Vísir - 16.09.1954, Page 8

Vísir - 16.09.1954, Page 8
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 eg gerist áskrifendur. & TISIR » Fimmtudagimi 16. september 1954 Þeir sem gerast kaupendur VÍSIS efttr v 10. hvers mánaðar fá fclaðið ókeypis tál mánaðamóta. — Sími 1660. Skvndifnr RuIIps til Bonn ooí FyfSta syi,l"ð Uósmyndafélags Skynaitor uuiies in »onn og Reykjavlkur opi|l(i á rtæstunitl. London vekur mikla athygli. sw SkHafreStur er m næstu heigar. Eden og Mendes-France halda áfram viðræðum í dag. [J Einkaskeyti frá AP. I London í morgun. • Skyndiferð Dullesar til Bonn ©g London vekur feikna athygli.l Hann kemur til Bonn og London og ræðir við Adenauer og Eden en kveðst harma, að geta ekki rætt við Mendes-France. Anthony Eden utanríkisráð- herra Bretlands og Mendes- France forsætisráðherra Frakk- lands halda í dag áfram viðræð- um sínum, en þær hófust í gær »g stóðu allt til miðnættis. Árdegis í dag situr Eden fund framkvæmdastjórnar Norður-At- 'íantshafsráðsins, en ’eftir há- degi hefja þeir viðræður sínar að nýju, hann og Mendes-France. Blaðamenn sátu fyrir þeim, er þeir gengu af fundi í gærkveldi, en Mendes-France færðist undan að segja þeirn frá viðræðunum. Eden sagði aðeins, að þeir hefði starfað af kappi og miðað vel, en mundu halda áfram störfum í dag. Dulles utanríkisráðherra ræð- 5r i dag við Adenauer kanzlara Vestur-Þýzkalands. Opinber til- kynning var birt i gær um þessa Evrópuferð hans. Áður hafði kvisast, að hann mundi fara hana, en flestir töfdu, að ekki mundi verða af því fyrr en eftir setningu allsherjarþingsins. Til- kynningin í gær kom því óvænt. 1 he.nni var sagt, að Dulles piundi ræða við Adenauer og Eden í þessari ferð, en vegna tímaskorts gæti hann því miður ekki hitt aðra ráðherra Evrópu- landa. Var þar Mendes-France sérstaklega tilnefndur, að því er setlað er til þess að girða fyrir, að Frökkum þyki Dulies ganga á snið við sig i þessari ferð. Allt þetta hefur vakið nokkuð umtal og þyk-ir sýna, að kapp sé lagt á að koma skrið á starf til Jausnar þessum málum. Dulles flutti iræðu í gær, sém yar útvarpað og sjónvarp- að um öll Bandarikin. Ræddi hann árangur Manillaráðstefn unnar og kvað lianii mikinn. — Kvað liann mundu verða til þess að hindra frekari útþenslu kommúnista á Kyrrahafssyæðinu og þar með til Vesturálfu, en þaðan myndi hættan berast til hennar, ef ekkert væri að gert. Dulles kvað hervald Bandaríkj- anna þann mátt, sem kommún- istar óttuðust mest, þvi að það væri hemill á ág'engni þeirra, og þeir hömuðust gegn Bandarikj- unum og' stefnu þeirra, af þvi að þeir vissu hverja þýðingu það hefði, að þjóðir heimsins, sem varðveita vilja frelsi og sjálf- stæði, ættu hauk í horni þar sem Bandaríkin eru. Bretsr krefjast miiSjónabóta al Kína. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Brezka stjórnin hefur krafist skaðabófa fyrir tjón af völdum árásar kínverskra orustuflug- béla á Skymasterflugvélina, sem skotin var niður úti fyrir Kína- ströndum (nálægt Hainan) í júlí. Skaðabæturnar, sem farið er fram á, nema ,16—17 millj. ísl. króna (370.000 stpd). — Peking- stjórnin viðurkenndi á sínum tima, að umkvartanir Breta væru á rökum reistar og féllst á, að hún væri skaðabótaskyld. 10 menn af 18, sem i flugvél- inni voru, biðu bana, og voru meðal þeirra, sem fórust, nokkr- ir Bandaríkjaþegnar. Butler kominn til Ottawa. Einkaskeyti frá AP. Ottawa í morgun. Butler fjármálaráðherra Bret- lands er kominn til Kanada og dvelst hér nokkra daga, áður en hann fer til Washington til þátt- töku í fundi Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins. Meðan Butler dvelst hér mun liann ræða við ýmsa helztu menn kánadisku sambandsstjórnarinn- ar. Að likindum fer Butler síðar til Wasliington til mikilvægra fjárhagslegra viðræðna. Hopkinson fer til Guiana. Hopkinsson, brezki nýlendu- máiaráðherrann, verður við setningu allsherjarþings Samein- uðu þjóðanna í New York næst- komandi þriðjudág. Hann fer inn an tíðar til Brezku Guiana til þess að ræða við brezka land- stjórann ýms vandamál nýlend- unnar. Ljósmyndafélag Reykjavíkur efnir til fyrstu almennu Ijós- myndasýningar sinnar á þessu hausti og verður hún haldin í salarkynnum Þjóðminjasafns- is. Sýningin er opin öllum á- hugaljósmyndurum og atvinnu- Ijósmyndurum landsins og m. a. hefur Ljósmyndarafélag Reykjavíkur ákveðið að taka þátt í henni. Enn er ekki að fullu ákveðið hvenær sýningin verður opn- uð, en síðustu forvöð að til- kynna þátttöku og skila mynd- um á sýninguna er fram til næstu helgar. Það er Atli Ólafsson, Vatnsstíg 3 (pósthólf 1117) sem veitir myndunum móttöku. 1 gær voru rúmlega 20 manns búnir að tilkynna þátt- töku og senda myndir. Er há- markstala 4 myndir sem hver og einn má senda, en síðan velur sérstök dómnefnd úr þeim myndum ef henni þykir ástæða til. Var ákveðið að áhuga- og atvinnuljósmyndar- ar hefðu hvor sína dómnefnd- ina og af hálfu áhugamanna skipa hana þeir Óttar Kjart- ansson, Páll Jónsson og Ralph Hannam. Um nefnd atvinnu- ljósmyndara veit blaðið hins- vegar ekki. Samkvæmt þátttökuskilyrð- um skulu sýningarmyndir vera í stærðum frá 18X24 cm. og upp í 30X40 cm. Skulu þær sendast inn óupplímdar. Mynd- ir, sem áður hafa birzt hér á landi verða ekki teknar á sýn- inguna. Þátttökugjald er 15.kr„ fyrir hvern einstakling. Gert er ráð fyrir að sýningin standi yfir um 3ja vikna tíma. Ljósmyndafélag Reykjavík- ur er ungt að árurn, en það er félag áhugaljósmyndara hér í bæ. Er þetta fyrsta almenna sýning félagsins og er þess að vænta að þátttaka í henni verði. mikil og almenn, enda þótt tími til stefnu sé orðinn naum- ISÍetatjen Félag síldarsaltenda stofnað í fyrradag. Mörg og brýn verkefni bíöa fétagsins. Fyrsta konan á þingi Mexikéis. Hinn 2. þ. m. tók kona í fyrsta sinn sæti á þjóðþingi Mexico. Hún heitir Aurora Jiminés de Palacio,' og er lögfræðingur. það var ekki fyrr en í fyrra, sem kon- ur fengu kosningarrétt í Mexico. Félag síldarsaltenda hér syðra var stofnað í fyrradag. Voru mættir 26 síldarsaltendur á stofn- fundinum. Upphaflega var fúndur hald- inn 8. sept., til undirbúnings stofnunar félags síldarsaltenda á svæðinu frá og með Breiðafirði og með og að Vestmannaeyjum. Fundurinn stóð nokkrar klukkustundir og var haldinn í fundarsal L.Í.Ú. Gengið var frá félagsstofnuninni, afgreidd lög og kjörin stjórn. Formaður var kjörinn Jón Árnason forstjóri, Akranesi, varaformaður Ingimar Einars- son forstjóri, Sandgerði. Aðrir í stjórn eru, Björn Pét- ursson, Keflavík, Beinteinn Bjarnason, Hafnarfirði, Guð steinn Einarsson, Grindavík. A fundinum voru mættir all- flestir síldarsaltendur á fyrr- nefndu svæði, eða, nánara tiltek- ið 26. Félagið mun nú snúa sér að þeim verkefnum, sem fyrir liggja, en þau eru mörg og brýn, og verður að þeim vikið síðar. Framh. af 1. siÖu. frá' 40 og upp í 200 tunnur, en flestir nieð 90—100 tn. Síldin er mjög misjöfn, feit og falleg, en sumt af henni svo smátt, að það fer í frystingu til beitu. Sumt er fryst til útflutnings (Póllands),. en sé síldin nógu stór er hún söltuð. Það má fullyrða, að mikið sé um síld, og horfurnar góðar, — en mikið er undir því komið að herferðin gegn háhyrningunum heppnist. Það er varnarstríð, sem verður að heyja, til þess að geta stundað veiðarnar, án þess að eiga sífellt yfir höfði sér, að^ verða fyrir gífurlegu tjóni. Misjafn síldarafli í nótt. Suðurnesjabátar með 40-120 tunnur eftir nottina. Subur-Afríka lýðveldi, en verði áfram í samveldinu. Dr. Malan fiytur ræðu. Einkaskeyti frá AP. Höfðaborg í gærkveldi. Dr. Malan forsætisráðherra SuðurAfríku flutti ræðu í dag á flokksþingi þjóðernissinna. Hefur þessi ræða vakið mikla athygli, þar sem hún er skilin svo, að hún liafi verið flutt til þess að draga úr mesta ákafa æst- ustu flokksmanna í vissum mál- um. Dr. Malan sagði m. a., að þegar rætt væri um að gera Suður-Af- ríku að lýðveldi og að Suður- Afríkurikjasambandið gengi úr Brezka samveldinu, bæri að hafa í huga, að þetta tvennt yrði að afgreiða í tvennu lagi. Malan sagði, að vel mætti stofna lýð- veldi, þótt S.A. yrði áfram í sam- veldinu, og iagði hann nokkra áherzlu á, að Jandið yrði að hafa áfram sem hingað til samstarf við hin samveldislöndin, og — sagði hann — „vér þurfnm bandamenn.“ Þingið samþykkti, að öflugri ráðstafanir þyrfti að gera tii að hindra starfsemi kommúnist. i landinu. Íslendíngar töpuöu fyrir Ungverjum. Á skákmótinu í Amsterdam töpuðu íslendingar í fyrradag fyrir Ungverjum. Fóru leikar þannig, að Guð- mundur S. Guðmundsson tapaði fyrir Kluger, Guðmundur Ág- ústsson tapaði fyrir Barcza og Ingi R. Jóhannsson tapaði fyrir Greben. Friðrik á tvísýna bið- skák við Szabo. Biðskákirnar við ísraels- menn fóru þannig, að Friðrik vann Parath, en Guðmundur Pálmason tapaði fyrir Oren. í gærkveldi áttu íslendingar að tefla við Búlgara, cn þeirri við- ureign var frestað að beiðni Búlgara. I verstöðvunum á Suðurnesj- um hefur verið reytingsafli í nótt og aflinn nokkuð misjafn hjá bát- unum. Sandgerðingar telja sig liafa fengið betri afla í nótt heldur en i fyrrinótt og bátarnir yfirleitt með 40—120 tunnu afla. Kefl- víkingar telja aflann hafa verið á- þekkan, en þar voru þeir flestir með 60—70 tunnuu afla í gær, fjórir bátar öfluðu yfir 100 tunn- ur og þrír bátar fengu sára lítið. Grindvíkingar telja aflann mun minni í nótt heldur en í fyrri- nótt, en þá var meðalafli bát- anna um eða yfir 100 tunnur og aflahæstur var Skirnir með 120 tunnur. I nótt fengu bátarnir aðeins 40—50 tunnur go auk þess mun lélegri síld heldur en i gær. Samkvæmt upplýsingum frá fréttaritara Vísis i Grindavik í morgun, urðu margir bátar þar fyrir stórfelldu veiðarfæratjóni af völdum háhyrnings í nótt, t. d. gjörónýttust net v.b. Maí og mun báturinn hafa orðið fyrir 40 þús. kr. tjóni. Margir fleiri bátar urðu fyrir meira eða minna tjóni af sömu orsökum og taldi fréttaritarinn að sem næst ann- ar hver Grindavíkurbátur hefði komizt í kynni við háhyrninga i nótt og orðið fyrir meiri eða minni veiðarfæratjóni. Rætzt hefur úr tunnuskortin- um í söltunarstöðvunum hér sunnanlands og hafa skip komið með nægjanlegan tunnuforða norðan úr landi og á laugardag- inn kemur m.s. Brúarfoss með allmikið af tunnum' norðan frá Siglufirði, en um miðja næstu viku kemur m.s. Dettifoss með 22 þúsund tómar tunnur frá Noregi, sem fara til síldarsalt- enda á Suðurnesjum og Akra- nesi. Ölvaðir viS akstur. Lögreglan tók í nótt tvo ölv- aða bílstjóra, við akstur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.