Vísir - 23.09.1954, Side 1
44. érg.
Fimmtudaginn 23. september 1954.
216. tbl
Fðugmaii&rfnii sagði: „Sorry, Sads!
m
Ársskýrsla B&rnavernd arnefndar:
Flugvélin Siafði brunnið
50 menn sloppið lifandi-
Áherzla lögð á stofnun visthein*
ilis fyrir afvegaleiddar stúlkur.
*
Ovenjulegt happ i fBugslysi
á Englandi.
Einkaskeyti frá AP.
Stanstead, Engl. í morgun.
Flugvél, sem tekin hafði verið
4 leigu til flutnings á hermönn-
um, gereyðilagðist við flugtak
hér í gær.
Irepf^a 200 böm vöid
ad kíw 300 brotum.
Kviknaði i flugvélinni, eftir
að hún hentist áfram á flugbraut-
inni stjórnlaus, og þykir ganga
ikraftaverki næst, að þeir 50 menn,
sem í flugvélinni voru, skyldu
sleppa lifandi og' ómeiddir. Að-
eins einn hermannanna fékk
skrámur.
Flugvélin átti a'ð fara til Fayid
áSuezeiði. Hún hafði 5 manna
•áhöfn og átti að flytja 45 her'-
menn. Sætaútbúnaður var þann-
ig', að menn horfa aftur en ekki
fram. Skozka flugfélagið, sem á
flugvélina, segir að sætaútbúnað-
ur sé hafður þannig i öryggis
skyni í öllum herflutningaflug-
vélum, skv. kröfu flugmálaráðu-
neytisins. Sýnir reynslan, að það
dregur úr meiðslahættu, að við
hafa þessa tilhögun.
Einn áhorfenda segir, að hjól
hafi losnað, er flugvélin fór af
stað og runnið kippkofn eftir
flugbrautinni. Ekki er þó stað-
fest, hvort það losnaði, er flug-
vélin fór af stað, eða þegar hún
skyndilega stöðvaðist. Þeg'ar
slökkviliðið kom á vettvang’ var
flugvélin brunnin, nema stélið.
Mikill felmtur greip hermenn-
ina í svip, er eldtungum skaut
upp allt í einu, en undirforingi
að nafni Kenneth Harris bað þá
vera rólega, og skilja eftir far-
angur sinn, þvi að þröngt væri
um útgöngu. Róuðust hermenn-
irnir þegar. Einn þeirra sagði á
eftir: „Við vorum allir í sætum,
þegar flugvélin rann eftir flug-
brautinni, sveigði svo til hægri,
þarnæst til vinstri, og fór svo
heilan hring og nam skyndilega
staðar með miklu braki og brest-
um, og kviknaði þegar í henni.“ |
Flugstjórinn var hinn rólegasti
og sagði, er hann kom út úr klef-
anum: „Sorry, Lads“ (Leitt, að
svona skyldi fara, piltar).
lausung og lauslæti, í 11 tilfell-
um og þjófnaður og aðnr óknytt-
ir í 29 tilfellum.
Aðstaða nefndarinnar til þess
að vista afvegaleidda pilta hefur
Settu skipstjórann og
„kommissarinn" undli
/i
lás og slá'
'ii
Sjö sjómenn á pólskum
togara, sem var að veiðum
við austurströnd Bretlands,
hafa beðist hælis í Bretlandi
sem pólitískir flóttamenn.
Þeir settu skipstjórann og
stjórnmálafulltrúann, hinn
„pólitíska kommissar“ und-
ir lás og slá, og höfðu svo
samband við land með ljós-
merkjum.
f fyrri viku reru 3 sjó-
menn á pólskum togara til
lands á austurströnd Eng-
alnds og báðu um landvist-
arleyfi.
Samkvæmt skýrslu Barnaverndarnefndar Reykjavíkur
fyrir árið sem leið er misferlafjöldi barna og unglinga álíka st<)rum batnað við stofnun vist-
mikill og árið 1952, en þó eru brot stálpaðri unglinga heldur heimilis í Breiðuvik. Hins vegai
færri en árið áður og telur nefndin að það standi í sambandi s^en^ur ne^n(f(n láðalaus gagn«
við aukna atvinnu og vaxandi fjárráð þeirra af þeim sökum. j var* nnghngsstúlkum, sem lent
I hafa á glapstigum og getur lítið
að börnunum var komið fyrir liðsinnt þeim foreldrum, sem að-
voru erfiðar heimilisástæður,
II Pólverjar flýja
sæluvfstina.
Ellefu skipverjap af pólska
olíuskipinu President Gottwald
hafa beðið um landvistarleyfi
hér sem pólitískir flóttamenn.
Haft er eftir einum þeirra,
að % pólsku þjóðarinnar myndu
flýja kúgun kommúnista, ef
menn sæju nokkur ráð til þess
að komast úr landi.
Aftur á móti var nú meira um
hnupl og þjófnaði en áður og
voru mikil brögð að þvi fyrir jól-
in, er ösin var mest í búðum, að
unglingar freistuðust til að slá
eign sinni á útstilltar vörur, enda
óvenjuleg vörumergð á boðstól-
um í búðum bæjarins um siðustu
jól og sýnist ekki ástæða til að
draga þá ályktun af aukningu
brota, þessarar tegundar, að af-
brotahneigð barna fari vaxandi,
að því er segir i skýrslu nefnd-
arinnar.
stoðar hennar leita af þeim sök-
slæm hirða og óhollir uppeldis- um.
hættir í 185 tilfelium, útivist,
Framh. á 5. síðu.
Samkvæmt skýrsiu nefndarinn-
ar um misferli barna og unglinga
í Reykjavik árið sem leið, voru
170 piltar og 23 stúlkur staðin
að ýmiskonar misferlum, en alls
nam misferlafjöldinn 492 brot-
Mest var um hnupl og þjófnaði
eða 189 tilfelli og auk þess 80
innbrotsþjófnaðir, skemmdir og
speli 78, ölvun 46, flakk og úti-
vist 37, svik og falsanir 21, meiðsl
og hrekkir 20, lauslæti og útivist
14 tilfelli og ýmsir óknyttir 7
að tölu.
7000 börn í skél-
um hér í bæ í vetur,
en á öllu landinu 16-17 þúsund.
Háhyrnings vart ■ nótt
í miðri Faxabugt.
EyÓilagÓi öll net fyrir feáti af Akranesi.
Afli varð heldur lítill í ver-
stöðvunum í nótt. Einn bátur,
Signrfari frá Akranesi, missti öll
net sín í nótt og hafði háhyming-
ur gert þann usla. Var það í
miðri bugt.
Á Akranesi var heldur tregur
afli, eða 30—80 tunnur á bát.
f Grindavík var mjög lítill afli
í gær, eða 50—60 tunnur á bát og
álíka mikið í dag, eða enn minni.
Síldin er mjög smá sunnan meg-
in nessins, eða í Grindavíkursjó.
En vestan við nesið er síldin
miklu betri og fóru þangað fjórir
bátar frá Grindavík í gær, en
voru’ ekki komnir, þegar Vísir
átti tal við Grindavík í morgun.
í Keflavík voru bátar ekki
komnir að þegar Vísir átti tal við
hana í morgun, en í gær var þar
ágætur afli og síldin með jafn-
bezta móti. Komu þá 28 bátar
með 2770 tunnur, eða um 100
tunnur á bát.
Heyrzt hafði í Keflavík, að
veiði væri tregari í dag, eða 30—
40—50 tunnur á bát.
í Sandgerði var tregur afli i
dag. Bátar voru ekki komnir að
landi, en fréttzt hafði, að þeir
væru með 30—70 tunnur.
Yngsta afbrotafólkið er 6 ára
að aldri og var það 6 að tölu,
allt drengir. En eiztu ungling-
arnir sem Barnaverndarnefnd
hefur afskipti af eru 18 ára og
voru það 6 piltar og 2 stúlkur
sem höfðu 49 brot á samvizkunni.
Árið sem leið hafði hjúkurnar-
kona nefndarinnar, Þorbjörg
Árnadóttir, eftirlit með 129 heim-
ilum og var það vegna veikinda,
húsnæðisvandræða, fátæktar,
ýmissar vanhirðu, deilna um
umráðarétt og dvalarstað barna,
Hinn 1. sept. sl. hófst hér
skólanganga barna á aldrinum
7—9 ára, að venju, en um mán-
aðamót næstu hefst skólaganga
eldri barna og unglinga.
Hér í Reykjavík munu skóia-
skyld börn verða á 7. þúsund,
voru tæplega 6000 í fyrra, en
á öllu landinu munu þau vera
16—17 þúsund, en nákvæmar
tölur eru að sjálfsögðu ekki enn
fyrir hendi.
Aðalbarnaskólarnir eða rík-
isskólarnir hér í bænum eru 6,
þ. e. Miðbæjarskólinn, Austur-
bæjarskólinn, Laugarnesskól-
inn, Melaskólinn og Langholts-
skólinn, og í æfingadeild Kenn-
araskólans eru 4 bekkir. Auk
þess eru einkaskólar, skóli ís-
aks Jónssonar, Landakotsskól-
inn, heimavistarskólinn á Jaðri,
barnaskóli Adventista og svo
eru smábarnaskólar allmargir.
ósamlyndis og slæms heimilis-
lífs og drykkjuskapar, en drykkju
skapartilfellin voru flest, eða 28
talsins.
Sum þessara heimila hafa ver-
ið undir eftirliti árum saman, En
auk þessa hefur nefndin haft
eftirlit með fjölda heimila vegna
afbrota og óknytta barna og ungl-
inga og af fjölda heimila annarra
hefur nefndin haft afskipti til
leiðbeiningar og aðstoðar.
Nefndin hefur haft milligöngu
um útvegun dvalarstaða fyrir á-
líka mörg börn og árið 1952, eða
227 talsins. Var þeim ýmist kom-
ið fyrir á barnaheimilum eða
einkaheimilum. Ástæður til þess
og 1
uppi.
starfar við Hringbraut
Austurbæj arskólanum,
Gagnfræðadeildir fyrir 1. og 2,
bekk eru í Laugarnesskólanum,
Miðbæjarskólanum og í gagn-
fræðaskólunum við Hringbraut
og Lindargöt.u eru 1. og 2. bekk-
ir. —
Gagnfræðaskólamiti
eru: Gagnfræðaskóli austur-
bæjar, Gagnfræðaslcóli vestur-
bæjar, Kvennaskólinn ®g Gagn-
fræðaskóli verknámsins, sem
Úti á landi. ,
Utan Reykjavíkur eru 1B
gagnfræðaskólar og 8 héraðs-
skólar að meðtöldum Éiðaskól-
anum (sem hefir sérstöðu), alls
26. Húsmæðraskólar eru 12 á
landinu, en tveir munu ekki
verða starfræktir í vetur: Hús-
mæðraskólinn á Hverabökkum
í Hveragerði og húsmæðraskól-
inn á Akureyri.
Bari (AP). — paö var
kraítaverk, að ekki skyldi
verða stórslys hér við borgina
í byrjun vikunnar.
Fimm börn höfði^'íimdið sam-
tals 16 liandspiWgjur á víða-
vangi og höfðu notað þær sen>.
leikföng, þegar eftir því var tek
ið, hvað þau höfðu í höndunum.
Öfóótir ekill á Reykjanesbraut.
Ók aftan á bSfreið.
Skömmu eftír miðnætti í
nótt komu tveir amerískir
menn inn á lögreglustöðina hér
í Reykjavík og tílkynntu að
þeir væru að koma frá Kefla-
vík, en á leiðhmi hefði bíll með
skrásetninganúmeri frló Kefla-
vik ekið fram úr iþeim með
miklum hraða,
Þeim fannst ökumáti bifreiða-
stjórans eitthvað grunsamlegur
og ákváðu að athuga þetta nán-
ar. Þeir juku því hraðann og
tókst að komast fram úr bif-
reiðinni en þá skipti það eng-
um togutn, að fyrrnefnd bifreið
ók aftan á amerísku bifreiðina
af miklu afli. Kom þá í Ijós að
bifreiðarstjórinn var allmikið
drukkinn. Engin meiðsli voru
á mönnum, en ekki er vitað unj
skemmdir bifreiðanna.
Útlendingarnir aðhöfðust
ekkert frekar í málinu en
skýrðu lögreglunni frá þessu,
þegar þeir komu til Reykjavík-
ur og sögðu henni frá skrásetn-
ingamúmeri bifreiðarinnar.
Þegar farið var að svipast um
eftir bifreiðinni, var hún öll á
bak og burt, en lögreglan hóf
þegar rannsókn í málinu. j