Vísir - 02.11.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 02.11.1954, Blaðsíða 5
triðjudaginn 2. nóvember 1954, VlSIH í nýútkominni bók. ,Hér er komiitn Hoífinii--. segir írá íjrsiu He>kjavíktirárnm hans. „Hér kominn Hoffinn“ heitir hráðskemmtileg bók, sem Bók- fellsútgáfan sendir á bóka- markaðinn þessa dagana. djörfum, sem lét ekki „stór- borgina'1 vaxa sér í augum. í bók þessari er brugðið upp myndum af ýmsum þeim, er Þetta er fjórða bindið af hæst bar í bæjarlífinu á þessum sjálfsævisögu Guðmundar Gíslasonar Hagalíns, en áður voru komnar „Eg veit ekki bet- ur“, „Sjö voru sólir á lofti“ og „Ilmur liðinna daga“, en bækur þessar hafa náð mikl- um og maklegum vinsældum. Enda þótt hér sé um að ræða ævisagnaflokk Guðmundar, er hver bók fyrir sig sjálfstæð lesning, og alveg óvenju skemmtilegt lesefni. Það er sammerkt með öllum þessum bókum Hagalíns, að stíllinn er léttur og lipur, á köflum gneistandi af fjöri, en frásagnargleði höfundur með ódæmum. í þessari síðustu bók, „Hér er kominn Hoffinn“, greinir Guðmundur frá því, er hann kemur til Reykjavíkur og fyrstu árunum hér, og heith’ fyrsti kafli hennar „Sveitamaður, sveitamaður, hí, hí“, og má af því marka, hvernig honum var tekið, umkomulitlum sveita- piltinum — umkomulitlum, en Alaska. árum, svo sem Bjarna frá Vogi, Olafi ritstjóra Björnssyni, ýmsum menntaskólakeimurum, eins og þeim Bjarna Sæmunds- syni, Pálma Pálssyni, greint frá skáldum og listamönnum, ogallt er þetta gert með hand- F. Omelka: Boðfilaupið í Alaska. Þessi litla bók mun vekja verðskuldaða athygli. Hún fjallar um harmleikinn mikla, sem átti sér stað í Nome í Al- aska 1925, er barnaveiki kom þar upp, en birgðir varnarlyfja ónýtar orðnar. Nýjar birgðir voru ókomnar, höfðu sennilega glatazt á leiðinni. Og nú var vá fyrir dyrum, nema tækist að ná nýjar birgðir —- en þær þurfti að sækja 5000 km. leið. Þá var ekki flogið að vetrar- lagi. Þegar engin von var um, að takast mundi að ná í meðal- ið, var skipulagt boðhlaup. Og það er sagan um boðhlaupið og tildrög þess. sem hér er sögð á þann hátt, að athygli lesand- ans er haldið fastri frá upphafi til enda. Samúð hlýtur að vakna við lestur hennar í hverjum óspilltum huga og gleðin yfir unnum sigri að lokum, þegar læknirinn hefir fengið meðala- birgðirnar. „í dag mun hann fara víða ög halda áfram langt ] fram á nótt. Og hvar sem hann | stígur fæti inn, kemur hann j með sólskinið með sér. Hann kemur með lífið.“ Með boðhlaupinu var fylgzt um allan heim. Nú geta menn eignast góða, litla bók um þessa atburði. Hún er þýdd af Stef- áni Sigurðssyni úr frummálinu (esperanto). Stíll þýðandans er einkar viðfeldinn og smekk- leysur koma ekki fyrir hjá honum. — Bókin er prentuð í Isafoldarprentsmiðju og er frá- gangur einkar snotur. ATH , Rrezka flotamála- og flug- málaráðuneytin hafa fyrirskip- að, að állt skuli gert sem unnfc' er til að finna og ná upp flug- vél. sem fórst á Bristolsundí fyrir nokkru. Flugvélin er af gerðinniL Gloucestr Javelin og er tví- hreyfla þrýstilofts orustuflug- vél, sem á að þola öll veðu r* (all-weather Plane). Það eir til að grafast fyrir um orsöki slyssins, að hennar verður Ieit- að, en í henni voru mikilvægy rannsóknartæki, sem kunna að^ sýna, hvað komið hefir fyrir, náist flugvélin upp. bragði snillingsins og frásagn- armeistarans. „Hér er kominn Hoffinn“ er myndarleg bók, 250 bls. að stærð, og frágangur allur með ágætum, eins og títt er um bæk- ur frá þessu forlagi. Bazar Kvenfélag FríkirkjusafnaSarins í Reykjavík heldur bazar (á morgun) miðvikudaginn 3. nóv. kl. 2 í Góðtemplarahúsinu uppi. Htnttiíi afj gjörið «/ó»> htsttp. Níu nýjar bækur frá Isafoldarprentsmiðju Komnar eru í bókaverzfanir eftirtaldar bækur 'rá ísafoldarprentsmiðju:1 jÞgóöleikh tt.si ð. eftir Jónas Jónsson frá Hriflu. í bókinni rek- ur Jónas sögu Þjóðleikhússbyggingarinnar, og segir m. a. í formálsorðum: „í þessari bók er með myndum og rituðu máli leitast við að lýsa í megindráttum því furðulega ævintýri, þar sem tiltölulega fáir hugsjónamenn unnu að lokum fullnaðarsigur 1 leiklistarmálinu yfir hinum þunga, seinfara og eigingjarna liðsafla, sem lagði stund á að granda og eyðileggja þessa framkvæmd. — í bókinni eru ýfir 100 myndir af leikhússbyggingunni og þeim mönnum sem þar koma við sögu. Mý Nnttnnhók : Yfir holt og hæðir. Níunda bindið í Ritsafni Jóns Sveinssonar. Ferðaminningar frá íslandi sumarið 1894. Þýðing. Haralds Hannessonar. Þessi fei'ðasaga er fyrsta ritverk Jóns Sveins- sonar, og kom hún fyrst út í tímai'itinu Mus- eum, Tidsskrift for Historie og Geografi í Kaupmannahöfn árið 1895. Um sama leyti eða litlu síðar kom hún sem framhaldsritgerð í tímarítinu Noi’disk Ugeblad. Vakti hún þar mikla athygli vegna hins létta og fjöruga stíls. Til merkis um það, er að kaupendum tímarits- ins fjölgaði ört hennar vegna. Tvtvr ntf jtti' hœkttr eitir J*óri Mtergsson: Á veraldar vegum og Frá morgni til kvöld;. Þessar bækur Þóris Bergssonar eru báðar samtals röskar 500 blaðsíður og flytja 22 nýjar sögui'. „Allt ei'u þetta skáldsögur“, eins og höfundur segir í formálsorðum, „sem þó að ýmsu leyti byggjast á sönnurn viðburðum og gerast á fyrstu tugum þessarar aldar.“ Mtíter i IttttÍi. Ijóð eftir Jón Jónssón frá Hvoli. Lítil bók en snotur. í henni eru aðallega ferskeytlur og lausasvísui'. Jón var Árnesingur, ættaður frá Hvoli í Ölfusi, en eí 'nú fyrir nokkru fallipn frá.' „Aljt sem eftir liann liggur í bundnu máli, ber vítxii um samvizkusémi og vand- vii-kni og beztu stökur h’ans eru skemmtileg leiftur á lífsins vegi og. laundrjúgUr, skáld- skapur.“ Mslen&k ftjntlni. 18. hefti. -— í heftinu er éins og fyrr margt skemmtilegt, og má. óhætt segja, að engum leiðist meðan hann les íslenzka fyndni. Tvter tevisöfjur : Ævisaga Helga Einarssonar frá Neðra-Nesi og Æskustöðvar, ævisaga Jósefs Björnssonar frá Svarfhóli. Báðir ex’u þessir menn Borgfirðing- ar, fæddir nokkru fyrir síðustu aldamót. -— Annar þeirra, Jósef Björhs’Spn, hefur alið ald- ur sinn allan -í heimahögum, en hinn Helgi Einarsson, fór ungur að heiman og hefur dvalist í Vesturheimi, brotist: í ýmsu og vei'ið xnikill athafnamaður. ' A ' Islenskir sufjnujuettir ttfj pjéðsöfjur Guðna Jónssonar. Þetta ér 10. heftið og flytur eins og fyrr margar sagnir og sögur. Veiga- mest í þessu hefti er þáttur af. Barna-Arndísi (1745—1806), þættir af Ólafi í Selsundi og Ófeigi í Næfurholti, pg Sagnir úr. „Fimbuiþul“ síra Lárusar Halldórsspnár. Í3óhavévzLiu JSaU ar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.