Vísir - 11.10.1954, Blaðsíða 11

Vísir - 11.10.1954, Blaðsíða 11
Mánudaginn 11. október 1954. VÍSIR lt Mývetningar reisa mynd- arlegt samkomuhús. LeiksvlðiB jafitstórt þinshúsinu Húsavík, 4. okt. Keyskapur hefur gengið sæmilega í Mývatnssveit í sumai'l, einkiun hjá þeim. sem hafa súgþurrkun. Hvað vari af peningunum ? Svipsixt nm cftir samskotafé í Ðanmörku. Útengjar voru sæmilega sprottnar. VeiSi hefur verið góð í Mývatni eins og undanfarin sumur. Spónveiði færist mjög í vöxt á vatninu og sáust allt að 30 bátar einn dag í sumar, við þessa veiði. Einkum er það stór og feitur silungur, sem veiðist með þessari aðferð. Veiði þessi þykir góð skemmtun og arð- berandi fyrir góða veiðimenn. Sá. sem notaði fyrstur manna þéssa veiðiaðferð í Mývatni var Christian Björnæs, verkstjóri í norskum símamannahóp er var staddur hér á landi árið 1906. Þessar upplýsingar eru úr grein er Pétur Jónsson, bóndi og hótelstjóri ritaði nýlega. í þess- ari grein getur Pétur þess, að allt sé fullt af hettumáf við Mývatn og hafi aðrar tegundir fugla fallið í valinn fyrir dráp- irni.hans. Óðinshani var í mik- illi merð við vatnið, en nú er lítið eftir af honum. Sama má segja um kríuna. 4 íbúðarhús eru í smíðum í Mývátnssveit í sumar. Auk þess eru Mývetningar að reisa myndarlegt félagsheimili, sem stendur á Skútustöðum, skammt frá prestssetrinu. Bygging fé- lagsheimilisins hófst á miðju sumri 1952 og var aðalhúsið komið undir þak um haustið. í fyrra var haldið áfram og reist láma norður úr aðalhúsinu. ( Stærð aðlahússins er 8,60X28 í metrar. Vegghæð á sal er 5.20 metrar. Leiksvið er í austur- enda 6X8 metrar. Áhorfenda- svæði eða salur er 8X15 metr- ar, en lengja má salinn með því að opna hurðir inn í kaffi- stofu í vesturenda og bætist þá við 5,80X8 metra svæði. — Kjallarar eru undir leiksviði og kaffistofa. í þeim eru þún- ' ingsherbergi, bað, snyrtingar, geymslur. miðstöðvarherbergi. Lofthitun er í húsinu. Álman norður úr er 10.60X ina í Kleifarvatni í sínar hend- 11,50 m. að grunnfleti. Niðri er ur_ Lét það fyrir nokkru rann- stór forstofa og önnur minni, |saka Vatnið, gróðurskilyrði í eldhús, bókaherbergi snyrting þvf 0g önnur skilyrði til sil- og aðgöngumiðasala. Uppi er! ungsræktar. Voru þau talin urna. sýndi m. a. „Mann og konu“ í Mývatnssveit og Húsa vík fyrir 3 árum og fékk mjög góða dóma fyrir leik. Bókasafn er allgott í sveitinni og útlán bóka. hvergi meiri á landinu. Ferðamannastraumur fer vaxandi ár frá ári. Fáar sveitir hér á landi hafa jafn marga fallega og sérkennilega staði „upp á að bjóða“ og Mývatns- sveit. Flestir ferðamenn skoða Dimmuborgir. Námuskarð, með brennisteinshverunum og nýju borhollunum, Slútnes, Höfða og margir taka sér bað í Stórugjá. Tvö myndarleg hótel eru í sveitinni, bæði í Reykja- hlíð heitir annað Hótel Reyni- hlíð en hitt Hótel Reykjahlíð. S. 1. sumar komu fleiri útlend- ingar í sveitina en nokkurt annað sumar. Ef fsland verður ferða- mannaland. þá verður Mý- vatnssveit fjölsótt ferðamanna- leið, bæði sumar og vetwr. Skauta- og skíðaland er gott þar, enda eru margir lands- kunnir skíðamenn í sveitinni. ^Fjölbýlt er á mörgum jörð- um í sveitinni, þó landrými sé lítið til ræktunar, en Mývetn- ingar eru sæmilega efnaðir menn, enda duglegir og atorku- samir bændur. Fréttaritari. Silungsrækt í Kleifarvatni. Ritstjóri Vísis, Reykjavík. í blaði yðar þ. 15. þ. m. er frétt um tilraun með silungs- 'j rækt í Kleifarvatni. í fréttinni 1 er ekki farið rétt með hvað snertir rannsóknir á KÍéifár- vatni og niðurstöðu af þeim og þykir því rétt að leiðrétta hér með það, sem missagt var í henni. í nefndri frétt segir orðrétt: „Nú hefir Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar tekið fiskirækt- íbúð húsvarðar. Svalii eru á húsinu að austan. Húsið er langt komið, en ó- víst hvenær vígt verður. Yfir- smiður við húsið er Sigurður Egilsson frá Lajamýri. Félagsheimili þetta bætir úr brýnni þörf, því húsakostur til félagsstarfsemi hefur verið mjög lélegur. Þinghúsið gamla, sem nú þegar er rifið vár lítið eitt stærra en leiksviðið í nýja ' félagsheimilinu og auk þess kalt, enda engin upphitun í því. Þrír kóhar hafa starfað í sveitinni, 2 kirkjukórar og einn karlakór. Jónas Helgason, bóndi á Grænávátni, stjórnar oðrum kirkjukórnum og karla- " kórnum. Jónas hefur um langt árabil starfað að söngmálum í sýslunni og þó einum í Mý- vatnssveit. — Góðir söngkraft- ar eru í sveitinni og sönggleði áberandi hjá ungum sem eldri. Ungmennaféíagið hefur hald- ið uppi leikstarfsemi suma vet- þannig. að ekkert væri til fyrir- stöðu að silungur gæti lifað og dafnað í vatninu.“ En stað- reyndirnar í þessu máli eru eins og hér segir: í septembér 1940 fóru fram ítarlegar rannsóknir á Kleif- arvatni með sérstöku tilliti til lífsskilyrða í því fýrir silung. Hafnarfjarðarbær gekkst fyrir rannsóknunum og greiddi að miklu leyti kostnaðinn við þær, en dr. Finnur Guðmundsson og Geir Gígja framkvæmdu rann- sóknirnar á vegum Fiskideildar Atvinnudeildar Háskólans. Síð- ar ritaði Geir Gígjá um rann- sóknirnar í sunnudagsblað Vis- is 1941 og 1944 kom út ritgerð í bókarformi eftir hann um sam'a efni undir nafniríu Kleif- arvatn. Niðurstöður af rann- sóknunum sýna. að lífsskilyrði fyrir silung í Kleifai-vatni eru léleg, og segir Geir í lok rit- gerðarinnar. að þéss sé ekki að væríta, að Kleifárvatn verði Sænskur kven-rithöfundur leitast við að hafa upp á pen- ingum, sem tekið var að safna fyriú 50 árum. Var til þess ætl- ast að fé þessu væri varið í líkneski tií minningar um Mar- gréti drottningu. Hvar eru Margrétar-pening- arnir? Þess er nú aftur spurt — og hvar eru þeir? Fyrir 50 árum stóð til að reisa minnismerki um drottn- ingu Kalmarsambandsins og er sagt að þá hafi nokkurt fé safn- ast. Var svo ráð fyrir gert að minnismerkið yrði reist á Hveðn og höfðu menn þá frels- isgyðjuna amerísku í huga. Átti hún að vísa sjófarendum veg um Eystrasund. En hvað hefir svo orðið af þessu fé? Um það er spurt. 600 ár frá því að Margrét drottning fæddist. Fyrirspumirnar koma að þessu sinni frá Ellen Hagen. Hún er sænskur rithöfundur og sérlega fróð um sögu Margrét- ar drottningar. Hún er að skrifa bók um drottninguna, sem koma átti út í ár, því að nú eru 600 ár frá því er hún fædd- ist. Fyrir tveim árum var rithöf- undurinn Ture Nerman að spyrjast fyrir um fé það er safnast hafði. Hugmyndin um að safna fé þessu varð til þegar árið 1897 en þá var 500 ára af- mæli Kalmarsambandsins. Var 40 manna nefnd :sett í Dan- mörku og var einn af nefndar- mönnum Carl Jacobsen brugg- ari. Ekki vom allir þessari fjár- söfnun meðmæltir. Þó var safnað fé og var hægt að senda það þeim, sem höfðu gengist fyrir söfnuninni. En nú er ó- ljóst hvernig þetta hefir af- klæðst þó að vafalítið sé að einhvern tíma hefir fjárhæðin verið reiknuð saman. — En hvar er hún? Tapaðist féð þegar skipt var um peninga? Ellen Hagen spurðist fyrir þetta hjá danska kvennasam- bandinu og í konunglegu bók- hlöðuna kom hún líka, en ekki hefir hún fundið peningana. Kvennablaðið „Kvinden og Samfundet“ ræðir þetta mál og getur þess til, að hafi pening- arnir verið lagðir í banka hafi þeih glatast við peningaskiptin 1945, en segir jafnframt að í þessu einstaka tilfelli sé kann- ske hægt að kippa þessu í lag. Danska kvennasambandið tók þátt í þessari söfnun fyrir mörgum árum. Og i heimsstýrj- öldinni siðari Voru til um það bil 2 þúsund krónur og vár það fé þá gefið nýstofnuðu félagi danskra kvenna, sem hafði þjóðfélagsþjónústu að verkefni. En hvað varð þá af öðru fé sem safnaðist? Enn er fjöðdi fanp hjá iássra. N. York (AP). — Stjórnir V.- Þýzkalands, Japans og Ítalíu hafa tilkynnt Sameinuðu þjóö- unum nöfn fjölmargra þcgna sinna, sem þær segja að sé fang- ar Rússa. Stjórnin í Bonn segist hafá sönnur fyrir því, að næstum 14 þús. Þjóðverjar sé enn í rúss- neskum fangabúðum, og japanska stjórnin hefur sent nöfn rúm- lega 10 þús. manna, en ítalir eru miklu færri. nokkurn tíma mikið veiðivatn. Mér er' ekki kunnugt um, að fram hafi farið rannsóknir á Kleifarvatni síðan umræddar rannsóknir dr. Finns Guð- mundssonar og Geirs Gígju voni framkvæmdar 1940. Reykjavik, 9. nóv. 1954. >ór Gtiðjónsson. Baranes blaðamaður, sem mikið kemur við sögu í sambandi við njósnamálin í Frakklandi, hefir verlið handtekinn, og játar hann að hafa selt kommúistum í hendur mikilvægar upplýs- ingar um vandamál lands- ins. Vogabúar! Munið, ef þér þurfið að áuglýsa, að tekið er á móti smáauglýsingum í Vísi í • • Verzlun Arna J. Sigurðssonar, Langholtsvegi 174 Smáauglýsngar Vísis eru ódýrastar og fljótvirkastar. Kristján GuÓIaugsscn, hæstaréttarlögmaðox. Skrifstofutími 10—12 »g 1—5. Austurstrætl 1, Sfml 3400. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarlðgmaOwr. Skriístofutíml 10—13 og 1—1 áðalstr. 8. Síml 104S Og 80040 Rafmagns- RAKVÉLIN c» „S 50“ og De Luxe er loksins komin. GóÓ fermingargjöf. VÉLA- 0G RAF- TÆKJAVERZLUNIN Bankastræti. Sími 2852. Ljósakrónur, 1, 2, 3, 4 og 5 arma, þýzkar, aíar hagstætt verð. Forstofuljósin margeftir- spurðu. Hringbakaraofnar ávallt fyrirliggjandi. Þýzku margeftirspurðu stofuveggljósin. Rafmagnsofnar með - og án viftu fyrirliggjandi, þýzkir og amerískir. H.f. Rafmagn Vesturgötu 10. Sími 4005. MAGNUS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. ’ Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.