Vísir - 08.09.1954, Side 7
Miðvikudaginn 8. september 1954.
ÍSIR
W^WWVSWWVVVWWVWVWWWWtfWWWWWWrW
MWWyWWWVVWVVWtfWWWWWWWVVWVWWVtf.VW
Ejiímmdi ■ - -
dauöuw*
£ftir P- Potter
n
WWWWWWVWWW^W^AWtfWW^VVWWWWW
yður það ljóst strax, að þér getið ekkert gert til að bjarga ungfrú
Torres, nema með okkar hjálp. Það sem eg er að biðja. yður um
að skilja er þetta: að einn þáttur í viðfangsefni okkar Teensey
er að ná í Maríu.
— Hverskonar viðfangsefni er þetta? spurði eg. Hver er þessi
ógnun gegn friðnum í Evrópu og annai'sstaðar í veröldinni. Og
hvað eigið þér eiginlega við með orðinu „friður“? Hver er að
segja að friður sé í heiminum? Eg er einn þeirra þrettán milljón
Ameríkumanna, sem börðust fyrir friðnum. En eg hefi ekki séð
neitt sem líkist friði ennþá!
— Gott og vel! sagði Hiram. — Það er ekki friður. En ekki
bein styrjöld heldur. Að minnsta kosti eigum við ekki í styrjöld.
öld.
Eg hefði kannske átt að segja að það er undir lausn þessa við-
fangsefnis komið hvort Bandaríkin tapa eða vinna beina styrj-
;— Áfram með smérið, sagði eg. — Það væri gaman að heyra
um þetta.
Hiram bað Teensy að hella á glösin.
— Sagan hefst haustið 1944, byrjaði Hiram. — Að minnsta
kosti þessi þáttur hennar. Að nokkru leyti hefst hún fyrir heilli
Mér leiddist að þurfa að sitja þarna og hlusta á málefni, sem
skipit engu fyrir mig í stað þess að fara að leita að Maríu.
— Komist þér nú að efninu, sagði eg. Bæði Hiram og Teensy
litu á mig. — Afsakið. þig, mér er dálítið órótt.
— Það er skiljanlegt, sagði Hiram. — Eg skal reyna að vera
stuttorður.
— Við hverfum þá til haustsins 1944. Þá var öllum Ijóst, nema
kannske Adolf Hitler, að Nazi-Þýzkaland var búið að vera, að
það gat ekki staðist Ameríkumenn og Breta að vestan og Rússa
að austan. Innan mánaðar mundu Frakkar berjast við Þjóðverja
á götunum í Strasbourg og taka borgina. Og Nazistar höfðu
þegar reynt hvað það er að þola leifturárásir sj.álfir — þeirra
eigin uppgötvun. Nú börðust bandamenn á heilagri fold „des
Reiches“, en Hitlér hafði lofað, að það skyldi aldrei ske. Að
vestan var Siefriedlínan fallin og að austan voru Rússar farnir
að ráðast á Ungverja, sem voru síðustu samherjar Þjóðverja í
Evrópu.
— Hinn 10. október var haldinn fundur í „Rauða húsinu“,
hinu fræga gamla gistihúsi í Strasbourg, sem enn var á valdi
Þjóðverja. Þar hittust níu formenn hinna níu aðalgreina þýzks
iðnaðar.
— Við höfðum mann, sem vann sem aukaþjónn í „Rauða hús-
inu.“ Hann hafði átt heima í Strasbourg fyrir stríðið og hafði
verið látinn stökkva í fallhlíf bak við víglníuno. Hann bar á borð
fyrir Þjóðverjana níu og komst á snoðir um margt.
— Hverjir voru þessir níu? spurði eg.
— Það skiptir engu máli núna, jafnvel þó að eg myndi nöfnin.
Eins og allir aðrir, sem einhver völd höfðu á Hitlerskeiðinu, lét-
ust þeir vera gallharðir nazistar. En þeir voru fulltrúar iðju-
höldanna í Ruhr og junkaranna, menn sem kynslóð eftir kyn-
slóð höfðu verið bakhjarl þýzku ríkisstjómanna, hvort sem
maðurinn við stýrið hét Hitler, Wilhjálmur keisari eða Conrad
Adenauer. Skiljið þér mig?
— Já, sagði eg. — Þetta eru menn sem telja stríðin 1914—18
og 1939—45 ekki annað en orustur í löngu stríði. Eg man að eg
talaði einu sinni við enskan stjórnvitring sem hugsaði svona,
jafnvel sumarið 1939. Annars var það hér í Budapest, og mað-
úrínn var sendiherra Þýzkalands. Hann mun hafa starfað í
þýzku sendiráðunum um tuttugu ár áður en Hitler tók völdin.
— Hvað voruð þér að gera hér þá, Stodder? spurði Teensy.
— Eg var fréttaritari, sagði eg. Ungverski blaðafulltrúinn
bauð mér og tveimur ungverskum blaðamönnum í miðdegis-
verð með þýzka sendiherranum. Mér féll ekki við nazista, en
hlutverk mitt var að safna fréttum, svo eg fór.
Þetta var einmitt sama kvöldið sem Berlin og Moskva undir-
rituðu tíu ára griðasamninginn sæla. Eg spurði sendiherrann
hvaða álit hann hefði á afleiðingum þessa samnings. Hann sagðist
halda óhjákvæmilegt að stríð mundi dynja yfir. Svo spurði eg
hann hvernig hann héldi að það stríð mundi fara. Hann sagðist
halda að Þjóðverjar mundu tapa. .
— Hann hlýtur að hafa verið fullur, sagði Hiram. — Þeir voru
fæstir svona hreinskilnir.
— Jú, að vísu var hann þéttur. En mig furðaði þó meira á
því sem hann sagði næst. Hann sagðist halda að Þjóðverjar
mundu tapa, en þeir mundu vinna næsta — þriðja — heims-
stríðið.
— Á hverju byggði hann það? spurði Teensy.
— Hann sagði að ósigur Þjóðverja mundi aðeins verða á yfir-
borðinu. Bretar og Frakkar mundu veikjast óhuganlega mikið,
alveg eins og 1918, sagði hann. Þjóðverjar mundu hafa miklu
„Vsnþakklátt hjarta.“ ■a.
Nýlega er útkomin skáldsagan „Vanþakklátt hjarta“, sem gerð SKIPAUTG6RÐ RIKISINS
er eftir samnefndri ítalskri kvik- mynd. Segir sagan frá lífsreynslu ungrar stúlku, sem er saklaus á- kærð fyrir þjófnað. Aðalhlutverk- in í myndinni leika Carla del Poggio, sem er ein af hinum nýju stjörnum ítala, og Frank Lati- more. Hefur myndin verið mjög vinsæl á Norðurlöndum nú í sum- ar. „Esja" austur um land í hringferð hinn 14. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Akur-
Makaskipti Óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Get látið 40 ferm. íbúð í skiptum. Þeir, sem hafa áhuga sendi tilboð til afgr. blaðsins, er tilgreinir stað, verð og ásigkomulag íbúðar fyrir 10. september merkt: „Makaskipti — 464“. eyrar og Siglufjarðar á morg- un og föstudag. Farseðlar seld- ir á mánudag. M.s. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 14. þ.m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Súgandafjarðar, Húnaflóa-, og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarð- ar og Dalvíkur á föstudag og árdegis á laugardag. Farseðlar c pl rl i o ni aniiflacf
Verzhtnar- luísnæði óskast á góðum stað fyrir litla vefnaðarvörubúð. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis fyrir 11. sept. merkt: „Hentugt — 470“. odUlII d IJ.lcUIU.Uclg. Skemmtilerð til Vestmannaey ja Ráðgert er, að Esja fari með fólk í skemmtiferð til Vest- mannaeyja um næstu helgi; burtferð seint á föstudagskvöld; komið aftur snemma á mánu- dagsmorgun. — Tekið á móti pöntunum nú þegar. Skipaútgerð ríkisins.
Einu sinni var....
Þessar fréttir birti Vísir m,
a. þ. 31. ágúst 1919:
1
Síldaraflinn
í öllum veiðistöðvum fyrir
norðan og vestan og er nú
sagður oi'ðinn í mesta lagi um
150 þús. tunnur.
Síldveiði
helzt enn á ísafirði; veiðist
daglega í reknet; fá mótorbát-
ar oft um 100 tunnur á dag og,
jafnvel meira.
Heyþui|rkun.
Hey, sem nýlega var flutt
hingað til bæjarins, og átti að
teljast fullþurrkað, var vegið-
við móttöku og reyndist þá.
vega urri 11 þús. kíló, en var
síðan breitt og þurrkað eina
dagstund, þá vegið aftur, og var
það þá aðeins rúm átta þús.
kíló; það hafði þannig léttzt um
rúmlega — Nýlega var hér
í blaðinu sagt frá heykaupum
bæjarins, en ef þeir 500(?)
hestburðir1, sem þar um er að
ræða, hafa verið álíka vel(!)
þurrir og þetta hey, þá lætur
nærri að 135 hestburðir hafi
verið — vatn, sem flutt hefir
verið til bæjarins með ærnum
kostnaði, og kostað hingað
komið hátt á fjórða þúsund kr.
JÁ
aupi ejuu off Ailf-ur
Laugameshverfi
íbúar þar þurfa ekki aS
fara lengra en í
Bokabúðina Laugarnes,
Laugarne§vegi 50
til aS koma smáauglýs-
ingu í Vísi.
Smáauglýsingar Vísis
borga sig bezt.
C & Swtwfká:
TARZAIM
1639
í þann mund, sem fenjabúarnir
etluðu að umkringja Tarzan stökk
lann upp á klettasillu.
Oopr.lBJl WíBrnie.Burroiig’w.Xnc^-Tra.RtR.o.B.Pat.OlT. ■=-. -
Dlstr. by United Fcature Syndicate, Inc. -Æ- ■
Fljótið rann meðfram þessum
klettum og þar fann Tarzan einstigi.
Hann fikaði sig fimlega eins og
köttur eftir einstiginu. ' ? ^
En hinir óþreytandi fenjabúar
höfðu fylgt honum etfir, í ánni svo
undankoma
Tarzan.
virtist útilokuð fyrih