Vísir - 09.11.1954, Page 8

Vísir - 09.11.1954, Page 8
VÍSIB er ódýrasta blaðið og þó þaS fjöl- breyttasta. — Hringið I síma 1660 og gerist áskrifendur. Þriðjudaginn 9. nóvember 1954 Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ékeypis til máaaðamóta. — Sími 1669. Yiðhorfið í frönskum stjómmáf um mun skýrast hrálfe§a. Traust á IVIendes-France og afstaða |afn- aðarmanna til stjórnarmyntlunav efst á dagskrá. Russar neita ásökunum Bandaríkjamanna. Nýjar orðsendingar fara þeirra milli. Einkaskeyti frá AP. París í morgun. Fulltrúadeildin greiðir í dag atkvæði um traust á Mendes- Prance og stjórn hans. Hann fór fram á traust deild- arinnar, eftir að fjárhagsnefnd hafði fellt tillögur frá honiun í -efnahags- og viðreisnarmálum. Almennt er búizt við, að hann xnuni fá traust samþykkt. .Hvað gera kratar? „En hvað gera kratar?1’ er spurning, sem er á allra vörum, því að nú stendur að kalla fyrir dyrum flokksþing jafnaðarmanna og verður þá tekin ákvörðun um það hvort taka skuli tilboði Mendes-France um að flokkurinn taki sæti í ríkisstjórninni og verði sex ráðherranna úr flokki jafnaðarmanna, þeirra meðal .landvarnaráðherrann. Enn þykir leika nokkur vafi á um það, hvaða afstöðu flokk- urinn tekur. Hann hefur verið því andvígur að taka þátt í ;stjórn nú um nokkurt skeið og telur sér hentara að vera í' stjórnarandstöðu, en Mendes- France hefur stefnt æ meira í -áttina til þeirra, og ýmsir jafn- aðarmenn eru sagðir því fylgj- andi, að koma til móts við hann, livað sem ofan á verður. Maður hengir sii í fangaklefa. Sá atburður gerðist í fyrrinótt "* fangageymslu lögreglunnar hér, að maður nokkur hengdi sig þarj Hafði maðurinn verið látinn í klefa um kvöldið, verið ölvaður og ekki annað að gera en að geyma hann þarna. Á að vera gengið svo frá fangaklefunum, að menn geti ekki unnið sér mein þar, en þó fór svo, að er litið var inn til mannsins í gærmorg- un, hafði hann liengt sig í ræmu af ábreiðu, sem fangar fá til að iiafa yfir sér. London (AP). — Dómur var fyrir nokkru felldur hér -tveimur Frökkum í vil sem 'llöfðu gert kröfu til eigna að verðmæti 11.000 stpd., sem vændiskona lét eftir sig, en tjhún beið bana af slysförum fyrir einum áratug. Hún var ó- skilgetin dóttir annaús, en lög- leg eiginkona hins. Dómarinn hafði komist að þeirri niðurstöðu, að konan, Heine Marie Eliza Gibson, hefði gifst enskum knapa, með- an hún var lögleg eiginkona Louis Geroges Pernet. — Enn- iremur komst hann að þeirri Brezk blöð í morgun telja, að viðhorfið í frönskum stjórnmál- um muni skýrast í þessuni máh- nði. í fyrsta lagi muni brátt og kannske oft á næstunni verða greidd atkvæði á þingi um traust á Mendes-France, því að Iiann muni fara fram á það liverju sinni, sem þingnefnd felli tillög- nr hans. í öðru lagi verði úr því skorið um miðbik mánaðarins hvað jafnaðarmenn geri. Og eft- ir það verði hægt að glöggva sig frekar á hvort Mendes-France muni halda velli eða ekki. Hann hafi þegar haldið velli lengur en búizt var við, en mikil óvissa sé um framtiðina eins og sakir standa. Vegamáfastjornin í nýjit húsnæði. Ráðunejii ilttja í Ai-iaaiTivol. Yegamálastjórnin flytur í dag skrifstofur sínar úr Arnarhvoli, þar sem þær hafa verið á undan- gengnum árum. Hefur vegamálastjórnin tekið á leigu þriðju hæð liússins, Lauga vegur 114, en það er seinasta bygging Egils Vilhjálmssonar h.f. á horni Laugavegar og Snorra- brautar, og hefur Tryggingar- stofnun ríkisins aðsetur i þessari sömu byggingu sem kunnugt er. Dómsmálaráðuneytið fær til umráða að mestu húsnæði það, sem vegamálastjórnin hefur haft í Arnarhváli, og félagsmálaráðu- neytið fær húsnæði það í sömu byggingu, sem húsameistari rikis- ins hafði og einhvern hluta af vegamálaskrifstofunum. Er nú verið að rýma hús þýzlta sendi- ráðsins við Túngötu, sem það hef ur aftur fengið til eignar og um- rúða, en stjórnarskrifstofurnar, sem þar voru, flytja í Arnarlivál. Skrifstofur húsameistara fluttu í Borgartún 7 s.l. sumar. niðurstöðu, að sannanir hefðu verið lagðar fram fyrir því, að hún væri óskilgetin dóttir hins. Við réttarhöldin kom fram, að konan hafði gifst knapa að nafni Gibson í Marseilles, en fór þá til Englands til „þess að stunda iðju sínu“. — Hún beið bana, er hún kastaði sér út um glugga, er eldur hafði kviknað í íbúð hennar, það var árið 1932. — Málflutningsmað- ur Frakkanna tveggja kvað það varpa ljósi á þann tíma, er hún dvaldist á Englandi, að henni skyldu áskotnast 11.000 stpd. á 9 árum. Frakkar og Þjóðverjar hafa ekki samið endanlega um fram- tíð Saar-héraðsins. Maðurinn á myndinni er Johannes Hoff- mann, forsætisráðherra í Saar, sem hefur staðið í samningum þessum undanfarið. Grettir sætir fær- is að komast í Rifshöfn. Frá fréttaritara Vísis. Grundarfirði, í morgun. Dýpkunarskipið Grettir hefir legið héxl undanfarið, en í ráði er, að það fari til Rifs og hefji þar liafnarbætur. Skipið mun hafa gert tilraun til þess að komast til Rifs, en komst ekki sökum grynninga. Nú er ráðgert, að sanddæluskip, sem liggur í Rifi, dæli upp sandi úr innsiglingunni til þess að Grettir geti komizt þar inn, en sanddæluskipið hefir ekki verið í lagi og mun verið að gera við það. Mun Grettir liggja í Grundarfirði þar til því verki er lokið. Ekkert hefir verið róið héð- an undanfarið, enda aliir Grundarfjarðarbátar farnir til þess að skipta um vélar, tveir til Stykkishólms, einn til Hornafjarðar og einn til Reykja víkur. Sydney Horler látinn. Fyrir nokkru andaðist sá rit- höfundur Breta, sem jþekktast- ur var fyrir leynilögreglusögur sínar. Var þetta Sidney Horler, seni tók við af Edgar Wallace í þessu efni. Fyrsta leynilög- reglusaga hans kom út árið 1925, og síðan skrifaði hann venjulega fimm á ári hverju. Alls urðu þær 150. Þegar sá gállinn var á honum, hafði hann tvær sögur í takinu, og notaðist þá við tvær hljóðrit- unarvélar, því að afköstin urðu oft 150 þús. orð á dag. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Ríkisstjórnir Bandaríkjanna og Ráðstjórnarríkjanna hafa skipzt á orðsendingum út af árásinni á bandarísku sprengjuflugvélina s. 1. sunnudag. Neita Rússar ásök- unum Bandaríkjamanna. Segja þeir flugvélina hafa ver- ið yfir rússneskri landhelgi, er orustuflugvélarnar komu á vett- vang, og hafi bandaríska flug- vélin þú byrjað að skjóta. Þvi neitar bandariski flugstjórinn algerlega og menn hans og segir flugvélina aldrei hafa verið nær rússnesku iandi en 25 km. Banda- ríkjamenn krefjast fullra bóta fyrir flugyélina og flugmanninn, sem beið bana af völdum árúsar- innar. Vanir að neita öllu. f brezkum og bandarískum blöðum i morgun er bent ú, að Rússar neiti jafnan öllu, er þeir hafa framið slika ofbeldisúrás sem þessa, skelli allri .skuld á mótaðilann, en ef þeir væru eins flekklausir og þeir vildu vera lúta, ættu þeir að geta fallist á, að deilurnar væru lagðar fyrir alþjóðadómstólinn i Haag, og lilíta úrskurði hans og greiða bætur möglunarlaust, ef úrskurð- ur yrði á þá leið. Ofbeldi og friðarhorfur. Eisenhower forseti sagði í gærkveldi i ræðu, að friðarhorf- ur liefðu aldrei verið betri en nú, síðan er síðari heimsstyrjöld- inni lauk, þrátt fyrir árásir slik- París, í fyrradag. Tilviljun ein kom í veg fyrir, að tveir vel metnir lögfræðing- [ an hér í borg gengju á hólm og berðust með skammbyssum að fornum sið. Hér er um að ræða lögfræð- ingana Pierre de Perpeyssac og Jean-Baptiste Biaggi, sem féll- ust á tilmæli lögreglustjóra Parísar að fresta einvíginu, en auk þess kom við sögu Marcel Heraut, formaður Lögmannafé- lags Frakklands, sem einnig lagði sig fram um að koma í veg fyrir hólmgönguna. Málsatvik voru þau, að þeir de Perpeyssac og Biaggi lentu í orðasennu í dómhöll Parísar á fimmtudag, og jókst þetta orð af orði, þar tii Biaggi barði Perpeyssac í andlitið flötum lófa. Perpeyssac gat ekki látið máiið niður falla við svo búið, heldur krafðist einvígis þegar ar sem árásina á bandaríska flugvélina s.l. sunnudag. — Ýms- ir opinberir starfsmenn Banda- ríkjanna, m. a. á vettvangi Sain- einuðu þjóðanna, sátu e^ki boð Vishinskys í fyrrakvöld vegna árásarinnar, en boðið var lialdiS í tiiefni af byltingáráfmælinu. Symfómuhljómsvsltar- tónSeikar í kvöld- Sinfóníujliljóinsv'citin helduir tónleika í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 9. Að þessu sinni flytur hljóm- sveitin „Benevenuto Cellini“- forleik, op. 23, eftir Berlioz, Píanókonsert nr. 3 í c-moll, op. 37 eftir Beethoven og symfóníu nr. 3 í F-dúr, op. 90 eftir Brahms. Einleikari verður Jórunn Viðar, en Olav Kielland stjórn- ar hljómsveitinni. Þetta verða síðustu tónleik- arnir á þessu hausti, sem hinn ágæti tónlistarmaður, Olav Kielland, stjómai’, en hann kemur væntanlega aftur hing- að síðar í vetur eða með vorinu, og tekur þar til, er frá var hoi-f- ið. • John Davis, sem er starfs- maður í bandaríska utan- ríkisráðuneytinu, hefur ver- ið leystur frá störfum a£ öryggisástæðum. í stað, og skyldi barizt með skammbyssum í 12 skrefa fjar- lægð, enda þótt hann sé gamail skylmingameistari. Hann til- nefndi Georg, bróður sinn og ^ Jean-Louis Tixier Vignancour sem einvígisvotta og var ákveð- ið, að eigvígið skuli fara fram um dögun í morgun. Perpeyssac braut gegn forru-i venju með því að segja Heraut frá einvíginu, áður en hann,' hafði tilnefnt einvígisvotta sína, en um þetta em fastar reglur síðan á 15. öld. Gat Heraut þess vegna skorizt í leikinn og afstýrt einvíginu. Hólmgöngur eru ólöglegar í Frakklandi, en fari þær fram á landareign einstaklinga er sagt„ að lögreglan skipti sér ekki a£ þeim. Hins vegar var Biaggi ei hlátur í hug þegar hann til— kynnti, að hann hefði í hyggju. að drepa andstæðing sinn. Báð- ir fullyrða kapparnir, að þeir muni heyja einvigið innan, skamms. Deílt um eignír vændiskonu. Henni áskotnuðust 11.000 stpd. á 9 árum. Enn er töggur í Frökkum — vilja heyja einvígi. Franskír fögfræðmgar ætlu&u aó láta vopnin tala eftír orÓaskak og kmnhest Eiiikaskeyti fx-á A.P.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.