Vísir - 27.09.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 27.09.1954, Blaðsíða 8
VÍSIR Mánudaginn 27. september 1954 Mikil fasteignasala ensku kirkjunnar. Nýkomin blöð segja, að enska kirkjan muni efna til mestu fasteignasölu, sem um getur í Bretlandi. Boðin verða til sölu 1500 hús og lóðir í London — í Paddington- hverfi — og verða allar þessar eignir seldar á uppboðum í maí á næsta ári. Enska kirkj an er einhver mesti húseigandi í landinu, og eru það íbúðar- og verzlunrhús, sem seld verða á næsta ári. Vonast kirkjan til að fá um tvær millj- ónir punda fyrir eignir þessar. 6EZT AÐAUGL?SA í VISI STÚLKA óskast til hús verka, hálfan daginn eða til hádegis. Sérherbergi. Sími 6342. (457 UN GLIN GSSTÚLKA, 13 —17 ára, óskast til aðstoðar við húsverk, ágæt vinnuskil- yrði. Uppl. við Grundarstíg 17 og í síma 4384. (447 STÚLKA óskast í hálfan til einn mánuð í veikindafor- föllum húsmóður. Herbergi og öll þægindi. Uppl. í síma 5995. — (446 STÚLKA óskast á gott sveitaheimili. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 81278. (441 STULKA, vön saumaskap, óskast. Þórhallur Friðfinns- son, klæðskeri, Veltusundi 1. KVENMAÐUR, sem vill taka að sér heimasaumaskap, getur fengið mjög vel borg- aða vinnu nú þegar. Þarf að hafa rafmagns-zig-zag-vél. Uppl. á Laugavegi 19, mið- hæð. (431 UNGLINGSSTULKA óskast í létta vist. Herbergi getur fylgt. Uppl. á Bjarnarstíg 9. Sími 80719. (432 MAÐUR óskast að Saltvík. Uppl. á Laugavegi 16, III. hæð. Sími 1619 til kl. 5 og eftir kl. 5 í síma 3005. (433 STÚLKA óskast á gott sveitaheimili í Borgarfirði. Uppl í síma 7669 eða Tjarn- argötu 40, uppi. (437 UNGLINGUR eða eldri kona óskast í vist strax. Her- bergi getur fylgt. — Uþpl. á Amtmannsstíg 5. Guðrún Jónasson. (443 SrtUM A V ÉL A- virt«errt«. Fljót afgreiðsla. — Sylfda. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- if og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin. Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23. Sími 81279. VHKJERÐIR á rteimiíis- vélurr eg mótorum. RafJagn- ir og breytingar raflagna Véla- mg raftækjaverclunin. Bánkastræti 10 Sími 2852 Tryggvagata 23, simi 81279 Verkstæðið Bræðraborv»r ■tifi 13. (46 f KVENVESKI. Aðfaranótt s.l. föstudag tapaðist norsk stúlka rauðu kvenveski. — Skilist vinsamlegast til Rannsóknarlögreglunnar gegn fundarlaunum. (492 SÁ, sem fann bláu blúss- una við Nóatún vinsamlegast skili henni gegn fundarlaun- um í Miðtún 16. (490 BORÐPLATA tapaðist i flutningum á laugardaginn. Finnandi vinsamlega hringi síma 2008. (440 LÍTIÐ, svart peningaveski tapaðist á leiðinni Háteigs- veg, Miklubraut eða strætis- vagni á þeirri leið. Skilvís finnandi vinsamlegast beðin að hringja í síma 81723. — Fundarlaun. (448 2 HERBERGI og eld'hús í rishæð er til leigu 1. októ- ber fyrir einhleypa stúlku eða barnlaus hjón. Húshjálp áskilin einu sinni í viku. ■—- Tilboð, merkt: „Reglusemi — 80“ sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. — TVÖ HERBERGI og eld- hús til leigu frá 1. janúar. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Strax — 8000 — 78“. (453 TIL LEIGU: Maður, sem | gæti útvegað 25—30.000.00 króna lán, getur . fengið leigða stóra stofu og aðgang \ að eldhúsi fyrir sanngjamt verð. Tilboð, merkt: „77“ sendist Vísi fyrir þriðjudags- kvöld. (451. ' 1 TVO MENN utan af landi vantar herbergi nú um mánaðamótin. Tilboð send- ■ ist afgr. blaðsins fyrir 30. þ. m., merkt: „Austfirðing- ar — 79“. (454 GÓÐ STOFA með inn- byggðum skápum, aðgangi að síma og baði óskast til leigu á hitaveitusvæði. -— Uppl. í síma 5605. (450 HERBERGI óskast til leigu fyrir geymslu á hús- gögnum. Sama hvar er í bænum. Uppl. í síma 5210. RÓLEGUR eldri maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 81158. (439 REGLUSAMUR stúdent- óskar eftir herbergi sem næst Háskólanum. Kennsla kemur tl greina. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir kl. 18 n. k. miðvikudag, merkt: „S. J. — 76.“ (444 TIL LEIGU í miðbænum gott skrifstofuherbergi 22 ferm. Fyrirframgreiðsla. — Uþpl. í síma 3632. (445 TIL LEIGU ódýrt herbergi með fæði, aðeins róleg stúlka kemur til.greina. Sími 5100. GÓÐ stofa óskast fyrir reglumann. Hefir síma. — Uppl. í síma 6858 frá kl. 1— 5 síðdegis. (406 FÖRSTÖFUSTOFA, með sér-snyrtiherbergi, til Ieigu. Aðeins fyrir reglusaman karlmann. Blönduhtíð 6. — Sírni 7156. (435 REGLUSAMAN mann, sem stundar atvjnnu, vantar herbergi, helzt við Klepps- veg eða í grennd. Tilboðum sé skilað til blaðsins fyrir fimmtudag, merkt: ,,H—75“ Sigurgeir Sigurjóinssoii hœstaréttarlögmaöur. iirrlfstofutími 10—12 og 1—6 Aðalstr. 8. Simi 1048 og SOP^ REGLUSAMAN náms- mann vantar lítið herbergi. Uppl. í síma 81628 milli kl. 6—-8 mánud. og þriðjud. (491 HERBERGI til leigu 1. október, með eða án hús- gagna. Reglusamur sjómaður gengur fyrir. — Uppl. í síma 6349. — (493 FORSTOFUHERBERGI óskast fyrir einhleypan reglumann. Æskilegast í vetsurbænum. Hefi síma og stunda hreinlega atvinnu. Tilboð, merkt: „5—7“. send- ist Vísi. (505 HÚSNÆÐ. Herbergi ósk- ast, helzt nálægt Klappar- stíg á neðri hæð. •—- Uppl. í síma 81673 fyrir kl. 6 mánu- dagskvöld. (411 ÍBÚÐ óskast. 2—3 her- bergi óskast 1. okt eða síða- ar. Tvennt í heimili og vinna bæði úti. Tilboð, merkt: „Góð umgengni 73,“ sendist afgr. Vísis fyrir næsta mið- vikudagskvöld. (414 EITT herbergi og eldhús til leigu. Tilboð, merkt: „Miðbær — 69,“ sendist Vísi. (412 REGLUSÖM stúlka úr sveit óskar eftir herbergi, helzt sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: „Sveit — 72,“ sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. (415 HERBERGI. Stúlka í fastri stöðu óskar eftir herbergi í mið- eða vesturbænum. — Uppl. í dag kl. 5—7 í síma 2647. — (416 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi. Barnagæzla kemur til greina. — Tilboð .sendist afg'r. Vísis, merkt: „Herbergi—71.“ (417 ÍBÚÐ. Óska eftir íbúð í Selás eða Árbæjarblettum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tliboð, merkt: „Selás — 70,“ sendist blaðinu fyrir miðvikudag. (418 ÓSKA eftir herbergi, helzt forstofuherbergi, til leigu. — Uppl. í síma 7975. (421 HERBERGI óskast. Smá- vegis húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 80923. TIL LEIGU lítið forstofu- herbergi, með eða án hús- ganga. Hentugt fyrir skóla- pilt. Reglusemi áskiliri. ■— Uppl. frá kl. 6—8 í kvöld á Víðimel 61. (428 SJÓMAÐUR óskar eftir herbergi með eða án hús- gagna. Tilboð, merkt: ,,:Sjó- maður 74,“ leggist á áfgr. Vísis fyrir mánaðamót. (430 2 REGLUSAMIR menn óska eftir 2 herbergjum, þurfa ekki að vera samliggjandi, 1. okt. Uppl. í síma 80725 eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld. , (452 Fæði GET tekið nokkra menn í fæði. — Uppl. í síma 81278. (442 RAFTÆK JAEIGEN t* JR Tryggjum yður lang < .ýr osta viðhaldskostna.'ini. varanlegt viðhald og tor fengna varahluti. Raftækja hvjirinear h.f s?irr«i tfíO' ýíennir<&H§rtá Eaufásvegi'25;swh 1J/63.e£esfur“- jStilar®7á/œfir>(/ar®-$i)t)6ingar~e LEIGA LOFTPRESSA til leigu. — Uppl. í síma 6106. (408 GÓÐUR bílskúr til sölu. Uppl. Vita-Bar, Bergþóru- götu 21 í dag. (458 TIL SÖLU á 13 ára dreng dökkblá föt. Verð 350 kr. — Mávahlð 1, kjallara. (420 TIL SÖLU nýr, danskur ottóman með áfastri skúffu. Ennfremur armstóll, otto- man lítill stóll, samstætt. Allt í góðu standi. Einnig dívan. Gott verð. — Uppl. í síma 6263. Eftir kl. 6 81172. TIL SÖLU vagnhestur, 9 vetra, grár að lit, (dilkur, 3ja ára) vel alinn, stór og ekki fælinn. Verð þrjú þús- und krónur. Uppl. í Von. — Sími 4448, mánudag, þriðju- dag og miðvikudag. (409 TVISETTUR klæðaskápur til sölu. Skápinn má auð- veldlega taka í sundur. Uppl. í síma 82960. (422 TIL SÖLU 2 ódýrir dívan- ar, einnig kolaofn. — Sími 2866._________________(423 NÝLEGUR tvíburavagn, ^ Silver Cross, til sölu. Verð 2000 kr. Uppl. KarlagÖtu 20, uppi. (424 NÝ VETRARKÁPA til sölu í búðinni á HverfLsgötu 59. Tækifærisverð. (426 TIL SÖLU 2 vinnuborð, sterk, masonitklædd. Tví- breið fjaðramadressa. Tæki- færisverð. Símar 3240 og 4219. (000 HERBERGI óskast strax fyrir tvo skólaneniendur • u t - an af landi. — Uppl. í símá: 82326. (-438 NÝTT drengjahjól til solu á Hólavallagötu 7. (429 STÓR kaffikaxma og fleira til sölu. Hentugt fyrir veit- ingastofu. Uppl. í Verzl, Runólfur Óláfs, Vesturgötu 16. — (436 SOFASETT til sölu, tveir djúpir stólar og tveir minni, alstoppað; einnig útskorið sófaborð (danskt). Berg- þórugötu 51, IV. hæð. (419 KAUPUM allskonar gamla húsmuni, minjagripi, karl- mannaföt, verkfæri og margt fleira. Fornsalan, Hverfis- götu 18. Heimasími 4663. (494 SOKKAR karla, sokkar kvenna, sokkar barna, nær- fatnaður, barnapeysur, axla- bönd, ýmsar smávörur. — Karlmannahattabúðin, Hafn- arstræti 18. (476 ÚTVARPSTÆKI, Tele- funken, 9 lampa, í mjög góðu standi, selst á sann- gjörnu verði. Til sýnis á Bræðraborgarstíg 15, niðri, eftir kl. 3. DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. Minningar- spjöld fást hjá: Veiðarfæra- verzl. Verðandi. Sími 3786. Sjómannafél. R.víkur. Sími 1915. Tóbaksverzl. Boston, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Sími 2037. Verzl. Lauga- teigur, Laugateig 24. Sími 31666 Ólafi Jóhannssyni, SogabletU 15. Sími 3096. Nesbuð, Nesvegl 39. Hafnar- firði: Bókaverzl V. Long. Sími 9288. tmðmundur Andrésson, Laugaveg 50. sími 3769.(203 KAUPUM og seljum alls- koWar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. (269 BOLTAtt, Skrúfur, Rær, V-reimar, Reimaskífur Ailskonar verkfæri o. fl Verz. Vald. Poulsen h.í Klapparst. 29. Sími 3024. SKUR, 4X4 m., til sölu. r» Uppl. Reykjum við Sund- laugaveg. (407 JKAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, eaumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Simí 3562 (179 TÆKIFÆRISGJAFEB: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. 000 oo |H m m H' »g = 1 O « *5S' . > -J 5L PLÖTUR 6 grafreitL Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum <yrir» vara. Uppl. é Eáuðáráárti® 2« (kjallnraiL Siml 6136

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.