Vísir - 23.09.1954, Síða 6

Vísir - 23.09.1954, Síða 6
6 VÍSIR Fimmtudaginn 23. september 1954, Frönskunámskeið Alliance Francaise hefjast í októberbyrjun. Kennarar verða: ungfrú Delahaye og Magnús G. Jónsson. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu forseta félagsins Mjóstræti 6, sími 2012. RAUÐ Edinet þakskífa ásamt kili ca. 40 ferm. til sölu. Upplýsingar á Klappar- stíg 9, uppi næstu kvöld. KULDAHUFUR nýkomnar Hinar marg eftirspurðu kuldahúfur fyrir börn og fullorðna eru komnar aftur í glæsilegu úrvali. „ Cjey&ir Fatadeild. Félag íslenzkra rafvirkja Auglýsing eftir fram- boðslistum. Fulltrúakjör á 24. þing A.S.Í. fer fram að viðhafðri allsherjar atkvæðagreiðslu. Framboðslistar með nöfnum þriggja aðalfulltrúa og þriggja til vara, ásamt með- mælum 30 fullgildra félags- manna, skulu afhentir í skrifstofu félagsins fyrir kl. 12 á hádegi 26. þ.m. Kjörstjórnin Köflótt kjólaefni hentugt í skólakjóla. Verð frá kr. 15,25 pr. m. «RZL TAPAZT hefir similsteina eyrnalokkur. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 7853. — (380 GYLLTUR eyrnalokkur tapaðist í sl. viku í miðbæn- um eða smáíbúðarhverfinu. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 82259. (414 í GÆR tapaðist blá drengjagolfpeysa af 2ja ára frá Bókhlöðustíg — Spítala- stíg að Skólavörðustíg. — Finnandi hringi í síma 80052. (419 RAFTÆK J AEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr «sta Tiðhaldskostnaðim. ▼aranlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja tryggingar h.f. Simi 7601 Fœði TVEIR reglusamir menn geta fengið gott fæði í prí- vathúsi. Tilboð með síma- númeri leggist á afgr Vísis, merkt: „Miðbær — 52.“ (403 REGLUSÖM stúLka utan af landi óskar eftir herbergi, helzt í austurbænum, vill gjarnan sitja hjá börnum. Uppl. í síma 80184. (420 HERBERGI óskast til leigu. Uppl. í síma 82745. — (421 EINHLEYPUR maður ósk- ar eftir herbergi, helzt í vesturbænum, má vera í kjallara. Uppl. í síma 5760. (408 GOTT herbergi til leigu í vesturbænum fyrir reglu- saman karlmann. — Tilboð, merkt: „99“ sendist fyrir föstudagskvöld á afgr. Vísis. (412 EINHLEYP myndarkona eða stúlka getur fengið eitt herbergi og eldhús, ásamt hita, í kjallara, á hitaveitu- svæðinu gegn húshjálp ann- an hvern dag fyrir hádegi. Tilboð, merkt: „733 — 50,“ fyrir laugardag næstkom- andi. (397 STULKA getur fengið herbergi í vesturbænum, gegn því að lesa með ung- lingstelpu í Gagnfræðaskóla. Tilboð, merkt: „Kennsla — 53“ sendist blaðinu fyrir laugardag. (418 2—4 HERBERGJA íbúð óskast til leigu í bænum eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð, merkt: „Fámenn fjölskylda — 37,“ leggist inn á afgr. blaðsins LEIGA PÍANÓ óskast til leigu í vetur. Uppl. í síma 80392 kl. 9—12 f. h. (392 fáennirffivSriffý^'órnJSorn Caufáivegi 25; sími Wóð.eláesiur® fyrir fimmtudagskvöld. (337 j jStilar®7alœfwgar®-fdý(!)mgar—» FORSTOFUHERBERGI óskast til leigu. Get lánað að- gang að síma. Tilboð, merkt: „Skrifstofa — 36,“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 24. þ. m. (336 BARNLAUS hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Góð lungengni og reglusemi. Uppl. í síma 7856 frá kl. 3—6 og 8—10 e. h. (398 IBUÐ — SÍMAAFNOT. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Eins til tveggja ára leiga fyrirfram og afnot af síma. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „G. P. — 51,“ sem fyrst. (401 KÆRUSTUPAR óskar eft- ir herbergi sem fyrst. — Reglusemi heitið. — Uppl. í síma 7292. (402 HERBERGI. Fullorðinn maður í fastri atvinnu óskar eftir góðu, sólríku herbergi með innbyggðum skápum, helzt í austur- eða miðbæn- um. Uppl. í síma 1467. (405 IBUÐ — SIMI. Óska eftir íbúð, 2—3 herbergjum og eldhúsi, þó ekki væri nema til vors. Má vera í úthverf- unum eða í Kópavogi. Get lánað síma. Fyrirfram- greiðsla og góð umgengni. Uppl. í síma 81752. (393 TILBOÐ óskast í tvö her- bergi- með aðgangi að eld- húsi. Árs fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboðið greini fjöl- skyldustærð, merkt: „Smá- íbúðahverfi —■ 48,“ fyrir laugardag. (379 1—2 HERBEGI og eldhús óskast strax. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Aðeins tvennt í heimili. — Sími 2271. (381 SIMAAFNOT. Góð stofa óskast 1. okt. Símaafnot í boði. Barnagæzla 2 kvöld í viku. Örugg greiðsla. Uppl. í síma 5671 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. (382 REGLUSAMUR guðfræði- nemi óskar eftir litlu her- bergi í kyrlátu húsi nólægt miðbænum. Væri fáanlegur til að hjálpa unglingi við nám ef óskað væri. — Uppl. í síma 5002 frá kl. 7:—9 í kvöld. (386 VERZLUNARSKOLANEMA reglusaman og siðprúðan, vantar lítið herbergi og fæði á sama stað sem næst skól- anum. Uppl. í síma 1610 kl. 9—6 og eftir kl. 7 í síma 82495. Örugg greiðsla. (394 STÚLKA óskar eftir her- bergi. — Uppl. í síma 80734, 1*. ■ , ' - ’ 095 KENNSLA. Enska, danska. Áherzla á talæfingar og skrift. Les einnig með skóla- fólki. Kristín Óladóttir, Bergsstaðastræti 9 B. Sími 4263. — (000 VEGNA brottflutnings af landinu er til sölu sófasett og kommóða, mjög ódýrt, á Óðinsgötu 15, uppi. (415 MÓTORHJÓL í góðu lagi til sölu. Uppl. á Sólvalla- götu 33, kjallara. (416 KAUPUM gamlar bækur og tímarit. Fornbókaverzlun- in, Ingólfsstræti 7. — Sírni 80062. (410 BARNARÚM. Til sölu ó- dýrt barnarúm í Sörlaskjóli 60, uppi. Sími 80983. (411 NOTUÐ prjónavél óskast. Hringið í síma 2619. Uppl. frá kl. 6—8 í dag. (396 VANTAR stúlku vana öll- um venjulegum heimilis- störfum strax eða frá 1. okt. Gott kaup. Sérherbergi. — Uppl. í síma 6568, eftir kl. 4. (413 VÖN matreiðslukona ósk- ar eftir góðri vinnu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Reglu- sömu — 49.“ (381 STÚLKA óskar eftir skrif- stofu- eða afgreiðslustörf- um. Sími 3558 í dag og á morgun. (383 AHUGASAMUR maður óskast til að safna áskrift- um að tímariti. Tilboð legg- ist inn á afgr. Vísis fyrir næstk. mánudag, merkt: „777 — 47.“ (372 BARNGÓÐ stúlka óskast til heimilisstarfa. Sérher- bergi. Hátún 7. Sími 82157. (400 KARLMANNSHJÓL, — minni gerðin, í góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 4388. (387 ORGEL til sölu, vandað og gott, frá verksmiðju Joh. P. Andressen & Co., Ring- köbing. Til sýnis í Túngötu 32.. — (385 FERMINGARFÖT á frek- ar háan og grannan dreng til söiu. Uppl. í síma 4625. (378 ÞRÍSETTUR fataskápur og hægindastóll úr stáli til sölu. Uppl. í síma 2132 kl. 5—9. (406 SAUMAVÉL óskast. Uppl. í síma 80782. (404 NÝ AMERÍSK karlmanna- föt nr. 38, á meðalmann, til sölu. Uppl. í síma 82334 eftir kl. 6. , (338 MOTUNEYTI stúdenta vantar starfsstúikur. Sími 6482 milli kl. 2—4. (399 KAUPUM vel með farm karlmannaföt, útvarpstæki, '' saumavélar, húsgögn o. fl. — Fomsalan Grettisgötu 31. — Rfmi 3562. (179 RÁÐSKONA óskast að Gunnarshólma. Sex og sjö manns í heimili. Gætu orðið eldri og yngri kona. — Uppl. í Von, sími 4448, til kl. 6 daglega og eftir kl. 6, sími 81890. — (351 BOSCH kerti í alla bíla. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna Véla- eg raftækjaverzlunin. Bankastræti 10 Simi 2852 Tryggvagata 23, sími 81279 Verkstæðið Bræðraborgar stíg 13. (46/ RÚLLUGARDÍNUR, inn- römmun og myndasala. — Tempó, Laugavegi 17 B.(497 KAUPI sögubækur, þýdd- ar og frumsamdar, Ijóða- bækur, þjóðsögur, sagna- þætti, ferðasögur, minn- ingarbækur og leikrit. — Bókaverzlunin Frakkastíg 16. Sími 3664. (100 KLÆÐASKÁPUR og dív- an til sölu í dag á Njálsgötu 104, 1. hæð. Verð kr. 700 og' 200. Skápinn má taka sundur. Hann er þrísettur og mjög góð hirzla. (423 TIL SÖLU tvísettur klæða skápur og skrifborð á Spít- alastíg 8, uppi. (517 VIL KAUPA drengjareið- hjól. Uppl. í síma 1279, eftir kl. 5. — (422 PÍANÓ. Frekar lítið stofu- píanó til sölu. Sími 5630. — (407 RÚLLU G ARDÍNUR. — Fombókaverzlunin, Ingólfs- stræti 7. Sími 80062. -409 KO cS £ o Æ o £ 5C ■S & & % ’r#1 oo r-H m in E-“> •- 53 >.§ * oo og cn r— «3 ’ft © <u bo ss eð PLÖTUR á grafreitL Út- vegum áletraðar plötur i grafreiti með stuttum fyrir- r vara. UppL 6 Rauðarárstua 26 (kjallara). — Sími «UA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.