Vísir - 29.10.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 29.10.1954, Blaðsíða 3
Pöstudaginn 29. október 1954 •£- - • - * —■ — - ■ - VIS3R + FllAMFARIR OG TÆKNI Verður unnt að hagnýta sjávarorkuna ? Bretar búa työ rannsóknaskip nýjum fullkomnum tækjum til að mæla styrk og hæð sjávaröldunnar. Hljó&geisSi" notaiur við hvalveiðar. Bretar hafa komið fyrir á tveimur rannsóknarskipum sín um nýjum, fullkomnum tækj- um til að mæla styrk og hæð sjávaröldunnar, í þeirri von, að það geti leitt til þess, að unnt verði að beizla hina gífurlegu orku sjávarins. Hin nýju tæki eru kölluð „öldumælar skipa“. Haffræðing ar brezka flotans og haffræði- ráðs ríkisins hafa fundið upp þessi tæki og þau verið teiknuð og smíðuð í samvinnu við þá. Hefur tvenns konar tækjum, er smíðuð hafa verið til reynslu (prototype models) verið kom- ið fyrir, öðrum öldumælinum á þilfari rannsóknaskipsins Discovery II., sem nú er í höfn í London, í hinum á veðurskip- inu Weather Explorer. Haffræðingar í Bandaríkjun- um háfa samið um smíði á sams konar tækjum í Bretlandi, m. a. hefur framkvæmdastjóri Haf fræðistofnunarinnar í Woods Hole, Mass, pantað slík tæki. sjávaraldnanna, sem skella a skipinu, en þrýstingurinn er mældur á tæki, sem er eins konar blástursbelgur, er þenst út eða dregst saman í hlutfalli við styrkleika þrýstingsins, en samtímis mælir annað tæki, sem komið er fyrir um miðbik skipsins orkuna, sem lyftir skip inu, og er þetta eins konar fjaðra-vog, en þessi tæki og hin eru tengd rafleiðslum. Með þessum tækjum og tilfæringum segjast haffræðingarnir geta, mælt nákvæmlega ‘hæð sjávar- öldurnar, en það hafi ekki ver ið hægt áður. Gífurleg orka í hverri öldu. Sannanir hafa fengizt fyrir því, að 15 metra háar öldur hafa skollið á skipum. Enn frem ur hafa fengizt sannanir fyrir því, að tiltölulega lítil undir- alda á grunnsævi við strendur Bretlands kann að eiga upptök sín við Falklandseyjar, er Tækin eru notuð til að mæla stormar geisuðu þar, en þær eru ölduþrýstinginn á þann hluta skipsins, sem er í sjó, og hreyf- inguna á skipinu, er aldan lyft- ir því og er það hnígur niður :í öldudalinn. Er hér um tvenns- konár orku að ræða, er mæld er og gerður samanburður á. Til þess að geta mælt þrýst- inginn hafa haffræðingarnir 'látið bora göt á byrðinginn beggja vegna á Discovery II., undir sjó, en fyrir ofan vélar- rúmsgólfið. Sérhvert gat er umlukt eins konar hylki eða kassa, sem sjór inn rennur í, og eykst þrýsting urinn í því í hlutfalli við styrk í 10.000 km. fjarlægð. Þegar Discovery II. lyftist 3—4 m. á öldu og hnígur er talið að sjávarorka sem svarar til 20.000 ha. fari til ónýtis. Haffræðingarnir vona, að ein hvern tíma takist að hagnýta hina miklu orku sjávarins. En þangað til munu öldumælarn- ir reynast gagnlegir að ýmsu^. ooull) pvl ao leyti, og ýmislegt koma í ljós)fyrir japönum upp megi Fullyrt er, að þýzkir hug- vitsmenn hafi fundið „dauðageisla“, sem nota við hvalveiðar. Tæknin við veiðarnar hefir aukizt mjög síðustu ár; notast veiðiskipin nú bæði við. rat- sjá og miðunartæki, sem notuð voru til að leita að kafbátum. Rafmagnsskutlar eru einnig notaðir, til að lama hvalinn samstundis. Nýjasta tækið framleiðir ,,hljóðgeisla“, sem beint er að hvölunum, en þeir reyna þá að að forða sér með því að synda , beint frá hljóðinu, sem til þeirra berst gegnum sjóinn. Er þá hægt að veita þeim eftirför og skjóta þá með lítilli fyrirhöfn. En þó er sá hængur á þessu, að hvalirnir reyna oft að forðast hávaðann með því að kafa, og eru hvalveiðimennirnir þá ekki betur settir en áður. 36 millj. punda varii til ai stækka Vauxhallsmiðjurnar. * A að tvöfalda útflutningsgetu þeirra. Keyptu 200 skip á hafsbotni. Ástralskt fyrirtæki hefir keypt 200 japönsk skip af ýms- um stærðum, og eru sum ,,í jhöfn“ við Nýju Guineu og þar í grennd. Gallinn er bara sá, að skip þessi eru jafnframt öll á mai’- arbotni, því að þeim var sökkt Fréttabréf frá AP. — London 22. sept. Harlow H. Curtice, stjórnar- formaður General Motors, hef- ur tilkynnt, að 36 milljónum punda muni verða varið til að stækka Vauxhall-bílasmiðjurn- ar í Englandi. Curtice, sem er á eftirlitsferð um verksmiðjur þær, sem GM á í öðrum löndum, sagði að til- gangurinn væri að tvöfalda getu Vauxhall til að flytja út fólks- og vörubifreiðir á naéstu fimm árum. „Stækkunin er sönnun þess,“ sagði Curtice við blaðamenn, að General Motors hefur mikla trú á brezka bílaiðnaðinum yfir- leitt og Vauxhall sérstaklega. Síðan stríðinu lauk hefir iðnað- urinn sótt mjög á í útflutningi Og við sjáum fram á vaxandi eftirspurn á heimsmarkaðinum fyrir bíla af hentugum gerð- um.“ Hinir nýju verksmiðjusalir Vauxhall verða búnir öllum full komnustu vélum, sem völ er á. „Vauxhall flytur um þessar mundir 57 % framleiðslu sinnar úr landi, en ársframleiðslan er 130.000 bílar af öllum gerðum, þar á meðal Bedford-vörubíl- xim,“ sagði Curtice. „Með að- stoð sölukerfis GM um heim allan, mun útflutningurinn verða tvöfaldaður.“ við notkun þeirra, sem mikil- vægt er og varðar skip, hafnir og hafnargarða, brimbrjóta og annað, og vísindamönnum við rannsóknir á orku sjávar og vinda. Farþ^paskip af nýrri gerð. Snemma á næsta ári mun 6- venjulegt fadþegaskip verða tekið í notkun á siglingaleiðinni milli Englands, S.-Afríku, Ástr- ulíu og Nýja Sjálands. Heitir skip þetta „Southern Cross“ og er eign Shaw Savill- félagsins enska, sem hefir mörg skip í förum. Það er 20.000 smál. að stærð, en lengd þess er 600 fet. Það getur flutt alls 1200 farþega og verða þeir all- ir á einu farrými, og sama far- gjald fyrir alla að heita má. Það er nýjung við skip þetta, að vél þess er höfð aftast í því, og nýtist rúm þess þá betur, þegar farþegarýmið er ekki hlutað í sundur vegna fyrir- ferðarinnar á vélarúminu. Þessu fylgir einnig sá kostur, að titringur af völdum skrúf- unnar er miklu minni en ella, og þykir farþegum það vafa- laust mikill kostur, ekki sízt þegar siglt er langar leiöir, eins og skip þetta gerir. Það verður til dæmis um þrjár vikur frá Bretlandi til Ástralíu, og er hraði þess þó 20 hnútar á klst. Skipið verður tekið í notkun snemma á nætsa ári, og mun aðeins fara fjórar ferðir árlega, enda verður siglt suður fyrir Afríku, eins og segir í upphafi þessarar frásagnar, til Ástr- alíu. Cjunnarúön SKÓVERH.UN . AUSTURSTRÆTI IJ á stríðsárunum — sum þeirra voru full af her- mönnum, svo að kafarar þeir, sem sendir verða niður að skip- unum, mega eiga von á ýmsu ó- . hugnanlegu, er þeir fara undir 1 þiljur. Ætlunin er að þétta sem flest skipin, ná þeim upp og selja siðan. Ætlar að byggja vélsmiðjuhús. Á bæjarráðsfundi þann 22. okt. var samþykkt að gefa h.f. Tækni kost á iðnaðarlóð, ca. 2000 ferm., austan Súðarvogar og norðan Snekkjuvogar. í því sambandi snéri blaðið sér til forstjóra fyrirtækisins Haralds Sigurðssonar, og iimti hann frétta. Áætlað er að hefja smíði á vélsmiðjuhúsi á þessari lóð, ef næg leyfi verða fyrir hendi en Tækni h.f. er vélsmiðjan, sem framleidir miðstöðvarkatla, olíuofna fyrir lofthitara og út- býr vatnshitara, auk annarar vélsmíði. Húsnæði það, sem vélsmiðjan hefir nú yfir að ráða á Faxagötu 1, er orðið allt of lítið. Tækni h.f. er 14 ára og eru eigendur þeir Haraldur Sig- urðsson, sem jafnframt er for- stjóri, Páll Guðmundsson, Guðni Guðmundsson og Eggert Ólafsson. Kaíser reisir bíiasmíðju í Brasilíu. Bifreiðaverksmiðjur eru fáar í Suður-Ameríku, nánaii til tek- ið aðeins samsetningarverk- smiðjur, en breyting kann að verða á þessu bráðlega. Brasilía flytur inn um 80.000 bifreiðar á ári, og þar hefir komið til orða að koma upp bílaverksmiðju, þar sem það mundi spara mikinn gjaldeyri. Hefir verið leitað til iðjuhölds- ins Kaisers, sem hefir unnið að bílaframleiðslu í nokkur ár, og | er hann að athuga stofnun verksmiðju í samvinnu við Brasilíu. Þar í landi eru um 570.000 bílar, og fer, fækkandi í hlutfalli við fólksfjölda sakir mikils gj aldeyrisskorts. Plussdreglar Verð frá kr. 155,00 W&S&í Fischersundi. Áklæii margir, fallegir litir. dívanteppi frá kr. 100.00 VERZLi Það bezta verður ódýrant, □otið þvi BOSCH '• í mótoriim. Beztu úrin hjá Bartels Lppkjartorei. Sími 6419. sRWV,A^V-VAniWB,^.WuVA^VuV., wvw FERMINQARGJAFIR Hinir smekklegu, þýzku Dorð- og gólflampar, eru íentugustu fermingárgjaf- irnar. Skermabúðin Laugavegi 15. Sími: 82635. 'WWUWW/VVWWVVWVVVVVVVV’'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.