Vísir - 25.09.1954, Page 1
44. árg.
JLaugardaginn 25. september 1954. | ;Si
218. tbl.
Vængjalaus en flýgur þó.
Flugma5urinn sltiar á palli yfir hreyfium
,rumstæ5isíns fljúgandi."
#/•
Einkaskeyti frá AP.
London í gær.
Brezk blöð birtu í morgun
tnyndir af einkennilegustu flug-
Télinni, sem smíðuð hefur verið,
og helzt minnir menn á gamlar
sagnir í Þúsund og einni nótt og
ýmsiun ævintýrunv um „töfra-
hestinn“, „fljúgandi ábreiðuna"
og „fljúgandi koffortið*1.
Hin nýja flugvél er kölluS „rúm
stæðið fljúgandi“ og hefur sig til
flugs beint í loft upp, ef vill.
Flugvél þessi líkist „ruggu-
hesti“ með fjóra granna fætur,
segir í lýsingu á flugvélinni, en
það var fyrir þremu.r Vikum sem
fyrst var skýrt frá þvi-, að lokið
væri srníði honnar. Hafa nú ítar-
legri uppiýsingar veriu látnar í
té.
Með þessavti flugvél sýna Bret-
ar, hvernig þeir leysa hið tækni-
lega vandamál, að láta flugvél
hefja sig til flugs lóðrétt, sem
Bandaríkjamenn leystu með hin-
um flugvélunum, er standa á
stélinu, skjótast beint'i loft upp
«g rétta sig því næst á fluginu.
Brezka hugmyndin er, að flug-
vél sem situr á flugvelli með
venjulegum hætti gétur hafið sig
beint í loft upp ef þrýstiloftinu
•er blásið út um botninn, en ekki
■út úr stélinu. Þegar fhigvélin er
komin upp í loftið beinir flug-
maðurinn þrýstiloftinu út um
stélið, svo að flugvélin hendist
áfrarn.
Hinar bandarísku minna miklu
rneira á venjulegar flugvélar en
þessi brezka flugvél, sem smíðuð
er i tilraunaskyni, og hefur enga
vængi né stýri, og smiðuð er til
rannnókna á meginatriðinu varð-
andi stjórn þrýstiloftsflugvéla.
Flugmaðurinn situr á palli yfir
hreyflunum og getur pallurinn
orðið býsna heitur, en flugmað-
urinn, Ronnie Shephard, 38 ára
að aldri, sem hefur jjcófað hana,
sagði nýlega: „Eg get látið hana
lenda eins varlega og ég legg frá um>
mér tebolla.“
Bannað a5 hringja
kfukkum í Lima.
Lima (AP. — Borgarstjtirn
'Lima ætlar að fara að dæmi
borgarstjárnarinnar í Paris.
Lima mun vera hávaðasam-
asta borg í S.-Ameríku, en nú
hefur „þögul umferð“ gengið í
gildi og þykir að henni mikil
bót. Meðal annars er bannað að
hringja kirkjuklukkum frá átta
að kvöldi til átta að morgni.
Sprengdu Rússai
vetnissprengju ?
Geislavirk
úrkoma
í Japan
Einkaskeyti frá AP.
Tokyo í gær.
Japanskir vísindamenn
segja, að undanfarna daga
hafi vexúð „geislavirk úr-
koma“ í Norður-Japan.
Segja þeir það stafa af vetn-
issprengju-prófunum Rússa.
Tokyo-blaðið ASHAI segir, að
japanskir vísindamenn hafi
„næstum óyggjandi sannanir"
fyrir því, að Rússar hafi
sprengt vetnissprengju á sí-
birisku eyjunni Wrangel, sem
er norður undir heimskauts-
baug, um 2000 mílur norður
af Japan og 500 mílum vestur
af Alaska. — Rússar birtu til-
kynningar um kjarnorku-
vopns-prófun s.l. föstudag.
Höllfnfleg gjöf
tiS sjúkrafSngvélar.
Akureyri í morgun.
Góð gjöf hefur borizt til sjúkra
flugvélar Norðlendinga,
staðsett er á Akureyri.
Þessi gjöf, sem er að upphæð
kr. 12.397.25 barst frá Slysavarna
deildinni Vopna í Vopnafirði og
var fjárhæðarinnar aflað með
almennum samskotum.
Þess má sérstakleg geta að um
fjórði hluti fjárhæðarinnar, eða
3 þúsund krónur, gaf öldruð
kona þar í sveitinni, Sesselja
Stefánsdótir á Guðmundarstöð-
sett upp á Akureyri.
Auðveldar fif muna IBtag að
og frá Akureyri við sBæm
veður og hitaskiByrði.
Nýlega hefur verið sett upp | Má og fullyrða að flugmála-
flugradarstöð á Akureyri, til þess stjóri og flugráð hafa ekki legið
sem að auka enn á öryggið í flugi til
og frá Akurevri.
Akureyri er sá staðurinn utan
Reykjavikur og Keflavíkur sem
flugumferð er mest, en aðflug
þröngt vegna hárra fjalla og þoku
í sumar hefur verið flogið þang-
að tvisvar og þrisvar á degi hverj
um, svo það segir sig sjálft að
brýna nauðsyn ber til þess að
gera allt sem unnt er, til að
öryggið verði sem mest og full-
komnast.
Menn segja, að Tito hafi gaman af að sigla hraðskreiðum vél-
bátum og hér sést hann við stýrið á hraðbáti, sem hann hefur
á Bledvatni, en þar dvelur hann oft í fríum sínum. Við hlið
hans situr Celal Bayar, Tyrkjaforseti.
Blöðin í New York birta rit-
stjórnargreinar í tiiefni af
því, að van Kleffen, fv. utan-
ríkisráðberra Hollands var
kjörinn forseti allsherjar-
þings SÞ., og láta í ljós mikla
ánægju yfir, að hann varð
fyrir valinu.
Var Stalín mvrlu r af
samstarfsmönnum sínum?
Kunnugir telja, a5 ný ógnaröld haft veri5 í aösigi í landinu.
Það er engan veginn óhugs-
andi að Jósef Stalin hafi verið
myrtur hinn 5. marz s.l. ár, eða
um það leyti.
Harrison E. Salisbury, frétta-
ritari stórblaðsins New York
Times, sem dvalið hefir í Rúss-
landi um fimm ára skeið, hefir
eftir heimkomuna ritað greina-
flokk í blað sitt um rússnesk
málefni, og segir þar m. a., að
vel getið verið, að afdrif Stalins
hafi verið allt önnur en þau,
sem skýrt var frá í opinberum
tilkynningum.
Hins vegar segir Salisbury,
að ógerningur sé að sanha
þetta. Vel geti verið, að Stalin,
sem var kominn á efri ár, hafi
látizt úr hjartabilun, en fjöl-
margt bendi til þess, að ýmsir
samstarfsmenn hans hafi „að-
stoðað“ við fráfall hans.
Það, sem einkum mælir með
grunsemdinni um, að morð hafi
verið framið, er það, að þeir,
sem gerzt kunnu skil á málum
bak við tjöldin í Moskvu, telja,
að einskonar geðbilun hafi
verið farin að gera vart við sig
hjá Stalin, og að landið hafi
því verið á barmi nýrrar ógn-
araldar og lífláta, sem hefði
getað orðið margfalt skæðari
og óhugnanlegri en aftökumar
og „réttarhöldin" árin 1936—
38.
Var málum svo komið, að því
er Salisbury segir, að enginn
hinna valdamestu manna
kommúnistaflokksins rúss-
neska, taldi sig óhultan, og gat
búizt við handtöku eða því, sem
verra var, þá og þegar, og þess
vegna hafi Stalin verið ráðinn
af dögum.
Listasafn ríkisins
opnað á ný.
Listasafn ríkisins verður opn-
að að nýju á morgun kl. 1 e. h.
Safnið hefur verið lokað um
meir en mánuð, eða frá 11. á-
gúst s.l. vegna norsku sýning-
arinnar, sem var til húsa i salar-
kynnum listasafnsins.
Hér eftir verður safnið opið
alla þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga á tímabilinu kl. 1—3
e. h. og á sunnudögum kl. 1—4
e. h.
á liði sínu í þessum efnum og
gert allt til þess að auka flug-
öryggið eftir megni. Var ekki
alls fyrir löngu komið upp flug-
vitum á leiðinni milli Eyjafjarð-
ar og Reykjavíkur og síðan inn
Eyjafjörðínn. Var þetta mjög til
þæginda og aukins öryggis fyrii?
flugvélarnar og flugmennina Ú
þessari leið og hefur skapað stósv'
um betri aðstöðu en áður til flug->
samgangna milli Akureyrar og
Reykjavikur.
Um nokkurt skeið hefur staðið
til að auka öryggið i Akureyrar-
fluginu enn til muna og koma
upp á Akureyri flugradarstðð
sem fylgdist með ferðum flugvéla
og aðstoðaði þær við að komast
niður úr skýjaþykkni eða þoku
ef með þyrfti.
Nýlega samdist svo um milli
! islenzkra aðila sem flugmálum
stjórna og Decca-verksmiðjanna
brezku að fá hingað flugradar-
stöð til reynslu um mánaðar-
skeið eða svo. Reynist tækið vel
má að sjálfsögðu gera ráð fyrir
að það verði keypt, en annars
verður það sent út aftur.
Tækið er nú fyrir nokkuru
komið til landsins og er unnið að
þvi að setja það upp „á Akureyri.
Hefur þvi verið komið fyrir á
þaki verzlunarhúss Tómasar
Björnssonar kaupmanns á Akur-
eyri, en í því húsi hefur Flugfé-
lag íslands skrifstofur sinar og
afgreiðslu á Akureyri.
Er það brezkur sérfræðingur
frá Decca-verksmiðjunum sem
vinnur að uppsetningu stöðvar-
innar, en honum til aðstoðar er
Ingólfur Bjarnmundsson. Er bú-
ist við að þeir ljúki verkinu um
helgina og stöðin verði úr þvi
bráðlega tekin í notkun.
Scelba fer fram á
traust þingsins.
Einkaskeyti frá AP-
Rómaborg í gær.
í Iok umræðunnar um Montesi
hneykslið fer fram atkvæða-
greiðsla um traust til stjórnar-
inna r.
Hefur Scelba forsætisráðherra
farið fram á, að deildin votti
stjórninni traust sitt, og láti þar
með i ljós það álit, að framkoma
hennar i málinu sé ekki vítaverð.
50—60 maims
fórusl í Bitburg.
Einkaskeyti frá AP.
Hamborg í gær.
f birtingu í morgun hafði tek-
ist að ráða niðurlögum eldsins
í Bittbury, þar sem kviknaði i
olíugeymi.
Að minnsta kosti 49 men®
fórust af völdum sprengingar-
innar, en nokkurra er enn sakn-
að. Má þvi ætla, að 50—60 manns
hafi farist.
Um 1000 slökkviliðsmenn úr
Bandaríkjahernum, auk fjölda
þýzkra slökkviliðsmanna, unnu
að slökkvistarfinu. ^