Vísir - 09.11.1954, Page 5
Þriðjudaginn 9. nóvember 1954
VlSIR
&
Ulf Carlén
skrifstofu S.Í.B.S., Austurstræti 9
og Austurbæjarbíó
dag eru alira síCiiCte fwi'vcð ú hb:ta á þessa frábæru
hljómsvcit og ágæta söttgvara henoar.
Listafólkið fer fíugíeiðis af landi burt á morgun árdegis,
Aðalfmidur Varðarféla&sins
STJÖRN VARÐAR
Svíum þykir sopinn góður.
Prukku 57,7 millf. I. víns og 196 millj. I.
bfórs á sl. ári.
Stokkhólniur. — í sænsku
hagtíðindum 1954, sem eru ný-
komin úr prentun, eru miklar
wpplýsingar um Svíbjóð, efna-
hag þjóðarinnar og sitthvað
fleira.
íbúatala Svía var árið 1953
7,192,000 og hafði hækkað um
42,000 frá því árið 1952. Hlut-
fallstala kvenna var 1,007 á
móti 1,000 karla um allt land-
ið. í Svíþjóð búa um 10,200
Lappar.
Svíar höfðu í heildartekjur
kr. 40,420,000,000 eða næstum
600 s. kr. á hvern karl, konu og
barn.
í iðnaðinum höfðu atvinnu
676,000 manns. Af þeim höfðu
289,000 manns vinnu í járn-
grýtis- og málmiðnaðinum og
99,000 manns í vefnaðarvöru-
iðnaðinum.
Vegakerfið þróaðist mjög á
árinu. Við það' var bætt 500
km. nýrra vega. Viðhalds-
kostnaður vega nam 215,000,000
króna árið 1953 móti
181.000,000 krónum árið 1952.
872 manna fórust í umferða-
islysum (723 árið áður). Það
vcrru 264 símar á hverja 1,000
íbúa árið 1953 (252 árið áður)
og 509 á þúsund í Stokkhólmi.
Svíar reyktu 732 sígarettur
á mann árið 1953 (719 árið
áður) og um 20 vindla og smá-
vindla. Þeir notuðu um 3,000
tonn af neftóbaki. Alls greiddu
þeir á árinu kr. 883,612,000
fyrir tóbak. Svíar drukku
45,300,000 lítra af sterkum
vínum og 12,400,000 af léttum
iúnum og greiddu fyrir það
kr. 1,000,000,000. Þessu skoluðu
þeir niður með 196,000,000 lítr-
um af bjór. (SIP).
að þarna var um utanbæjar-
bifreið að ræða og hafði á-
keyrsla þessi orsakast af mis-
tökum. Skemmdir urðu óveru-
«
legar.
í gær var lögreglunni til-
kynnt um ásiglingu, sem þá
hafði átt sér stað á vélbát og
valdið nokkrum skemmdum á
bátnum.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI i
ti þá ;
tekur til starfa 10. þ.m. Börn fædd 1946 (8 ára) mæti þá <
í skólanum kl. 11 f.h. Börn fædd 1947 (7 ára) mæti kl.
2 e.h.
Skólastjórinn.
Tveim bifreið-
um stolið^
Tveimur bifreiðum var stolið
í Reykjavík á laugardags-
kvöldið.
Laust eftir kl. 10 á laugar-
dagskvöldið var lögreglunni til-
kynnt að bifreið hefði oltið út
af veginum við Akurgerði.
Reyndist þetta vera bifreiðin
R 3543 og var vélin f gangi og
bifreiðin með fullum ljósum, en
enginn maður í henni þegar að
var komið. Nokkru síðar til-
kynnti eigandi bifreiðarinnar
að henni hefði verið stolið.
Um klukkan 1 aðfaranótt
sunnudagsins var lögreglunni
tilkynnt að jeppabifreið, R
1048 hefði verið ekið utan í
steinvegg við Laufásveginn.
Rétt á eftir gaf eigandi bif-
reiðarinnar sig fram við lög-
regluna og' tjáði henni að um-
ræddri bifreið hafi verið stolið
nokkru áður þar sem hún stóð
við Listamannaskálann.
Eftir hádegið á laugardag-
inn var lögreglunni tilkynnt,
að bifreið hefði verið ekið á
húsið nr. 45 við Bergstaða-
stræti. Við athugun kom í ljós,
eftiw'
Af sérstökum ástæðum er til sölu
6 manna fólksbifreið, smíSaár 1948,
sem stöSvarpláss getur fylgt.
Uppl í síma 82327 í dag.
BMÍB'€*idis' til smíu
Nýr Vedetíe Ford, 6 manna, modei 1954,
Reo vönibíll, model 1954,
Fargo 1% tonn, model 1953.
Einnig eru til sölu fjöldinn allur af nýlegum 6 og 4ra manna
bílum, jeppum og vörubílum.
Mé íttsis ííssbs
Vitastíg 10, sími 80059.
Normanskvarteftinn
og songvarar hans,
Marion Sundh og Ulf Caríén
balda
kveðjulfljóiiiSeika
í Austurbæjarbíó
í kvöld kl. 7 og 11,15.
Áðalfundur Varðarfélagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 10. þ. m. kl. 8,30.
Bagskrá: 1. Skýrsla stjórnarinnar. 2. Lagðir fram reikningar félagsins. 3. Stjórnarkjör.
______ > ________________
4. ffiæða: Olafiu* Tliorsí forsætisráðherra
— BMvttð hviuv ,(/<»rzY'?
Htttð #*r íratnttntittn ?
V ' ;
'4í .