Vísir - 08.09.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 8. september 1954.
VÍSIR
KX GAMLA BIO M3
>— Slml 1475 —
KATA EKKJAN
(The Merry Widow)
Stórfengleg og hrífandi ■
amerísk Métro Goldwyn ■
Mayer-söngvamynd í litum,
gerð eftir hinni kunnu sí-
gildu óperettu eftir
Franz Lehar.
Aðalhlutverkin leika:
Lana Turner, 5
Fernando Lamas. Ij
Sýnd'kl. 5 og 9. J
Sala hefst kl. 4. í
>#v»
TJARNARBIÖ KK
Sími <485
Komdu aftur Sheba litla
(Com Back little Sheba)
Heimsfræg ný amerísk
kvikmynd er farið hefur
sigurför um allan heim óg
hlaut aðalleikkonan Oscar’s
verðlaun fyrir frábæran
leik.
Þetta er mynd er allir
þurfa að sjá.
Aðalhlutverk:
Shirley Booth,
Burt Lancaster,
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
uvyvwwv"
wwvwwwtfwwwvwwwftWvvwwwwwwwvwwvvN
f B A LLE RUP~|
MASTER MIXER
hrærivélarnar komnar aftur.
Vélunum fylgja:
Berjapressa, Hakkavél, Pylsu-
stoppari, Kökusprauta, Þeytari
og tvær skálar.
Einnig er hægt að fá:
Kartöfluskrælara
Kaffikvarnir — Grænmetiskvarnir
og fleira.
Einkaumboðsmenn:
LUÐVIG STORR & CO.
m
Sjö dauðasyndir
(Les sept péchés capitaux)
Meistaralega vel gerð og
óvenjuleg, ný, frönsk-ítölsk
kvikmynd, sem alls staðar
hefur vakið mjög mikla at-
hygli og verið sjnd við gíf-
urlega aðsókn.
Aðalhlutvérk:
Miehéle Morgan,
Noel-Noel,
Viviane Romance,
Gérard Philipe,
Isa Miranda.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Á grænni grein
Bráðskemmtileg og spenn-
andi gamanmynd í litum
með
Bud Abbot og
Lou Costello.
Sýnd kl. 5.
Fyrstu vetrardragtirnar
komoar.
Áðalstræti.
Glaðar stundir
(Happy Time)
Létt og leikandi bráð-
| skemmtileg ný amerísk
|gamanmynd sem gerð er
■ eftir leikriti er gekk sam-
ifleytt í tvö ár í New York.
í Mynd þessi hefur verið talin
|ein bezta ameríska gaman-
jmyndin sem sýnd hefur
■ verið á Norðurlöndum.
Charles Boyer
Louis'Jourdan
Linda Christian
Sýnd kl. 5, 7 g 9.
BREZKA BÚKASÝNINGIN
opin daglega klukkan 2—10 e.h. í ÞjóSminjasafn
inu til 14. september.
Aðgangur ókeypis.
Ánglia og British Council.
IU HAFNARBIO g
OFRÍKI
(Untamed Frontier)
Mjög spennandi ný amer-|i
■ ísk mynd í litum, er fjallarj
■um hvernig einstaka fjöl-S
■ skyldur héldu með ofríkií
■ stórum landsvæðum á frum-
■ býlisárum Ameríku.
Joseph Cotten
Shelly Winters
Scott Brady
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. J
Krístján GuÖIaugsson,
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 i|
1—5. Austurstrætl 1,
Sfmi 340«.
K» TRIPOLIBÍ0 KH
Mýrarkotsstelpan
(Husmandstösen)
Frábær, ný, dönsk stór-
mynd, gerð eftir samnefndri
sögu eftir Selmu Lagerlöf,
er komið hefur út á íslenzku.
Þess skal getið, að, þettá
er ekki sama myndin og
gamla sænska útgáfan, er
sýnd hefur verið hér á landi.
Aðalhlutverk:
Grethe Thordal,
Poul Reichardt
Nina Pens
Lily Broberg og
Ib Schönberg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala frá kl. 4.
Milli tveggja elda
— Sími 1544 —
Mjög spennandi ný amer-
ísk mynd, byggð á söguleg-
um heimildum frá dögum
þrælastríðsins í Bandaríkj
unum.
Aðalhlutverk:
Joseph Cotten,
Linda Darnell,
Jeff Chandler,
Cornel Wilde .
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
DANSLEIKtJR
í kvöld klukkan 9.
KVSNTETT GUNNARS ORMSLEV.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Ingólfscafé Ingólfscafé
IÞamsleikur
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Söntfvari: Hnnkur JMorthens
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
Vetrargarðurinn
Vetrargarðurinu
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 8.
Sími 6710.
V.G.
Norska listsýningin
í Listasafni ríkisins opin daglega kl. 1—10.
Aðgangur ókeypis.
I dag er næstsíðasti söludagur í 9. fiokki.
Happdrcetii Háshóta Sslands
Fred Colting, búktal ásamt fleiru.
Alfreð Clausen, dægurlagasöngvari.
Ath.: Skemmtiatriði eru í báðum sölum.