Vísir - 29.10.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 29.10.1954, Blaðsíða 8
Föstudaginn 29. október 1954 HÚSEIGENDUB. Togara- vélstjóra vantar húsnæði, 1—2 herberg og eldhús um eins til tveggja ára skeið. — Aðeins tvö í heimili, mjög þrifin og reglusöm. Vinsam- legast hrtngi í sima 80007 \ dag og næstu daga. (557 stöðvunum á ísnum voru marg- ir vísindamenn að kalla stöðugt á ferð og flugi, og voru yfir- xnenn þess flokks M. Y. Ost- rekin og I. I. Cherevichny, báð- ár þrautreyndir norðurskauts- flugmenn, sem iðulega hafa iðulega lent á jökum í rekísn- um — Annar fljúgandi flokk- ur, undir forystu I. M. Dolgin, hefur flogið margar ferðir frá hafnarbæjum í Norður Rúss- landi til norðurskautsins og þangað aftur, til veður- og ís- athugana, og enn einn fljúg- andi farið í margar ferðir að f jallgörðunum á meginlandi .Asíu, til veðurfræðilegrar at- ihugana á mörkum hálendis og sléttlendis. Þvoftabalar þýzkir, vantlaðir. Kona óskast til eldhússtarfa annan hvern dag. TIL SÖLU 2 alstoppaðir armstólar og útvarpstæki. Selst ódýrt. Uppl. í Sörla- skjóli 38. uppi. Sími 5003, kl. 6—8. — (576 VEGA SkólavörSustíg 3, Jppl. í síma 2423 MÓTORHJÓL. Royal, til sölu. Uppl. á Hliðarvegi 44, Kópavogi. eftir kl. 8 í dag og laugardag og sunnudag. StanSey skápsmellur og höidur, smekklegar, krómhúðaða; Verðið ér hagstætt. ’ STÓRT borðstofuborð til sölu. Verð 600 kr. — Upph í síma 7371. (573 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Þær, sem vilja sinna þessu, sendi nöfn og upplýsingar um hvað þær starfa í umslagi til afgr. Vísis, merkt: „Reglusemi — 337.“— (570 NÝ Artiste harmonilta til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 81939. (562 VANDAÐUR SKAPUR (herraskápur) til sölu. Uppl. í síma 5541. (564 KAtlPHGLLlN svartir er míðstöð verðbrefaskip anna. — Sími >710. TIL LEIGU þrjú góð her- bergi og eldhús 1 nýtízku húsi nálægt miðbænum gegn heils dags vist góðrar stúlku. Uppl. Sóleyjargötu 19. (572 TIL SÖLU ívísettur klæðaskápur á Bústaðavegi 83. Verð kr. 500. Uppl. í síma 81512. (567 FRAM Óvenju failegur og vandaður lt©c©c© sóii til sölu. Tveii' stólar, samskonar gætu fylgt Upplýsingar í síma 7586, eftir kl. 5 í dag. Klapparstíg 37, sími 2937, TIL SÖLU: Earnarúm með dýnu, verð 200 kr., og tækifæriskjóll. Uppl. Skipa- sundi 62. (554 STÓR, sólrík stofa til leigu. Sími 5100. (574 HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (48 FLU GB J ORGUARS VEIT- IN. — Æfing á laugardaginn kl. 17 á birgðastöðinni á flugvellinum. — Flugbjörg- unarsveitin. (000 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahlutL Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. KAUPUM og seljum alls- konar notuð husgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. (269 K. R. Hnefaleikamenn, Æfing í kvöld kl. 10 stund- víslega í K.R.-heimilinu. — Mætum allir. TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, Ijósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar tnyndir.— Setjum upp. vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. .000 ARMANN. Fimleikadeild. Æfingar falla niður í kvöld vegna aðalfúndar félagisns. — Stjórnin. SKELPLOTUNÆLA með gyUtum stöfum tapaðist. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 81869. (556 æskan í Ieik og stai'fi, spennandi BiyndaferSasaga > yfir sumarstörf únglinga í sveit seit upp í í „lúdo“-spil. . ' ■ ;; ARMENNINGAR! Munið aðalfundinn í kvöld kl. 8.30 í Félagsheimili Verzlunarmanna, _ Yor.ar- stræti 4. Fjölmennið og mætið rétt- stundis. -— Stjórnin. TAPAZT hefur pakki með tvennum nylonsokkum á Laugavéginum. Vinsamleg- ast skilist á Bergstaðastræti 69. (558 KAUPUM vel með farin kaflrrjannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. —- Sími 3562. (179 ARMENNIN G AR!1 Allar íþróttáæfngar falla niður í kvöld frá kl. 8, vegna aðalfundariris. —- Stjórnin. SVAMPD.IVANAR fýrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 1.1. — Sími 81830. (473 STÚLKA óskast í vist. Mætti hafa með sér barn. Hátt kaup.. Uppl. Sóleyjar- götu 19, kjallara. (571 KRISTNIBOÐSVIKAN. — Samkoma í kvöld kl. 8.30 í húsi K.F.U.M. og K, Bene- dikt Jasonarson, kristniboði, og' Reynir Valdimarsson, stud. med., tala Einsöngur og karlakór. Allir velkomn- ir. Samb. ísl. kristniboðsfél. KARLMENN. Tek menn í þjónustu. Uppl. í síma 5029. (555 BOLTAR, Skrúfur Rær, V-úeimar. Reimaskífur. Allskonar verkfæri o. fl, Verzl. Vald. Poulsen h.f, Klapparst. 29. Sími 3024, UNG stúlka óskar eftir einhverskonar kvöldvinnu. Er vön afgreiðslu. Tilboð, merkt: „Kvöldvinna — 336“ sendist afgr. Vísis. (552 BLOMA- og GRÆNMET- ISBÚÐIN, Laugav. 63, selur mjög' ódýrt. Komið og at- hugið. (519 MAÐUR vanur allskonar störfum óskar eftir, .vinnu fyrir hádegi í vetur. Margt kemur tii greina. — Vanur akstri. Tilboð, merkt; „Plús fyrir báða — 335“ sendist afgr. Vísis fyrir 4. nóvem- ber. (551 HERBERGI til leigu. I Skaftahlíð er lítið herbergi til leigu fyrir karlmann. — Uppl. í síma 2151. (553 ÍBÚÐ óskast. Tvö — þr.jú þerbergi og eldhús óskast strax. Aðeins þrennt í heim- ili. Uppl. í sírria 82197. (569 s/iUMA VÉL A-viðgerðir Fliót aígreíðsla. — S.vlgja Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035 KARLMAÐUR. reglusam- úr, óskar eftir herbergi. — Uppl. í síma 80061. ,568 MALARASTOFAN, Banka- stræti 9.(Inngangur frá Ing- óifsstræti). Skiltavinna og allskonar málningarvinna. Sími 6062. (489 STÚLKA óskar eftir her- bergi, ekki í úthverfunum. Húshjálp kæmi til greina. Sími 82761. (565 Verzlanir! BILSTJORI á stöð óskar eftir herbergi, helzt í ltjall- ara.. Góð umgengni. Skilvís greðsla. Uppl. í síma 81991 í dag og til hádegis á morg- uh. (566 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzhmin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, sími 81279. Pantanir og nánari upplýsingar gefnar í síma PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. i M f', . 4» GOTT herbergi til leigu. Uþpl, í síma 82668. (561 UNG HJÓN, sem vinna bæöi úti óska eftir herbergi. Góð umgengni. Reglusem. Sími 4039. (563

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.