Vísir - 08.10.1954, Síða 3

Vísir - 08.10.1954, Síða 3
Föstudaginh 8. október 1954. VISIR FRAMFARIR OG TÆKNI ♦ Söliit er mesti orkugjafi, sem maðuriim þekkir. Yísindamenn allra þjóða vinna að því að beizla sólarorkuna. Allir vita, að sólin er ein- hver mesta „aflstöð“, isem manninum er kunnugt um, og fullvíst er, að unnt er að. fram- leiða milljarða kílóvatta úr sólárhitanum. Vísindamenn heimsins vita, að kola- og olíubirgðir jarð- arinnar hljóta að þrjóta í fyr- irsjáanlegri framtíð, og allt vatnsafl á jörðinni getur ekki fullnægt orkuþörf mannkyns- ins, sem notar sífellt meiri raf- orku. Þess vegna glíma vís- indamenn um heim allan við ýmisleg verkefni, sem miða að því að finna orkugjafa, sem gæti komið í stað olíu, kola eða vatnsafls. Meðal þeirra verk- efna er auðvitað hagnýting kjarnorkunnar og sólarinnar. Rússar eru sagðir komnir langt í rannsóknum á hagnýt- ing sólarorkunnar, að því er segir í þýzku tímariti fyrir skemmstu. Þar er m. a. sagt frá frú Nadesjdu ívanovnu Mjelni- kovu, konu verkfræðings, en þau eiga heima í borginni Tasjkent, sunnarlega í Asíu- ríki Rússa, skammt frá Kara- kalpa-steppunum og Tsjen- tsjanfjöllum, en þar er sólfar geysimikið, yfir 300 daga sól- skin á ári. _ Þessi kona lifir fyrirhafnar- minna lífi en margar. kynsyst- ur hennar, því að hún eldar mat sinn, bakar, steikir eða þvær þvott við orku, sem hún fær frá „sólarofninum" sínum. Utan á húsveggg hennar, móti suðri, hefur verið komið fyrir miklum halspegli, sem snýst sjálfkrafa eftir því, sem sólin „færist til“ á himinhvolf- inu. Á speglinum er hol pípa, og í henni annar spegill, sem tekur við geislasafninu frá stóra holspeglinum og kastar því gjpgnum brennigler á suðu- plöti| I’etta.^r fjarska einfalt, og „jstsáúihúíiinn^u fcostar sem sagt I'ekkii-í Ábitt.' • iprú Mjelni- ú.úiifcniM-yi; kova færir í bók, hve margar mínútur vatnið er að sjóða í pottinum, eða kjötið að stikna, o. s. frv., en allt er þetta liður í athugunum, sem miða að því að rannsaka, með hverjum hætti sé unnt að hagnýta sól- argeislann á einfaldan hátt. Þá er unnið að því í Turk- menistan að gera tilraunir með sólareimingartækjum, að eima saltvatn á eyðimörkum þar og gera það. drykkjarhæft fyrir búpening íbúanna þar, en vatnsskortur er ægilegur þar um slóðir. Hafa vísindamenn búið til sólar-ofna, sem geta framleitt um 1000 lítra af eimuðu vatni á dag, en það á að nægja 2000 fjár og allmörgum úlf- öldum. Ennfremur eru uppi áform um að breyta eyðilegum saltsteppum í gróðursæl héruð með svipuðum hætti. En unnt er að hagnýta sól- arorkuna með miklu stórfelld- ari hætti en hér hefur verið á minnzt, og vinna vísindamenn1 allra þjóða að því einkum með hliðsjón af rýrnandi olíu- og kolabirgðum heimsins. | Þannig er kjarnorkuhreyfillinn í Nautilus útlits. Þessi mynd er af hreyflinum, sem gerður var í tilraunaskyni. Skip seít á fEot meB símtali. Nýlega hljóp skip af sokk- unum með all-óvenjulegum hætti í Hollandi. Má segja, að skipið hafi runnið í sjóinn vegna símtals milli landa. Svo var mál með vexti, að Hollendingar smíðuðu 4800 lesta vöruflutningaskip fyrir Venezúela-búa, og skírði forsetafrú Venezúela það gegnum símann. Um leið rann skipið í sjó fram. Skip þetta, sem hlaut nafnið „Merida“, er eitt af fjórum, sem Venezúela-menn hafa pantáð hjá Hollendingum, en þau verða síðar í förum milli Bandaríkjáhna og Venezúcla. Fiat-verksmiðjunum í Torino á Ítalíu hefur tekizt að smíða bíl, sein ekki er knúinn venjulegum benzín-hreyfli, Iieldur túrbínu. Hann getur náð miklu meiri hraða en tíðkast um venjulega bíla, eða um 250 km. hraða á klst. Túrbínuvélin er 200 hestöfl, miðað við 22.000 snúninga á mínútu, en venjuleg- ur benzínhreyfill snýst 3—4 þúsund sinnum á mínútu. Það ér enn ‘talsverður ókostur á þessum vagni, að hann eyðir uni helmingi meira benzíni en venjulegir bílar. Fyrst um sinn má segja, að hér sé um tilraunabíl að ræða, en margir telja, . að með þessu sniði verði bílar framtíðarinnar. Hvsfir cfeyddir þrautalítið ntei rafmafns-vetðiaiferð. Skotift onsakar löuiuii og dauða hvalsins íniian 3|a mínútna. Fyiir nokkru hefir rafmagns- taug, sem Pirelli hafði fram- vöruverksmiðjunum General leitt. Þykir hin nýja veiðiað- Electric, tekizt að framleiða út- ferð hafa mikla yfirburði yfir búnað, sem notaður er við hval- ' fyrri aðferðir. veiðar, sem deyðir hvalinn á 1 rmiklu sársaukaminni Siátt og á skemmri tíma en áður var unnt. Rannsóknir og tilraunir á þessu sviðústóðu í fimm ár, og var höfð samvinna við hval- veiðafélögin United Whale Ltd. og Elektrohval í Osló. Mikill tími hefir unnizt við hina nýju veiðiaðferð. og tek- ur skemmri tíma að skjóta hvalinn til dauða og binda hann við skipshlið. Við mikla örðug- leika var að etja, ekki sízt í sambandi við rafmagnsleiðsl- una, sem er tengd við skutul- inn, Norðmenn hafa tekið mjög virkan þátt í þessum tilraun- um, enda eru þeir mesta hval- i veiðiþjóð heims. Vopnasmiðj- unni í Kóngsbergi tókst að smíða skutul-by.ssu, sem dugði, og er hún ærið frábrugðin hinni hefðbundnu tegund, sem kennd er við brautryðj andann Svend Foyn, Um svipað leyti tókst fyrir- tækinu Pirelli-General Cable að . framleiða raftaug, sem reyndist nógu sterk, til ’þess að þolá hnjask pg aták’, sem veið- unún fylgir. jjif Ú.V •’! Sannað þótti, að ef sko.tið hepjjnaði'st veí,‘ %rsálíaðl ’ þá'S’ tafarlausa lömun hvalsins; sem kom upp á yfirborðið án lrokk- urrar baráttu; og iniian þriggjá' min'útna' var hann dáúður. Siðan veiddi' Nofðmaðurinn Dagfinri* Braáthén frá EJpktro- hval marga hvali með þessum hætti. Gefðúr ’ var út tilraunaleið- angur til 'eyjar' einnar undan ströndum Vestur-Afríku, og þaðkn ‘ var háldið á véiðar. Veiddust m. a.; mjög fljótlega 50 smál. hvalur, og eftir ýmsar tilraunir, er hvalurinn .sökk niður á 100 m. dýpi, var hann dreginn upp á yfirborðið á Rafhlaðan fær orku frá só!W. Vísindamenn hefir Iengi dreymt um að geta breytt sói- arorkunni beint í rafniagn. Verkfræðingum Bell-síma- félagsins hefir tekizt að leysa þessa þraut, þótt í smáum stíl sé. Þeir hafa búið til rafhlöðu, sem getur breytt sólargeislum beint í rafmagnsstraum án kostnaðarsams útbúnaðar. Sól-rafhlaðan er gerð úr þunnum ræmum úr efni, sem silicon nefnist. Þær geta safnað nægilegri orku úr sólargeisl- unum til þess að unnt sé að nota strauminn til símasamtala á stuttum vegalengdum eða nægt í lítinn radíó-sendi. Upp- finningamennirnir fullyrða, að rafhlöður þessar geti framleitt nægilegan straum til símtala milli fjarlægra staða, meira að segja á sólarlausum dögum. Ef tekst að framleiða nógu stórar og ódýrar sól-rafhlöður, verð- m- þess ekki langt að bíða, að þær verði notaðar sem orku- gjafi fyrir kæliskápa, sjón- varpsviðtæki og til heimilis- þarfa. Svifið í sjónum gctur bjargai svdtandi mannkyrci síðar. Viðbúið, að matur verði ónógur annars handa sívaxandi fóiksmergð í heiminum. 16 feta löng, sem ætti að geta framleitt hálfa lest af svifi á dag. Dr. Lucas hefur ennfremur skýrt svo frá, að það sé ekkii einungis fæðan, sem mikilvæg sé í svifinu, heldur og ýmis lífefnafræðileg efni, svo sem penicillinn og cortisone. Rússar smíða kjamorkuíklukku. Útvarpið í Moskvu skýrði nýlega frá því, að ,nú vi.ti Rúss- ar nákvæmlega, livað klukk- an sé, því að sovét-vísinda- Brezkir vísindamenn halda því fram, að innan tíðar muni ákaflega fíngerðar síur verða notaðar til þess að ná svifi úr sjónum, sem liaft yrði til mann eldis. Dr. Cyril E. Lucas, sem starf- ar við hafrannsóknastöðina í Aberdeen, hefur lýst yfir því, að svo geti farið, að mann- fjöldi í heiminum verði svc mikill, að ekki verði unnt a£ framleiða nægilegt magn a. fæðu handa þessum aragrúa af fólki með þeim aðferðum sem riú þekkjast. Hinsvegai telur hann, að óþrotlegt magr matar sé að finna í svifi sjáv- arins. M. a. sagði hann, að í Ermarsundi mætti fá 2—3 lest- ir af svifi á ekru á ári, og enn menn hafi fundið upp kjarn- meira væri af því í Norðursjó, orku-klukku. . . og langmest í Norðurhöfum. ) Útvarpsþuluripn . skýrði frá . í svifi því, sem hér úiri ræðir, því, ’ áð ■ hiriár.. nákvæm.ustu; eru um 45 %• af eggjahvítuefn- klúkkur væru; ekki' -óskeikular, um, 30% kolvetni, en hitt erú vegna þess að komið hefur x ýmis fituefni, verlmæti ’og Ijós, að snúningur jarðar er riauðsynlegt efni, svo 'sem ekki alltaf samur og jafn, Þess ribolavíu og' b-vitamíri. ' vegna eru klukkur,. sem sett- • Svifið er aðaLfæða-fiska-ög-ar eru ef.tir stjörnum og . sól, 'hýálá, • éiifs•• o^Rufeiiigf-'ér,!’eri!'eK*líi;i nægilega nakvæmár við 'tálið eiú-'áð'' úm ÚðriiÚ svifsins í •ynisár vísindalegar tiíraunir. sjonuni fari forgÖrðúm á þanri Hins vegar hefur komið í ljós, ■hatt,' að ,ónýtsamleg“' dýr lifí • sagði þúlui’inn, 'að klofning át- á því. 'i ómsiris (sumar tegunda) fer Dr. Lucas lífur svo á, að alltaf eftir sömu reglum og menn ættu að reyna að hag'- tekur jafnlangan tíma. i Nú nýta sér svifið „beint“, enda liafa rússnéskir vísindamenn þótt nokkuð skorti á í bili, að búið til klukku, kjarnorku- það sé arðbært. Reynt hefur tímamæli, sem getur ekki verið áhald, sem er eins konar skeikað um 1/1.000.000 úr hverfiskál, 8 fet í þvermál og sekúndu á einum sólarhring.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.