Vísir - 02.11.1954, Page 7

Vísir - 02.11.1954, Page 7
Þriðjudaginn 2. nóvember VlSIR Fordson sendiferðabíll til sýnis *og Bræðraborgarstíg 1 Hreinlætistæki ffl Nýkomin sending af salernum og handlaugum. Kynnið ;j yður verð og vörugæði hjá oss áður en þér festið kaupij annars staðar. *Jötunwi h.í. Ij Byggingavörur, Vöruskemmur við Grandaveg, Sími 7080Í É í /JV^^J,JWWli,WV,,VW%WVW^V.V.V%WVlW.".VA%%%WJV WWlAIW’WWftJWtfWMWVWWWWinWWWWWWVWJWVVVV Myndin er af Norman-kvartettinum sænska, sem væntanlegur er hingað, eins og Vísir hefur áður greint frá. Aðsókn vrðist ætla að verða gífuleg að hljómleikum hans, og liggja þegar fyrir fjölmargar pantanir, bæði frá ýmsum fyrirtækjum og eins utan af landi, og hafa starfsmenn SÍBS nóg að gera við að sinna þeim. Fyrstu hljómleikarnir verða á föstudag. ♦ BEZT AD AUGLYSA I VISI * yerzlunarmannafél. I Reykjavíkur Almennur launþegafundur verður haldinn í fundarsalj félagsins að Vonarstræti 4, miðvikudaginn 3. nóvember \ klukkan 8,30 e.h. FUND AREFNI: Samkomulagstillögur samninganefndar um■ lokun sölubúða og skrifstofa á laugardögum.! STJÓRNIN. VÖRÐUR — HVÖT — HEIMDALLUR — ÖÐINN SPILAKVÖLD halda sjálfstæðisfélögin i Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu í kvöld 2. nóvember n.k. kl. 8,30 stundvíslega. 1. Félagsvist. 2. Ávarp: Sverrir Júlíusson, form. LÍ.O. 3. Afhending verðlauna. 4. Kvikmyndasýning. Allt sjálfstœðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. — Aðgangur ókeypis. Mœtið stundvíslega. Húsið opnað kl. 8. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. Starfsstúíkur vántar í Kleppssþítalann. Upplýsingar í síma 2319. Bikum járnklæðum og gerum við þök. Uppl. í síma 6718 milli kl. 11—12 f.h. og eftir kl. 5. H kvöldvökunnl. Drengurinn var 14 ára og hafði verið úti við sjóinn á bað- stað. Og hann var afskaplega hugfanginn af telpu sem hann hafði kynnst. ,.Mamma.“ sagði hahn. „Eg hefi fundið stúlku, sem eg ætlá að eiga.“ „Jæja!“ sagði mamma og hló. „Er það ekki nokkuð snemmt, að fara að ákveða það?“ „Nei, eg kynnist aldrei neinni stúlku, sem er henni lík.“ „Þetta segjum við alltaf, þegar við erum ung.“ ..Já, en hún er alveg sérstök.“ „Og að hverju leyti er hún þá sérstök?" „Hún getur kafað í heila mín- útu og 20 sekundur!“ • Tvær skógarhöggvarakonur töluðust við. Önnur hafði fyrir skömmu misst manninn sinn, er tré féll á hann og varð hon- um að bana. „Var það mikið tryggingar- fé sem þú fékkst?“ spurði hin'. „Það voru 20 þúsUnd mörk.“ „Já, skárra er það nú! Og hann Franz minn, bjálfinn sá arna, stökk til hliðar á síðásta augnabliki!" • Skötuhjúin ungu sátu í kaffí- húsinu. „Eg mun alltaf elska þig.“ sagði pilturinn hrifinn. „Ávallt og eilíflega mun eg elska þig.“ „Já, en ekki hérna,“ ságði yfirþjónninn. „Við föruih að loka.“ • ,-Mig langar til að kauþa vekjaraklukku," ságði ung koná við úrsmiðinn. „En hún á áð vera svoleiðis, að hún véki bara manninn minn, én ekki allt heimilið. Hafið þér svoleiðis klukku?" „Mér þykir fyrir því,“ ságðí úrsmiðurinn. „En þáð eru állt öðru vísi klukkur, sem við höfum. Þær vekja nefnilega alla á heimilinu, nema hús- bóndann!" # v Vinur Klöru Burton, sém stofnaði Rauða kross Ameríku, minnti hana á óþokkabragð, sem henni háfði verið gert fyrir löngu, en hún virtist ekld muna það. „Manstu það virkilegá ekki?“ sagði vinur hennar. „Nei,“ svaraði hún. „Eg man svo greinilega að eg hefi gleymt því“. Eftír að haía, komizt. .lífs af úr autaa.tinr. brör.gvaði Tarzan Lazar til þess að stands við gerða samn- inga. ,Þegar Holt og Lucia höfðu verið látin lgus spurði Holt Tarzan hvað þeir ættu að gera við stúlkuna. Tarzan brosti. Það mun verða mikið verk að koma ekrunum þínum í samt lag aftur. Kannske mun hún eitthvað geta hjálpað til. „Oh, já,“ sagði stulkan úi „Ég hef verið einkaritarr Holt nló og sagði: „Jæja, við skulum þá fara a<8 hafa okkur af stað“. í

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.