Vísir - 28.10.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 28.10.1954, Blaðsíða 7
Pimmtudaginn 28. október 1954 Getraunaspá 1684 kr. fyrir 11 rétta. Úrslit leikjanna á laugardag urðu: Aston Villa — Arsenal 2:1 1 Blackpool — Chelsea 1:0 1 Bolton — Manch. City 2:2 x Charlton — Cardiff 4:1 1 Huddersfield — Everton 2:1 1 Manch. Utd.—Newcastle2:2 x Portsmouth. — Leicester 2:1 1 Sheff. Wedn — Burnley 1:1 x Sunderl. — Sheff. Utd. 2:2 x Tottenham — Preston 3:1 1 Wolves — WBA 4:0 1 Swansea — Hull 1:0 1 Bezti árangur reyndist 11 réttir, sem komu fyrir á 18 raða seðli frá Akureyri. Ér hann því með 10 rétta í 5 röðum og 9 rétta í 8 röðum, auk 1 raðar með 11 réttum. Verður vinn- ingurinn samtals 1684 kr. Vinningar skiptust annars þannig: 1. vinningur 903 kr. fyrir 11 rétta (1). 2. vinningur 129 kr. fyrir 10 rétta (7). 3. vinningur 17 kr fyrir 9 rétta (52). Staðan er nú: I. deild. Manch. Utd. 14 8 4 2 19 Sunderland 14 6 6 2 18 Wolves 14 7 4 3 18 Portsmouth 14 7 4 3 18 Manch. City 14 7 4 3 18 Everton 14 7 3 4 17 Huddersfield 14 7 3 4 17 Preston 14 7 2 5 16 Bolton 14 6 4 4 16 Charlton 14 7 2 5 16 W.B.A 14 7 2 5 16 Chelsea 15 5 5 5 15 Néwcastle 14 5 3 6 13 Cardiff 14 4 5 5 13 Burnley 14 4 4 6 12 Aston Villa 14 4 4 6 12 Arsenal 14 5 1 8 11 Sheff. Wedn 14 4 2 8 10 Leicester 14 2 4 8 8 Blackpool 14 3 2 9 8 Sheff. Utd. 15 3 2 10 8 II. deild: Blackburn 14 10 1 3 21 Rotherham 14 9 1 4 19 Fulham 14 9 1 4 19 Luton 14 9 0 5 18 Stóke City 15 8 2 5 18 Hull City 14 7 3 4 17 Bristol Rov 14 8 1 5 17 West Ham 14 7 2 5 16 Notts Co 14 7 2 5 16 Leeds Utd. 14 7 2 5 16 Doncaster 12 6 1 5 13 Birmingham 13 5 3 5 13 Lincoln 14 6 1 7 13 Bury 14 5 3 6 13 Swansea 14 6 1 7 13 Liverpool 14 5 2 7 12 Port Vale 13 3 6 6 12 Plymouth 14 2 5 7 9 Nottm. For. 14 4 1 9 9 Middlesbro 14 4 1 9 9 Derby Co 14 3 2 9 8 Ipswich 15 3 1 11 7 Arsenal — Sunderland x2 Burnley — Portsmouth 2 Cardiff — Bolton 1x2 Chelsea — Charlton 1 Everton — Manch. Utd. lx Leicester — Blackpool x Manch. City — Huddersf. lx Newcastle — Wolves 1 2 Preston — Sheff. Wedn 1 Sheff. Utd. — Tottenham 2 HRINGUNUM FRÁ HAFNARSTR « fyrirliggjandi. Guðmwndar Guömundssonar Laugavegi 166. r, . VÍSllC-.—. STUDEBAKER Falfegasti station-vagninn! Fæst innfluttur á sendibílaleyfi. Kostar aðeins kr. 82,437.00. MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIMl 33Í BEZT AÐ AUGLTSAIVÍSI W.B.A. — Astoh Villa Stoké — Blackburn Skiláfrestur verður fimmtudagskvölds. V erzlunarmannaf élag Reykjavíkur Almennur launþeyafundnr verður haldinn í fundarsal félagsins, Vonarstræti 4, fimmtudaginn 28. þ.m. kl. 8,30 e.h. FUNDAREFNI: Lokunartími sölubúða og skrifstofa á laugardögum. Félagar sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Nauðungar- nppboð verður haldið í Borgartúni 7 hér 1 bænum föstudaginn 29. þ.m. kl. 11 f.h. eftir kröfu tollstjórans í Reykja- vík. Seld verður bókbands- saumavél tilheyrandi Arn- arfelli h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. ÍÍOEia éskasf til eldhússtarfa annan hvern dag. VEGA SkólavörSustíg 3, Uppl. í síma 2423. ÞYZKAR ELDAVÉLAR frá GRAETZ og SIEMENS koma með hverri skipsferð Verð: 3 hellur frá KOMIÐ OG SKOÐIÐ Tökum áfram á móti pöntunum. raftækjaverzlunm Bankastræti — Sími 2852, C, & SuncugkA: — TARZAM — Corr.tr! ris*r'au-r Dlstr. by Uultc< - r' 1— r Skelfdur vegna sverðstapsins greip Hann hóf hnífinn á loft og stökk Tgrzah í flýti til hnífsins síns. fimlega á bak skepnunnar. l>úsund sinnúm rak hann hnífinn á kaf í gegnum seigan bjórinn. 1679 Og þá allt í einu hljómaði sigur- öskur hans um allan leikvanginn, svo áhorfendur urðu skelfdir við.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.