Vísir - 25.09.1954, Qupperneq 5
Laugardaginn 25. september 1954.
vísm
*
Prof. Miels Dnngal:
Upp i sveit i Ecwador.
Niðurlag.
Þarna er ég í 5 daga í góðu
yfirlæti. Á sunnudaginn fer ég
með Fischback til Santo
Domingo og nokkuru lengra,
til að sækja konu hans og litla
dóttur, 7 ára gamla, sem hafa
verið í heimsókn á „hacienda“
sem Alfredo Garzon á, rétt við
veginn, einnig við Hvítá, uppi
í fjallshlíð á sérstaklega fögr-
xun stað. Við stöndum þar við
og borðum áður en við förum
til baka. Þetta er einhver feg-
ursti staður, sem ég hef nokk-
urntíma séð. Meðfram stígnum
upp að húsinu blómstra stór
Bougainvillea-tré, þakin rauð-
um bómum. Ég sé aldrei neitt
mynda fallegra blómahaf en
fallegt Bougainvillea-tré. Fyrir
.framan húsið er gulblómstrandi
kínverskur jasmín, kamel,u-
runnar og gardeníur, sem gefa
sætan ilm í loftið. Við erum
öll jafnheilluð af útsýninu yfir
Hvítá, fjöllin og frumskóginn
þar sem við sitjum á bekkjum
framan við húsið og horfum
niður hlíðina og út yfir dalinn.
Alla vega lit fiðrildi sveima
um í loftinu, flest hvert öðru
fallegra, mörg eru stór og ljós-
gul, önnur hvít með svörtum
kanti á vængjum, ena önnur
brún og rauð, en niðri við veg-
inn sveima stóru, bláu fiðrild-
in, sem eru mannshandarstór.
Það er dásamlegt að horfa á alla
þessa fljúgandi fegurð og þó er
ekkert sem jafnast á við bláu
fiðrildin, sem eru með brún-
leitum blæ að neðan. Þau eru
á stærð við smáfugla og maður
þreytist ekki að horfa á þau
og fylgjast með þeim. Þau
fljúga aðeins í sólskini og mað-
ur getúr lokkað þau niður með
því að veifa brúnni silkidulu.
Kvendýrin eru nefnilega brún
og gera vart við sig öðru hverju
með því að fljúga af einni grein
á aðra, rétt til að láta karlana
vita af því að þær sé þarna.
Og jafnskjótt og þeir sjá glitta
í brúnt steýþa þeir sér niður til
að seðja ástarhungur síns stutta
Hfs. iájjlipl
Haim flýgur
aftur á bak.
Lítill kolibrífugl, glitrandi
blágrænn, flýgur hvað eftir
annað inn í stórt, rautt hib-
iscusblóm, sem er skammt fyr-
ir neðan okkur. Vængirnir tifa
svo ört í fluginu, að þeir sjást
varla. Þessi litli fugl getur
gert það sem stórar flugvélar
geta ekki, nl. flogið aftur á
bak. ' 1
Þarna sitjum við' öll, heilluð
af fegurð og kyrrð staðarins,
unz svo frambrðið er, að við
verðum að leggja af stað til að
komast heim fyrir myrkur.
Áður en við förum bjóða hjón-
in í Fögruhlíð mér hvort ég
vilji ekki koma til þeirra og
i ekki rétt að myrkrið skelli allt
' í einu á við miðjarðarlínuna.
Það tekur um það bil 15 mín-
útur frá því að skyggja tekur
þangað til aldimmt er orðið.
Inn í frumskóginn.
Morguninn -eftir legg ég af
stað inn í frumskóginn í vað-
stígvélum af Fischback og með
negrastrák tvítugan, sem hann
hefur útvegað mér og heitir
Rakel. Hann kemur með byssu
og við göngum beina leið í
gegnum bananaekruna og inn í
frumskóginn. Fischback sagði
ekkert yit í því að ég færi
einn, því að auðvelt væri að
villast og hann vildi ekki þurfa
að gera út hjálparleiðangur
eftir mér. Rakel væri vanur að
fara um skóginn og engin
hætta á að hann villist. Nýlega
hefði hann skotið tígrisdýr í
frumskóginum. Þau eru á
sveimi þarna og ekki var nema
hálfur mánuður síðan tígrisdýr
drap svín um 300 metra frá
heimili Fischbacks. Þeir kalla
þetta tígrisdýr, en eiginlega eru
þetta fjallaljón (Puma).
Við göngum yfir bananaekr-
una og innan skamms erum
við komnir inn í frumskóginn.
Um leið verður skuggsýnt, því
að trén breiða laufkrónur sín-
ar yfir allan skóginn, svo að
mjög skuggsýnt verður í hon-
um. Sólin nær varla að skína
nokkuð í gegn um þetta mikla
laufþak. Tréin eru mjög stór
og mikið af ýmsum tegundum,
sem eg þekki ekki. Sum eru
geysistór, en samt er þessi
frumskógur ekki nærri eins
hávaxinn eins og Amazon-
skógurinn. Tréin verða hér
flest um það bil 20—30 metra
há, en hér og hvar gnæva
beinvaxnir Bambil-pálmar upp
úr skóginum og verða um 40
metra á hæð, teinréttir eins
og kerti, með fjórum stórum
strutsfjöðrum í toppinum.
Slöngurnar eru
verrugozas.
Við göngum eftir dálitlum
stíg, sem er sæmilega greið-
fær, Samt er Rakel allt af að
höggva með saxi sín (machete)
til hægri og vinstri. Gróðurinn
er allstaðar og hann gengur
þarna eins og dauðinn og hlif-
ir engu sem fyrir er. Hann er
berfættur og ég spyr hann
hvort ekki sé slöngur í, skóg-
inum.
„Nóg af þeim“ segir hann.
„Eru. þær á jörðinni eða í
trjánum?" spyr ég.
„Hvorttveggja“ segir hann.
„Eru þær eitraðar?“ spyr ég.
„Já, þær eru verrugozas“
segir hann, en því nafni nefn-
ast hér eiturslöngur þær sem
annars eru nefndar Bushmast-
er og eru mjög eitraðar.
Mikill er sá gróður sem við
ýmsum tegundum teygir sig
upp eftir öllum trjám og ber
mest á philodendron, þar á
meðal þeirri tegund, sem mikið
er ræktuð sem stofuplanta á
íslandi og kölluð Monstera.
Geysirhiklar loftrætur koma
niður úr fjölda trjáa og þann-
ig myndast ein meiriháttar
flækja af greinum, rótum og
öngum, sem vaxa upp eða niður
éða til hliðar. Maður verður
að gæta að hverju spori, því að
allstaðar eru rætur, tágar, sem
manni hættir til að detta um
og ef Rakel slær ekki því betur
til hægri og vinstri er maður
viss með að fá einhverja þyrni-
grein framan í sig. Víða sjást
plöntur sem líkjast banönum,
en eru sennilega Strelitzíur,
með eldrauð blóm hángandi í
keðjum niður úr greinunum.
Þrotlaust kapphlaup
lífs og ilauða.
Á' skógarbótninum er mikið
af- dauðum laufblöðum, sem
mynda þýkkt lag, sem skor-
dýr, eðlur, froskar og maurar
felast í, að ógleymdum slöng-
unum. Allt af eru blöð að
falla af trjánum, sem ávallt
eru græn, allan ársins hring,
en fella eitt og eitt blað jafn-
framt því sem önnur vaxa
fram. Upp úr skógarbotninum
vaxa alls konar plöntur, sem
þrífast vel í skugga, svo sem
allskonar burknar og ýmis-
konar þlaðplöntur. Ég þekki
ekki nema fáar þeirra, svo sem
Fittonia, Episcia, Marantha og
Bertholonia, sem eru sumar
hvert dýrið annað, unz hræ-
fuglar og skordýr eta leifarnar
eftir stærri dýrin, sem aftur
verða að áburði fyrir plönturn-
ar, og þannig heldur hringrás
lífsins áfram í miskunnarlausri
grimmd. Maðurinn getur sann-
arlega ekki lært mikið sið-
bætandi af náttúrunni, þar sem
blóðug grimmd ræður ríkjum.
Rakel fer að athuga för, sem
hann sér í leðjunni í skógar-
botninum.
„Hér hefur tígrisdýr verið á
ferð“ segir hann og sýnir mér
förin. Þau eru mannslófastór,
lík kattarförum, nema hvað þau
eru miklu stærri. Það er kom-
inn veiðihugur í hann og hann
fer að rekja förin. Ekki sjáum
við samt neitt til tígrisdýrsins.
Yfirleitt verður maður lítið var
við dýr í frumskóginum. Þau
halda kyrru fyrir um daga og
fara á kreik þegar skyggja
tekur. Öðru hvoru heyrum við
einkennilega raunalegt hljóð í
einhverjum fugli, sem við sjá-
um ekki, en annars sjáum við
ekkert af fuglum, að undan-
teknum örfáum, sem fljúga
upp undan okkur og líkjast
þiðrum.
Við komum að föllnum trjá-
stofni, þar sem ég sé margar
orkideur, sem ég vil ná í. Rakel
segir að nýlega hafi hann séð
eiturslöngúr við þennan trjá-
stofn. Ég spyr hann hvort hann
telji hættulegt að tína plönt-
urnar af bolnum. Ekki hvað
hann það mundi vera og fór
strax að tína og rétti mér
margar plöntur.
Sykurreyrsát
er hressandi.
Nú var komið undir hádegi
er yið komum að rjóðri í skóg-
inum, þar sem mannlaust
glitrandi með silkigljáa, brún- ( hreysi stóð á stólpum, en syk-
graenleitar og. vefja sumar sig urreyr plantað í kring. Rakel
upp eftir trjánum. En annars spurði hvort ég vildi sykur- j myrkur inni. í kring um þenn-
inum var ég orðinn svo þyrstuit
og þreyttur að ég varð dauð-
feginn að kasta mér niður á
hengirúm í negrakofa skammt
frá veginum meðan við vorurm
heim á leið. Rakel stóð upp á
endann á meðan og var ekki
vitund þreyttur.
Daginn eftir hvíldi ég migp
en svo langaði mig inn í frum-
skóginn aftur og fékk þá eina
hvítan mann og tvo Indíána
með mér. Nú fórum við á allt
öðrum stað inn í frumskóginn
og héldum til norðurs þar sem.
við höfðum áður farið til suð-
urs. Við vorum komnir inn í
skóginn klukkan átta um morg-
uninn.
Farið í 1 !
„exploracion“.
Hér var skógurinn samfe
mjög svipaður því sem við>
Rakel höfðum séð hann.
Strákarnir voru „spenntir“ að-
fara í rannsóknarleiðangur, og
sögðu öllum sem við mættum,
að við værum að fara í
„exploracion11. í þetta skifti
vorum við ekki eins lengi í
skóginum, þar sem mér sýnd-
ist munurinn ekki mikill frá.
því sem ég hafði áður séð.
Ef nokkur dýr þykjast eiga
frumskóginn, þá held ég aff
það sé maurarnir. Alstaðar sér
maður þá á ferð, í löngum
lestum, eins og hermenn á-
göngu. Sumir eru svartir, aðrir
eru rauðir og þykja þeir öllu;
verri viðureignar, en annars
eru tegundirnar býsna rnargar.
Sumstaðar sér maður langar
lestir af blaðskurðarmaurum,
hvern með sitt blað, eða part-
af laufblaði.
Eftir að hafa rápað all-lengr
um skóginn komum við að ca.
10 metra löngum, dauðum trjá-
bol, sem liggur á jörðinni og er
sýnilega holur innan, því að-
stórt op er á honum miðjum og'
er óhætt að segja að einna reyr (catgna) og þar sem ég an er mikið af tígrisdýrs-
mest beri á Philodendron-teg- J var bæði þyrstur og svangur1 fgrum og strákarnir komast i.
undunum. Jarðvegurinn er alls- þá ég það. Hann skar einn1 æsjng þegar þeir sjá þetta. —■
staðar blautur eða rakur, ’ mannhæðarháan stofn frá rót,
hvergi þurr. Skógarþakið hlíf- skar efri hlutann frá og fleygði
ir plöntunum fyrir uppgufun- j honum, en tálgaði hýðið af
inni og í þessum mikla raka neðri hlutanum og rétti mér.
dafnar allur jarðargróður vel. Þetta var dísætt á bragðið, -en
Sumstaðar sjáum við banana- j ekki var hægt að borða það,
plöntur, einkum af- þeim teg- því að þræðirnir í stofninum
undum - sem ekki gefa æta1 eru svo seigir. Maður tyggur
ávexti, en kaffirunnar og því aðeins stofninn, sýgur úr
appelsínutré sjást varla, nema honum safann og fleygir leif-
þar sem einhver hefur fleygt unum. Eftir að hafa fengið
fræi þeirra’á jörðina. Kókótré safann úr einum slíkum stofni
sjást aðeins á stöku stað. j var ég miklu hressari og svo
Annars er skógurinn ekki ( var haldið áfram. ;
auðugur af neinu matarkynsj 'Eftirtvo klukkutíma, þegar
fyrir menn og af blómum sést. Yið höfðum gengið næstum 6
tiltölulega lítið. Hér er þrot-: klst. svo að segja hvíldarlaust
göngum. í gegnum. Innan
vera nokkra daga hjá þeim sem stóru tréin eru önnur smærri,
gestur þeirra. Ég tek því boði, en sum stóru trén eru oltin uhi
þakksamlega og segist með
ánægju muni gera það.
Við ökum af stað og ferðin
gengur vel, en samt erum Við
um 3 klst. að aka þessa 110
km. og komumst heim rétt
þegar; dimmt er orðið. Það er
laust kapphlaup milli lífs og
dauða. Allt sem lifir reynir
miskunarlaust að nota líf ann-
ara sér til viðurværis og hlífir
eng.u. Jurtirnar. bola hyer apn-
arj,. burt, lifa hver á . annari
éftir því gem þær geta, maur-
arnir lifa í ti’jánum og eta
upp stofn þeii’ra unz hann
fellur. Mauradýrið kemur með
sína " löngu slímþöktu tungu
í skóginum, vár ég farinn að
þreýtast og sagði Rakel að við
skyldum halda heim. Við vor-
um þá komnir svo langt inn í
skóginn áð það tók tvo klst.
,að komast' út 'úr honum aftúr.
Nú fórum við vegíéýsur og
ég vafð daúðuppg'éfinn. Þegar
við loks komumst út úr skóg-
„Casa de tigre", segja þeir,
„hér á tígrisdýrið heima“ og
dansa allt í kring um trjábol-
inn og bei’ja á hann með prik-
um sínum til þess að hrekjat.
dýrið - út, sem þeir héldu aff
vera myndi heima, en ekki
bærði það neitt á sér. En mikiðí-
voru mennirnir æstir. Eg
spurði þá að því hvort þeir
treystu sér til að eiga vic?;
tígrisdýrið byssulausir og þeir
sögðu ekki vera neitt hræddir
við það. En dýrið gaf engant
kost á sér, éf það þá hefur-
verið þarna, sem eg efast um.
Holur eftir * '
beltisdýrið.
Víða sáum við djúpar holur*"
niður, eins og op á jarðgönguro..
og var sýnilegt að það væri
éftif eitthvað dýr; Eg spurði þá
hverskonar holur þettá væru.
Framh. á 7. síðu.
etur upp heila mauraþjóð i ■,
um í einni máltíð, mauraþjóð, sem ^
ef til vill er nýkomin úr her-
ferð frá að tortíma annari
mauraþjóð' og Feggja undir sig
allar hennar eigur.
koll. Sum grafa maurar í sund-
ur svo að þau detta, önnur eru
kæfð af vafningsviði, sem reyr-
ir þaú í, sundur. Mikið er áf Blóðúg grimmd
burknum og víða sjást bdrkna- j ræðtir í’íkjum'. ; úí';;
tré. Páhríar af öllum; géjrðutn j Fröskurinn etur,- skprdýr óg
og stærðum. Vafningsvi.ður af [ slangan froskihn og siðan
Skrtfstofuherfaergi
sem næst miðbænum óskast strax, má vera lítið. Tilboð
sendist Ví$i merkt; „Umboð — 68“,, fyrir þriðjudag'.