Vísir - 29.10.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 29.10.1954, Blaðsíða 5
Föstudaginn 20. október 1954 v?sm a G&nralu dansarnir Ðuglegur og reghisamur maðtir, lielzí vanur, óskast til starfa í smumingsstöð vorri. Upplýsingar í skrifstoíunni. Nýju og gömlu dansarnir Siffurðttr itrudmnntSssiui Laugavegi 11, sími 5982. KK GAMLA BIO KK — Slmi 1475 — Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu 1954 Snilldarlega vel tekin þýzk kvikmynd, sem sýnir alla markvérðustu atburðina úr þessari tvísýnu keppni er fór fram í Sviss s.l. sumar svo og hinn sögulega úr- slitaleik milli landsliða Ung- verjalands og Þýzkalands. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. } MU HAFNARBIO MK Undir víkingafána j (Yankee Buccaneer) p Óvenjuspennandi og vi'ð- ', burðarík ný amerísk lit- Imynd, um dirfskufulla bar- "Játtu við ófyrirleitna sjó- ', ræningja. Jeff Chandler Scott Brady Suzan Ball Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' VV--T> ^WVWVWVWWVSTiArAVV FRÆNKA CHARLEYS gamanleikurinn góðkunni, með Árna Tryggvasyni ' í hlutverki „frænkunnar“. Sýning á morgun, laugardag, kl. 5. Sýning er útí kl. 7,45. — Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 2. — Sími 3191. — Sími 1384 — ; Ósýnilegi flotinn (Operation Pacific) ! Mjög spennandi og við- ; burðarík, ný, amerísk kvik- ; mynd, er fjallar um hinn ; skæða kafbátahernað á ; Kyrrahafi í síðustu heims- styrjöld. Aðalhlutverk: John Wayne, Patricia Neal Ward Bond Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e.h. MIÐNÆTURSKEMMTUN kl. 11,15. 'WVWVAÍWWWVlAWVVWV- KK TJARNARBÍÖ Sími 6485. HOUDINI Heimsfræg amerísk mynd um frægasta mann veraldarinnar. Æivsaga Houdinis hefur komið út á íslenzku. Aðalhlutverk: Janet Leigh, Tony Curtis, Sýnd kL 5, 7 og 9. KK TRIPOLIBIO KK SONUR HAFSINS (Havets Sön) Stórkostleg, ný, sænsk stórmynd, er lýsir í senn á skemmtilegan og átakan- legan hátt lífi sjómannsins við Lofoten í Noregi og lífí ættingjanna er bíða í landh Myndin er að mestu tekin á fiskimiðunum við Lofoten og í sjávarþorpum á norður- strönd Noregs. Myndin er frábær, hvað leik og kvik- myndatækni sneríir. Myndin er sannsöguleg, gerð eftir frásögn Thed Berthels. Aðalhlutverkið er leikið af PER OSCARSSON, sem ný- lega hefur getið sér mikla frægð á leiksviði í Svíþjóð fyrir ieik sinn í HAMLFT. Dagny Lind, Barbro Nordin og John Elfström. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IWWWWtfWWWWV VWIMV- wwvwswn — Simi 1544 Hallgrímur Lúðvígsson lögg. skjalaþýðandi og dóm- túlkur í ensku og þýzku. — Hafnarstræti 19 kl. 10—12, simi 7266 og kl. 2—4 í síma 80164. V etrargarðurinn Vetrargarðurinn í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími G710. V.G. FÆDD I GÆR (Born Yesterday) Afburða snjöll og bráð- i skemmtileg ný amerísk i gamanmynd. Mynd þessi i sem hvarvetna hefur verið i talin snjallasta gamanmynd i ársins hefur allstaðar verið! sýnd við fádæma aðsókn I enda fékk Judy Holliday! Oskarsverðlaun fyrir leik i sinn í þessari mynd. Auk | hennar leika aðeins úrvals! leikarar í myndinni svo sem J William Holden og Brodericfe Crawford o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. Sólarmegln gstnnnar Þessi vinsæla dægurlaga- söngvamynd með ^ Frankie Laine og !* j! Biddy Daniels o, fl. ^ Ji Sýnd aðeins í dag kl. 5. ? ANDfímA OG K.8ELI, Aukamynd Friðrik fiðlungur Sýnd kl. 7 og 9. — Verð kr. 6.00, 10,00 og 12,00. Til ágóða fyrir íslenzka Stúdentagarðinn í Osló. Bönnuð börnum. BARNASÝNING KL. 5. Djúp Oslofjarðarins, eftir Per Höst, Marianna á sjúkra- húsinu, eftir próf. Odd Brochmann og hið bráðskemmtilega barnaævintýri: Friðrik fiðlungur. Verð kr. 5.00 niðri og kr. 10,00 uppi. Guðrún Brunborg. WWUWWVUWWWVVVWVVVWWWW.VArAVVWW\VVVVVW. IVIúrhúðunarnet Verð kr. 166,50 pr. rúíla, nýkomið. \j4eL cji u facjmióóon Hafnarstræti 19, sími 3184 Viljum kaupa nýjan eSa nýlegan vörubíl. Ef| leyfishafi hefur af emhverjum ástæðum eigi not !» fyrir leyfi sitt, ætti hann aS tala viS oss. ^ í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT Svavars Gests. Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. &m}> ÍÞJÓDLEIKHÚSIÐ J. Þorláksson & Nor5sr.ann h.f. J Bankastræti 11, — sími 1280. /8 tf • ceóLf Skúlagötu 59, sími 82550. eftir: W. Bcrchert. í Þýðandi: Sverrir Thoroddsen ; Leikstjóri: Indriði Waage FRUMSÝNIN G laugardag 30. okt. kl. 20,00. Frumsýningarverð. SILFURTUNGLID ; eftir Halldór Kiljan Laxness J ; Sýning sunnudag kl. 20.00.; Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars! seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá! kl. 13,15 til 20. Tekið á móti| pöntunum. Sími 8-2345Átvær línur. WWWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVWVVVWVVVVWVVVVA/VVWn •• /VWVWVWWVWVWXVUVWVWWV Akveðið hefur verið að starfrækja morgundeild við Leikskólann í Brákarborg frá næstu mánaðamótum, — Uppl. hjá forstöðukonunni frá kl. 1—6 daglega, sími 7748. Stjóm Sumargjafar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.