Vísir - 02.11.1954, Síða 4

Vísir - 02.11.1954, Síða 4
.3 VfSIR Þriðjudaginn 2. nóvember 1954. VÍSIR DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Fálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstoíur: Ingólfsstrœti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR E.F, Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.L 1.1.1 j n eftir W. „LoRaoi ar dyr Borchert JLeikstjóri: Indriði JtVauye Annað viðfangsefni Þjóðleik- dyr, sem hermaðurinn kemur hússins á þessu hausti — leik- j að, en honum eru luktar. í þeim Kosniitgar í Bandaríkjument. T fljótu bragði mætti það virðast undarlegt, að þingkosningar -*• í fjarlægu landi væru gerðar að umtalsefni í íslenzku dag- blaði, en þegar betur er gáð, er það næsta eðlilegt. í fyrsta lagi snerta þess háttar viðburðir í öðrum löndum oft býsna mikið aðrar þjóðir, enda þótt fjarlægar kunni að vera, en þyngst er þó á metunum, að Bandaríkin eru voldugasta lýðræðisþjóð heimsins og hafa geysileg áhrif á gang heimsmálanna yfirleitt, og þess vegna er það síður en svo algert einkamál Bandaríkja- manna sjálfra, hvér verður stefna þeirra í Utanríkismálum á næstunni. Það er að vísu góð latína að skipta sér ekki af innanríkis- málum neinnar þjóðar nema sinnar eigin, enda munu víst eng- ir íslendmgar láta sér detta í hug að gera það. Hitt er annað mál, að kosningar þær, sem fram fara í hinu volduga lýðveldi , vestan hafs, eru raunverulega háðar um miklu meira en það, hvort sjónarmið repuhlikana eða demokrata eigi að ráða mestu á Bandaríkjaþing5, enda ekki ávallt gött að henda reiður á ýmsu því, sem flokkum þessum ber á milli. Menn bíða með mikilli eftirvæntingu kosningaúrslitanna að vestan. ' Við íslendingar höfum, í fjarlægð, fylgzt með bandarískum stjórnmálum undanfarin ár, og þá ekki sízt ut- anríkismálum og stefnu þeirri, sem fylgt hefur verið undir for- ustu John Foster Dulles. Við höfum líka af vaxandi eftirtekt fylgzt með furðulegum vexti og viðgangi fyrirbærisins Me- Carthys, en alveg sérstaklega munum við íslendingar almennt hafa fagnað því, er sýnt var, að ofsókna- og sefasýkistefna þessa manns og fylgifiska hans tók að hjaðna, og almenningur lýsti sig. andvíga þess konar vinnubrögðum og starfsháttum, sem téður öldungadeildarþingmaður lét sér sæma að beita. Enda þótt McCarthy og republikanaflokkurinn sé ekki eitt . og sama, sem betur fer, eiga menn erfitt með að gleyma því, að hann er í þeim flokki, og hefur, átölulítið, fengið að fara sínu fram. Undir handarjaðri republikana hefur sú spilling fengið að fara sínu fram. Undir handarjaðri republikana hefur sú spilling fengið að þróast, sem flestir íslendingar og raunar Norðurlandamenn allir hljóta að hata og fyrirlíta. Vopn Mc- Carthys, sem giftudrýgst virtust reynast honum um langt skeið, voru aðdróttanir, rakalausar fullyrðingar, sem alls ekki var reynt að sanna, en með þessu móti reynt að hafa af fólki ær- una. Samfara þessum ósköpum voru svo hinar furðulegu tiltektir McCarthy-sinna að banna fólki að lesa ýmislegar bækur og rit á þessari öld lýðræðis og uppfræðslu. Þá fer ekki hjá því, að þetta, og ýmislegt í utanríkismála- ' stefnu John Foster Dulles, hafi orðið til þess að rýra álit Bandaríkjanna út á við, og er þeim þetta Ijóst sjálfum, ef dæma má af blöðum að vestan, enda mun kosningabaráttan að verulegu leyti hafa snúizt um þetta af demokrata hálfu. Hins vegar munu flestir talsmenn republikana hafa gripið til hins handhæga vopns að dylgja um það, að andstæðdngar þeirra væru meðreiðarsveinar kommúnista, án þess að hafa .nokkuð íyrir sér í þeim efnum. i Á því leikur enginn vafi, að yfirgnæfandi meirihluti Is-1 lendinga, sem eitthvað hugsa um heimsmálin, munu óska demokrötum sigurs. Sigur demokrata hlýtur að tákna það, meðal annars, að bandarískur almenningur þoli ekki vinnu-' brögð McCarthy-ista, þau séu ekki sæmandi þjóð, sem ól þá' Washington, Jefférs.on og Lincoln, f Auðvitað verða allar frjálsar þjóðir að vera á varðbergi ,gegn bófasamtökum kommúnista, sem alls staðar vinna sömu! skemmdarstörfin og reyna að leiða yfir okkur .það óírelsi, * ;;se mþeir telja mest happ löndum þeim, sem hafa fengið að! kenna á „alþýðulýðvelda-fyrirkomulaginu". Alls staðar verða menn að gjalda varhuga við kommúnistum og gervisamtökum þeirra, en lýðræðisþjóð má ekki beita til þess aðferðum McCarthys, eða neinum ofsóknum, sem oftast nær bitna á saklausu fólki. Slíkir starfshættir sæma kommúnistum einum Lýðræðið í heiminum verður ekki varið með vinnubrögðum kommúnista. Vitað er, að republikanar eru miklu fjársterkari en and- stæðingar þeirra, og beita fjármagninu óspart, ekki sízt í' sambandi við sjónvarp og blaðakost sinn, sem er að lang mestu: leyti á þeirra bandi. Þó getur farið svo, að bandarískur al-J menningur taki þá afstöðu, sem yfirgnæfandi meiri hluti mannaj ’í lýðfrjálsum löndum. óskai': Gegn McCarthys-ismanum, meðj heilbrigðri dómgreind. ........, _ . ritið Lokaðar dyr eftir Þjóð- verjann Wolfgang Borchert — var frumsýnt á laugardags- kvöld. Höfundur lézt ungur — að- eins 26 ára gamall — og var eitt af milljónum fórnarlamba styrjaldarinnar, þótt hann hefði komizt lifandi gegnum hildar- leikinn, jafnvel orustuna við Stalingrad, sem var mann- skæðust allra viðureigna í stríð inu. Heim kom hann helsjúkur I eftir að hafa setið í fangabúð- um árum saman, og var leik- ritið skrifað eftir honum, en fátt annað muh liggja eftir hann. atriðum er hæfileg fjölbreytni í leiknum, en siðasta atriðið er of langdregið, því að það er að vissu leyti aðeins endurtekning á því, sem á undan er gengið Mætti vafalaust stytta það, án þess að sök kæmi og yrði frek- ar til bóta. ■-.MM" '".H ■ ■■■■■ II |l 1111 I IIIJ—P—I—W—m Baldvin Halldórsson leikur aðalhlutverkið, ber hita og þunga dagsins, því að hann er á sviðinu öllum stundum. Þetta er stærsta hlutverk, sem hann hefur haft og hann sýnir þarna betri leik en áður, en þó ekki alveg gallalausan. Það eru til- finningar og aftur tilfinningar, sem hann á að sýna, allt frá fögnuðinum, þegar hann heldur heim til foreldra sinna, til reiði og örvilnunar, þegar honum eru Leikritið er harmleikur og á- deila, þjáningasaga og sársauka, ef til vill höfundar sjálfs að einhverju leyti, en að minnsta I allar bjargir bannaðar, jafnvel kosti samnefnari úr sögummill- dauðinn. Það skortir á hjá Bald- jóna manna, er þjáðust á vin, að hann beiti röddinni stríðsárunum og eftir þau, meira til að sýna skapbreyt- hvort sem þeir töldust til sigr- ■ ingar, ekki til að hækka og aðra eða sigurvegara. Atburði lækka róminn, heldur að hann og viðhorf leikritsins þekkja J breyti raddblænum í samræmi menn ekki af eigin raun hér á við það, sem ólgar í brjósti hins landi — svo er forsjóninni fyr- ir að þakka — en úti um heim þekkja menn þetta þá enn bet- ur, harmsögu einstaklinga með al þjóðax í upplausn í landi i rústum. Þótt þjáningar styrjaldar- innar sé um garð gengnar, eru hörmungarnar ekki hjá liðn- ar, þær verða jafnvel enn marg brotnari og átakanlegri, er hinn ógæfusama skipbrotsmanns. — Það er mikil viðurkenning, að Baldvin skyldi valinn í þetta hlutverk, og áhorfendur þökk- uðu honum líka með dynjandi lófataki. Hin hlutverkin eru öll miklu minni, gera einnig minni kröf- ur í flutningi, eri mörg þeirra, og þá hin veigameiri, ei;u í höndum reyndra leikara, sem svonefndi friður hefur haldið leysa þau vel af hendi. Hildur innreið sína. Þýzkur hermaður j Kalman leikur „stúlkuna, sem kemst að því, er hann kemur ^ átti manninn, sem kom einfætt- heim eftir stríð og fangabúða- úr heim“, Haraldur Björnsson vist, að hvarvetna eru luktar dyr, þar sem hann leitar á. Kona hans hefur snúið baki við honum, og annar nýtur hennar nú, foreldrar hans eru komnir undir græna torfu, hafa fyrir- farið sér, ér vonleysið náði tök- um á þeim, barn hans dáið, graf ið undir rústum, enginn vill eða getur orðið stríðskappanum að liði, og hann afræður þá að ,,ofurstann, sem er hinn kát- asti“, Valur Gíslason „forstjór- ann, sem feginn vildi vera hug- rakkur en kýs þó heldur hitt“, Anna Guðmundsdóttir „frú Kramer, sem er ekkert annað en frú Kramer, en einmitt það er svo óttalegt“, Indriði Waage „gamla manninn, sem enginn trúir á framar", Jón Aðils „hinn sem allir þekkja“, Guðrún gera það, sem stríðinu tókst ^ Stephensen „fljótið“, og Ævar ekki, stytta sér aldur. En jafn- Kvaran „útfararstjórann með vel það má ekki verða, því að.ropann óstöðvandi“. Tvö hin hans tími er ekki kominn, þján' síðastnefndu eru þó sízt af þess. ingum hans á ekki að ljúka með | um hópi, og erfitt er líka að því, sem hann hefur þegar orð- j hugsa sér, að það sé þýzkur ið að þola. | herforingi — sennilega Junkari í upphafi stríðs sjá menn oft eða eitthvað þvílíkt, serrt höf- ekki annað en dýrðina og frægð f undur hefur sennilega hugsað ina, sem geta verið ávextir mik ser -— sem Haraldur Björnsson illa sigra, og sagan heldur slíku ér að leika. helzt á loft. En með svipmynd- Aðrir leikarar eru: Þorbjörg um þeim, sem höfundurinn ( Möller, Ólafur Jórtsson, Gestur bregður upp, sýnir hann hina Pálsson, Þóra Borg. Anna Stína hliðiria, glæpinn, sem styrjöld- Þórarinsdóttir og Helgi Skúla- in er, tilgangsleysi hennar og son. r i miskunnarleysi. Hann vill vekja j Sverrir Thoro4ö|séri' þýddi: menn til umhugsunar urii þau leikritið. „Umveltúr“ stóll' ér verðmæti, sem sóað er, mönn-jþó óhæfandi, rétt er „oltinn“, unum, sem er tortímt, enda þótt [ en í heild er þýðingin góð. j þeir standi að vísu uppi, þegar j Indriði Waage hefúr sett leik vopnin hafa verið slíðruð. Og inn á svið og á leik'stjórn h’ans honum tekst væntanlega að [ að sjálfsögðu sinn þátt í því, vekja menn til umhugsunar, því hve áhrifamikil sýningin er, en) að svo • áhrifamiklar myndir leiktjöld Lothars . Grund; eru. sýnir hann, svo nakinn og beizkan sannleika. Leikrit þetta er í fimm at- riðum, auk forleiks og draums á fljótsbotni, og fjalla fyrstu f jögur atriðin, um allar þær Bergináli hefur borizt eftirfar- andi bréf frá „J. K.“: „Snemma á s.l. sumri auglýsti Flugumferðastjórnin eftir nokkr um ungum mönnum til náms i þessi grein. Um 3 tugir ungra manna munu hafa gefið sig fram og stóð námskeiðið yfir i 2 mán- uði (kvöld-námskeið). Þegar Iok- ið var fyrri hluta þess, birtu blöðin þá fregn, að Flugumferð- arstjórnin hefði samkvæmt samn- ingi við Bandaríkin fengið þjálf- að vestra alla þá menn, er ísland hefði óskað eftir að fengi slíka þjálfun vegna flugumferðarþjón- ustunnar hér á landi. Töldu sig gabbaða. Eftir að blöðin birtu fregn þessa, li.tu margir af námskeiðs- mönnum svo á, að Flugumferð- arstjórnin hefði gabbað sig, og að það nám, sem þeir ættu fyrir höndum yrði ekki í samræmi við þá þjálfun er aðrir hefðu orðið aðnjótandi á undangengnum ár- um. Mundu þeir því aldrei hljóta annað en undirtyllustarf hjá Flug umferðarstjórninni, enda voru ekki gefnar neinar skýringar á fregninni af kennurum nám- skeiðsins. Nokkrir haetta. Brast því þegar nokkur flótti i námsmannahópinn og voru þeir smám saman að tinast burtu. Fór svo að lokum, að l/s hélt nám- skeiðið út. Eftir að hafa haldið þessum ungu mönnum í 2 mán- uði á kvöldnámskeiði yfir há- sumarið, voru þeir að lokum látn- ir ganga undir próf. En það séni' er þó einna merkilegast við allfc þetta, er einmitt pröfið. Prófi ekki lokið. Því er nefnilega ekki að fullu’ lokið enn. í 3 mánuði hafa þeir er námskeiðið sóttu, og gengu: undir próf, ekki heyrt eitt orð frá Flugumferðarstjórninni. Mér þykir trúlegt að sumir neniend- anna Iiafi eytt talsverðu fé vegna námsins og án efa hefur ríkissjóð- ur orðið að greiða kennurum þess hátt kennslugjald. Nú eru liðnir 3 mánuðir og ekki komin nein tilkynning um livenær loka- prófið eigi að fara fram. Eg mun ekki fara frekar út í einstök at- riði er snerta málið að þessu sinni, en vona að Flugumferðar- stjórnin, éf hún er þá stödd á landinu, gefi einhverja skýringu á þessum vinnubrögðum sínum, svo ljóst megi verða livað er að gerast í májinu. — .1. K.“ Bréfi þessu er hér með komið á framfæri við viðkomnadi aðilá. — kr. ÍWWUVWWJWUWUVUWAV ■■ Nýkomið ‘ greiðslusloppaefni meft flón- i elsrönd, kínversk mynstur. i Verzlunin FRAM | [Klapparstíg 37, sími 2937.^ yywyyyyuyyjwyyi*«y»fyy*^y líka prýðilega gerð, og auka BEZ T AÐ AÚGLYSAIVÍSI enn á áhrifin. Þeim og leikerid- *J * 'J 'J J um var ákaft þakkað af leik- J húsgestum, sem hofðú ék|a ár áhrifum, sériuendast lengur fengið tækifæri til að híæjá, Jen margur hlátúrvaki. en vafalaust margir orðið fyr-t H.P.*

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.