Vísir - 28.10.1954, Blaðsíða 3
rimmtudaginn 28. qktóber. 1954
KK GAMLA BI0 KM
’ ' — Símí 1475 — '
ÁREKSTUR AÐ NÓTTU
(Clash By Night)
Áhrifa mikil ný amerísk
kvikmynd, óvenjuraunsæ
og vel leikin.
Barbara Stanwyck,
Paul Douglas,
Robert Ryan,
Marilyn Monroe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 12 ára fá. ekki
aðgang.
Síðasta sinn.
Nýkomnir
Sportsokkar
köflóttir og einlitir,
nr. 1—10.
H. Toft
Skólavörðustíg 8, sími 1035.
TJARNARBIO K3f
Sími 6485.
HOUDINI
Heimsfræg amerísk stór-
ímynd nm frægasta töfra-
Imann veraldarinnar.
Æivsaga Houdmis hefur
1 komið út á íslenzku.
Aðalhlutverk:
Janet Leigh,
Tony Curtis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KX HAFTiARBíO XX
Undir vikingaiána \
(Yankee Buccaneer)
Óvenjuspennandi og við-
burðarík ný amerísk lit-
mynd, um dh'fskufulla bar-
áttu við ófyrirleitna sj.ó-
ræningja.
Jeff Chandler
Scott Brady
Suzan Ball
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn
Ðansleikur
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Sími 6710. V.G.
— Sími 1384 —
Þriðja stúlkan frá hægri
(Die Dritte von rehts)
Sérstaklega skemmtileg og
fjörug, ný, þýzk dans- og
söngvamynd. — Þessi mynd
varð önnur vinsælasta kvik-
myndin, sem sýnd var í
Þýzkalandi árið 1951. —
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Vera Molnar,
Grete Weiser,
Peter van Eyck.
í myndinni syngja m. a.:
Gillert-kvintettinn og
Four Sunshines.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e.h.
tm TOIPOLBIO
SONUR HAFSINS
(Havets Sön)
WVArtVVWiWVVVVWAWUVVVVVWWWtfVWVVVVVVVVW^
DAIMSLEIKLR
í kvöld klukkan 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
Kvintett Gunnars Ormslev.
m iiti ti'i ði:
Ragnar Bjarnason, dægurlagasöngvari.
,'iwiwijvwwwvwvvvvyvuvvjvvw
Stúlka óskast til starfa
jr
I
Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra!
fyrir 1. nóvember.
Umsækjendur verða að vera við því búnir að;
ganga undir samkeppnispróf.
Skrifstofa borgarstjóra 27. október 1954.
FÆDD I GÆR
(Born Yesterday)
Afburða snjöll og bráð-
skemmtileg ný amerisk
gamanmynd. Mynd þessi
sem hvarvetna hefur verið
talin snjallasta gamanmynd l
ársins hefur ailstaðar verið
sýad við fádæma aðsókn
enda fékk Judy Holliday
Oskarsverðlaun fyrir leik
sinn í þessari mynd. Auk
hennar leika aðeins úrvals
J leikarar í myndinni svo sem
William Holden og
Broderick Crawford
o. fl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sólarmegin götunnar
Þessi vinsæla dægurlaga-
söngvamynd með
Frankie Laine og
Biddy Daniels o. fl.
Sýnd aðeins í dag kl. 5.
•WWiwwwvvvwwwuwvwv'
m\m
<gí
ÞJÓDLEIKHÚSID
SILFIIRTUNGLK)
eftir Halldór Kiljan Laxness;
sýning í kvöld kl. 20.00.
Stórkostleg, ný, sænsk
stórmynd, er lýsir í senn á
skemmtilegan og átakan-
legan hátt lífi sjómannsins
við Lofoten í Noregi og li.fi
ættingjanna er bíða í landi.
Myndin er að mestu tekin á-
fiskimiðunum við Lofoten og
i í sjávarþorpum á norður-
strönd Noregs. Myndin er
^frábær, hvað leik og kvik-
myndatækni snertir.
Myndin er sannsöguleg,
gerð eftir frásögn Thed
Berthels.
Aðalhlutverkið er leikið-af
PER OSCARSSON, sem ný-
lega hefur getið sér mikla
frægð á leiksviði í Svíþjóð
fyrir leik sinn í HAMLET.
Ðagny Lind,
Barbro Nordin og
John Elfström.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýningar falla |
niður í dag.
rtWWVVlVWVVVUVVWVWlí
kfiL
tanjayíKu^
FRÆNKA CHARLEYS
gamanleikurinn góðkunni,;
með Árna Tryggvasyni
í hlutverki „frænkunnar“. <
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir eftir •
kl. 2 í dag. — Sími 3191. —«
^V-'.V'.'WWWUWWWWWÍ.
ÍWVWWVVVVVWVWWWWWWVWVWVWWWUVWVWW
MWVVVWWVWWUWVVWVUVWVWUVVUVVUUVVUVVyUVWWVM
ywwwiAmwwwvAvwwwuwwwuwwywwuv
Staða yfirhjúkrunarkonu í Kristneshæli er laus tii um-
sóknar frá næstk. áramótum að telja.
Laun eru samkvæmt IX. flokki launalaga, og greiðast
strax hámarkslaun þess flokks, kr. 8,400,00 á ári (er gera
nú kr. 28.980,00 á ári auk verðlagsuppbótar).
Umsóknir sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Ingólfs-
stræti 12, fyrir 1. des. næstk.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
UVWWMVVVWVWWUWWVVyVVWyUWVINWVWVWUI
Heztu,
skola-skórnir
MiMVuvvvtfuuwwwvvvwvvwuwjvvuwwwuvvvuuinMn:
i Lokaðar dyr \
V
eftir: W. Borchert. ,
, pýðandi: Sverrir Thoroddsen |
Leikstjóri: Indriði Waage
FRUMSÝNING
;! iaugardag 30. okt. kl. 20,00.
Frumsýningarverð.
Pantanir sækist daginn
| fyrir sýningardag, annars
seldar öðrum.
! Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Tekið á móti
pöntunum.
Sími 8-2345,^tvær línur.
BEZT AÐ AUGLYSAl VlSl
Fást hjá kaupíélögum
og víðar um allt land