Vísir - 12.10.1954, Page 5
IÞriðjudaginn 12. október 1954
VlSIR
9
Konungsættin portúgaiska gerir sér
enn vonir um að setjast í hásæti.
Sföasti afspringitr hennar
hefir fengið að setjast þar að.
Hertoginn af Braganza og sýnir hans þrír geta einir gert
kröfu til aS verða konungar í Portúgal. Braganzaættin sat í
hásæti Portúgal frá 1640 til 1910. *
Hin fagra hafnarborg Oporto
stendur við mynnið á Duoro-,
fljótinu, sem er allmikið. — í
nánd í bor'gina hefur her-
toginn af Braganza sezt að. en
einræðisherrann dr. Antonio
Salazar hefur boðið honum að-
setursstað. Hertoginn býr við
ánægjulegt heimilislíf ásamt
konu sinni, sem er prinsessa af
Brasilíu og eiga þau þrjá syni.
Greifynjan af París er systir
her togaf rúarinnar.
Fyrir hér um bil 10 árum var
hertoginn eini afkomandi ætt-
arinnar, sem erfðarétt hafði. En
nú hefur hann eignazt 3 syni
svo að erfðarétturinn í karllegg
er tryggur. Það er mjög eftir-
tektarvert að finna þessa grein
■ ættarinnar í Portugal, því að
hún hefur verið útlæg þaðan í.
120 ár. Hertoginn og faðir hans !
3xöfðu báðir alist upp í Austur-
ríki. Þegar byltingin varð í
Portúgal fyrir 44 árum og'
Manuel konungur sagði af sér
var þar með lokið konungs-
ferli ættarinnar Coburg-
Braganza og var það að sjálf-
sögðu sár reynsla fyrir fjöl-
skylduna. En síðustu drottn-
ingu Portugal tókst þá að sigr-
ast á andúðinni gegn konungs-
ættinni. Þegar Amalia drottn-
ing andaðist fylgdist öll þjóðin
með því af mikilli samúð er lík
hennar var flutt til Portugal
og jarðsett þar. Og nú hefur
einræðisherrann, dr. Salazar,
leyft Duarte, hertoganum af
hinni útlægu Braganza-ætt, að
setjast að í heimalandinu, svo
að synir hertogans geti alis upp
sem Portúgalsmenn. Af stofni
hinnar gömlu konungsættar
hafa nýjar greinar vaxið.
Þingræði verður ekki
komið á með kúgun.
Hertoginn var að koma úr
brúðkaupi upp í sveit þegar
eg hitti hann á landsetri hans
Vila Nova de Gaja. Hefur hon-
um verið fengið þar fagurt hús
handa sér og fjölskyldunni og
hefur það að geymá margar
sögulegar minjar.
Hann tók sjálfur á.móti mér
og sýndi mér myndir af afa
sínum, Manuel konungi. Hanga
þær í anddyri og yfir stiga þar.
„Sjáið þér þessa mynd,“ seg-
ir hann, „hhún er einkennileg“.
Myndin er af miklu listfengi
skorin út í pá'ppír. Er'það mjög
nýstáríég mýnd af afa hertog-
ans, sem svo mjög var níddur.
„Það er deilt um hann enn-
þá,“ sagði hertoginn. Og hann
segir svo frá ættarerjunum
milli hins afturhaldssama og
prettvísa Manuels konungs og
bróður hans Pedros Brasiliu-
keisara. — Frjálslyndir hötuðu
kónunginn meðan honum entist
aldur. En þó að þjóðarvilji sé
nú allstaðar látinn ráða er ekki
hægt að kbma þingræði á með
valdi.
En sannleikurinn er sá að
Portúgalsbúar hafa til skamms
tíma skarað fram úr í því að
vera ólæsir. Síðustu hagskýrsl-
ur sýna að helmingur þjóðar-
innar kann hvorki að lesa né
skrifa.
Konungurinn
og einræðisherrann.
Hertoginn dáist því mjög að
prófessornum og einræðisherr-
anum. Hann hefur bylt um
skólakerfinu og lagt fyrsta
grundvöllinn að því að almenn
ingur geti öðlast stjórnmála-
þroska.
Hann er stjórnvitringur og
hefur haft hér veigamikið hlut-
verk, segir hann blátt áfram.
Bæði í Lissabon og Oporto
hefi eg séð í bókabúðaglugg-
unum bækur með myndum af
hertoganum, þar sem Dom
Duarte er kallaður konungur.
Og það er enginn vafi á því
að dr. Salazar er því ekki mót-
fallinn að Portúgalsmenn venji
sig í hugsunina um konung-
dæmið. En er það Duarte
(Eduard) eða einhverjum sona
hans, sem hásætið er ætlað?
Salazar hefur aldrei neitt um
það talað enda er það ekki enn
til uraræðu.
Hertoginn af Braganza hefur
lengst afj verið útlægur en
leggur nú mikla áherzlu á það
að börn sín læri móðurmál
sitt til fullnustu. En á máli
hans sjálfs má heyra erlendan
hreim og er það eðlilegt, þar
sem hann talaði þýzkt og aust-
urrískt mál í æsku. í stjórn-
málum er hann hlédrægur. —
Hann ætlar ekki að berja fram
tilkall sitt til hásætisins.
Eftir ósigur Þjóðv. í stríðinu
missti hann aðsetur sitt, en
sem betur fer varð það til þess
að greiða fyrir því að hann
gæti snúið aftur til Portúgals.
Hann er mjög vel að sér í sögu
lands síns og þaulkunnugur
1 deilum afa síns við róður hans
keisarann í Brazilíu. Dön Pedro
' hafði því nær misst kórónu sína
I löngu fyrir byltinguna, en her-
' togafrúin er eins og fyrf segir
• dóttir hans. Synir þeirra eru
I því afkomendur bræðraima
beggja.
Krónprinsinn
sýnmveiði sína.
Þáó má heyra drengina vera
að leika sér í þessu stóra húsi;
Sá elzti, sem líka heitir Duarte,
kemur inn og sýnir hrqðugur
veiði s'íná: Það eru tveir fiskar,
sem hanga á færinu hjá honum
og við verðum vitanlega að
dázt að þeim. Og þeir eiga að
skarta á myndinni, sem mála á
af konungsfjölskyldunni!
Faðirinn. hlústar rólega á
uppás'tungu drengsins og mælir
henni ekkert á móti ■ hvérs
vogna. ætti þann að- eyðileggja
gleði drengsins og hrifningu?
nú að hægja á okkur við beygju
nálægt Duoro-brúnni. Við för-
um fram hjá póstsendli í ein-
kennisbúningi og þegar hann
sér hertogann við stýrið heils-
ar hann jafnskjótt, að her-
Móðirin er önnum kafin við
yngsta barnið, en lætur þó
lokkast til að koma inn í sal-
inn og hlusta á langa lofrollu
á porúgölsku. Allt endar þó í
bróðerni og drengurinn eftir-
lætur eldhúsinu veiðina.
Portvínið frá Oporto
hefur fengið á slg óorð.
Þetta er sannarlega auðugur
landshluti. Hér er gnægð fiskj
ar í öllum ám og vínviðurinn
svignar að frjósamri jörðunni
undir þrúgunum. En hertoginn
þekkir vel fjármál Duoro-
héraðsins og lætur mig ekki
lengi vaða í villu og svíma.
Það er satt að Portúgal hefur
rétt við eftir hið hörmulega
fjármálaástand og ágóði af ný-
lendunum hefur vaxið. En aðr-
ar hættur steðja að atvinnu-
vegunum heima fyrir. Bretar
keyptu einu sinni mest af port-
víninu, en því miður hefur
smekkur þeirra breytzt. Auk
þess hefur verð þess verið
hækkað vegna hinna háu
skatta. í héraðinu liggja
geymdar miklar vínbirgðir, sem
ekki er unnt að selja. Við höf-
um nú skoðað hið yndislega
landslag og horft á æðandi
Duorofljót er það steypist í
hafið. Mikið annríki er í borg-
inni og þar er mikið um fögur
súlnagöng. Við dáumst af boga-
brúnni yfir Duoro; hún er af-
reksverk og fÖgur mjög og
byggð af Eiffel áður en hann
byggði hinn fræga turn í París.
Hertoginn ekur sjálfur vagni
sínum er við förum um bæinn,
sem hann kallar „bæinn sinn,
og hann segir frá hafnarbæ í
grendinni. Leixoe að nafni. —
Þaðan er mikil útflutningur um
víða veröld, líka til Norður-
landa, en þangað er keyptur
saltfiskur, sem hafður er í
þjóðar-réttinn Bacalao.
Peningar
eru ekki allt.
Við förum um götur útborg-
ar, en þar varð hertoginn fyrir
I bílslysi einu sinni, sem við lá
, að yrði honum að bana. Og um
I leið segir hann mér frá erfið-
j um lífskjörum bændanna. Og
satt er það að alveg upp við
stórborgina má sjá furðulega
I frumstæð þorp.
| En þó að fátæktin sé augljós,
í finnst það hér, að peningar eru
ekki allt. Hér er lofslagið svo
blítt, náttúran auðug og gjöful.
Það er því auðveldara hér að
gleyma vandræðunum en í
örðum héruðum Norðurálfu,
hvort sem er í austri eða vestri.
Byltingin
á undanhaldi.
Hertoginn er énn ungur að
árum, hann er fæddur bylting-
arárið og hann segir mér að
fæðingardagur lýðveldisins sé
ekki lengur hátíðlegur haldinn
opinberlega, þessú stað sé hald-
ið upp á fæðifigárdág þjóð-
skáldsins1 Camöés. Byltingin
frá 1910 er nú komin inn í
þokkalega borgaralega götu,
og þar stendur röð af snyrti-
legum stjórnarbyggingum. —r
Liggur gatan ef til .vill síðar til
köhungsdæmisins? Við verðum
mannasið. Hvað sem kann að
vera annarsstaðar á landinu, þá ‘
þekkir fólkið hér hertogann og 1
elskar hann.
Það er að vísu leitt að port-
vínið hérna geðjast ekki leng-
ur brezkum sælkerum, en okk-
ur finnst xað óviðjafnanlega
gómsætt, enda er það orðið
gamalt og glóir fagurlega í
glösunum. Hertoginn á jafnvel
120 ára gamalt portvin, frá
ríkisstjórnar ái'um afa síris. —-
Ámur þessar af gömlu víni
hafa hrifnir Miguelistar sent
honum þegar hann sneri aftur
til Portúgal. Við kvöldborðið
kemur það 1 ljós að Duorohérað
á fleira lostæti að bjóða en hið
víðfræga portvín.
af forseta íslands, herra Ásgeiri
Ásgeirssyni. Síðan fylgja fjöl-
margar greinar eftir ýmsa
kunna íslendinga, og leggja m.
a. þessir menn til efni í ritið:
Dr. Kristinn Guðmundsson ut-
anríkisráðherra, Þórhallixr Ás-
geirsson, skrifstofustjóri, Þor-
leifur Þórðarson, forstjóri
Ferðaskrifstofu ríkisins, Davíð
Ólafsson fiskimálastjóri. Jó-
hannes Nordal hagfræðingur,
Páll Zóphóníasson búnaðar-
málastjóri, Páll S. Pálsson
fi'amkvæmdastjóri, Sigurður1
Magnússon, fulltrúi Loftleiða o.
fl. Fjölmargar fallegar myndir
prýða ritið, sem er allt hið
vandaðasta.
Studebaker og Packard
sameinast.
Sameiningu þessara tveggja
bílaframleiðenda er nú lokið,
og heitir hið nýja fyrirtæki
Studebaker-Packard Corpora-
tion.
Eftir sameigninguna er fyrir-
tækið fjórða stærsti framleið-
andi bíla í veröldinni, en þrír
þeir stæi'stu enx eins og kunn-
ugt er General Motors. Ford og
Chrysler.
Fyrirtækið væntir sér mikils
af sameiningurmi, og vegna
hennar hafa nú Studebaker
bílarnir lækkað um allt að
4000 krónum í Bandaríkjunum.
Hér á landi nemur þessi lækk-
un allt að 12.000 krónum.
Umboðsmenn verksmiðjanna
hér á landi eru Orka h.f. og
Helgi Lártisson. (Frá Oi'ku).
Þýzkt tímarif
helgað Íslandi.
Vísi hefir borizt september-
hefti vestur-þýzka tímaritsins
„Westdeutsche Wirtschaft“, og
er það eingöngu helgað íslandi
að þessu sinni.
Próf. dr. F. E. W. Altmann.
einn af ritstjórum tímaritsins
var hér á ferö í sumaf til þess
að safna efni í þetta hefti, og
hér birtist árangurinn, sem er
sérlega glæsilegur.
Á kápusíðu er fögur mynd af
Vestmannaeyjum, með Eyja-
fjallajökul í baksýn, en yfir
eyjunum sveimar „Gullfaxi“
Flugfélags íslaiids., Þá er rit-
stjórargrein um viðskiptaland-
ið íslands, og fylgir henni mynd
Flufniiðgar Loft-
teiða i meti.
Gert hafði verið ráð fyrir
því að eftir að komið væri
fram í septembermánuð myndi
þeim farþegxxm fai'a mjög
fækkandi, sem óskuðu fars með
flugvélxxm Loftleiða vestur xxm
haf. Reyndin varð allt önnur
iþví að svo miklar beiðnir bár-
ust um fluför að fara varð
'aukaferðir og hefir nú komið £
1 ljós, að Loftleiðir hafa flutt
| fleiri farþega í septembermán-
uði en í nokkrum öðrum mán-
uði þessa árs. Alls hafa 1.642
farþegar ferðast með flugvélum
félagsins. Vöi'uflutningar hafa
einnig verið mjög miklir,
11.394 kg. og flutt hafa verið
1.754 kg. af pósti.
Fullskipáð má heita í næstu
ferðir flugvélanna á vesturieið
yfir Atlantshafið, en nokkru
færra er jafnan á austurleið-
irrni enn sem komið er.
Eftir miðjan þennan mánuð
hefst vetraráætlun félagsins, en
í henni er gert ráð fyrir tveim
föstum fei'ðum í viku milli
meginlanda Evrópu og Ame-
ríku. (Frá Loftleiðum).
„Magnhild“ náðist
á flot.
Norska skipið „Magnliild“,
sem strandaði í Keflavík fyrir
helgina. náðist á flot á sunnu-
dag.
Skipið flaut upp á flóðinu
um kl. 4.30 síðd. þann dag.
Skipið er nú komið til Reykja-
víkur, en björgunarskipið
„Sæbjörg" fylgdi því hingað í
. öryggisskyni. Enginn leki mun
hafa komizt í lestir skipsins,
að því er Vísir var tjáð í hafn-
ai'skrifstofunni
Keflavík
gæi', og skemmdir á botni þess
að líkindum óveruíegar, en hér
vei'ður nánar hugað að þeim.
Mynd þessi átti að birtast í blaðinu í g-ær með'fréttabréfi frá
Húsavík. Sést samkomuhús Mývetniixga leogst til viustri á
, .myndinni.