Vísir - 30.09.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 30.09.1954, Blaðsíða 6
 vísm FimmtudapInn 3Ö. séptember 1'954 Tilkynning Nr. 2/1954. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fiski: Nýr þorskur, slægður, með haus ........... kr. 2.00 pr. kg. hausaður ........... - 2.60 --- Ekki má selja fiskinn dýrari, ]iótt luvnn sé þverskorinn í stykki. Ný ýsa, slægð, með haus ........... kr. 2.80 pr. kg. hausuð ........... — 3.00 —------- Eklci má selja fiskinn dýrari, þótt luum sé þverskorinn í stykki. Ný fiskur (þorskur og ýsa), flakaður með roði og þunnildum ......... kr. 4.10 pr. kg.jjj án þunnilda ........ — 5.70------" roðflettur án þunnilda . . — 6.60- Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisk- salinn reikna kr. 0.75 og kr. 0.20 pr. kg. aukalega fyrir þann fisk, sem er fram yfir 5 kg. Fisk, sem frystur er sem varaforði, má reikna kr. 0,50 pr. kg. dýrara, en]£ að ofan greinir. Ekki má selja fisk hærra vei’ði, þóttí hann sé uggaskorinn, þunnildaskorinn cða þvi um líkt.Ja Reykjavík, 29. september 1954. {• i WðíjfÉBg/fiv íýiíí'iis n Nauiungaruppboð verður haldið að Brautarholti 22 hér í bænum, föstudaginn 1. okt. n.k. kl. 2 e.h. og verða seldar eftirtaldar bifreiðar eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og fleiri: R-444, R-581, R-1575, R-1699, R-3089, R-3348, R-3755, R-4212, R-4717, R-5894, R-6278 og P.D. 40-69 (erlent skrásetningarmimer). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Maaesi- ©g v^ii'oi’káiiur til sölu, ódýrar. Uppl. í síma 5982. W£te FRÖN SKUKENN SL A. — H. A. 'Blöndal, 'Lönguhlíð 13. SÍmi 3718. (422 MAÐUR í fastri vinnu óskar eftir góðu herbergi nú þegar. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á laugar- dag', merkt: „Góð stofa — 105“. (494 EITT TIL TVÖ herbergi og eldhús óskast strax. Sími 80510. — (410 RÓLEG kona óskar eftir einu herbergi og eldhúsi eða eldhúsaðgangi, —■ Uppl. í sírna 2819 eftir kl. 5. (497 LEIGA LOFTPRESSA til leigu. — Uppl. í síma 6106. (408 Fæði TVEIR reglusamir skóla- piltar geta fengið fast f.æði. Uppl. í síma 2132. (492 K. R. Knattspymumenni Meistara, I. qg II. fl. Æfing í kvöld M. 6 á íþróttavellin- ,i SU ' ■ I j»., .(.» » .. : : J... HERBERGI til leigu í Laugarneshverfi. — Tilboð, auðkennt: „Strax — 106.“ sendist afgr. blaðsins. (408 HERBERGI til leigu í Lönguhlíð 11, kjallara, fyrir unga stúlku, helzt utan af landi. Smávegis húshjálp æskileg. Uppl. í síma 7578. STOFA til leigu í Vestur- bænum. Bað og símaafnot. Uppl. í síma 7870. STÓR og sólrík stofa til leigu. Sími 5100. (415 18 ÁRA stúlka óskar eftir herbergi strax. Góð um- gengni. Gæti litið eftir böm- um 1—2 kvöld í viku. Til- boð sendis.t Vísi, merkt: „Hafds — 1D7.“ , (416 HERBERGI og fæði fyrir reglusama stálku gegn morgunhjálp. Þi-ennt full- orðið. Tjarnargötu 10 C, I. hæð. Sími 3804. (485 HÚSEIGENDUR í Klepps- holti. Unga og reglusama stúlku vantar forstofuher- bergi hið fyrsta. Tilboðum svarar Gísli Guðmundsson. Sími 1097. (483 BARNLAUS Ihjón óska eft- ir 1—2 herbergja íbúð, má vera lítil. — Uppl. í síma 80910. (484 REGLUSAMAN mann í fastri atvinnu vantar lítið herbergi nú þegar. — Uppl. í síma 80725, eftir kl. 8. (414 HERBERGI. Tveir ungir iðnnemar óska eftir herbergi nú þegar, sem næst miðbæn- um. Sími 7558 frá kl. 9—6 í dag og á morgun. (479 RÓLEGUR, miðaldra mað- ur óskar eftir sérherbergi. Góðri umgengni heitið. Til- boð sendist blaðinu, merkt: „SB — 91“ (414 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi, sem næst Sjó- mannaskólanum. — Tilboð sendist á afgr. blaðsins, — merkt: „102“. (489 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 6037 frá 2—5 í dag. (487 GOTT herbergi til leigu fyrir reglusama og barngóða stúlku, sem vill sitja hjá börnum 1—2 kvöld í viku eða eftir samkomulagi. Til- boð, merkt: „Vogar — 103“ sendist blaðinu. (490 TIL LEIGU gott herbergi með sérinngangi gegn hús- hjálp. — Uppl. í síma 5027. GÓÐ stofa óskast til leigu með nauðsynlegum húsgögn- um ásamt aðgangi að baði og síma á hitaveitusvæðinu. Uppl. í síma 5605. (430 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast strax eða sem fyrst. Uppl. í Hverfiskjöt- búðinni, Hverfisgötu 50. — Sími 2744. (423 LÍTIÐ herbergi óskast fyrir nemanda í Kennara- skólanum. Uppl. í síma 4155. (420 TIL LEIGU skrifstofuher- bergi, ca. 24 ferm., í mið- bænum. Uppl. í síma 3632. (428 STEINHÚS til leigu á Álftanesi með 2—3 íbúðum. Rafmagn, miðstöð, sími. Leigist í einu lagi gegn árs fyrirframgreiðslu. — Uppl. gefur Lúðvík Eggertsson, Húsgagnaverzl. Elfa, Hverf- isgötu 32.i Engar upplýsingar í síma. (424 STÚLKA óskar eftir her- bergi strax, helzt í vestur- bænum. — Sími 4387. (429 STÓR stofa til leigu með húsgögnum, baði og símaaf- notum. Reglusemi áskilin.— Uppl. í síma 7506. (432 ERUM á götunni. — Getur ekki einhver leigt okkur litla íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi strax. — Uppl. í síma 81416 í dag t>g á morgun. .,.;y,v . . (430 STÁLARMBANÐSÚR (karlmanns) tapaðist í síð- ustu viku í eða í nánd við Tripolibíó. Finnandi vinsam- lega geri aðvart í síma 4718. GRÆN bílyfirbreiðsla tap- aðist 29. þ. m. Skilist vin- samlega í bílaverkstæði Mjólkursamsölunnar, Snorra 'braut 54. Sími 4987. (411 KVEN-armbandsúr fannst í morgun á Frejrjugötunni. — Vitjist í Síld og Fiskur, Bergsstaðastræti. (409 FGNDIZT hefir kven- armbandsúr. — Upp.l. Faxa- skjóli 4. Sími 80967. (418 SÁ, sem fann bíltjakkinn á Suðurlandsbrautinni vin- samlegast geri aðvart í síma 80023. — í (426 MAÐUR á bezta aldri ósk- ar eftir vellaunaðri atvinnu. • Hefi góða æfingu í verzlun- arstörfum og bókhaldi. — Verzlunarskólapróf. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi, laugardag, merkt: „Áreiðanlegur — 104“. (491 VINNA. Tek menn í þjón- ustu. Viðgerð á fötunum fylgir. Uppl. | síma 6019. — (477 MAÐUE óskast að Saltvík. Uppl. .í Laugavegs-apóteki, III. hæð, sími 1619 til kl. 5 og eftir kl. 5 i síma 3005.. (000 STÚLKA óskast í vist til Hafnarfjarðar. Hátt kaup. Uppl. í síma 2586. Sæmund- ur Þórðarson. (421 BIKA, járnklæði og geri við þök. Uppl. í síma 6718. (427 ÁBYGGILEG kona óskast strax til að hreinsa skrif- stofur og íbúð. Tímakaup. Hverfisgötu 115. (433 TEK SAUM. Uppl. í síma 7292 næstu daga milli kl. 2—5. — (431 VERZLUN Árna J. Sig-. urðssonar, Langholtsvegi 174, vantar sendisvein allan daginn eða hluta úr degi. — Uppl. í verzlunlnni. (481 'SENDISVEINN óskast strax. Ve rzlun O. Ellingsen, (417- TÖKUM að okkur sængur- fatasaum. Una og Ásta, : Vatnsstg 10. Sími 3593. (413 KONA óskast til að hreinsa gólf tvisvar í viku. Uþpl. á Hallveigarstg 10. (496 BÆKUR teknar til bands. Uppl. á Víðimel 51 eða síma 4043. (480 VIÐGERÐIR á heimilis- ▼élum «g xnótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna Véla- ag rmftwkJaveMdunin Bankastræti 10, Simi 2852. Tryggvagata 23, aimi 81278. VerkstæðiS Bneðraborgar- . ..Jfj&g 13. h.x . £*** RAFTÆKJAEIGENkj.JS, Tryggjum yður laug os-ýr-* wsxa viðhaldskostnaúinii., ▼aranlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækjtu tryggingar h.f. Siml 7601. WESTINGHOUSE eldavél til sölu ódýrt. Uppl. í síma 80921. (486 HANDSNUIN saumavéí óskast, með eða án mótors. Uppl. í síma 80782. (481 FERMIN G ARSKOR á dreng til sölu. Hverfisgötu 104A. (480 TíL SÖLU vel með farin svefnherbergishúsgögn (Fuglsaugu). — Sími 4111, NOTAÐUR fataskápur til sölu. Uppl. í síma 81346, milli kl. 12—1. (482 BARNAÞKIHJOL til sölu í Mávahlíð 9, kjallara. (412 STÓR zig-zag Singer- saumavél til sölu. — Uppl. á morgun (föstudag) á Lauga- vegi 7. (Húsgagnaverkstæð- ið Birki). (425 NÝ, útlend Tweed vetrar- kápa, meðalstærð, til sölu. Sanngjarnt verð. Garðastr. 40, efri hæð._______(419 RÚLLUGARDÍNUR, inn- römmun og myndasala. — Tempó, Laugavegi 17 B.(497 KAUPI sögubækur, þýdd- ar og frumsamdar, Ijóða- bækur, þjóðsögur, sagna- þætti, ferðasögur, minn- ingarbækur og leikrit. — Bókaverzlunin Frakkastíg 16. Sími 3664. (100 GÚMMÍDÍV ANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksraiðjan, — Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (473 kerti í alla bíla. SAMÚÐARKORT Slysa- varnfélags íslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 PLÖTUR á grafreiiL ÚU ▼egum áletraðar plötux i grafreiti með stuttum fyrir- vartu UppL á RaufhuráxvfeMI U CM«dlara) . — *124

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.