýju húsi á Melun- um, með innbyggðum skáp- um, aðgangi að baði og eld- unarplássi. Reglusemi áskil- in. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir annað kvöld, merkt: „500 — 435 “ (516 UNION SPECIAL hrað- saumavél til sölu. Verð 2500 kr. —Uppl. í síma 3334. (522 AMERÍSKIR, háhælaðir skór til sölu, nr. 37 og 38. — Uppl. í síma 3334. (521 FYRSTI stýrimaður á ný- sköpunartogara óskar eftir 1—3 herbergjum og eldhúsi. Þrennt í heimili. Vill borga háa leigu. Uppl. í síma 4388. (514 \ SAUMAVÉL, Singer, hand- snúin, til sölu. Verð 600 kr. Uppl. á Skólavörðustíg 10. (519 HERBERGI til leigu í TIL sÖlU nýr svefnsófi; Hlíðunum. 81571. — Uppl. í síma (523 KUNSTSTOPP á Nönnu- götu 10 A. (000 2 MENN og ein starfs- stúlka óskast að Gunnars- hólma yfir lengri eða skemmri tíma. Fæði og hús- næði á staðnum. — Uppl. í Von. Sími 4448 til kl. 6V2 (daglega). (511 TEK PRJÓN, nærfatnað og hosur, eftir pöntunum. — Laugavegur 53 B, kj. (510 SAUMAVÉL A-viðgerðir, Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Simi 2656. Heimasími 82035. einnig gott rimlarúm. Uppl. á Laugateigi 7. (000 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og sel- ur notuð húsgögn, herra- fatna, gólfteppi, útvarps- tæki 0. fl. Sími 81570. (215 TÆKlFÆRÍSG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda fahnríar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. 000 ELDHÚSKOLLAR. Eld- húskollar. — Bergþórugötu 11 A._______________(472 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur & grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). — Sími 6126,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.