Vísir


Vísir - 25.09.1954, Qupperneq 4

Vísir - 25.09.1954, Qupperneq 4
'4 vísir Laugardaginn 25. september 1954. WISXR Ð A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Sjómaimakaberettíitit í ár betri en nokkru sinni. Hann hefst 6 n.m., en forsala er hafln til að afstýra biðröðum. 1 dag, laugardag, hefst for- sala að sýningum Sjómanna- dagskabarettsins, sem í ár hefir rtáðið hingað betri og fjölbreytt- ari skemmtikrafta en nokkru sinni fyrir. Smitandi sjúkdómur. Þær fregnir hafa borizt frá Færeyjum nýlega, að eyja skeggjar hafi verið varaðir við að hafa samband við ( rússneska fiskimenn, sem þeir koma stundum að landi. Er rússneskur fiskifloti í grennd við eyjarnar, eins og skip frá! fleiri þjóðum, og hafa Rússar að vísu ekki mikið samband við j land, en þó kemur það fyrir, að þeir hafa sitthvað saman við Færeyinga að sælda, og þess vegna hefur heimamönnum verið ráðið frá því að hafa samneyti við þá, þar sem sannað þykir, að heilsufar sé ekki sem bezt á rússnesku skipunum, og hafi gkipverjar borið ýmsa næma sjúkdóma til lands. En meðal þeirra, sem eru á skipum frá löndum þeim, sem kommúnistar ráða, virðast geisi fleiri smitandi sjúkdómar en þeir, sem hægt er að lækna með þeim lyfjum, er venjulegast er að hafa á boðstólum í lyfjabúðum. Undanfarna daga hefur það komið fyrir h.aj eftir annað, að menn hafa strokið af skipum kommúnista, og virðist strokpestin grassera einna mest meðal Pólverja, sem loka jafnvel yfirmenn og eftirlitsmenn politískrar samvizku undir þiljum, þegar tækifæri gefst til að komast á land í einhverju lýðræðisríkinu. Það getur varla verið einleikið, hvað menn virðast dæma- laust áfjáðir í að komast frá löndunum fyrir austan járntjald. Ekki verður annað skilið af blöðum kommúnista hér og víðar, Joan Rhodes, bráðfalleg aflraunakona. Vísir hefir átt tal við Einar Jónsson, framkvæmdastjóra prýðilega vaxin og gullfalleg, eins og fyrr segir, en hana mun- ar þó ekkert um að lyfta bif- reið og spara sér þannig „tjakk- inn“ við bílaviðgerðir. Carmin- os nefnist 8 ára undrabarn, sem gerir hinar undarlegustu jafn- vægisæfingar. Borra nefnist ó- venju fingralangur maður, sem talinn er skáka öllum vasa- þjófum heims. Þá er að segja frá Curth & Co., sem m. a. koma fram sem lifandi beinagrindur, og mun ýmsum þá þykja nóg um. En ef til vill mun Chaz Chase þykja einna forvitni- legastur, því að hann er alæta, sem étur bókstaflega allt, þar á meðal fötin utan af sér. En einstakt fyrirtæki í sinni röð er þó hundahljómsveitin Miaz, sem hvarvetna hefir vakið feikna hrifningu og aflað sér vinsælda. Auk þess eru kylíu- iastai'ar, listhjólarar, „pappírs- töframenn11, að ógleymdum ap- anum Maroc, sem fær að haga sér eins og öpum er títt, labba um salinn og heilsa gestunum. — Hljómsveit Ólafs Gauks Þór- hallssonar aðstoðar við sýning- arnar, en kynnir verður Baldur Georgs. um upplýsinga um listamenn ina, sem hingað koma. Sýningar eiga að hefjast í Austurbæjarbíói 6. næsta mán- En eitthvað virðist þó á vanta, að þetta lýðræðisfyrirkömu- lag sé það, sem þjóðirnar kunna að meta. Það er viðurkennt, að þetta lýðræði er ekki af nákvæmlega sama tagi og það vest- ræna, því að það sé fyrst og fremst efnahagslegt lýðræði, þó miklu fullkomnara en hið gamla. Þar er sem sagt gert ráð en að hvergi sé eins gott að búa og starfa og í alþýðulýðveld- j kabarettsins, og leitað hjá hon- unum svonefndu. Þar eru stjórnarathafnirnar miðaðar við þarfir fólksins, og auk þess hafa menn verið losaðir úr viðjum hins vestræna lýðræðis, sem er, eins og allir vita, alls ekkert lýðræði, heldur þvert á móti. í staðinn hafa menn svo fengið nýja tegund lýðræðis, hið austræna, sem raunverulega tryggir aðar) og Verða á hverju kvöldi, jafnrétti allra í orði og á borði, þar er öllum tryggð nóg atvinna ki 7 og n; en auk þess verga og þar fram eftir götunum, sem kommúnistar einir kunna upp' sérstakar barnasýningar á laug að telja!! ardögurn kl. 5 og sunnudögum kl. 3. Athygli skal vakin á því að næstu tíu daga verða pant- anir teknar frá í síma 6056 kl. 5—10.30. Með þessu móti verð- ur unnt að komast hjá biðröð- um, og er fólki ráðlagt að not- fyrir því, að nóg sé að skrokkurinn hafi að bita og brenna, ekki færa sér þetta fyrirkomulag, þurfi að hugsa um „sálina hans Jóns míns“. Nú mun Það þv- ag aðsókn verður vafalaust hinsvegar vera svo, að ekki er einu sinni alltaf hugsað um geysimikii skrokkinn, og er þetta þá ekki því líkt, að salt vanti í grautinn,; ^ sýningum Sjómannadags- heldur að grautur sé enginn tií og kann þá ekki vel að fara- kabarettsins koma nú fram Það má gjarnan setja dæmið upp dálítið öðru vísi — t.d.; listamenn af sex þjóðum. Þar með þeim hugsaða möguleika, að allir hafi nóg að bíta og verða Austurríkismenn Danir, brenna í ríkjum þeim, sem kommúnistar drottna yfir. Þar Englendingar Júgóslavar Sví- þurfi enginn maður að bera kvíðboga fyrir því, hvort hann ar og Þjóðvcrjar! og má óhikað geti fætt og klætt sig og sína á morgun eða hinn daginn, eða fuilyrða, ag aldrei hafa jafn- að óttast, að hann verði settijr á götuna af harðsvíruðum hús- margir ’góðir skemmtikraftar eiganda, svo að nefnd sé dæmi þess, sem getur komið fyrir í komig hingað á vegum kaba- Lestrarnámskeiö fyrir kennara hefst * a Bergmáli hefur borizt bréf frá lesanda, er nefnir sig „Hlust- anda“ og er það á þessa leið: „Eðlilega hafa misjafnir dómar almennings fallið um það, hvern- ig þeim sem koma fram i útvarpi tekst lestur eða framburður. Þetta hefur reynzt skrykkjótt frá upp- hafi, sumir voru góðir og snjallir þegar i stað, aðrir ávallt lélegir. — Reynir hér að sjálfsögðu mest á þulina og má segja, að yfirleitt hafa þeir vérið sæmilegir og sum- ir mjög góðir, ef ekki ágætir. Allir hafa sína gaila. Af engum má krefjast of mikils. Og nú eru þulirnir allir mjög fi-ambærilegir, sumir að upplagi, aðrir við þjálfun, og gerir fólkið þó alltaf athugasemdir við einn þeirra, sem það sagði einu sinni að væri og yrði „óforbetranleg- ur“ og li'efur það máske verið i gamni talað. Þetta er nú allt á vaídi útvarpsstjórnarinnar á hverjum tíma, einnig að þvi er snertir kvenþulina, sem vand- farnara er með, Málrómur konu getur vissulega verið ágætur, og ánægjulegt að hafa hann inn á milli, en hann verður, auk skýr- leikans að vera þýður, eins og verið hefur fyrr i útvarpinu, en ekki harður eða hryssingslegur. Nú sem stendur mun enginn fást- ur kvenþulur vera við útvarpið, svo að vitað sé. Svo eru hinir. Svo koma hinir sjálfsögðu eða tilfengnu upplcsarar, ýmist á bundið eða óbundið mál, sögur eða erindi. Og þá hefst stundum hörmungin. Þrátt fyrir ítrekað- . ríki • með vestrænu lýðræði.. En þrátt fyrir þetta mikla öryggi, er útkoman á þá leið, að iheifn flýja kjötkatla kommúnista og vilja heldur fara í hina miklu óvissu í ríkjum auðvaldsins. Hvað getur valdið því, að menn vilja ekki búa við stjórn kommúnista þrátt fyrir það, að þar þurfi enginn að svelta .eða skjálfa af kulda? Það hlýtur að vánta eitthvað í líf manna þar eystr, sem.gerir það óbæri- legt, líkt og fjörefnasnautt fæði er gagnslítið. Sennilega er það fjörefnisskortur, sem gerir það að verk- um, að þeir eru harla fáir, sem flýja austur á bóginn. Og þess eru líka dæmi, að mikilsmetnir kommúnistar hafi komið von- sviknir að austan, hafi þeim þá ekki verið hjálpað til að bera beinin þar eystra, svo að þeir ættu.ekki afturkvæmt. . Og þetta fjörefni, sem skortir í skipulag kommúnista er frelsið’— möguiéikinn til að géta bætt aðstöðu sína, hvort sém valdhöfunum er það ljúft eða leitt, skipta um valdhafa með krossi á litlum pappírsmiða, segja skoðun sína, án þess að eiga öxina yfir höfði. sér, geta farið úr starfi, ef . annað hentugra býðst, ferðast milli landa, þegar svo býður við að horfa. Margt flþira nlietti telja, en allt er þetta. bannað hjá kommúnistum, og þess vegna vilja menn ekki það frelsi eða lýðræði, sém þeir gurna af. rettsins, enda allir á heims- mælikvarða, hver í sinni grein. Aðalkostur þessarar kaba- rettsýninga er einkum sá, að þar er áreiðanlega eitthvað fyrir alla, unga jafnt sem gamla. Þar eru djarflégir fimleikar, furðu- legar aflráunir, jafnvægislistir og ýmis spaugileg tiltæki. Atriðin eru alls 14 á skemmti- skránni, sagði Einar Jónsson. Þar kem- ur t. d. fram gull- falleg stúlka, Joan Rhodes að nafni, sem af ýmsum er talih sterkasti kvenmaður heims- ins. Þó er hún Hund ahl jómsveit Míaz. Á mánudaginn kemur hefst lestrarnámskeið, sem ætlað er barnakennurum í Reykjavík. Námskeið þetta verður tvíþætt, annars vegar verða fyrirlestrar. cn hins vegar sýnikennsla. Fyrirlestrána flytja ýmsir kunnáttumenn i lestrar- og ís- lenzkukennslu svo og sálfræðing- ár. Mun Ólafur Gunnarsson frá Vik flytja fyrsta fyrirlesturinn á námskeiðinu, en síðan verða dag- lega erindi um lestrarkennslu og að því búnu almennar umræður á eftir. manna virðist útvarpsstjóri ekk- ert skeyta þessu — fær stundum til þess litt færa menn eða alls- endis ófæra, sem eyðil^ggja ger- samlega efnið fyrir hlustendum, og er þetta hastarlegast, er sum- ir útvarpsólæsir liöfundar fara með efnið á þenna hátt. Ef dæma á af þessu virðast jafnvel skynsamir menn enga tilfinningu hafa fyrir því, hvernig leshæfni þeirra er. Spurningin er: Spurningin er: Vilja þeir trana sér fram undir öllum kringum- stæðum og stenzt forsjón út- varpsins það ekki? — eða hleyp- ir hún hverjum og einum að, sem kemur og fer fram á slíkt? Að sjálfsögðu er það óhafandi, og er nú meira en mál til komið, að hlutaðeigendur fari að bæta ráð Sýnikennslan er fyrst og fremst sítt i þessu efni.“ Þannig farast fólgin í því að æfðir lestrarkonn-1 hlustanda orð og visar Bergmál arár sýna þær lestraraðferðir shrifinu til hlutaðeigandi manna» sem þeir hafa notað við kennstu Þakkar um leið bréfið. sína og telja hagkvæmasta. ^ , Námskeið þetta verður sett kl. 4 e. h. á mánudaginn með nokk- urri viðhöfn i Melaskólanum og þar munu bæði kcnnslumálaráð- herra og borgarstjórinn í Reykja vík flytja ávörp. Námskeiðið sténdur yfir alla næstu viku, fram á n.k. laugár- dag. Sjúklingur sknfar: I' „Kæra Bergmál, Viltu gera svo vel og koma áleiðis fyrir mig fyrirspurn til Ríkisútvarpsins. Hvers vegna á óskalagaþáttur sjúklinga að falla niður meðare Ingibjörg Þorbergs tekur sumay- frí sitt? Sjálfsagt er öllu starfs- fólki útvarpsins veitt sumarfrí, en engu hefur þó þurft að sleppa úr dagskránni, nema óskalögum ^ sjúklinga, Álítur Rikisútvarpið of 1 margar ánægjustundir sjúklinga? Siúklingur.“ — Von er að spurt s?, cn Bergmál getur frætt bréf- ritarann lim að ætlunin er að flytja tónlist á- þeim tímum, er Óskálögin hafa verið flutt og er það nokkur sárabót. --- kr. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfaskipé- anna. — Siml 1710.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.