Vísir - 30.09.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 30.09.1954, Blaðsíða 4
3 vísm Fimmtudaginn 30. september 1954 WISIR D A G B L A Ð Ritstjdri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Vonsvikinn bi&ill. Kommúnistar eru æfir þessa dagana, af því að úrslit urðu önnur á Alþýðuflokksþinginu, en þeir höfðu gert sér vonir um. Þeir höfðu vonað fram á síðustu stundu, að „þeirra maður“ yrði kjörinn formaður Alþýðuflokksins í annað sinn, maður- inn, sem skoraði á stuðningsmenn flokks síns í Kópavogi í vetur að kjósa lista andstæðinganna, sem af hreinni tilviljun var listi kommúnista. Meðan kommúnistar gerðu sér vonir um, að þessi maður yrði áfram formaður Alþýðuflokksins og þá tilbúinn öllum stundum til að hlaupa undir bagga með vinum og frændum innan kommúnistaflokksins, naut flokkurinn í heild næstum sömu ástúðar og formaðurinn sjálfur. Þetta kom greinilega fram, þegar einhverjum varð það á að blaka við Hannibal Valdimarssyni, því að þá heyrðust ekki há hljóð frá honum, en þeim mun meiri skrækur var rekinn upp í Þjóðviljanum, eins og einn úr innsta hringnum þar hefði orðið fyrir ómaklegu aðkasti og veriú grá.v leikinn. Mátti af þessu ljóst vera, að kommúnistar litu fyrst og fremst á formann Alþýðuflokksins sem flokksmanns sinn en ekki foringja þess flokks, sem þeir hafa lengi talið óalandi og óferjandi. En eftir að flokksþingi Alþýðuflokksins var lokið, kom fijótlega annað hljóð í strokkinn. Flokkurinn, sem kommún- istar höfðu skömmu áður talið tilvalinn til að standa við hlið og starfa með sér, var jafnskjótt orðdnn það, sem hann hafði verið áður, fjandmaður verkalýðsins, og er broslegt að sjá í þessu sambandi í gær, hversu miklu rúmi þarf nú að verja til að ófrægja þá, sem náðarsólin skein á áður, fyrir aðeins fáeinum <dögum. Kommúnistar eru sárreiðir, af því að þeim tókst ekki her- bragðið sem átti að vera að fá Alþýðuflokkinn til fylgilags við sig til að byrja með og reyna síðan að krækja í nokku'rn hluta hans með klofningi síðar. Fyrrihluti þessarrar fyrirætlunar hefur mistekizt, en þó munu kommúnistar ekki af baki dottnir, því að ýmsir munu enn blóta á laun meðal krata og langa í ylinn hjá ,,þjóðinni“, þótt þeim verði hann sennilega skamm- góður vermir. jr Ometanleg þjónusts. VIÐSJA VISIS: Skólanemendur fögnuðu vaiinu á eftirmanni Piccionis. Hann var áður menntamálaráðherra ,slátrari sakleysingjanna“. Það er sagt, að það hafi orð- ið gleði mikil í skólum ítalíu, þegar tilkynnt var, hver mundi verða eftirmaður Piccionis, sem neyddist til að segja af sér sem utanríkisráðherra landsins. Hinn nýi utanríkisráðherra heitir nefnilega Gaetano Mar- tino, og var áður menntamála- ráðherra. Hafði hann þá bak- að sér óvild margra nemenda og foreldra með því að skipa svo fyrir, að latir Og heimskir nemndur skyldu miskunarlaust felldir við prófborðið. Hann tók við hinu nýja embætti sínu rétt um það bil sem átti að taka um það ákvörðun, hversu margir nemendur, sem höfðu fallið í júní skyldu fá að þreyta próf aftur í október. Meðal erlendra sendimanna varð einnig talsverð ánægja, því að Martiano er fyrsti utan- ríkisráðherrann síðan Sforza greifi gegndi því embætti, sem getur haldið uppi samræðum á ensku, frönsku og spænsku, án þess að þurfa að njóta að- stoðar túlks. stundum stappar nærri smá- munasemi. Hann á hús andspænis að- Líkt við , Anthonuy Eden. Martino hefur ferðast víða um heim, og er hann mjög kurteis og alúðlegur í fasi, svo að honum er líkt við Anthony Eden að því leyti. Er gert ráð fyrir á Ítalíu, að útnefning hans tryggi það, að utanríkisstefna ítala verði með sama hætti og áður, að því er snertir til dæm- is A-bandalagið. Hann hefur ekki oft tekið til máls um utan- ríkismál, en ummæli hans um þau efni hafa sýnt að hann er mjög fylgjandi samvinnu Ev- rópuríkja. Dr. Martino sýndi húgrekki sitt með því að taka við embætt inu af Piccioni á þeim tíma, þeg ar taka þarf mikilvægar á- TTm þessar mundir eru liðin fimm ár, síðan hafið var að flytja sjúklinga loftleiðis í sérstakri flugvél. Var það Björn Pálsson, sem réðst í þetta af eigin rammleik, og hefur sjúkraflug ekki fallið niður síðan, nema þegar veður eða aðrar óviðráðan- legar orsakir hafa hamlað því, að þessi þjónusta væri fram- kvæmd fyrir fólkið úti um landsbyggðina. Hefur raunar ekki aðeins verið flogið með sjúkt fólk, heldur einnig verið farið með lækna og lyf, þegar brýn þörf hefur verið, og ekki unnt1 herrans við málið riðinn, en að koma við öðrum samgöngutækjum með góðu móti. J hann hefur nú verið tekinn fast Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, hefur Björn Pálsson ur. alkirkjunni í Messina á Síkiley, og berst lítt á. Hann hefur held ur ekki sama sið og margir f ramg j arnir st j ór nmálamenn, sem halda á loft sögum um sjálfan sig. Áður en dr. Martino sneri sér að stjórnmálum, hafði hann starfað við kennslustörf og get- ið sér mikið orð fyrir. Hann nam læknisfræði, lagði fyrst stund á lækningar, en gerðist síðan lífeðlisfræðikennari við háskóla í Ítalíu og ýmsum S.- Ameríkulöndum. Hann er enn rektor háskólans í Messina og hélt þar fyrirlestra til skamms tíma. Hann hefur ritað um 100 bækur og ritgerð' ir um taugakerfi mannsins, ým is vandamál í mataræði og skyld efni. Það mun mörgum Reykvikingi gleðiefni að verið er að skipta um klukku á Lækjartorgi, þvi gamla klukkan er búin að gera mörgum grammt í geði, einkum •.íðari árin, þegar hún hefur oft verið vitlaus og ekki sjálfri sér samkvæm. Þvi klultkurnar fjórar liafa oft sýnt mismunandi tima og erfitt verið að átta sig á hver væri rétt. ÞaS er aftur á móti nauðsynlegt að hafa klukku þarna, m. a. vegna sti’ætisvagn- anna, því fólk varar sig' þá betur á og verður ekki af vagninum, ef farið er eftir klukkunni á torginu. Gerði sitt gagn. Aftur á móti hefur þessi klukka gert gagn árum saman og voru þeir margir, sem hörmuðu, að hún skyldi vera farin að ganga úr sér. Mun þvi mörgum finnast vel til fuiidið hjá Héildverzlun Magnúsar Kjaran, sem uppruna- lega setti klukkuna þarna, að nú skuli luin verða endurnýjuð. Það er auðvitað nauðsynlegt að klukk- ur, sem eru til almenningsafnota séu réttar, því annars blekkja þær og eru verri en ekki. En nú er vist öruggt, að klukkan á I.ækjar- torgi verður rétt og vcrði til leið- beiningar mönnum. Stórhýsi lagfært. Úr því að ég er farinn að ræða um miðbæinn er ekki úr vegi að minnast á eitt stórhýsi þar, setn nú er verið að ljúka við að prýða allverulega. Fyrir nokkru voru reistir miklir vinnupallar við Reykjavíkur Apóteki. Síðan var tekið til óspilltra málanna, þak- ið endurnýjað og húsið allt liúð- að með fallegum, ljósum lit. Verð- ur að þessu mikil prýði fyrir mið- bæinn, en áður var hús þetta, sem gnæfir yfir allt, dökkt og drunga- legt og sannarlega ekki til prýði. Annars er húsið að ýmsu leyti skemmtilega byggt og getur fegr- að umhverfið, þegar vel er um það hugsað. kvarðanir um stefnu ítala. — ; Piccioni var neyddur til að fara Hélt rauðliðum frá vegna Montesi-málsins, þar ,í skefjum. sem þungamiðjan var morð ungrar stúlku, og var sonur ráð flogið á þessum tíma svo langa vegalengd, að nægja mundi til þriggja flugferða umhverfis jörðina við miðbaug. Þessa leið hefur hann flogið til þess að koma næstum 300 sjúklingum í sjúkrahús, og er víst, að lífi margra þeirra hefði ekki verið bjargað, ef ekki hefði verið hægt að grípa til f-lugvélar til flutnings á þeim. Fyrstu árin notaði Björn við þjónustu þessa litla flugvél, sem var að ýmsu leyti óhentug til þessarra flutninga, sákir þess hve lítil hún var og þröngt í henni. Réðst hann þess vegna í að afla stærri flugvélar, einnig tókst samvinna milli hans og stjórnar Slysavarnafélagsins um vélina, svo að sjúkraflugið er komið á miklu traustari grundvöll en áður, þegar það hvíldi að öll-u leyti á einum manni, og er reksturinn að sjálfsögðu miklu öruggari fyrir bragðið. Þjónusta þessi er af því tagi, að enginn mundi vilja, að hún legðist niður, enda ekki hætta á því, þegar annars vegar eru samtök eins og Slysavarnafélag íslands, sem verðskuldar heitið félag allra landsmanna fremur en nokkur annar félagsskapur, og hinsvegar ótrauður, áræðinn og leikinn flugmaður eins og Björn Pálsson. En af því að hann var brautryðjandi á þessu sviði, ber að þakka honum við þessi tímamót fyrir framtak hans og dugnað. Fjórir stj órnmálamenn, þar á meðal Giuseppe Pella, fyrrum forsætisráðherra, höfðu verið beðnir að taka utanríkismálin að sér, en allir neitað, áður en Scelba leitaði til dr. Martinos. Fróður læknir. Hinn nýi . utanríkisráðherra er Sikileyingar eins og Scelba forsætisráðherra. Um hvorug- an er þó hægt að segja, að þeir sé eins og menn frá eyjunni eru sagðir, funheitir ástríðu- menn, sem tala einkum með handapati og látum. Ef einjrver ólga er undir niðri hjá dr. Mar- tino, leynir hann því undir full kominni ytri rósemi, en ann- ars á hann marga strengi á hörpu sinni. Hann brýnir sjaldn ast röddina, en vinnur og tal- ar af mikilli nákvæmni, svo að Árið 1946 var dr. Martino kosinn á þing fyrir Frjálslynda flokkinn, sem er lítill en áhrifa mikill. Er hann talinn einn lagn asti þingmaðurinn, og var m. a. um skeið varaforseti full- trúadeildarinnar. — Reyndu kommúnistar þá að beita sín- um venjulegu brögðum, tefja í mál, ata þingmönnum auri og ! Astandið batnar. Stórhýsi og' umhverfið. Stórliýsi setja alllaf svip á um- hverfi sitt, og því nauðsynlegt að þeim sé vel við haldið, en á því hefur verið nokkur brestur sums staðar í bænum og hefur áður verið á það minnzt. Nú er það auðvitað, að slikt viðhald kostar oft mikla peninga og kann það oft að ráða miklu um, að nauð- synlegt viðhald sé framkvæmt. En þar sem slikar byggingar blasa við manni í fjarlægð verður að gera kröfur til þess að þær líti sómasamlega út. Til dæmis ætti mönnum tæplega að haldast uppi að múrhúða ekki hús árum saman, þvi að slíkar byggingar eru ávallt ljótar auk þess sem þær grotna niður, ef ekki er geng- ið frá þeim i tíma. þess háttar, en komust ekki upp með moðreyk, þegar dr. Mar- tino var í forsæti. Hann var samtals sjö mán- uði menntamálaráðherra og vann þar gott starf til að bæta menntun þjóðarinnar. Hann hef ur fyrirlitningu vísindamanns- Þó hefur ástandið í þessuin málum batnað mjög hin síðari ár, er almenningur fór að hafa á- huga á því að prýða bæinn sinn. Og ndá það víðast teljast þolan- legt, þótt nokkur dæmi séu þess, að menn trassi að þrífa og lireinsa kringum sig. En vonandi fer þetta , , batnandi með árunum, öllum tii ms a yfirborðsmennsku og sagði ánægju og augnayndis. _ kr. kennurum, að Italía þarfnaðist ekki hundraða þúsunda fáfróðra unglinga með stúdentspróf upp á vasann, heldur lærðra manna á verklegum efnum. Varð þetta til þess, að ,,mannfall“ varð mikið við vorpróí' í júní s.l., og var það kallað „slátrun sak- léýsingjanna“. m inmng arójif o l d

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.