Vísir


Vísir - 21.09.1954, Qupperneq 4

Vísir - 21.09.1954, Qupperneq 4
4 VÍSIR Þriðjudaginn 21. september 1954. WISIH D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Heima eftir 44 ár: Gestrisnin er hin sama, þótt aHt annað sé breytt. Rabbað við Guðrunu Brandson frá WÍnnipeg. Varnir Evrópu. Þótt úti yrði um fyrirætlanir um Evrópuherinn svonefnda, -þegar þing Frakka hafnaði aðild að honum fyrir skemmstu, eru forvígismenn annarra Vestur-Evrópuþjóða ekki vonlausir um, að hægt verði að< efna til samtaka, sem geta styrkt lýð- ræðisþjóðirnar og gert þeim kleift að efla svo varnir sínar, að einræðisöflunum austar í álfunni þyki þær ekki árennilegar. J Hafa Bretar haft forgöngu um að reyna að bæta það tjón, sem vörnum þjóðanna var unnið með þeirri afstöðu, sem! franska þingið tók, með drjúgri aðstoð kommúnista, og er svo komið eftir ferð Edens um ýmis Evrópulönd, að efnt verður til ráðstefnu um þessi mál á næstunni, og munu níu þjóðir taka þátt í störfum hennar. Það hefur frá byrjun verið viðkvæðið hjá kommúnistum að varnasamtök lýðræðisþjóðanna, N.-Atlantshafsbandalagið, væru árásarsamtök, og væri tilgangur þeirra að ráðast á al- þýðulýðveldin svoueindu og tortíma þeim. Ástæðan liggur í augum uppi, að þeirra dómi, því að auðvaldinu er þjóðskipu- lag þessarra ríkja þyrnir í augum, ásamt velmegun þeirri, sem því hefur fylgt fyrir allan almenning. Raunverulega ástæðan er vitanlega sú, að kommunistum er Ijóst, að meðan lýðræðisríkin í Vestur-Evrópu hafa enga sam- -vinnu sín á milli eru þau nær berskjölduð fyrir herskörum þeim, ,sem komið hefur verið á fót í ríkjum kommúnista, og hlutverk þeirra herja er ekki fyrst og fremst að verja þau fyrir árásum úr vestri, heldur einmitt að vera við þeirri stund búnir, ' 1S wJ þegar rétt þykir að láta til skara skríða til að gera megin- landið allt kommúnistiskt. Menn geta virt fyrir sér hvert Evrópuríkið af öðru, sem eru í bandalaginu, allt frá Luxemburg og íslandi til Frakklands og italíu. Hvaða hætta er á því, að eitthvert þessarra ríkja ráðist á Rússa og leggi risann að velli? Þeim stafar ekki meiri hætta af þessum ríkjum, sem eru smáríki í samanburði við veldi þeirra, en af Finnum, sem þeir réðust á 1940, og báru við, að þeim stafaði hætta af hernaðarárás frá þeirri friðsömu smáþjóð. Lýðræðisþjóðirnar sinna öðrum störfum en hernaði, og grípa ekki til vopna, nema þegar á þær er ráðizt. Síðasta og gleggsta dæmi þess er upphaf síðari heimsstyrjaldarinnar árið 1939, þegar nazinstar réðust á nágranna sína í austri, og Bretar og Frakkar gerðu sér um síðir grein fyrir, að nazisminn yrði ekki stöðvaður nema með stríði. En þá voru þessar þjóðir svo illa undir stríð búnar, af því að þær höfðu trúað því, að aðrar þjóðir þráðu friðinn ekki síður en þær,: að litlu munaði að þær yrðu undir í baráttunni. í stað nazismans ógnar ' hu- lc&rnmúnisminn heiminum, og hann er margfalt hættul'egri en nazisminn.i, af því að hann a-æður yfir max-gfalt fleiri mannafla og miklu mélri auðlindum, sem nauðsynlegar eru til þess að hægt sé að fara í stríð. Og ferill komúhista hefur verið slíkur, að þeim er ekki truað, í sumar hefur dvalið hér vest- ur-íslenzk kona, frú Guðrún Brandson að nafni. Eftir 44 ár rættist loks sú langþráða ósk hennar að fá að koma afíur til fósturjarðarinnar og líta æsku- stöðvarnar í annað sinn. Vísir átti tal við hana að heim- ili bróður hennar, Þorkels Guð- brandssonar, sem búsettur er hér í bæ. Guðrún er fædd að Búðum í Staðarsveit árið 1879. Foreldrar hennar voru ' lijónin Guðbjörg Vigfúsdóttir og' Guðbrandur Þor- kelsson er bjuggu fyrst að Búð- um en síðan í Óíafsvík. Þrjá bræður átti hún og eina systur og eru þau öll enn á lífi. Gift var Guðrún Magnúsi Guðbrandssyni og bjuggu þau í Stykkishólmi þar til þau fluttu vestur um haf árið 1910. Alls eignuðust þau 10 börn, 8 syni og 2 dætur. —Hver voru tildrög þess að þið fluttuð vestur um haf? •—■- Móðir mannsins míns og systkini voru búsett i Kanada og hvöttu þau okkur eindregið til þess að koma. Við lögðum af stað frá Stvkk ishólmi snemma vorsins 1910 með þrjú fyrstu börnin okkar, Þorkel 5 ára, Hrefnu tæplega 4 ára og ja ára. Ferðin geklc ágætlega, við kom um til Winnipeg 15. júni og tók systir mannsins mins á rnóti okk- ur. — Bjugguð þið alltaf i Winni- peg? — Nei, fyrstu 10 árin bjuggum við úti á landi. Við reistum okk- ur bæ við Manitobavatn og höfð- um þar talsvert af skepnum og stunduðum fiskveiðar. Bæinn nefndum við Siglunes'. Okkur leið þar fjarska vel þó byrjunarörð- ugleikarnir væru niiklir, er við urðum að byggja okkur hús, ryðja skóg og rækta landið. Þennan bæ okkar þurftum við að ýfirgefa árið 1920 vegna mik- illa flóða i Manitobavatni. Þá fórum við til Winnipeg og' liöfum verið búsett þar síðan. Maðurinn minn stundaði húsa- smíði þar og þegar fram liðu stundir tóku 'fjórir synir okkar upp sömu iðju. Nú er maðurinn minn dáinn sem lialdinn er fyrsta mánudag í ágúst ár hvert, er stærsti liður í kynningarstarfsemi Vestur-ís- lendinga. Einnig tilheyra margir Fyrstu Lúthersku kirkjunni o koma saman við íslenzka messu sem lialdin e rhvert sunnudags- kvöld. — Hvernig finnst yður að vera konxin lieim? Það er oft rætt um það, að aug- lýsingar geti verið allkynlegar og á stundum ekki sem smekklegast- ar og liafa menn oft gagnrýnt blöðin fyrir að þau gættu þess ekki nægilega að leiðrétta aug- lýsingar og færa í stílinn, eða koma í veg fyrir að einhverjir af fávizku létu birta auglýsing'- ar, er væru mjög' fáránlegar. Þetta mun rétt, að oft er þéssa ekki gætt sem skyldi, en því ræð- ur stundum að tími er lítill til þess að lesa hverja auglýsingu yf- ir með þeirri vandvirkni, sem eðlileg væri. Dánartilkynningar. Þó mun þess bezt gætt, að láta ekki andlátstilkynningar koma brenglaðar, enda er sú tegund til- kynninga í sérflokki. Aðstand- endur taka það sér alltaf nærri, ef tilkynningar um andlát ástvina koma á prent með skekkjum eða á einn eða annan hátt brenglað- ar. En einmitt í sambandi við andlátstilkynningar langar mig til þess að ræða svolitið að þessu sinni. Margir hafa tekið eftir þvi, og kom það nýlega fyrir i útvarpi, að þess er ekki gætt sem skyldi að taka nægilega fram hver sá látni er, og liefur það meira að segja valdið misskilningi. — Dásamlegt. Hér liafa allir verið mér svo einstaklega góðir og lijálpsamir, að ég á engin orð til þess að lýsa þakldæti mínu. Algengu nöfnin. Til þess að skýra mál mitt skal ég tilfæra dæmi. Það hefur komið fyrir að auglýsing' í út- varpi, og kannske blöðum, hafi íslendinga hefur aldrei skortj'hljóðað eitthvað á þessa leið: gestrisnina. Annars er ég varlaj„jón Jónsson lézt af slysförum í búin að átta mig á landinu enn- gær. Vandamenn." Það er mjög þá. Hér er allt orðið svo fjarska hæpið að birta auglýsingar þann- þótt þeir tali um frið og eindrægni. Þess vegna eru flestar ásamt 4 sonum okk;(r Eg bý þvi þjóðir Vestur-Evrópu svo einhuga um það, að komið verði upp sameiginlegum vörnum, enda þótt skammsýni ýmissa franskra flokka — og „þjóðhollusta“ kommúnista þar í landi hafi komið í veg fyrir, að varnir verði með þeim hætti, sem áður hafði verið ætlað. íslendingar afréðu á sínum tíma að gerast aðilar. að vax;na- samtökum ríkjanna við Norður-Atlantshafið, og eru það enn. Þetta var ákveðið, þegar ekki var lengur neinn vafi á því legnur, hvað kommúnistar ætluðust fyrir, og íslendingar skip- uðu sér að sjálfsögðu í raðir þeirra þjóða, sem frelsinu Unna •og vilja leggja eitthvað í sölurnar til að varðveita það. Síðan hefur það gerzt, að stöðvað hefur verið ofbeldi kommúnista á jxokkrum stöðum, t. d. í Evrópu, en þrátt fyrir það er hættan af þeim ekki talin úr sögunni, síður en svo. Þess vegna er enn unnið að því að styrkja varnir Evrópu með því að reyna að koma á samtökum þjóðanna um þær. Og -verði samtökin nógu sterk, eiga þau að geta orðdð til þess að dkoma í veg fyrir styrjöld, því að kommúnistar óttast þann sterka, en svífast einskis. gagnvart hinum .yeika, hjá syni okkar, Sigurði, i Winni- peg. — Börn mín eru öll gift og búsett i Winnipeg nema Hrel’ná, hún býr í Vancouver. Aðeins eitt; tengdabarna minna er af islisný,k-: urn ættúm. Eitt belgiskt, arinað danskt, þriðja skozkt, svo taLs- vert liefur þetta blandast. Barnabörn mín eru 21. — Þér talið ágæta íslenzku ennþá-. — Á heimili okkar er alltaf löluð íslenzka og börnin mín bæði skrifa og tala íslenzku á- g'ætlega. — íslenzkir siðir? — Við.höfum reynt að halda íslenzkum siðum en það er nú talsvert farið að breytast. Við Vestur-íslendirigar; reynum að lialda saman. íslendingadagurinn, ig orðaðar. Nafnið er alltof al- gengt og víst til á hverri liöfn á öllu landinu. Og undirskriftin „vandamenii“ gefur heldur ekki miklar upplýsingar hvaða Jón Jónsson hafi látizt af slysföruin. Nauðsynlegt er í þessu.sambandi að tilgreina heimilisfang og á auglýsingaskrifstofa útvarpsins að gæta þess. Þegar um mjög al- geng nöfn er að ræða kemur ekki til mála að orða slysfaratilkynn- ingu á þessa lund og mun hver maður sjá það, þegar á það er bent. breytt. Eg hef ferðast talsvert um landið og kannaðist víða við mig, einkum í Ólafsvik og þar um slóð- ir. Veðrið hefur samt ekki verið ákjósanlegt, því bæði hefur mér fundist kalt liér og miklar þokur. En fólkið hefur bætt mér það upp með sínu hlýlega viðmóti. Þegar ég fer héðan, fer ég með mikið af fögrum minningum ásamt fjölda gjáfa, sem mér hafa hlotn- ast liér. Mig langar til að nota tækifær- ið og senda frændfólki mínu og virium mínar inniíegustu þalckir f.vrir gjafir, móttökur og hlýtt viðmót, sem ég lief orðið að- njótandi þenna tíma, serii ég hef bent á útvarpið þá er það ekki dvalið liér. I fyrir það að ég álíti að pottur sé Yið óskum hinum aldna íslerid-' ekki viðar brotinn i þessu efni, ingi gæfu og gengis í; framtíðinni en nnglýsingar útvarpsins ná til og þökkum henni fvrir komuna. I a^ra landsmanna og þess vegna Er j getur slík oaðgæzla valdið meiri _____________________ r' misskilningi.en þótt slík . aug- lýsirig kæmi i blaði. Það er ó- skemmtilegt að eiga vandamann með því nafni, sem auglýst er í ofanritaðri andlátstilkynningu og geta ekki með fullri vissu fengið að vita fyrr en eftir dúk og disk hvort viðkomandi er lifs eða lið- inn. Jæja, ég ætla ekki að fjöl- yrða uiri þétta, en mér þótti rétt að drepa á þetta efni að gefnu til- efni. — kr. Ekki eitt brotlegt. Þótt ég hafi þarna sérstaklega Fyrirframgreiðsla 2ja—3ja herbex-gja íbúð . óskast til leigu. Allt að 3ja ára .fýrirfrámgreiðsla. ; Tilboð: Óskas.t sent á: afgr. Visis fýrir föstudagskvöld merkt: „S. E. H. — 26“. IBUil Fjögra herbergja íbúð óskast keypt í útjaðri bæj- arins. Útborgun kr. 70 þús- und. Tilboð , jnerkt; „íbúð ’ ;< ;; ■ — ‘>s“ áendist afrt-‘ 28 strax. Vísis Stúlkur óskast strax. 1 Jón Simonarson h.f. Bræðraborgarstíg 16.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.