Vísir - 21.09.1954, Page 5
Þriðjudaginn 21. september 1954.
VÍSIR
mz*
T
V
Kabarettinn í KR-húsinu
sýning í kvöid kl. 9
BOBBY JAAN sem leikur sér að því að halda þúsund manns
í greip sinni — ef svo mætti að orði komast, þar sem hver einasti
maður hlær svo inmlega, að hann mmnistþess ekki að.hafa skemmt
sér bétur.
p)V
Btrsh
PVo
G
G
EYS
Margt er shritið
Ganymedesdeila á Sikiley.
rLendakiæði sett á styttu af naklnni
stúikumynd.
#/■
Margir munu minnast dá-
lítið einkennilegrar deilu, sem
reis hér fyrir nokkrum árum
út af Ganymedes. Nú hefur
svipaður atburður skeð í
Jiorpinu Gela á Sikiley.
Skammt frá kirkju þorpsins
stendur sex feta há bronze-
stytta af nakinni sveitastúlku.
Og nú er deilt um það, hvað
eigi að gera við gripinn, hvort
eigi að flytja hana burt, eða
leyfa henni að standa.
Ástæðan er sú, að á morgun
á að fara fram kirkjuleg-
skrúðganga í þorpinu. Hefst
skrúðgangan í þorpinu og
verður gengið fram hjá þeim
stað, þar sem styttan stendur.
Presturinn isegir að þessi
stytta sé til skammar og þess
vegna eigi að flytja hana burt.
I>að sé til skammar að hafa
hana þarna á almannafæri.
Hins vegar eru þeir til, sem
segja að styttan sé 'listaverk,
Og að nekt stúlkunnar sé ekki
hættulegri en nekt annarra
styttna á ítalíu, bæði utan
kirkna og innan, þar é meðal
í sixtinsku kappellunni í Vati-
kaninu að ógleymdri hinni
nöktu konu eftir Michel Angelo
sem hvílir í svefni í San
Lorenzo kapellunni í Florence.
En presturinn, Don Federico,
situr við sinn keip. — Annað
hvort, segir hann — hafið þið
þennan nakta kvenmann og
enga hátíð, eða þið fjarlægið
styttuna og við höldum há-
tíðina.
Hátíðin er helgunarathöfn í
sambandi við jómfrúha af
Alemanna, og er það siðvenja
í Gela að halda helgunardag
jómfrúarinnar hátíðlegan.
Styttan er gjöf til þorpsbúa
frá einum af fremstu þegnum
Sikileyjar, Salvatore Aldisio,
fyrrum atvinnumálaráðherra
Ítalíu og þekktum foringja í
kristilega Sósíaldemókrata-
flokknum.
leið sína til að athuga, „hvort
nokkuð væri hinum megin“.
mirovna og Gennadi Ledjak
sýndu listdans af frábærri snild.
Öllum var þessum erlendu lista-
mönnum óspart klappað lof í
lófa sem verðugt var. íslenzku
listamennirnir voru Gísli Magn-
ússon, hinn ungi pianósnillingur
vor, og Guðrún Á. Símonar, sem
jafnan heillar alla með sinni
fögru rödd og sannri smekkvísi,
og var þeim einnig ágætlega tek-
ið. Allir urðu listamennirnir að
koma fram aftur og aftur, og
barst þeim fjöldi blómvanda.
Sendiherra USA
hér vmitur
hér vmnur em-
bættiseið.
John J. Muccio vann í gær em-
bættiséið sinn sem sendiherra
Bandaríkjanna á íslandi.
Hann mun sennilega fara til
Reykjavíkur ásamt konu sinni
fyrstu viku októbertnánaðar.
Eins og kunnugt er var Edward
B. La\yson fyrirrennari hans
sem sendiherra Bandaríkjamia
á Islandi. ______
Murcio var fyrsti sendiherra
(ambassador) Bandaríkjanna
hjá Lýðveldi Suður-Kóreu. Áð-
ur en hann tók við því embætti,
hafði hann verið sérstakur full-
trúi Bandaríkjaforseta í Kóreu.
Síðan hann lét af sendiherraem-
bættinu, hefur hann gegnt ýms-
um mikilvægum störfum í ut-
anríkisráðuneytinu í Washing-
ton, m. a. tók hann nýskeð þátt
í samvinnuumræðum milli
Bandaríkjanna og Panamalýð-
veldisins.
Hann hóf störf í utanríkis-
þjónustu Bandaríkjanna árið
1921 og hefir starfað á vegum
hennar víða í Austurlöndum.
Áður en hann gerðist sérstakur
fulltrúi Bandaríkjaforseta árið
1948, var hann einn af stjórn-
málaleiðbeinendum Banda-
rkjastjórnar um Þýzkalands-
mál.
Þegar stytta þessi kom frá
Palermo, þótti hún strax of
nakin. Sá, er gerði hana, mynd-
höggvarinn Silvestre Cuffaro,
bjó því mittisskýlu á styttuna,
þeim megin, sem að kirkjunni I hrifni, og cellóshillingurinn Ro
sneri. stropovitsjh, með undirleik
Þetta varð til þess, að margir Abram Makarovs, sem einnig var
kirkjugéstir lögðu lykkju á ágætlega tekið. Þau Irina Tíko-
Skemmtun í Þjóð-
leikhúsinu.
f gærkveldi var efnt til hljóm-
leika og listdanssýningar í Þjóð-
leikhúsinu á vegum Mír og komu
þar fram rúsneskir og íslenzkir
listamenn, eins og á svipuðum
listkynningar-skemmtunum að
undanförnu.
Þarna lék pianósniílingurinn
Tamara Guseva og vakti mikla
Kristján Guðlaugsson,
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutíml 10—12
1—S. Ansturstræti 1,
Sími 3400.
Kominn heim
i^er^sveinn VJlafsson
Nýkomið:
Matar- og kaífistell
með gyltri skreytingu.
Höfum fengið flögg og
vimpla fyrir bifreiSar.
Hjörtur Nielsen h.f.
Templarasundi 3.
Sími 82935.
NWWVVVW.VSíV
HRINGUNUM S
FRÁ
u: 5
HAFNARSTR 4,
MARGT A SAMA STAÐ
Innritun hefst í dag í
Miðbæjarskólanum (gengið
inn um norðurdyr). Innrit-
að verður kl. 5,30—7 og
kl. 8—9 síðdegis. Allar
frekari upplýsingar við inn-
ritun. Ekki er hægt að inn-
rita í síma.
II
þjódleikhOsid
NITOUCHE
óperetta í þrem þáttum
| sýning miðvikudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin
! frá kl. 13.15—20.00. Tekið á
| móti pöntunum. Sími:
! 8-2345 tvær línur.
Venjulegt leikhúsverð.
Aðeins örfáar sýningar.
LAUGAVEG 10 - S!M1 33A
Kominn hehn
Esra Pétursson læknir.
Ford 37 -
fimm manna bífl
er til sölu í ógangfæru
ástandi fyrir aðeins kr.
6000,00. Tilvalinn fyrir bíl-
virkja. Til sýnis við Hall-
veigarstíg.
H. Toft
Símí 1035